Tíminn - 18.12.1953, Side 7
288. blað.
TÍMINN, föstudaginn 18. desember 1953.
Frá hafi
til heiha
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell kom til Akureyrar í
g'ærkvöldi frá Keykjavík. Arnar-
íell lestar saltfisk á Vestfjarðahöfn
um. Jökulfell fór frá New York 11.
þ. m. til Reykjavíkur. Dísarfell kom
til Hamborgar í gær frá Reykjavík.
Bláfell fór frá Raumo 11. þ m. til
ísafjarðar.
Churchill um tillögu Eisenhotvers:
Merkasti stjórnmálaviöburö-
ur síðan styrjöldinni lauk
London, 17. des. Sir Winston Churchill var málshefjandi
við umræðu um utanríkismál, sem hófst í brezka þinginu
í dag. Hann kvað tillögu Eisenhowers um alþjóðlega kjarn
orkustofnun merkasta stjórnmálaatburðinn síðan seinni
heimsstyrjöldinni lauk.
' enga aðra leið sjáanlega en
þátttöku Vestur-Þýzkalands
Eimskip.
Brúarfoss fór frá London 16.12.
til Antwerpen og Rotterdam. Detti-
foss fór frá Bíldudal í morgun 17.
12. til Patreksfjarðar, Ólafsvíkur, ■ ur hrisvar
Vestmannaeyja og Reykjavíkur. menn Qft Qg mörgum sinn_
Churchill kvað tilboð
Eisenhowers um að skiptast
á upplýsingum við Breta um
kjarnorkumál göfugmann-
legt, þar eð Bretar hefðu að
eins reynt kjarnorkusprengj
en Bandaríkja-
Goðafoss kom itl Reykjavíkur 15.12.
frá Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík
16.12. til Siglufjarðar og Akureyr-
ar. Lagarfoss fór frá New Ycrk 12.
Um.
Rússar kröfu
12. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór til öryggis.
frá Hamina 16.12. til Reykjavíkur. á Bermúda kvaðst Churc-
Selfoss fór frá Hull 13.12. til Reykja hjjj jiafa Þaldið því fram, að
víkur. Tröllafoss kom til Reykjavik '
ur í morgun 17.12. frá New York.
Tungufoss fór frá Vestmannaeyj-
Rússar ættu kröfu á ein-
hverri tryggingu gegn árás,
um 16.12. til Eskifjayðar, Norðfjarð' þegar litið væri til þeirra bús
ar, Bergen, Gautaborgar, Halm-
stad, Malmö, Aahus og Kotka.
Drangajökull fór frá Hamborg 12.12.
kemur til Reykjavíkur um kl. 20,30
í kvöld 17.12. Oddur lestar í Leith
til Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hekia veröur væntanlega á k-
ureyri síðdegis í dag á vesturleið.
Esja verður væntanlega á Akur-
eyri í dag á austurleiS. Herðubreið
er á Austfjöröum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á austur
leið, Þyrill er væntanlegur til
Reykjavíkur í dag. Skaftfellingur
átti að fara frá Reykjavík í gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
ifja, sem þeir hefðu orðið fyr
ir af hendi Þýzkalands í
seinustu styrjöld.
Churchill varaði Frakka
við að gefa Evrópuherinn
upp á bátinn og kvað þá
í Atlantshafsbandalaginu, en
þá leið teldi hann mjög var-
hugaverða.
Dilkakjöt ekkl í
kanni.
(Framhald af 8. síðu.)
tekið fram, að framleiðslu-
ráð
ÖRUGG GANGSETNING...
HVERNIG SEMVIÐRAR
Faxa verkssnið jan
(Framhald aí 1. slðu),
úrvinnsla olíufræja og ald-
ina.
Enginn rekstrar-
grundvöllur.
Þegar framkvæmdastjór-
inn hefir athugað alla þessa
, „ , ^ . . vinnslumöguleika kemst
■ lanc;bunaðarms hefir liann ag þejrri niðurstöðu, að
aldrei sett nemar hömlur á
sölu landbúnaðarvara til
Keflavíkurílugvallar, enda
aldrei verið leitað til þess í
þeim efnum.
Reykjavík, 17. des. 1953
f. h. framleiðsluráðs
landbúnaðarins
Sveinn Tryggvason
Tillaga Dórðar
(Framhald af 8. síðu.)
ur þar, meðan íhaldið ræður.
Neitað um
nafnakall.
Þórður bað um nafnakall
við atkvæðagreiðslu um
þessa tillögu. Venja er,
jafnt á bæjarstjórnarfund-
um sem öðrum þingum, að
forseti
slíkum
FrönsUu f&rsetaUosninaarnur:
Engin úrslit eftirtvær
umferðir í gærkveldi
Atkvæðagrciðslu til úrslita frcstað
París, 17. des. — Báðar deildir franska þingsins komu
saman í dag til að kjósa landinu nýjan forseta. Enginn fékk
nægilega mörg atkvæði til að ná kosningu í fyrstu umferð
og heldur ekki í annarri, en jafnaðarmaðurinn Marcel Ne-
gelen fékk flest atkvæði við báðar atkvæðagreiðslur. Enn
er óvíst hvort þriðja atkvæðagreiðslan fer fram í kvöld eða
verður frestað til morguns.
I fyrstu umferð fékk Mar-
cel Negelen 160 atkvæði,
Laniel 155 og Bidault utan-
ríkisráðherra 131 atkvæði, en
aðrir hlutu miklu færri. Síðari
verði orðalaust við, atkvæðagreiðslan mun hafa
till. En nú brá svo' farið fram kl. 7 skv. ísl. tíma.
við, að hann vildi ekki verða S Negelen fékk enn flest atkv.
við þeim tilmælum nema' eða 299. í þeirri umferð fékk
leita stuðnings fundarins' Negelen mörg atkvæði frá
um það. Fékk beiðnin um kommúnistum. en hann er
nafnakall ekki nægan j mlkiH andstæðingur Evrópu-
stuðning. Er þessi aðferð j---------------------------
með eindæmum og sýnir
gleggst, að bæjarstjórnar-
meirihlutinn vill ekki láta
bókfcsta nöfn sín við synj-
un slíks réttlætismáls, sem
hér er um aö ræða.
hersins.
Stjórnarskráin kveður svo
á, að forsetaefni skuli fá
helming atkvæða í samein-
uðu þingi. Fulltrúar í báðum
deildum samanlagt eru nú
946 að tölu og þarf því for-
setaefni að fá 473 atkvæði til
þess að ná kosningu. Negelen
verður því að berast mikill
liðsauki enn, ef hann á að
verða forseti Frakklands.
enginn þeirra sé líklegur til
að skapa verksmiðjunni
rekstrargrundvöll, einkum
vegna skorts á hráefnum eins
og nú standa sakir i þeim
greinum sem annars ætti að
vera hagkvæmt að taka fyr-
ir.
Niðurstaöa hans er því’
sú, að ógerlegt sé að reka
Faxa-verksmiðjuna eins og
nú standa sakir, svo að hún
beri sig.
Hvað um reikningana?
Þegar Þórður hafði lesið
upp þessar upplýsingar um
Faxaverksmiðjuna, kvaðst
hann verða að átelja það,
að borgarstjóri skyldi ekki,
þrátt fyrir ítrekaðar fyrir-
spurnir, hafa séð ástæðu til
að skýra bæjarstjórn frá svo
athyglisverðum upplýsingum,
sem fram hefðu komið í
bréfi framkvæmdastjóra
Faxa-verksmiðjunnar og
lagðar hefðu verið fram í
bæjarráði.
Að endingu skoraði hahn
enn einu sinni á borgarstjóra
að gefa sér kost á að sjá
reikninga Faxa-verksmiðj-
unnar.
Orðsending
til þeirra sem eru aS I
byggja hús. SamstæSur |
þýzkur rafbúnaður*
Rofar
Tenglar
Samrofar
Krónurofar
Rör og dósir j. flestum |
stærðum og gerðum.
| Véla og raftækjaverzlunin |
I Tryggvag. 23 — Sími 81279 I
e ?
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiniininmiiiMNai
Biikksmiðjan
GLÓFAXI
Jélafircfin
(Framhald af 8. síðu.)
uðu bara til jólanna. Þeir
skrifuðu á ensku og báru ensk
nöfn.
En eitt skemmtilegasta bréf I tilefni af þessu spurði
ið, sem barst að þessu sinni ■ blaðið hagstofuna að því í
var frá litlum dreng í írak. gær, meö hvaða verði á ýsu
Hann var af ensku þjóöerni j væri reiknað með i kaupgjalds
og vildi koma á framfæri j vísitölu þeirri, sem nú er
nokkrum óskum fyrir sjálfan greidd. Sagði hagstofan, að
sig. En svo lagöi hann ríkt á' miðað væri við verðið kr. 2,54
við jólasveininn að muna nmkg. af ýsu, sem var meðal-
eftir öllum Arababörnunum, verð í fiskbúðum þá daga sem
því þau væru svo fátæk, athugun á verðlagi fór fram
gengju berfætt og í rifnum; samkvæmt þeim reglum, sem
fötum, svo lítill vandi væri að, um það gilda, þegar ný vísi-
finna góða jólagjöf handa j tala er reiknuð út.
f gildandi kaupgjaldsvísítölu
er ýsuverðið reiknað kr. 2,54
IVýja verðið á ýsu er [»ví lækknn en ekki
Iiækkun elns og Þjóðviljiim segir í gær
Þjóðviljinn heldur því fram í gær, að hækkun sú, sem
ákveðin hefir verið af verðlagsskrifstofunni á ýsu og nemur
20—25 aurum, muni nú koma niður á launþegum, en ekki
fást inn í kaupgjaldsvísitöluna fyrr en 1. marz.
í tilefni af þessu
þeim öllum. Sagði hann, að
ef jólasveinnin kæmi þangað
frá íslandi, yrði áreiðanlega
mikil gleði í leirkofunum, þar
sem fátæku þörnin búa.
Þannig lýsa bréfin líka hugs
un lítilla barna, umhyggju
þeirra og óskum.
í kaupgjaldsvísitölu þeirri,
sem nú er greidd á laun, er
því ekki miðað við hámarks-
verðið eins og það var þá kr.
2,05, heldur við verð það,
sem þá var á ýsunni hjá
kaupmönnum kr. 2,54. Út af
þessari hækkun kaupmanna
varð sem kunnugt er kæru-
mál, en verð þeirra engu að
síður tekið í vísitöluna.
Nú þegar verðið hefir verið
sett kr. 2,25 er því um raun-
verulega lækkun að ræða, sem
væntanlega kemur til reikn-
ings í vísitölunni 1. marz n.k.
Þjóðviljinn hefir því snúið
hlutunum við að venju.
IVý stjórn
(Framhald af 8. síðu.)
morgun. Undanfarið hefir ver
ið mikill ágreiningur milli
Foftfari
(Framhald af 8. síðu.)
um, að nein önnur flugvél
hafi verið á lofti á þessum
slóðum um þetta leyti.
Farþegaflugvélin var í
tvö þúsund metra hæð, er
sýnina bar fyrir.
Frásögn flugmannsins.
Flugstjórinn Ulf Christi-
ernsson segir, að hann hafi
allt í einu séð eitthvað kyn
legt skáhallt framundan
flugvélinni og lítið eitt neð
ar. Hélt hann fyrst, að þetta
væri þrýstiloftsflugvél.
Hlutur þessi nálgaðist með
geysihraða. Ég benti þegar
flugmanni og farþega á
þetta, og við horfðum á
þetta allir nokkrar sekúnd
ur, segir flugstjórinn.
Þegar hluturinn kom
nær, sá ég hann gerla og ég
fullyrði, að hann var úr
málmefni. Flugvél okkar
var í 2150 metra hæð. Hlut
urinn hvarf sporlaust út í
geiminn. Ég fullyrði, að hér
var ekki um loftstein að
ræða, því að hann skyldi
ekki eftir sig neina eldrák.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIBMIM
I TOLEDO |
= Gólfteppi |
I 3%X3% m kr. 1420.00 |
| 2X3 — — 990.00 1
1 65 cm gangadreglar
pr. m kr. 76,00 |
190 cm gangadreglar
pr. m. kr. 96,00 |
i Gólfteppafilt.
TOLEDO
i Fishersundi.
immiiim.;inuimuiunuuii
mynduð yrði samsteypu-
hans og keisarans. Vildi Van stjórn, er reyndi að hrinda
Tam m. a. að Viet Nam fengi í framkvæmd ýmsum um-
meira sjálfstæði innan bótum innanlands. Talið er
franska sambandsins, leitaö að óbeint standi franska rík-
yrði fyrir sér um friðarsamn-jisstjórnin á bak við þessi
inga við kommúnista og stjórnarskipti.
Ílialdið þorir ekki
(Framhald af 1. ðu.)
útþenslu bæjarins um allar
koppagrundir, og verður því
ekki hjá þessu komizt.
Breytt eftir kosningar.
Af þessu öllu er auðséð,
hvað íhaldið ætlar sér. Eftir
kosningar ætlar það að
koma með breytingar, sem
ekki þykir hagkvæmt að
láta sjá dagsins Ijós fyrir
kosningarnar.
Mótmæli bókuð.
Minnihlutaflokkarnir mót-
mæltu því harðlega, hve seint
þeir hefðu fengið áætlunina
í hendur, ekki fyrr en fyrir
tveim dögum, og því lítill tími
gefizt til athugunar á henni.
Einnig létu þeir hver um sig
bóka mótmæli gegn því að á-
ætlunin skyldi ekki afgreidd
fyrir áramót eða ekki fyrr en
eftir bæjarstjórnarkosning-
ar.