Tíminn - 05.01.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1954, Blaðsíða 1
i Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 5. janúar 1954. 2. blaff. 400 Reykvíkingar hafa fengið smáíbúða- lán fyrir forgöngu félagsmálaráðherra Húsþak fauk í heilu lagi og liefir ekki fundizí Frá fréttaritara Tímans á Breiðdalsvík. Fyrir nokkrum dögum fauk þak af íbúðarhúsinu að Hlíðar enda í Breiðdal. Þrátt fyrir mikil hlýindi í veðri að und- anförnu eru stormar tíðir og mjög umhleypingasamt. Þakið fauk af húsinu í einu lagi og hefir ekkert sézt af því eða máttarviðum þess síð an. Veðurofsinn var svo mik- ill, að þakið sviptist af í ein- um svipan og kom ekki til jarðar í næsta nágrenninu, þar sem ekkert hefir fundizt af því, þrátt fyrir töluverða leit. Hlíðarendi er langfc frá sjójir °S kauptún fengu saman- og því ekki líklegt að þakið (Ia8't. l-825,þús. kr., er skiptust hafi fokið á haf út óbrotið og ' milli 97 lántakenda. Alls hefir iánadeild srnáíbúða veitt um 900 ián síðiistu 2 ár Árið 1952 áttu Rannveig Þorsteinsdóttir og Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráðherra fovgöngu um það, að 4 millj. kr. af tekjuafgangi ríkisins frá 1951 yrði veitt til lánadeildar smáíbúða, er lánaöi fé til efnalítilla manna í kaupstöðum og kauptúnum, sem væru að koma sér upp eig- in húsnæði. Á síðastl. ári útvegaði svo félagsmálaráðherra 16 rnillj. kr. til lánadeildarinnar og er ráðstöfun þess ný- lokið. — Alls hafa nú nær 900 manns fengið lán úr deild- inni, þar af 400 í Keykjavík. arinnar 16 millj. kr. Þar af komu í hlut Reykjavíkur 8.060 þús. kr., sem skiptust milli 292 lántakenda. Aðrir Árið 1952 námu útlán henn kaupstaðir og kauptún fengu ■ 4 millj. kr. af fyrrnefnd- 7.940 þús. kr„ er skiptust um tekjuafgangi ríkissjóðs. mim 386 íántakenda. Lánveitingar deildarinnar hafa nánara sagt verið eins og hér segir: ar Þetta fé skiptist þannig, að í hlut Reykjavíkur komu 2.175 þús. kr., er skiptust milli 90 lántakenda. Aðrir kaupstað- í heilu lagi. Arið 1953 námu útlán deild Margar stórbyggingar fisk- iöjuvera í smíðum í Eyjum Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. f Vestmannaeyjum er mikið um byggingarframkvæmdir um þessar mundir, eins og raunar öll undanfarin ár. Mun láta nærri, að fullnaðar kostnaður þeirra bygginga, sem þar er unnið að verði um 30 milljónir króna. Ber þar mest á fiskiðjuverum, bönkum og íbúðarhúsum. Útvegsbankinn er þar í þann veginn að reisa mjög myndarlegt hús, sem mun kosta um fimm milljónir króna, að því að ætlað er. Vinnslustöðin er að byggja hús til viðbótar við fyrri stór- byggingar, sem allar eru risn ar á síðustu árum. í þessu nýja stórhýsi, sem kosta mun meira en milljón, á að geyma saltfisk, skreið og vélar. Þá ætlar fyrirtækið að reisa ann að stórhýsi undir skrifstofur sínar, sem áætlað er að kosti um hálfa aðra milljón króna. Bæjarútgeröin byggir fisk- hús, sem kosta á um 650 þús. kr. Fiskiðjan stækkar fisk- vinnsluhús sín fyrir um 1 milljón króna. Hraöfrysti- stöðin byggir fiskimjölsverk- smiöju fyrir um hálfa aðra milljón króna. Ástþór Matt- híasson mjölskemmu fyrir um eina milljón og önnur fisk hús einstaklinga og félaga eru 1 smíðum fyrir um sex millj- ónir króna. . Ástþór Ma.tthíasson eigandi fiskimjöisverksmiðjunnar í Eyjum, hefir selt Vinnslustöð- lnni 30% í fyrirtækinu og Fiskiðjunni 19%, svo að þess- (Framhald á 7. síðu.) Þá hefir á árinu 1953 verið j endurborgað af lánum frá 1952 um 300 þús. kr. og hefir það fé verið lánað út aftur. Af því hafa 170 þús. kr. komið í hlut Reykjavíkur og skipzt milli 12 lántakenda. Þótt smáíbúðarlánin séu ekki stór, hafa þau samt yfirleitt komið að góðum not um og gert fjölmörgum mönnum mögulegt, sem ann ars hefðu ekki átt þess kost, að koma sér upp eigin hús- næði. Það er næsta oft, sem and stæðingar Framsóknarflokks- ins halda því fram, að hann sé fjandsamlegur Reykvíking- um. Framangreindar tölur sýna bezt, hver fjarstæða það er. Fyrir frumkvæði eins þing manns flokksins og félags- málaráðherra hans hefir um 400 efnalitlum Reykvíkingum (Framhald á 7. síðu.) Steingrímur Steinþórsson, félagsmálaráðherra Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Biskupshréfmnál komi& upp hér á lundi: Prestum landsins send bréf til stuðnings pr nafnlaus agnúsi Biskupskjörinu er nú senn lokiö, og eiga atkvæði að vera komin fram 12. jan- úar. Á yfirborð’inu fer það mjög friðsamlega fram, og síðan úrslit prófkosningar- innar urðu kunn, og Magn- ús Jónsson, prófessor, gaf yfirlýsingu um, að hann gæfi ekki kost á sér til bisk- upskjörs, hefir lítt eða ekki verið um biskupskjörið rætt á opinberum vettvangi. Nafnlaus bréf til presta. Til þess bendir þó, að nokkur togstreita eigi sér stað undirniðri, að flestum prestum landsins, ef ekki öllum, sem kjósa eiga bisk- up, hafa borizt nafnlaus bréf um biskupskjöriff. í bréfum þessum er ekki last um neinn prest effa biskups efni, en bréfin þó augsýni- lega skrifuð til stuðnings Magnúsi Jónssyni, prófes;- or. í bréfum þessum mun vera sagt, að Magnús Jóns- son mundi hafa fengið fleiri atkvæði við prófkosninguna,1 ef það hefði ekki áður kvis- azt, að hann mundi ekki vilja gefa kost á sér til bisk- upskjörs. Það sé þó ekki raunin, heldur sé hann að- eins eðlilega tregur til að takast á hendur slíkt randa starf. Óviðkunnanlegt að fá nafnlaus bréf. Biskupskjöriff er viff- kvæmt mál. Prestar mundu þó ekki hafa kippt sér upp viff þaff aff fá bréf, sem mælti meff einum eöa öðr- um til biskupskjövs, hefði þaff verið undirritað fullu nafni. Þá hefði aðeins verið um persónulegt bréf að ræða og öllum heimilt að láta í ljós skoðanir sínar á þann hátt í fullri ábyrgð. Hins vegar er það harla óviðkunnanlegt fyrir presta að fá nafnlaus bréf, þar sem mælt er með einum fram yfir annan. Prestar vita þá (Framkald á 7. síðu.) Bílfært yfir Reykja- heiði, einsdæmi á þessnm árstíma Frá fréttaritara Tímans í Kelduhverfi. Það ber nú við, sem er al- gert einsdæmi um miðjan vet ur, að farið er á bílum yfir Reykjaheiði. Venjulega er heiðin aðeins fær þrjá eða fjóra mánuði hásumarsins, enda er þar aðeins ruddur vegur. Fyrir þrem dögum fóru þeir Skarphéðinn og Guðmundur Jónassynir yfir heiðina í trukkbílum og voru fimm klukkustundir frá Húsavík að Fjöllum. í fyrradag fór svo Gunnar Indriðason í Lindar- brekku á jeppabifreið yfir iheiðina til Húsavíkur og var aðeins þrjár klukkustundir. Heiðin er nær snjólaus en þó skaflar á einstaka stað, sem hægt er að krækja fyrir. Einmuna veðurblíða hefir verið og er enn hér um slóðir, þíðviðri dag eftir dag, mar- auð jörð upp á fjallsbrúnir. Listi Framsóknar- manna í Keflavík i Framsóknarmenn í Kefla- i vík hafa lagt fram lista sinn til framboös viö bæjarstjórn i arkosningarnar í Keflavík 31. ijanúar n. k. og er hann þann .ig skipaður: Valtýr Guðjónsson, framkvæmdast j óri. j Margeir Jónsson, útgeröarmaður. j Guöni Magnússon, málarameistari. Huxley Ólafsson, útgerðarmaður. Kristinn Jónsson, vigtarmaður. Ólafur A. Hannesson, vélsmíðameistari. Skúli H. Skúlason, húsasmíðameistari. Jón G. Pálsson, yfirfiskimatsmaður. Arinbj örn Þorvarðarson, sundkennari. Björn Pétursson, útgerðarmaður. Páll Lárusson, trésmiður. Pétur Lárusson, verkamaður. Ágúst L. Pétursson, verkamaður. Danival Danivalsson, kaupmaður. 302 á elliheim- ilinu Grund Á elliheimilinu Grund i Reykjavík voru vistmenn til jafnaðar á dag s. 1. ár 302, þar af 78 konur og 224 karlar. Um áramótin voru þar 299 (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.