Tíminn - 23.12.1953, Síða 2
TIMINN, miffvikudaginn 23. desember 1953.
292. blað.
Rætt við uían-
ríkisriiðherra
(Pramhald af 1. fiíða).
stefnubreytingu að ræða hjá
þjóðum Norður-Atlantshafs
handalagsins í varnarmál-
um.
Fagna fjórveldafundinum.
Þó ríkti á fundinum mikil
ánægja með það, að líkur
eru nú til þess, að fjórvelda-
fundur komist á í Berlín og
viðræður hefjist þannig milli
stórveldanna.
Þá var eindregið fagnað á
fundinum tillögu Eisenhowers
forseta Bandaríkjanna um að
leggja fyrir þing S. Þ. tillögu
um alþjóðlega kjarnorkustofn
un til friðsamlegra þarfa og
að stofna til fundar með stór
veldunum um þau mál.
Dulles ræðir Evrópuherinn.
— Flutti John Foster Dull-
es, utanríkisráðherra Banda-
Byrlaði öldruðum for-
eldrum sínum eitur
Ííiif þeki eitor í kampavíisi. er jinn héldu
houum veizlu í tllefui af nýrri stöðu hans
Vellauðug, eldri lijón í Nevv York, héldu í ágúst s. 1. Har-
low Fraden syni sínum, sem cr efnafræðingur, smá veizlu
í tilefni þess, að hann hafði fengið betri stöðu. Það hefir
nú sannast, að sonurinn notaði tækifærið til að byrla báð-
um foreldrum sínum eitur, er þau drukku skál hans í kampa
váni og varð það beggja bani.
Í
t
Dansleikur
verður loaldinn að Minni-Borg í Grímsnesi annan dag
jóla og hefst kl. 9 e. h. Góð hljómsveit.
U. M. F. Hvöt.
Kaupm.hafnarblaðið Poli-
tiken skýrði frá þessu fyrir
skömmu. Segir þar, að hing-
að til hafi verið álitið að um
morð eða sjálfsmorð hafi ver-
ið að ræða. En fyrir skömmu
kom vinkona manns að
ne.fni Wepman, en hann er
vinur Fradens, til lögreglunn-
ar og skýrði henni frá því, að
j þeir vinirnir hefðu lagt ráðin
ríkjanna, ekki mjög umtalaða ■ a Um morð hjónanna löngu
ræðu á fundinum?
| fyrir fram. Voru þeir Fraden
Jú, Dulles hélt ræbu á 0g wepmann þá handteknir
fyrsta fundinum um varnar- 0„. iieiqr Wepman játað sig
samtök Evrópu, og á eftir átti nreðsekan um glæpinn.
hann fund með blaðamönnum
en var þar öllu ákveðnari en Fradens erfði 100.000
í ræðunni. Frönsku blöðin c|0[jara-
túlkuðu ummæli hans á þann j pradens yngri hefir lifað í
veg, að Bandaríkin mundu t vellystingum praktuglega, eft
draga úr efnahagshjálpinni ir aö hann erfði foreidra sína
við Frakka, ef ekki fengist f ágúst s. L M. a. haföi hann
fljótlega úr því skorið, hver nýiega kéypt sér Rolls Royce
verða mundi afstaða Frakka DífreiQi fyrir 18 þúsund doll-
til varnarsamtaka Evrópuríkj 1 ara
anna. Voru mörg fi'önsku blöð
in allharðorð í garð Dulies.
„Skreið“ Jóhaim?
(Framhald af X. Su.)
annars þessir: Gunnar Thor
oddsen, borgarstjóri, frú
Auður Auðuns, Sigurður Sig
urðsson, yfirlæknir, Geir
Haílgrimsson, lögfræðingur,
Sveinbjörn Hannesson,
verkamaður, Guðmundur
H. Guðmundsson, hiisgagna
smíðameistari, Einar Thor-
oddsen, skipstjóri, Björgvin
Fredcriksen, vélsmiður, Þor
björn Jóhannesson, kaup-
maður.
Vítissódi!
1
Ekki svartsýnir
á friðarhorfur.
„Fundu“ líkin eftir tvo
daga.
Wepman hefir lýst því,
hvernig hann beið fyrir utan
En hvert var álit fundar | dyrnar á íbúð gömlu hjón-
ins á friðarhorfur í álfunni? !anna> þegar eiturbyrlunin fór
Fundarmenn voru ekki! fram> 0g sa Harlow Fraden
svartsýnir í því efni en gerðu heiia meira eitri ofan í for-
sér ljóst, að þær horfur væru j eidra sina; er þau iagu j yfj.r-
mjög undir þvi komnar, hver: li6i a gólfinu. Eftir tv0 daga
árangur yrði af fjórveldafund sneru þeir aftur til íbúðar-
ipum.
Hvika ekki frá
varnaráætluninni.
En það var mjög ákveð-
inn vilji allra ráðherranna
og skýrt tekið fram, að ekki
kæmi til mála að hvika í
nokkru frá yarnaráætlunum
innar og tilkynntu lögregl-
unni að þeir hefðu fundið
hjónin dauð í íbúð sinni.
Útvarpib
, tJtvarpið í dag:
f,_______________ ' 1!
S öll notuð íslenzk frímerki, |
verði. Skrifið
um innkaupsverð-
I hæsta
| biðjið
Og|
Fastir liðir eins og venjulega.
bandalagsins, þótt friðar- . 15,30 Jólakveðjur.. — Tónleikar.
horfur hafi aukizt, enda aug . 18,30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
Ijóst af þróun mála undan- 120,20 Jólakveðjur. — Tónleikar.
farin ár, að friðarhorfur, 22,00 Fréttir og veðxirfregnir.
hafa aukizt jafnframt varn 22>10 Danslög (plötur).
arstyrk bandalagsþjóðanna, (01>00 Dagskrárlok.
cg að því sterkari sem þessi
varnarsamtök hafa orðið,
því meir líkur vaxið til þess
að friður haldist.
Varnaraðgerðum miðar vel.
— En hvað er að segja um
framkvæmd varnaráætlan-
anna?
— Sérfræðingar bandalags
ins voru mjög ánægðir með
árangur þann, sem náð'st hef
ir og allan gang þeirra mála.
Einkum hefir landher banda-
lagsríkjanna eflzt, en flug-
her og floti vart að sama
skapi.
í áætlun fyrir árið 1954 er
gert ráð fyrir aukningu í öll-
um hergreinum og öðrum
varnaraðgerðum. Því var með
al annars lýst yfir, aJ3 nú
væru 120 nýir flugvellir í bygg
ingu í bandalagsríkjunum.
Því var einnig fagnað á
fundinum, að Eisenhower
Bandaríkjaforseti hefir lýst
yfir, að hann muni leita sam
þykkis Bandaríkjaþings til að
gefa hershöfðingjum banda-
lagsríkjanna ýmsar upplýsing
ar um kjarnorkuvopn.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
Jólatréu
(Framhald af 1. íðu.)
Landgræðslusjóður hefir
einnig sent jólatré til sölu
út á land.
Nú fer að veröa hver síð-
astur að ná sér í jólatré, og
ættu menn ekki að láta Þor
láksmessu Iíða án þess að
heimsækja Landgræðslu-
sjóð og fá sér jólatré. Þau
eru seld á mjög hóflegu
verði og allur ágóði rennur
til hins nytsamlega starfs
sjóðsins að klæða landið.
Sá, sem kaupir sér þar jóla-
tré, gróðursetur því í raun
og veru allmargar skógar-
plöntur í íslenzkri mold um
leið. Þetta ættu menn að
hafa hugfast.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii/
Matrosföt
nokkur sett,
4—5 6 ára
koma í dag.
Karlmaimaföt
seld í dag með
heildsöluver&i.
BUCKEYE-vítissódinn
er hreinn, sterkur og ómengaður.
Þar sem byrgðir eru á þrotum, þá gjörið svo vel að
gera pantanir, sem fyrst til:
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
Lækjargötu 4. Símar: 7120 og 3183.
Trésmiðjan VIÐIR
Mjög falleg póleruð
stofuborð
fjölbreytt úrval.
saumavélaborð
úr birki,
útvarpsborð
úr birki og mahogny, einnig máluð.
Fjölbreytt úrval anarra húsgagna. Komið og skoðið
áður en þér festið kaup annars staðar.
HÚSGAGNAVERZI.UN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Laugaveg 166
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦
i;|
J ólatr ésskr aut
tekið upp í dag.
I
♦
í 1 I
I skrá og kynnið yður verðið ;
Gísli Brynjólfsson
í I
= I
SKIPAUTGCRB
RIKISINS
I Barmahlíð 18,
viiiiiiifiiiiiiiniHiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiib
Reykjavik |, | Vesturgötu 12> sími 3570. |
t
»♦
n
o
o
Notið Chemia Ultra-
sólarolíu og sportkrem.
Ultrasólarolía sundurgreinir
sólarljósiS þannig, að hún eyk
ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-
anna, en bindur rauðu geisl-
ana (hitageislana) og gerir
því liúðina eðlilega brúna, en
hindrar að hún brenni. —
Fæst I næstu búð.
Kapp er bezt með
forsjá
Aðvörun
Vegna skemmdahættu af frosti er áríðandi, að þeir,
sem eiga garðávexti, sláturafurðir eða önnur matvæli
í vöruafgreiðslu vorri vitji þeirra í dag. Útgerðin greið-
ir ekki bætur vegna skemmda af völdum frosts.
Þökkum auösýnda samúð við andlát og jarðarför
ALBERTS KRISTJÁNSSONAR,
bónda, Páfastöðum, Skagafirði.
Aðstandendur.
♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4! !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•* ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦ ♦; ▼ !♦♦♦♦♦♦♦♦