Tíminn - 11.12.1953, Side 1

Tíminn - 11.12.1953, Side 1
«5£> Rltstjóri: tórariim Þórarlnsson Útgeíandi: FiamsóknarXlokkurinn Skriístoíur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Xtuglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 11. desember 1953. 282. blaS. Loftleiðir sækja um leyfi til áætlunarflugs til Japan Ef leyfi fæst Itefjsist þanga'ð flagferðir í vetiir ©g flogið alla leið til New York Flugfélagiö Lcftleiðir hefir sótt um að reka áætlunar- flug miili íslands og Japan. Blaðamaður frá Tímanura átti í gær samtal við Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmann og fcrmann Loftleiða. Er Kristján nýkominn frá Banöaríkj- unura, þar sem hann rak erindi flugfélagsins. Kristján staðfesti það, að Austurlanda myndu flugvél- félagið hefir þegar sótt um ar Loftleiða koma við í mörg þetta leyfi, og eru framtíðar- um löndum, en endastöðin vonir íslendinga miklar á al-; yrði Tokyo, höfuðborg Jap- þjóðlegum flugleiðum. íslend ans. Eins og áður er sagt, er ingár eiga nú á að skipa góðri nú unnið að milliríkjasamn- sveit flugmanna, sem kunna ingum, sem miða að því, að vel til verks og hafa fullkomn 1 Loftleiðir fái réttindi til far- ustu menntun, sem völ er á þegaflugs til Austurlanda. í þeim efnum. Mikilvæg samvinna. Loftleiðir hafa að undan- förnu leigt Braathen Heklu til flugferða til Austurlanda, en sjálft hefir félagið rekið flug- ferðirnar milli Noregs og ís Ovíst er þó enn, hvort þau leyfi fást, sem þó verður að telja líklegt, eða hvernig þeim verður háttað. Eins og kunnugt er, hættir flugstarfsemi Braathens á þessari leið 1. marz. Verður ,þá væntanlega úr því skorið, lands annars vegar og Islands hyort Loftleiðir fái leyfið til og Bandaríkjanna hins vegar. I fiugferðanna austur. Ef svo Samvinnan við Braathen hef. verður, hefst nýr og merkur ir verið félaginu mikilvæg og!þáttur j fiugmálum íslend- ýtt undir þróun flugmála hér ‘ á landi, svo að fslendingar geta nú sjálfir tekið í sínar hendur flugþjónustu alla leið til hinna fjarlægu Austur- landa, ef því er að skipta. IJnnið að samningum. Á hinni löngu flugleið til Geymið jólatrén vandlega Vilji menn láta jólatré halda barri sínu sem lengst, xná fylgja eftirfarandi ráð- um: Strax og trén eru tekin heim skal stofninn settur í vatnsker, fötu eða stamp, og skal tréð látið standa í vatni allan tímann til jóla. Ef tíð er frostlaus eða frost lítil, skulu trén geymd úti á mjög skýldum stað. Næðing- ar fara mjög illa með barrið. Komi frosthörkur skulu þau tekin inn og höfð á köldum stað. Meðan þau standa inni, ætti að ýra þau tvisvar eða þrisvar á dag, þannig að barr ið haldist sem allra rakast. Strax og dregur úr frosti skulu trén flutt út aftur. Trén á ekki að taka inn fyrr en síðari hluta aðfangadags. Til eru jólatrésfætur með skál, þar sem unnt er að láta stofninn standa í vatni. Slík- ir fætur eru mesta þarfaþing, og sé þess gætt að vatnið gufi aldrei upp, halda trén barrinu langtum lengur en eUa. Énnfremur verða trén síð- ur eldfim, og er það kostur, ef kerti eru notuð. inga, sem reka þá á eigin reikning með íslenzkum - vél- um og áhöfnum flugleiðir með þeim lengstu í heimin- um. Aukinn fiugvélakostur. Ef Loftleiðir takast á hend ur hið langa áætlunarflug til Japan, mun félagið fljótlega þurfa á auknum flugvéla- kosti að halda, því ekki er hægt að reka svo langar á- ætlunarferðir nema með tveimur vélum, sem þó verða helzt alltaf að vera í loftinu. En áður hefir verið sagt frá því að félagið ætli að kaupa millilandaflugvél af nýjustu og fullkomnustu gerð, sem tekur um og yfir 100 farþega (Framhald á 2. íðu). Bkösp finnst í Breiðdal Ingólfur Davíðsson hefir skýrt biaðinu frá því, að Hannes M. Þórðarson kenn; ari hefoi komið til sín 30. nóvember s. 1. með trjá- grein tii athugunar. Reynd- ist hún vera af blæösp, og hafði Kannes tekið hana s. 1. suraar í landi Jórvíkur í Breiðdal. Vex öspin þar á tveimur stöðum, lágvaxin og skriðul, 30—50 sm. há á öðrum staðnum en um metri á hinum. Þetta er fjórði fundarstað ur blæaspar hér á landi á seinni áratugum og bendir enn til bess, að blæöspin sé hér forn borgari, þótt ekki hafi gætt fyrr en á þessari öld. I sumar fundust sem kunnugt e)r, 4—5 metra há- ar blæasþir í Egilsstaða- skógi, en áður hafði hún fundizt í Fnjóskadal og Reyðarfirði. Ingólfur Davíðsson hefir skrifað grein um þennan fund, og birtist hún hér í blaðinu á sunnudaginn kem ur. — 20 kindur ienda í vök í Eystri'Héraðsvötnum Þpetíán þeirra var bjargað upp nr vökismi en s|ö bárœst út uisdir ssiim og' fórust Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Nýlega bjargaöi Rögnvaldur Gíslason í Eyhildarholti þrettán kindum upp úr vök í Héraðsvötnum. Rásuðu tutt— ugu kindur niður í vökina, en sjö þeirra bar undir ísinn, án þess að Rögnvaldur fengi aö gert. Rögnvaldur var að reka fé, ísinn og varð' þeim ekki úr Borgarey heim að f járhús j bjargað. um í Holtsey, sem er umlukt Síðan hafa fundizt skrokk Eystri-Héraðsvötnum. Var ís'ar fimm þeirra kinda, er * Ovarlegt að koma í atvinnuleit Að gefnu tilefni eru menn utan af landi, sem ætla að koma til Reykjavíkur í þeim tilgangi að leita sér atvinnu á Keflavíkurflugvelli, varað- ir við að koma, án þess að haía tryggt sér atvinnu fyr- ir fram. á vötnunum og féð rekið á ísnum á milli eyjanna. í vatni upp undir hendur. Er Rögnvaldur var að láta féð inn í fjárhúsin, rásuöu tuttugu kindur úr hópnum og út á Eystri-Vöínin. Skipti það engum togum, að þær lentu allar niður í vök. Snaraðist Rögnvaldur þá niður í vökina og tók vatnið honum upp undir hendur. Tókst honum að bjarga þrettán kindum upp lir, en á meðan hann var að því, rak sjö þeirra út undir lentu undir ísnum. Vilja fá tvo báta til háhyrningaveiða Á fiskiþinginu var sam- þykkt nefndarálit frá sjáv- arútvegsnefnd, er fjallar um vernd rekneta fyrir háhyrn- ingi. Hljóðar álitið svo: „Vegna þess gífurlega tjóns, sem reknetabátar hafa orðið fyrir á veiðar- færum undanfarin haust, vegna ágangs háhyrninga, skorar 22. fiskiþing á Al- þingi að taka upp í fjárlög næsta árs fjárhæð, sem nægi til að halda úti tveim- ur bátum til eyðingar há- hyrnings á reknetasvæðinu við Suðvesturland.“ Steypiregn meö þrumum og elding- um á Suð-Vesturl. síödegis í gær Eldglærmgar stóðn ut frá shnatækjum í liúsiBiu Inni. Ekki vitaö iuu skenimdir Síðdegis í gær gekk hér yf ir Suð-Vesturlandiff eitt hiff mesta úrhellisregn, sem Iengi hefir komið. Gekk á með þrumum og eldingum um tíma, svo aff mörgum þótti nóg um. Stafaffi þetta af því, aff snögg veffraskil gerffust um þetta leyti, og er slíkt ekki ótítt á þessu svæði um þetta leyti árs. Blaðið átti tal við Jónas Jakobsson veðurfræðing um þetta í gærkveldi. Sagði hann að þessi kuldaskil hefðu gerzt hér yfir Reykjavík um klukk- an þrjú. Eftir hádegið hefði rigningin verið geysimikil eða allt að 15 mm. Hiti var þá um 7 stig, en var kominn nið ur í 2 stig um klukkan níu í gærkveldi. Þrumur og eldingar. Hér í Reykjavík og ná- grenni heyrðust margar þrum ur og fylgdu þeim allmiklar eldingar. Fréttaritari blaðs- ins í Hveragerði sagði, að um klukkan þrjú hefðu gengið þar svo miklar þrumur, að rúð ur nötruðu og fylgdu þeim miklar eldingar. Ekki var vit að um skemmdir, en rafmagns Munið fund Fram- sóknarfél. í kvöld Fundur Framsóknarfé- Iags Reykjavíkur um hús- næðis- og byggingamál er í kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu við Lindargötu. Framsögu- menn verða Þórður Björns- son, bæjarfulltrúi og Hann- es Jónsson, félagsfræðingur. Fjölmennið á fundinn cg takið þátt í umræðunum um það, hvernig megin- stefna FramsóknárfTokksins í þessum málum, að húsnæff isskortinum verðíi útrýmt og sem flestir búi í eigin f— búffum, verði bezt fram- kvæmd. — Fundir Framsóknar- manna í Árnessýslu Eins og áður hefir verið get ið. hér í blaðinu halda ungir Framsóknarmenn í Árnes- sýslu fund í Iðnaðarmanna- húsinu á Selfossi. Hefst fund urinn kl. 2 e. h. Er þess óskaff, að félagsmenn fjölmenni og taki með sér nýja félaga. Ennfremur verður haldinn á Selfossi á sunnudaginn fund ur í fulltrúaráöi Framsóknar- félags Árnessýslu. Meðal ræðumanna á þess- um fundum verða Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Jör- undur Brynjólfsson, alþm., og Páll Þorsteinsson, alþm. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði tek- in til starfa Vetrarhjálpin í Hafnarfirði er tekin til starfa. Á síðast- liönu ári safnaðist meðal bæjarbúa til starfseminnar 25 þúsund krónúr, auk fatn- laust var í Hverageröi um stund í gær. Síðdegis stytti upp, kyrrði og kólnaði. Eldingar úr símatækinu. í Mosfellssveit og Kjós var þvílíkt steypiregn, að menn inuna vart annað eins á skammri stundu. Þrumur og eldingar voru þar miklar. Þeg ar mest gekk á voru til dæmis \ aðar, en framlag bæjarsjóðs konur tvær að talast við í j var þá 15 þúsund krónur. — síma milli nágrannahúsa íjAlls var úthlutað í 146 staði, Mosfellssveit, og vissu þær | þar af til 22 sjúklinga i sjúkra ekki fyrri til en eldglæringar jhúsum. gneistuðu frá símtækinu. Eins og að undanförnu Varð þeim hverft við og lögðu .munu skátar heimsækja bæj tækin frá sér. arbúa um næstu helgi, og Ekki var vitað um neinar væntir forstöðunefnd Vetrar skemmdir eöa slys af völdum hjálparinnar þess, að þeim þessa þrumuveðurs. (Framha. _ ý 2. siðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.