Tíminn - 18.12.1953, Side 1
10—
Ritstjórl:
Þórarlnn Þórarlns*on
Ótgefandl:
rramsóknarílokkurlnja
r-~
Skriístofur 1 Edduhúil
Fréttasímar:
81302 Og 81303
Afgrelðslusíml 2323
Auglýsl&gasíml 81308
Frentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 18. desember 1953.
288. blað'.
Ihaldið þorir ekki að afgreiða fjár
hagsáætlun Rvíkurfyrir kosningar
FjárltagsiíæílaaEa Isæjariaas log’ð franu í g’spir
eaa anitarri laaaaræðaa fresíað frana í febnúaiv
og þingfrestun í dag
A fundi bæjarstjárnar Reykjavíkur í gær lagði borgar
stjóri fram fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1954 og er
það vonum síðar, því að lögum samkvæmt á að afgreiða
hana fyrir nóvemberlok. Það vakti þó enn meiri athygli,
er borgarstjóri lýsti því yfir skýringarlaust, að annarri ura- :
ræðu um áætlunina og arfgreitfslu hennar yrði frestað þar .
til eftir bæjarstjórnarkosningar.
Fúi í tréskipum vanda-
mál hjá bátaútveginum
Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum
Aðalfundur Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja var hald
inn í fyrradag. Var fundurinn vel sóttur af bátaeigendum
og voru umræður hinar fjörugustu um hag félagsins og einn
ig um fúa í skipum, sem nú er mjög á dagskrá meðal báta-
útvegsmanna í landinu, þar sem hans gætir allmikið.
Fundurinn samþykkti að
endurgreiða félagsmönnum
20 hundraðshluta af iðgjöld
í dag mun atkvæða-; um ársins 1952, bannig að
greiðsla um fjárlögin og af j raunveruleg iðgjöld verða 4
greiðsla þeirra fara fram á hundraðshlutar.
Af þessu er auðséð, að bæj
arstjórnaríhaldið þorir ekki
að afgreiða áætlunina fyrir
kosningar. í fyrra c<g oftast
áður hefir áætlunin verið
afgreidd fyrir áramót eða í
janúar, nema fyrir síðustu
bæjarstjórnarkosningar, þá
hafði íhaldið sama háttinn
á og nú.
Svipuð og þetta ár.
Annars er það helzt um á-
ætlunina að segja, að hún er
mjög lítið breytt frá því, sem
var i fyrra. Útsvörin eru ó-1
alþingi. I kvöld mun svo
þingfundum verða frestað
breytt að kalla og nema nær j £ram yfir hatíðar.
87 milljónum. Fasteignagjöld i
hækka um 400 þús. Arður af j
fyrirtækjum bæjarins hækk- j
ar um 600 þús. Heildaráætlun i
in um tekj ur hækkar því um j
eina milljón og verður 104 i
millj. j
Gjaldahækkunin er 5,3 (
millj. og er þar helzt um
nokkra hækkun að ræða til
nýrra gatna og holræsa, sem
er óhjákvæmileg afleiðing af
(Framhold í 7. sI3u.!
T r yggingasam ning-
um bæjarins
sagt upp
Á fundi bæjarstjórnar íj
Miklar umræður urðu um
fúa í skipurn. Árið 1951 komu
fram miklar fúaskemmdir í
vélbátnum Kára. Báturinn
var sendur til viðgerðar á
Akranesi og kostaði hún um
240 þúsund krónur. Var tjón
ið fært undir björgun, þar
sem viögerðin skapaði öryggi
gegn skipstapa.
Síðan hefir orðið vart við
fúa í fleiri bátum og lýsti
stjórn félagsins því yfir að
allir myndu sitja við sama
borð og eigendur Kára, hvað
viðgerð snerti.
Fundurinn samþykkti að
senda Thyru Loftsson ekkju
Pálma Loftssonar forstjóra
samúðarskeyti þar sem þökk
uð eru vel unnin störf Pálma
heitins í þágu félagsins. Var
formanni félagsins falið að
senda ekkjunni kveðjur fund
arins.
Enginn rekstrargrundvöilur
tii fyrir Faxa-verksmiðjuna
Framkvæmdastjóri hennar lýsir l»ví yfir.
Rckstrarhalliiui 2,286 millj. kr. s. 1. ár
Þórður Björnsson minnti á það á bæjarstjórnarfundi í
gær, áð s. 1. tvö ár hefði hann hvað eftir annað innt borg-
arstjóra eftir rekstri Faxa-verksmiðjunnar í Örfirisey og
reikningum hennar, sem vandlega hafa verið faldir fyrir
bæjarstjórninni á þessu tímabili. Borgarstjóri liefði engu
svarað þessum fyrirspurnum til þessa. Hins vegar sagði
Þórður, að sér hefði tekizt að afla nokkurra upplýsinga um
rekstur verksmiðjunnar, og væri þær að finna í bréfi, sem
lagt hefði verið fram í bæjarráði 4. des. s. 1.
Bréf þetta er frá fram-
kvæmdastjóra verksmiðjunn
ar, Sveini Einarssyni, og
kemst hann þar að þeirri nið
urstöðu, að enginn rekstrar-
grundvöllur sé til eins og
stendur fyrir verksmiðjuna.
Reksturshallinn.
Þá kemur það fram í
bréfi framkvæmdastjórans,
að rekstrarhalli Faxa-fé-
lagsins hafi orðið 2,286
millj. kr. s. 1. ár og er þar
um að ræða að mestu leyti
ólijákvæmilegan kciptnað,
sem leggst á árlega Ivvort
sem fyrirtækið er starfrækt
eða ekld.
Fengin reynsla bendir til,
segir framkvæmdastjórinn,
að ekki sé hagkvæmt að
reka verksmiöjuna nema ör-
uggt sé, ag hún fái a. m. k.
2—3 vinnslusólahringa í viku.
Möguleg verkefni verksmiðj-
unnar eru þessi: Síldar-
vinnsla, vinnsla á togara-
fiski, vinnsla á fiskúrgangi,
framleiðsla fiskimjöls til
manneldis, hvalvinnsla, fram
leiðsla kolesterols úr fiski og
(Framhald á 7. íðu.)
gær gat Þórður Björnsson*
þess, aö nú væru liðnir átta
mánuöir síðan samþykkt var
tiilaga Sjálfstæðisflokksins
um að segja upp trygginga-
kjörum þeim, sem bærinn
hefir nú hjá Almennum
tryggingum og leita hag-
kvæmari kjara hjá trygginga
félögunum. Minnti Þórður á,
að samningarnir væru miðað
ir við 1. apríl og því væri
skammur timi til stefnu, ef
eitthvað ætti að hafast að í
þetta sinn. Margt benti og
til að hægt væri að komast
að hagkvæmari trygginga
kjörum en bærinn byggi nú
við.
Borgarstjóri upplýsti, að
tryggingasamningunum hefði
verið sagt upp, og verður að
vænta þess, að gengið verði
vel fram í því að afla bæn-
um hagkvæmari kjara.
Sögðu að bannað væri að
flytja dilkakjöt á flugvöllinn
Eitt af því sem íslenzkir verkamenn, sem vinna hjá
Hamilton félagimi eru óánægðir með er það live illa geng-
ur að fá þar íslenzkan mat.
.dilkakjöt væri flutt á Kefla-
Lengi hefir til dæmis verið
beðið um islenzkt dilkakjöt,
en ekki fengizt. í þessari
viku var loks svo komið að
yfirmenn matstofunar lof-
uðuð að það yrði á borðum
ákveðinn dag, en þegar til
kom reyndust þau loforð
svik.
Þegar spurt var hverju
þetta sætti fengust þau svör
ein, að íslenzk stjórnarvöld,
en þó einkum framleiðsluráð
landbúnaðarins, að mönnum
skyldist bannaði að íslenzkt
Stórfeild skriðuföll á veginn milli
Fagradals og Tjaldaness í Saurbæ
Þrjátín og þrjár skriður féllu á skömmum
túiia á 5 km. svseði aófaranótt miðvikd.
Frá fréttaritara Tímans í Saurbæ.
Aðfaranótt miðvikudags var suðvestan hvassviðri í Döl-
um. Hlupu þá miklar skriður á veginn milli Fagradals og
Tjaldaness. Urðu skriðuhlaupin aðallega á fimm kílómetra
svæði og er nú vegurinn ófær bifreiðum. Ráðstafanir hafa
verið gerðar til að ryðja veginn. Verður byrjað á því í dag
eða morgun. Vegurinn er ekki talinn hafa skemmzt að ráði.
Fleiri skemmdir urðu að
völdum óveðursins. Hlupu
nokkrar skriður í Gilsfiröi,
þótt enginn stórvægileg
skriðuföll yrðu þar, nema á
einum stað. Féll vond skriða
í Slitrum fyrir vestan fjörð-
inn, þó komst áætlunarbif-
reið ferða sinna yfir þá skriðu
í fyrradag. Fyrir viku síðan
skemmdist og vegur í Djúpa-
dal, sökum jarðfalls.
33 skriður.
Á veginn milli Fagradals
&g Tjaldaness féllu þrjátíu
og þrjár skriður á fimm kíló
metra svæði. Féllu allar
skriðurnar frá því klukkan
fjögur um nóttina og til kl.
átta um morguninn. Tólf af
þeim skriðum, sem féllu á
vcginn, eru ekki meiri en
það', að talið er fært á bif-
reiðum yfir þær. Hins vegar
eru tuttugu og ein þeirra
alveg ófærar og er því veg-
urinn lokaður. Þarna er ekki
um upplilaðinn veg að ræða
og er því búizt við að skrið-
urnar hafi ekki valdið nein-
víkurflugvöll til sölu þar.
Nú hefir framleiðsluráðið
tilkynnt að þessi viðbára sé
uppspuni frá rótum og er til
kynning um þaö birt hér á
eftir.
Yfirlýsing.
Að gefnu tilefni skal þa'ð
(Framhald á 7. síðu.)
Snndmót skólanna
Fyrra sundmót skóla fer
fram í Sundhöll Reykjavíkur
í kvöld, klukkan 8,30. Keppa
þar lið skipuð piltum og
stúlkum úr þrettán skólum
og þar á meðal frá miðskóla
Keflavíkur.
Skáldsaga um
dulræn efni
Komin er út skáldsaga á
vegum Bókfellsútgáfunnar,
um teljandi skemmdum á sem einkum er ætluð kven-
honum, sem annars hefði _ fQjjci 0g fjallar meðal ann-
tvímælalaust orðið'. j arg um duix-ggn efni. Heitir
hún Olivía og er eftir Marya
Mannes.
Efni bókarinnar er sjald-
Tveir metrar á þykkt.
Undirbúningur er nú haf-
inn til þess aö ryöja aurnum
af veginum, en það verður
töluvert verk að gera hann
færan á ný. Til marks um
það, hve þessi skriðuföli hafa
verið mikil, má geta þess, að
stærsta skriðan á þessu svæði
er um tólf metrar á breidd og
tveir metrar á þykkt. Einnig
verður unnið að þvi a'ö ryðja
veginn í Slitrum.
gæft að tekið sé til meðfer'ð-
ar í skáldsögu. Þegar aðal-
sögupersónan er horfin yfir
landamærin heldur hún á-
fram að vera í nánum tengsl
um við þá sem eftir lifa og
hvað sem um skoðanir höf-
undar má annars segja, verö
ur ekki annað sagt, en að
enginn skortur er á hug-
myndafluginu. .J