Tíminn - 18.12.1953, Side 2
TIMÍXX, föstudaginn 18. desembcr 1953.
■i
t
288. bla.'S,
Með íslenzkum myndnm
er í seun leikfang o»
vísnabók.
Jólabók barnanna
waitvllyou
S££ MINEt
Vítissódi!
BllCKEYE-vítissódinn
er hreinn, sterkur og ómengaður.
Þar sem bydgðir eru á þrotum, þá gjörið svo vel að
gera pantanir, sem fyrst til:
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
Lækjargötu 4. Símar: 7120 og 3183.
Segist hafa talað við mann
Venus, er kom hingað í geimfari
í deseinberhefti tímaritsius World Digest, sem er talið sæmilega
vandað rit, er birt frásögn cftir George nokkurn Adamski, þar sem
hann greinir frá því, að hann liafi talað við mann frá annarri stjörnu,
nánar sagt Venus. Er þetta útdráttur úr bók, sein nefnist „Fljúgandi
diskar hafa lent.“
með sér sterkan sjónauka og mynda
Segir, Adamski að þetta hafi átt él> Hálf mUa var á miUi hans og
sér stað úti á Kaliforníueyðimörk- hinna mannanna, en fram undan
inni skömmu eftir hádegi þann tutt var lág hæð> sem byrgðl útsýnið
ugasta nóvember árið 1952. Sagðist tll þeirrar handar. Þeir tóku eftir
hann hafa farið út á eyðimörkina,1 þyi> flg um leið og bi£reiðin íór af
ásamt sex öðrum kunningjum sin- j stag út á gyðimörkina, fór geim-
um, er allir voru miklir áhugamenn sklpig elnnig af stað og fylgdi bi£.
um rannsóknir á fyrirbrigðinu j reiðinni e£tir nokkurn spöl, en hvarf ,
„Fljúgandi diskar'. Hefir Adamski slSan yfir hœðina. Adamski sendi
Jólatré
haft eigin rannsóknarstöð í Paioma.
Heiður himinn.
Þennan dag var mjög heiðskirt
yfir eyðimörkinni og veður hið á
nú bifreiðina í snatri til baka og
kom sér vel fyrir undir hæðinni.
Fimm mínútna bið.
Ekki hafði Adamski beðið lengur
kjósanlegasta til rannsóknanna. en ; fimm mínútur með tæki cín,
Höfðu mennirnir með sér mynda- I þegar hann veitti athygli björtum
vélar og sjónauka og annað, em giampa í loftinu fyrir ofan hæð-
þeir töldu sig þurfa með, ef þeir ’ ina gá hann að fljúgandi diskur
kæmust í tæri við „Fljúgandi disk“. j hom þarna aðvífandi og fór mjög
Skömmu eftir hádegi sáu þeir flug ! lagt. Staðnæmdist hann í ioftinu í
vél koma í ljós úti við fjallahring- ' nokkurri fjariægð. Adamski tók
inn og fljúga síðan yfir höfðum e£tir þvi, að diskurinn hafði stað-
þeirra. Ekki var flugvélin fyrr horf- I næmzt, þar sem áhöfn hans gat séð
in sjónum, en í kjölfar hennar, y£ir stórt svræði og haft auga með
kom stórt geimfar, silfurlitað og | umferðinni. Adamski flýtti sér nú
eins og vindill í lögun. Geimfarið að homa myndavélinni fyri:, en
íór mjög hægt, eins og það léti ber-
ast fyrir loftstraumum, en það
stefndi til þeirra, unz það stanzaði
allt í einu. Af kynnum sínum af
„fljúgandi diskum“ og öðrum fyrir-
bærum, kom þeim öllum saman un.
að þetta væri geimfar frá öðrum
hnetti. Hins vegar voru mennirnir
svo æstir, að það fórst fyrir að
taka myndir af því á meðan það
þá brá svo við að tíiskurinn fór í
hvarf á bak við hæðina, enda flugu
tvær flugvélar yfir um sama leyti.
Adamski var nú ijóst, að þeir, sem
voru í disknum óskuðu ekki eftir
því að hann tæki myndir af hon-
um.
Maður kemur í Ijós.
Diskurinn kom nú aftur
sveim
stóð við í loftinu. Mennirnir sáu - aði £ hringjum í nokkurri fjarlægð.
þó farið vel í sterkum sjónauka,! skyndilega tók Adamski eftir því,
sem gekk á milli þeirra á meðan að maður stóð fyrir neðan hæð-
það stóð Við.
Hugboð.
Skyndiiega fékk Adamski hugboð
um það, að stjórnendur geimfars-
ins myndu ekki vera því mótfalln-
ir að hafa samband við hann eða
ina, skammt frá honum. Gerði
maðurinn honum bendingu um að
koma. Adamski vissi ekki hvaðan
manni þessum skaut upp, n gerði
sér brátt ljóst, að hér hlaut að vera
um óvenjulega mannaferð að ræða.
Hann gekk nú til mannsins og er
einhvern annan jarðarbúa. Bjóst * hann kom nær, tók hann einkum
hann við að þeir kærðu sig ekki1 eítir tvennu, sem var mjög írá-
um að koma niður á jörðina á með-
an þeir væru svona margir saman.
Adamski stakk því upp á því, að
einn úr hópnum æki honum lengra
inn á eyðimörkina og skildi hann
þar eftir. Bjóst hann þá við, að
brugðið því, sem hann átti að venj-
ast hjá mönnum. Hið fyrra var, að
maðurinn var í buxum þarna í sól-
heitri eyðimörkinni, sem eirrna j.elzt
líktust skíðabuxum, og annað var,
að hann var með sítt hár, sem féll
að maðurinn værí frá Venus. Tók j
hann orðiö Venus upp eftir Ad-
amski og var rödd hans mjög fögur !
og hljómmikil, eins bg tóniist. Hann !
geröi Adamski skiljanlegt að koma ’
þeirra til jarðarinnar væri í in-
samlegum tilgangi, en þeir væru
aðallega að rannsaka útgeislanir
frá jörðinni. Taldi hann þessar út-
geislanir geta verið mjög hættu-
legar, einkum við tilkomu tóm-
cprengjunnar.
Móðurskip.
Hann gat einnig með bendingum
skýrt Adamski frá því, að atomork- j
an gæti orðið mjög hættuleg fyrir j
jarðarbúa og jafnvel að hún gæti
við minnstu óvarkárni þurrkað allt
líf af jörðinni á svipstundu. Er Ad-
amski spurði hann um það, hvern-
ig hann hefði komið til jarðarinn-
ar, benti hann Adamski á fljúg-
andi disk, sem var í loftinu þar
skammt frá og Ariamski hafði ekki:
tekið eftir fyrr, þar. sem hann var j
með allan hugann við manninn. j
Hann gerði Adamski einnig Ijóst,:
að geimfarið væri nokkurs konar
móðurskip fyrir diskana og aflið,
sem diskarnir og móðurskipið væri ;
knúð með, væri miðflóttaafi og að-
dráttarafl. Adamski varð nú ljóst'
að maðurinn þurfti að íara og gekk
hann með honum til disksins. Lækk
aði þá diskurinn sig og steig mað-
urinn 1 hann.
Sporin.
Áður en maðurinn steig upp í
diskinn, sem hafði á sér lit reyklit- j
aðs glers og eins og bjalla í laginu,;
gerði hann Adamski skiljanlegt, að,
hann ætti að taka eftir sporum1
þeim, er hann markaði í sandinn. j
Gerði Adamski það. Einkennilegt1
tákn var greipt í sólana. Gat Ad- j
amski náð mótum af sporunum,1
eftir að maðurinn var farinn og *
geymir hann þau mót í plasti.
Þetta er sem sagt iauslegt ágrip |
af frásögn George Adamski, em
birtist í bókinni „Fljúgandi diskar
hafa lent“. Um sönnur á þessu birt-
ir World Digest ekki neitt og ekki
vill blaðið selja þessa sögu dýrara
en það keypti.
■ r
< »
< >
< l
< l
<>
Fallegt úrval af jólatrjám fást á,fram í portinu <>
a
Grófinni I við Tryggvagötu ennfremur við Laugaveg 26 ' >
< >
< >
< >'
Veljið jólatré meðan úrvalið er nóg.
Það er ekki ofsögum sagt!
að TIDE er bezta þvottaef nið
TIDE gerir ekki aðeins þvottinn hrein-
an og hvítari en önnur þvottaefni,
heldur sparið þér yður líka erfiði með
því að nota TIDE. — Það freyðir betur
og þér þurfið að nudda þvottinn minna
— og hann endist lengur.
TIDE
- er drýgra og því ódýrara
- er þvottaefnið yðar
ekkert yrði því til fyrirstöðu að ná niður á heröar. Maðurinn færði sig
____..i* _____:------í itHno til AHQmski hpfra.r fiar-
sambandi við einhvern innan geim-
farsins. Var Adamski þá ekið lengra
út á eyðimörkina, en hann afði
Útvarpíð
tltvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
18.55 Íþróttaþáttur CSigurður Sig-
urðsson).
19.30 Harmoníkulög (plötur).
20.20Lestur fornrita: Njáls saga;
VI (Einar Ól. Sveinsson próf.)
20.50 Dagskrá frá Akureyri.
21.20 Frá útlöndum (Þórarinn Þór-
arinsson ritstjóri).
21.35 Tónleikar (plötui ).
22.1þ Útvai'pssagan: ,,Hallaf eftir
Jón Trausta; XV (Helgi Hj.)
22.35 Dans- og dægurlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á inorgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kapp
flugið umhverfis jöröina' eftir
Harald Victorin í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar;
VIII. (Stefán Jónsson áms-
stjóri.)
39.25 Tónleikar: Samsöngur (pl.).
20.30 Upplestrar úr nýjum bókum:
a) Guðmundur G. Hagalín rit
höfundur les úr öðru bindi
ævisögu sinnar: „Ilmur lið-
inna daga“. b) Andrés Björns-
son les úr ljóðabókinni „Þreyja
má þorrann" eftir Kristján frá
Djúpalæk. c) Guðmundur
Daníelsson rithöfundur les
kafla úr skáldsögu sinni:
„Musteri óttans". d) Gunnar
Dal les úr ijóðabók sinni:
Sfinxinn og hamingjan“. e)
Sigurður Magnússon kennari
les úr ferðabók sinni: „Vegur
var yfir“.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskráriok.
í áttina til Adamski, þegar fjar-
lægðin minnkaði á milli þeirra, unz
ekki var meira en armslengd á milli
þeirra. Þá varð Adamski ljóst, að
hann stóð augliti til auglitis við
mann frá öðrum hnetti.
Fagur maður.
Adamski gleymdist nú allt annað
en þessi maður, þar sem hann stóð
fyrir framan hann. Maður þessi var
fegurri en nokkur önnur mann-
eskja, sem Adamski hafði augum
litið. Maðurinn rétti nú fram
hönd sína og ætlaði Adamski að
taka i hana, eins og venjan er,
eri þá dró maðurinn hönd ína til
baka og hristi höfuðið. Svo rétti
hann fram liöndina á ný og lét þá
lófann snerta lófa Adamski mjög
laust. Adamski fannst liann vera
að snerta barnshönd og ’fingurnir
voru langii- og grannir, og höndin
öli eins og fíngerð konuhönd. Mað-
urinn var um fimm fet og sex
þumlungar á hæð og hefir vegið um
135 pund. Adamski telur að hann
hafi verið um 28 ára að aldri. And-
litsfall mannsins líktist mjög ane
iitsfalli norrænna manna, en hár
hans var jarpt að lit og augun
grágræn. Maðurinn var mjög vel
tenntur. Húð mannsins var ljós-
brún. Hann var klæddur í brúna
samfellu og með gulbrúnan smeyg
um sig miðjan. Skór hans voru
rauðbrúnir að lit og ofnir úr efni,
sem einna helzt líktist skinni.
Hugsanaflutningur.
Adamski spurði manninn á ensku
hvaðan hann kæmi, en maðurinn
skildi hann ekki. Greip þá Adamski
til þess ráðs að hugsa sterkt um
plánetu. Þá gaf maðurinn merki
um að hann skildi Adamski. Rædd
ust þeir síðan þannig við, að Ad-
amski hugsaði sterkt um þau at-
riði, sem hann vi.ldi vita. Með þess-
um hugsanaflutningi fékk hann
nokkrar upplýsingar, svo sem þær,
é/áir er <jr {//#?// /
fíufhjMð í TíittaHum
VinnW ötuUegu «ð útbreiííslu T I M \ N S