Tíminn - 18.12.1953, Side 5

Tíminn - 18.12.1953, Side 5
288. blað. TÍiVHNN, föstudaginn 18. desember 1S53. • 5 Föstud. 18. eles. VerzlunarmáEin Nýlegá hefir Alþingi sam- þykkt lög um skipan inn- flutnings- og gjalöeyrismála, ijárfestingarmála o. fl. Frum varp um þetta mál var lagt fyrir þingiö af ríkisstjórn- inni. Samkvæmt þessum nýju lögum á-fjárhagsráð að hætta störfum, en í stað þess verð- ur sett á stofn svonefnd inn- 'flutningsskrifstofa, sem tveir menn veita forstöðu. Er lík- legt að þessi breyting komi til framkvæmda innan skamms. í lögunum eru engin á- kvæði um það, hvaöa vörur megi flytja til landsins án innflutningsleyfa. Hins veg- ar segir þar, að stefnt skuli að því að' vöruinnflutningur- inn verði frjáls, en ríkis- stjórnin ákveði með reglu- gerð hvaða vörur sé heimilt að flytja til landsins án inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfa. Er þetta eins ög verið hefir, þó aö áður hafi frílistarnir að formi til verið gefnir út af fjárhagsráöi. Lagafyrirmælin um gjald- eýrisverzlunina eru óbreytt, þannig, að Landsbankinn og Útvegsbankinn hafa einka- rétt til að verzla með erlend- ”an gjaldeyri. Engu verður hér um það spáð, hvort ríkisstj órnin muni sjá sér fært að gefa frjálsan innflutning á fleiri vörum en nú eru á frílista. Þaö iilýtur að fara eftir því, hvernig gjaldeyrisástæðurn- ár verða. Þó að æskilegast sé að vörukaupin séu sem frjáls ust, er þýðingarlaust að setja fleiri vörur á frílita en hægt er að fá gj^ldeyri fyrir hjá taönkunum án nokkurra veru legra tafá. Meö -iíýju lögunum er veitt nokkru rýmri heimild tii í- búðabygginga og annarra minniháttar framkvæmda, áó fjárfestingarleyfa, heldur én í þeirri reglugerð, er nú gildir. En til innflutnings á flestum helztu byggingarvör- úm þarf nú innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, og óvíst hvort eða hvenær : stj órnin telur fært að gefa frjálsan inn- fjutning á þeim vörúm. • Þaö er stefna Framsóknar- flokksins að létta hömlum af yerzluninni. Frjáls verzlun ér almenningi hagstæðust, þyí • að þá geta samvinnufé- íögin óhindruð útvegað mönn iíin vörur við sannvirði,. og oþinbert eftirlit með verðlagi þr þá óþarft. En til þess að ná því marki, að gera verzlunina ffjálsa, þarf að leggja á- tajprzlu á að auka framleiðsl- lina. Einnig þarf jafnvægi í fjárhags- og péningamálum, hallalausan rekstur aðalat- vínnuveganha og greiðslu- fiállalausan ríkisbúskap. Án þpirrar stefnubreytingar í fjármálum rikisins, sem varð þegar Framsóknarflokkurinn tþk að sér stjórn þeirra ’árið 1950, hefði ekki verið mögu- legt aö slaka á verzlunarhöft unum eins og geft hefir verið. ’í þeim nýju lögum, sem hér hafa verið nefnd, eru eng iþ fyrirmæli um útflutnings- véfzlunina. Um þann þýðing armikla þátt verzlunarinnar var ályktað á þessa leið á síð- Undir suðrænni sól Bók Menningarsjóðs um Suðurlönd O'ánanninetÍEig: Kieirtenz Klemenzson Sú var tíð, að það var ein- hver hin bézta skemmtun íslendinga aö hafa fregnir af íramandi löndum frá þeim, sem víðförull hafði verið, og er skemmtileg saga af því í Biskupasögunum, að menn hurfu frá dómum í þrætu- máli á Alþingi til þess að heyra frásagnir Magnúsar biskups Einarssonar, þá er hann reiö á þingið, nýkom- inn frá Noregi. Nú nema menn landafræði í skólum og nota landabréf, og daglega heyra menn um framandi lönd í útvarpi og lesa um þau í blöðum. Þá hafa þeir og orö ið fleiri og fleiri á síöustu ár- um, sem farið hafa utan, sum ir til náms, aðrir sem far- menn og enn aörir í viðskipta erindum eða einungis sér til skemmtunar og fróðleiks. En hraflkennd er hjá flestum þekkingin á framandi lönd- um og oft ekki síður hjá þeim, sem víða hafa farið, þó að satt sé raunar, svo langt sem það nær, að sjón sé sögu rík- ari. Nú er svo komiö, að okkur íslendinga varðar ólíkt meira um önnur lönd en áður fyrr- um. Viðskipti okkar við aðr- ar þj óðir aukast ár frá ári, við viðum að okkur vörum frá fjölda mörgum löndum víðs vegar um heim og kaup- um af þjóðum, sem við höfð- um engin viðskipti við til skamms tíma. Ekki má held- ur gleyma því, að nú tökum við þátt í meðferð mála, þar sem fulltrúar frá mörgum þjóðlöndum sitja og þinga, tökum þar afstöðu í deilum milli þjóða og flytjum okkar eigin mál, sem okkur þykir mikils um vert, hverja af-r- greiðslu hljóta. En svo bezt getur grein'd alþýöa áttað sig á, hvernig haldiö er á mál- um hennar á erlendum vett- vangi og gert það upp við sig, hvort fulltrúar okkar hafi tekið sanngjarna og skynsam lega afstööu til deilumála annarra þjóða, aö hún fái aukinn áhuga fyrir umheim- inum og aukna þekkingu á löndum og þjóðhögum. Það er því mjög vel til fall- ið, að einmitt Bókaútgáfa Menningarsjóös hefir ráðizt í útgáfu safnritsins Lönd og lýðir. Útgáfa þess hófst árið 1949, og eru nú komnar út bækur um Noreg, Svíþjóð, Danmörku, Indíalönd og nú seinast Suðurlönd. Þetta seinasta bindi, Suð- urlönd, fjallar um Spán, Portúgal og Ítalíu, og í því ér einnig getið að nokkru páfaríkisins, eyjarinnar Möltu, klettavígisins Gíbralt- ar og smárikjanna Andorra og San Marinó. Höfundur þessa bindis er dr. Helgi P. Briem, .sendiherra í Svíþjóð og víðar um lönd. í Bindiö «r 15 arkir í allstóru broti og því engan veginn lít il bók. En þar sem þarna er Helgi P. Briem, sendiherra • i . 1 um að ræða þrjú merklleg þjóðlönd og þjóðir, sem allar hafa markað djúp spor í fé- lagslegri og menningarlegri þróun mannkynsins, er efniö, geipimikið, og mætti jafnvel' ætla, að það væri svo víð- tækt, að bókin gæti hvorki veriö fugl né fiskur. En mér i þótti hún mjög skemmtileg! og hin fróðlegasta, og ' ég| hygg, aö hver sá, sem les og' ekki er áður sérfróður um i l þessi þrjú þjóölönd, fái furðu samfelldan fróðleik um þau og það fólk, sem þau byggir. Höfundurinn gerir grein fyrir legu landanna, lands- lagi, veðráttu- og gróðurfari, sögu þjóðanna, atvinnuvegum þeirra, stjórnarfari og menn ingu. Hann er ágætlega rit- fær, víðsýnh og sanngjarn, en þó engan veginn ámeykur við að vera það sjálfstæður í dómum sinum um eitt og annaö, að lesandinn finni, aö þarna tali maður, sem ekki telji sér einungis heimilt að túlka þaö almenna. Honum tekst injög vel að-gera grein fyrir þeim sögulegu höfuö- þráðum, er liggja að þeirri þróun málanna, sem átt hef- ir sér stað í þessum löndum, sýnir okkur ljóslega vöntun cg vankanta á sviöi atvinnu- mála, stjórnarhátta og upp- fræöslu. Til dæmis um rétt- sýni hans og sjálfstæði um túlkun málanna, vil ég benda annars vegar á frásögn hans um mistok vinstri flokkanna á Spáni fyrir borgarastyrjöld- ina, seinlæti þeirra, þá er þeir neyttu ekki tækifærisins að vinna á Francó, þegar hann var aö flytja her sinn yíir Njörvasund, og sundrung þá, sem rikti' í liði þeirra í styrjöldinni sjálfri. Hins veg ar á mismunandi dóma höf- undar um einræðisstjórn Francós á Spáni og Salazars í Pörtúgal, en þar lætur hann okkur skiljast, að stjórn Sal- azars hafi ekki gefizt vel sak ir yfirburða einræðis yfir lýð ræði, heldur fyrir þær sakir, að Portúgallar hafa verið svo heppnir, að einvaldur þeirra er ' gáfaður og þj óðhollur (Framhald á 6. síðu.) í dag verour til moldar bor- inn hér j Reykjavík Klemenz KÍemenzspn fyrrverandi verzl unarmaður og haínsögumað- ur Húsavík. Klemenz Kleménzson var fæddur á Vargsnesi í Ljósa- vatnshreppi 26. marz 1875. Foreldrar hans voru Klemenz Jónsson og Sigríður Péturs- dcttir. Klemenz .Jcnsson var æítaður úr Húnavatnssýslu. Jón faðir hans var ólafsson, bröðir Sigurðar í Katadal á Vatnsnesi. Kiemenz Jónsson íluttist ungur norður að Hálsi i Fnjóskadal. Var hann að leita sér lækninga lijá séra Þorsteini Pálssyni aö Hálsi. Varð það eigi að hann færi vestur til átthaganna aftur, en hóf búskap í Suður-Þing- eyjarsýslu og gekk að eiga Sig ríði Pétursdóttur frá Brúna- gerði í Fnjóskadal. Pétur fað- ir hennar var Halldórsson, bróðir Guðrúnar, konu Krisf- jáns á Illugastöðum. Frá Vargsnesi fluttust for- eldrar Klemenzar, þegar hann var á 1. ári, að Geirbjarnar- stöðum í Ljósavatnshreppi. Ólst hann þar upp til 18 ára aldurs, en þá fór hann að heiman í vist til Sveins Vík- ings Magnússonar, veitinga- manns á Húsavík og konu hans Kristjönu, frænku sinn- ar. Hún-var af Illugastaöaætt, Þau Sveinn og Kristjana voru foreldrar Benedikts föður Bjarna dómsmálaráðherra. Upp úr aldamótunum’ gerðist Klemenz starfsmaður hjá verzlun Örum & Wulff á Húsa vík og vann við þá verzlun, unz Stefán Guðjohnsen keypti hana. Var hann eftir það hjá Stefáni og síðar son- um hans við verzlun þeirra, þar til árið 1941, að hann flutt ist frá- Húsavík og settist að í Reykjavík hjá syni sínum Sigtryggi skrifstofustjóra í fjármálaráðuneytinu og konu hans, Unni Pálsdóttur. Var Klemenz hjá þeim til dauða- dags. Af systkinum Klemenz- ar, sem voru fjögur, er nú að- eins eitt á lífi, Björg, búsett á Akureyri, gift Sigurði Sumarliðasyni, fyrrv. pósti. Hin systkinin voru: Jón, sem fluttist til Ameríku. Stefán, er bjó á Geirbjarnarstöðum.í Ljósavatnshreppi og Ásgeir asta flokksþingi Framsóknar manna; „Flokksþingið telur núver- andi höft á "útflutningsverzl- uninni óviöunandi og í ósam ræmi við aukið frelsi í inn- flutningsverzlun. Leggur það því áherzlu á, að fleiri aðil- um en nú er, gefist kostur á aðrflytja út og selja íslenzkar afurðir á erlendum mörkuð- -um.“ Sala íslenzkra afurða á er-*- lendum mörkuðum er sú und irstaðá, sem öll utanríkis- verzlun byggist á. Það er því mjög þýöingarmikið, að sá þáttur verzlunarinnar sé í viðunandi lagi, og næsta skrefið í þeim málum ætti að vera að undirbúa löggjöf um útflutningsverzlunina, sem geri hana frjálsari og heil- brigðari en nú.er. bóndi á Höfðahólum í Húna- vatnssýslu og Björn bóndi að Brunnum í Suðúrsve’t. Klemenz kvæntist árið 1910 Jakobínu Sigtryggsdóttur, Sig tryggssonar verzlunarmanns' í Húsavík. Þau eignuðust tvö börn: Sigtrygg og Sigríöi, sem gift er dr. Halldöri Páls- syni. Jakobína lézt árið 1948. Var það mikið áfall fyrir Klemenz og hrakaði heilsu hans eftir það mjög, og var hann rúmliggjandi síðustu árin. Klemenz var lengi hafn- sögumaöur á Húsavík — auk verzlunarstarfsins — og leysti það vel af herídi, skjótur til úrræða og skilmerkilegur í leiðsögn. Við verzlunina hafði liann fyrst og fremst meö höndum . utanbúðarstörf, skipaaf- greiðslu og verkstjórn. Klemer.áPvar greindur maö- ur, sjálfstæður í skoðunum og sló ekki undan 4 viöræðum. Hann var karlmenni bæði að líkamsburðum og í lund. Mik- ill maður á velli, fyrirmaiin- legur og fríður sýnum. Að- sópsmikill.í fyrirsögnuni sem verkstjóri og röggsamlegur. Hreingerður maður og heiðar legur i hvívetna. Hann var maður, sem setti svip á um- hverfi sitt, hvar sem hann kom. — Klemenz Klemenzson átti heima í Húsavik nálega hálfa öld. Ég leyfi mér fyrir hönd Húsavíkur að votta minningu hans virðingu og þakkir. Karl Kristjánsscn. FRÓÐLEG BÓK Arbók Fornleifafélagsins, sem helzt ætti að vera heim- ilisrit allrar þjóðarinnar, er í fárra höndum. Slíkt er okkur menningartjón og einhvern tíma verðum við að taka þá rögg á okkur að endurprenta (ljósprenta) eldri árganga hennar, þá er uppseldir eru, og síðan aðra eftir því, sem- þá þrýtur, koma svo þjóðinni í skilning um þaö,- hvílíkan fjársjóð hún á í riti þessu frá upphafi, og sjá þannig fyrir því, að hún geri sérTparín fjár sjóð arðbæran. Þá kemsf fólk ið að raun um, hve skemmti- leg fornmenjafræðin.er. Þétta hafa væntanlega margir íes- éndur þegar séð af lestrí hinn ar ágætu bókar Kristjáns Eld- járns, Gengið á reka, enda er þar skrifað af þeirri list, sem nú er alltof fátíð' á meðal ungra rithöfunda á íslenzka tungu.. ' *' Nýlega hefir'okkurbætzt rit um sams konar éfni óg bók Kristjáns, en margfalf stærrá og márgfalt yfirgripémeira, því að það tekur yfir alíarí L_ • ‘ heim. Bókaforlag Odds Björns sonar á Akureyri hefir sent frá sér þýðingu erlendrar bók ar um þetta efni. Nefiiist hún í þýðingunni Fornar grgfir og fræðimenn, en þýðarinn er séra Björn O. Björnsson. Þetta er mikið rit, um hálít ‘fimmta hundraö síður í stóru broti, að meðtoldum mynda- síöunum, en piyndir í bókinni erli mjög margar, og hér er sýndur sá menningarbragur — hörmulega fátíður í bók- menntum ok'kar — að hafa 4 bókinni yfirgripsmikið regist ur, sem þó raunar svíkur stmidum. Má nefna það sem daémi, að þar finnst ekki Neanderthal-maðurinn, enda Jiótt textinn .vitanlega segi frá honum. Þessa dagana er knappt um rúm í blööunum, og því verö- ur hér miklu minna frá þess- ari bók .sagt en ella mundi. Hún hefst á frásögn um borgir þær tvær, er grófust djúpt í- jörðu,-þegar Vesúvíus gaus ár ið 79 e. Kr., err .tekið j/ar að (FíeSnha il i 6, siðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.