Tíminn - 23.12.1953, Page 8

Tíminn - 23.12.1953, Page 8
S7. árgangur. Reykjavík, 23. desember 1953. ■292. blað. Hié á atkvæðahríðinni i franska þinginu í gær Verkíöi! ógna nís sansgöegsim í Frakklandi j París, 22. des. — Eftir heitar umræður í franska þinginu í dag úrskurðaði forseti fulltrúadeildarinnar, Herriot, að 11. umferö forsetakosninganna skyldi fara fram fyrir hádegi á morgun. Sumir vildu að kosning færi fram strax, aðrir að ekki yrði kosið fyrr en annaö kvöld. Menn draga mjög í efa, að nokkur árangur verði af þessari umferð fremur en hinum tíu. — Hléið, sem nú heíir orðið á. kosningunni.i stafar af því, að flokkarnir eru að reyna að koma sér saman um for- setaefni, er víst sé að njóti fylgis meirihluta þingmanna. Laniel hefir tilkynnt fram- boð sitt í 11. umferð. Jafn- aðarmenn eru taldir vilja gera Herriot, forseta þings- ins, sem nú er 82 ára, að for- seta. Frakkland logar f verkföllum. Starfsmenn við flugvelli í RússarogNorðmenn þreyta skauta- keppni Moskva, 22. des. Tass frétta stofan sendi rússnesku blöðun um fréttatilkynningu í dag, þar sem skýrt er frá lands- keppni þeirri í skautahlaupi, sem fram fer á milli Rússa og Norðmanna næstu daga. Segir í tilkynningunni, að Norð- menn sendi sitt sterkasta lið. Norsku keppendurnir leggja af stað flugleiðis til Rússlands á morgun. Biður fyrir þakkir til Hjálpræðis- hersins Blaðið hefir verið beðið að geta þess í sambandi við frásögn þess í gær af fatl- aða styrkþeganum, sem und anfarnar nætur hefir orðið að bíia með konu og barn í baðherbergi í Hjálpræðis- hernum, að húsráðendur í Hjálpræðishernum hafi frá upphafi sýnt þessum veg- leysingja Reykjavíkurbæj- ar einstaka hjálpseml og umhyggjusemi. Lct forstöðu konan hjónin þegar í upp- hafi fá sæmilegt herbergi, þótt engin greiðsla kæmi fvrri, og bjuggu þau þar all lengi, en þar kom að ekki var hægt að vera án her- bergisins, og þegar hjónin áítu þá engan næturstað nema götuna, léði hún þeim skjól i baðlierberginu, eins og frá var skýrt. Hefir mað urinn beðið blaðið að flytja forstöðukonunni innilegar þakkir sínar fyrir alla hjálplna, sem varð einasta björg hjónanna. í gær rættist svo úr mál- um þeirra hjóna, að sam- býlismaður þeirra, sem þau urðu að flýja frá, hafði fengið annan samastað um sinn, og munu þau þvi geta flutt heim í braggann I dag. Sí&ustu frétíir: Seint í gærkvöldi barst fregn um að Laniel hefði tekið framboð sitt aftur. Virðist hann að lokum hafa látið undan kröfu róttækra, en þeir eru honum mjög andvígir. — Óstaðfestar fregnir herma, að samkomu lag hafi orðið milli flokk- anna um að gera René Coty að forseta. Coty er íhalds- maöur og á sæti í efri deild franska þingsins. Frakklandi hafa verið í verk- falli i viku. Hafa ílugferðir allra helztu flugfélaga til Parísar lagzt niður af þess- um sökum. í dag lögðu svo póstþjónar þeir, sem vinna að aðgreiningu bréfa og böggla, er koma með járn- brautum til Parísar niður vinnu við allar járnbrautar- stöðvar í París, nema einni. Póstmenn, er vinna að þess- um sömu störfum, gerðu einn ig verkfall í mörgum borg- um í Norður- og Vestur- Frakklandi. Mikil hætta er talin á því, að v*erkfall þetta muni innan skamms ná til allra greina póstþjónustunn- ar og jafnvel til símastarfs- fólks. Verkfallsmenn krefj- ast bættra launakjara. Bændur í vígahug. Megn óánægja gerir vart við sig meðal bænda í Frakk- landi vegna þeirrar stefnu, sem stjórnin fylgir í verðlags málum landbúnaðarins. Hef- ir nú soðið upp úr og fregnir herma, að víða um Frakk- land safnist bændur saman til mótmælafunda. Hafa þeir , víða sett upp hindranir á þjóðvegum og hlaðið sér götu vígi. í Mið-Frakklandi og í mörgum stórborgum hefir verið boðið út miklum fjölda varalögregluliðs, ef til óeirða skyldi koma. Fjöldafundir krefj- ast dauðadóras yfir Beria Moskva, 22. des. Þetta er fjórði dagurinn í röð, sem fjöldafundir eru haldnir í Rússlandi til að krefjast dauðadóms yfir svikaranum Beria og fylgifiskum hans. Fundir þessir snúast æ meir upp í árásir á það, sem kallað er hin alþjóðlega heimsveldis- stefna, en hún, segja ræðu- mennirnir, ógnar tilveru Ráð- stjórnarríkjanna og hefir á að skipa heilum her hermdar- verkamanna, njósnara og morðingja og föðurlandssvik- arinn Beria var einn úr þeirra hópi. Togararnir reynd- ust ekki að land- ' helgisveiðum í tveim greinum í Alþýðu- blaðinu 12. maí s. 1. var fjöldi togara, erlendra og íslenzkra, sagour að veiöum í landhelgi á Selvogs- og Eldeyjarbanka um og eftir mánaðamótin apríl—maí s. 1. Af þessu tilefni fyrriskip- aði ráðuneytið þegar réttar- rannsókn í málinu. Varð sú rannsókn allumfarigsmikil með því að mikill fjöldi tog- ara hafði verið þarna að veið um, og voru, auk ritstjóra Alþýðublaðsins, yfirheyrðir skipstjórar og loftskeyta- menn á 33 ísl. togurum, sem voru að veiðum á Elaeyjar- og Selvogsbanka og út af Snæ fellsjökli um og eftir 1. maí og auk þess aðrir skipsmenn á sumum þessara togara.' Við réttarrannsókn þessa komu ekki fram neinar lik- ur fyrir þvi að ísl. togarar hafi almennt brotið landhelg islöggjöfina á framangreind um tíma, né heldur sannan- ir fyrir slikum brotum af hálfu nokkurs einstaks skips. (Dómsmálaráðuneytiö, 22. des. 1953). Listi Framsóknarmanna á Akureyri kominn fram Framsóknarmenn á Akureyri hafa lagt fram framboðs- lista sinn við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur. Var hann. einróma samþykktur á sameiginlegum fundi Framsóknar- félaganna á Akureyri á fimmtudagskvöldið, en áður hafði fulltrúaráð félaganna gengið frá honum og samþykkt hann. Listinn er þannig skipaöur: 1. Jakob Frímannsson, f ramkvæmdast j óri. 2. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. 3. Guðmundur Guðlaugsson, f ramkvæmdastj óri. 4. Haukur Snorrason, ritstjóri. 5. Stefán Reykjalín, byggingameistari. 6. Ríkarð Þórólfsson, verksmiðjustj óri. 7. Gísli Konráðsson, f ramkvæmdast j óri. 8. Skafti Áskelsson, Mossadegh áfrýjar ' síniim Teheran, 22. des. Mossadegh fyrrverandi forsætisráðherra Persíu, sem í gær var af her- rétti dæmdur til þriggja ára varðhalds, sakaður um föður landssvik, áfrýjaði í dag dóm inum til hæstaréttar. Telur jMossadegh, aö rétturinn hafi jverið ólöglegur og ekki dóm- bær um mál hans. Herdóm- ' stóll þessi var leystur upp af Mossadegh á valdadögum i hans, en tók til starfa á ný, er stjórn zahedis tók við völd- um. Jóla- og nýjárs- skeyti landssímans Eins og undanfarin ár má afhenda á allar landsíma- stöðvar jóla- og nýársskeyti innanlands með ákveðnum textum, sesm símastöðvarn- ar gefa upplýsingar um. Skeyti þessi kosta á skraut- eyðublöðum 10 krónur, en innanbæjar þó aðeins 8 krón ur. Að sjálfsögðu mega send endur jóla- og nýársskeyta oröa textann samkvæmt eig in ósk, gegn venjulegu sím- skeytagjaldi, ef þeir kjósa það heldur og skal þá greiða aukalega lir. 5,00 fyrir heilla- skeytaeyðublaðið. Athygli símnotenda skal vakin á nýju jólaskeytaeyðublaði lands- símans. Til þess að tryggja það, að jólaskeytin verði borin út fyrir jól, verða þau að af- hendast í síðasta lagi fyrir hádegi á þorláksmessu, 23. desember. FrarafærsMulltrú- ar bera í bætifláka Blaðinu barst í gær eftir- farandi athugasemd frá skrif stofu framfærslufulltrúa í Reykjavík vegna frásagnar Tímans af styrkþeganum, sem bjó í baðherbergi á Hern um: 1. Umrædd fjölskylda flutti til bæjarins s. 1. vor og fékk inni í Hjálpræðis- hernum. 2. Nokkrum dögum síðar leit aði hún til framfærslu- nefndar bæjarins, sem samþykkti að láta þau fá húsnæði í skála inn við Elliðaár. |3. Vegna beiðni húsbóndans, sem ekki byggðist á óá- nægju vegna skálans sjálfs, var honum fenginn annar skáli engu síðri nokkru síðar. 4. Vegna nágrannakrita flutti fjölskyldan nýlega í Hjálpræðisherinn aftur, en nú er nábýlinu lokið í bili, og er fjölskyldan flutt aft- ur í fyrra húsnæði. 5. Framfærslufulltrúarnir höföu þá ekki tök á hinu þriðja húsnæði fyrir fjöl- skylduna, en henni var boðið að dveljast að Arn- arholti með barnið, þang- að til úr rættist. Athugasemd blaðsins: I Blaöiö telur sjálfsagt að birta þessa athugasemd fram færslufulltrúanna, en bendir 'jafnframt á, að hún hnekkir í engu frásögn þess, en sann- ' ar hana hins vegar í megin- ; atriðum. ! Um 4. lið, athugasemdar- innar, þar sem talað er um I „nágrannakrit“ er rétt að | geta þess, að lögreglan og læknar hafa. lýst sambýlis- mann styrkþegans ósambýl- ishæfan. Hafði hann verið fjarlægður í gær. Fjölskyld- an er ekki flutt heim í bragg ann, en mun aö líkindum fara heim í dag. Um 5. liðinn er rétt að taka fram, að boðið var að flytja fjöiskylduna að Arnarholti í fyrradag, þegar barnið var orðið veikt, og geta allir dæmt um þá ráðstöfun. skipasmiður. 9. Jón H. Oddsson, húsgagnasmíðameistari. 10. Haraldur Þorvaldsson, verkamaður. 11. Helga Jónsdóttir, frú. 12. Bjarni Jóhannesson, skipstjóri. 13. Filippía Kristjánsdóttir, frú. 14. Aðalsteinn Tryggvason, verkstjóri. 15- Lárus Haraldsson, pípulagningamaður. 16. Ásgrímur Stefánsson, verksmiðjustjóri. 17. Ingólfur Kristinsson, afgreiðslumaður. 3 8. Hjörtur Gíslason, verkst j óri. 19. Haraldur M. Sigurðsson, íþróttakennari. 20. Halldór Jónsson, trésmíðameistari. 21. Ármann Dalmannsson, f ramkvæmdast j óri. 22. Siguiður O. Björnsson. prentsmiðj ustj óri. Dulles telur styrj- aldarhættuna minni Washington, 22. des. Dulles, utanríkisráðherra, hélt ræðu í félagi blaðamanna hér í borg í dag. Hann endurtók og út- skýrði nokkru nánar ummæli þau, er hann viðhafði í París varðandi stofnun Evrópuhers hns og endurvopnun Þýzka- lands. Dulles sagði m. a., að 'þjóðir Ráðstjórnarríkjanna og leppríkja þeirra væru nú svo þrautpíndajr, að mjög hættulegt mundi fyrir forustu menn þeirra að leggja út í al gera styrjöld. Þetta og léleg lífskjör almennings í Austur- Evrópu yfirleitt væri önnur höfuð ástæðan til þess, að minni hætta væri nú á árás á Vestur-Evrópu ^n áður. Hin ástæðan væri hernaðarmátt- ur Atlantshafsbandalagsins. Viðræðum við fang- ana að ljúka Panmunjom, 22. des'. — Á morgun lýkur viðræðufund- um þeim, sem haldnir hafa verið í Kóreu með stríðs- föngum, sem ekki vildu hverfa heim. Um 20 þúsund kínverskra og norður-kóre- anskra hermanna í haldj hjá S. Þ. hafa neitað að mæta til viðræðna. Yfirmaður vopna- hlésnefndarinnar hefir neit- að að verða við tilmælum kommúnista, um að fundum þessum verði haldið áfram. Innan eins mánaðar verða allir stríðsfangar, sem ekki vilja hverfa heim látnir laus ir. 126 menn af liði S. Þ. í haldi hjá kommúnistum neita að hverfa heitn, þar eru 22 Bandaríkj amenn og 1 Breti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.