Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1953, Blaðsíða 7
24. desember 1953. TÍMINN, fimmtudaginn 24. des. 1953. 7 GLEÐILEG JÓL! Tjarnarcafé. ! ...................- i i j GLEÐILEG JOL! í Útvegsbanki íslands h. f. i í .............. ......~ i GLEÐILEG JÖL! I GLEÐILEG JÖL! Hótel Vík. GLEÐILEG JÖL! Verzlun Axels Sigurgeirssonar. GLEÐILEG JÓL! Byggingarfélagið Brú. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Harpa h. f. málningarverksmiðja. GLEÐILEG JÓL! Blómaverzlunin Flóra. GLEÐILEG JÓL! Ásbjörn Ólafsson, heildverzlun. 1 Haraldur Ásmundss.11 Austurgöröum i i Verksmiðjan Fönix, O. Kornerup. j Tíðum vill minn hugur i j hvarfla ! heim í AusturgarS, og þar að hitta ungan > I öldung J öllu betra varð, sem að átta áratugi á að baki sér. En er þó svo ern og hreifur að undrun mesta er. I Verzlunin Hamborg, Öll þín störf af alúð vannstu. Ei var spurt um laun. En þér aldrei geta goidið nú gerist margra raun. Þegar næturhúmið huldi hímin, jörð og sjó, önnum hlaðinn einn þú vaktir. Það enginn vissi þó. Aúður þinn var öðrum meiri, því allra meina bót þér var að létta bræöra byrði og böli vinna mót. Annast um hinn veika vísi, vera skjól og hiíf. Þaö er grein af góðum stofni, er gefur allt sitt líf. Ungir sveinar; Öldungs merki upp nú takið þið. Alls staðar, við sjó, í sveitum, sýnist vanta lið. Það er svo víða auðn að finna á okkar fósturjörð. ÍEn erfitt reynist oft að fylla í hin stóru skörð. ! Að loknu verki og löngu starfi újúf er hvíld og góð. Ryð og mölur mun ei granda mætra drengjasjóð. Góðan vin er gott að eiga og gleymast engum má. Höldur trúr á hverjum tíma heiður stærstan á. Aðalsteinn Gísiason. * \ Davíð og Batseba . . . ! | (Framhald af 2., siðu) j þernur henni til aðstoðar. j Davíð gengur út á sitt þak, j hvessir á hana augun, það er blátt tunglsljós. Síðan fara vötn að renna hratt til sjáv- ar. Skrautleg mynd. Myndin hefst á því, að Davíð sem ungur drengur gætir fjár. Hann berst við Golíat og frami hans er þar með feng- inn. Hann er góður stjórnandi en hendir það slys, að fá ást á Batsebu. Eftir því sem líður á myndina verður hún átaka- meiri, en jafnframt verður hún skrautlegri og skraut- legri. Reynt hefir verið eftir beztu getu að fylgja eftir öllu því, sem biblían greinir frá ,varðandi Davíð konung. Var ; ekkert sparað við töku mynd- | arinnar. Eru mörg svið henn- ar ægileg og önnur fögur, en ' allt fer fram með þeim hætti, sem beztur er vitaður um lifn | aðarhætti fólksins á þessum i íímum. 1 GLEÐILEG JÓL! Landssmiðjan. \ GLEÐILEG JOL! Efnagerðin Record. GLEÐILEG JÓL! Sölufélag garðyrkjumanna. | GLEÐILEG JÓL! Klœðagerðin Últíma. GLEÐILEG JÓL! Kjötbúðin Borg. I GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöðin Hreyfill. GLEÐILEG JÓL! Kjöt & grœnmeti h. f. I GLEÐILEG JÓL! Síld & Fiskur. GLEÐILEG JÓL! Vinnuheimilið að Reykjalundi. GLEÐILEG JÓL! Almennar tryggingar h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.