Tíminn - 05.01.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1954, Blaðsíða 3
2. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 5. janúar 1954. 3 /slendingaþættir Arfur kynslóðanna Fimmtugur: Björn Kristjánsson, Grófarseli í fyrra var hafin útgáfa á ritsafni Kristmanns Guð- mundssonar á íslenzkri tungu. Þá kom út Höll Þyrnirósu, geipistór bók, sem flutti fimm tíu og fjórar smásögur. Fæst Enska knattspyrnan Úrslit s. 1. laugardag: 17. október 1953 rennur menn upp mildur og fagur. I slátur húsinu við Laxá hjá Fossvöll um er snemma risið úr rekju. í dag á að taka þar kjöt, 2 þúsund skrokka. Áður en kl. 6 er koma fyrstu bíl- arnir. Nú þarf að hafa hrað- ar hendur. Skipið bíður, og auk þess er hætt við að hin- ir frosnu skrokkar verði fljót ir að linast upp, í mildi 1. deild. Blackpool—Sheff. XJtd. Cardiff—Wolves Charlton—Chelsea , . , , Liverpool—Bolton ar Þeirra hofðu aður venð birt Manch. City-Sunderland ai á íslenzku. Höfundurinn ! Middlesbro—Tottenham mun hafa skrifað þær flestar j Newcastle—Manch. Utd. á norsku, en síðan þýtt þær , Portsmouth——Huddersfieid Sheff. Wed,—Burnley Ekki mun það fátítt, að menn 'sjálfur á móðurmál sitt. Þær komi til hans með bilaða eru mjög margvislegar að efni muni til viögerðar. Björn og sumar skrifaðar handa er- hefir staðið fyrir mörgum lendum tímaritum, sem eiga byggingum í sveit sinni og sér lesendur, er lítt kunna að annarsstaðar, bæði ibúðar-, meta fágaða gripi en úr þess- húsum og öðrum byggingum. um stóra sagnahópi má velja Hann var t. d. aðalmaöur við,1 ,vænt bindi, er í væru ein- slátur- og frystihúsbygging- J göngu sögur, sem bæði að arnar við Laxá. Hefir hann Serð og málfari teldust meðal og hvert haust, síðan starf- Þeirra snjöllustu, er við ís- haustdagsins. Starfið hefst semi byrjaði þar, annast þar, len^ini=av eigum, en á því og innan stundar rennur | vélgæzlu, fyrstu tvö árin sviði smásagnagerðar stönd- fyrsti bíllinn úr hlaði með'sem aðstoðarmaður, síðan á nm vi<5 mjög framarlega með- hinn dýra farm. Síöan hverjeigin ábyrgð. |al bókmenntaþjóða heimsins, Björn hefir gegnt ýmsum Þótt enn Þá sé það lítt kunn- fékk hroðalega útreið í Leeds, en þegar þessi lið mættust í haust, vann Leicester með 5— 0. Likt er um leik Blackburn að segja gegn Lincoln. Þegar þessi liö mættust í fyrra skipt ið, vann Lincoln með 8—0, en þessir leikir sýna bezt þýð- 1—2 ingu heimavallanna fyrir getu 5—2 liðanna. 2—2 1— 3 í—i i 1—2 ! 2— 1 3—0 West Bromw.—Pyeston 2. deild. Birmingham----Rotherham Blackbui'n—Lincoln Derby'—Bristol Rovers Doncaster——Notts County Pulham—Brentford Leeds—Leicester Luton Town—Plymouth Nottm. Forest—Swansea 2—0 3—2 0—1 4—1 Staðan er nú þannig: •af öðrum. Sá 8. og síðasti í röðinni að þessu sinni, fer opinberum störfum. Um skeið ugt’ veSna Þess, hve fáir er- lendir menntamenn eru læsir á íslenzkt mál og þeir flestir um kl. 9. Sumir verkamenn- j átti hann sæti bæði í hrepps irnir hverfa heim til sín. nefnd og skólanefnd. Deild- Nokkrir eru eftir, til að und- irbúa næstu sendingu. Þeg- ar þvi er lokið að kveldi og þeir búast til heimferðar, kemur vélstjórinn, Björn Kristjánsson og biður þá aö hinkra við. Er ekki að orð- lengja það, en innan stundar , er sest að kaffiborði og brennivínsflaska á lofti. — Þennan dag, fyrir 50 árum, fæddist Björn Kristjánsson, að Kleppjárnsstöðum í Hró- arstungu. Voru foreldrar hans þau Kristján Gíslason arstj óri Hliðardeildar Kaup- félags Héraðsbúa hefir hann verið yfir 20 ár, og trúnaðar maður nýbýlastjórnar um árabil. Björn er kvæntur Magn- hildi Stefánsdóttur frá Sleð ! áhugalitlir og áhrifasnauðir, j sem það eru. Nú er komið nýtt bindi af ritsafni Kristmanns og eru í því hinar samstæðu skáldsög i ur, Morgunn lifsins og Sig- nokkrum leikj um. Leik Ar- senal og Aston Villa varð að hætta eftir 22 mín. en þá hafði Arsenal skorað þrjú mörk. í 2. deild fór leikur Old ham og Everton ekki fram, en leikjum Bury—Hull og West Ham—Stoke var hætt, er langt var liðið á leikina. Stóð þá í báðum leikjunum 4—1 fyrir heimaliðin. Úlfarnir eru í efsta sætinu í 1. deild, en WBA kemur mar. Þegar Kristmann gaf út briót TeæTriTnnu" Hafa^bau1 Morgunn lifsins’ höfðu komið j fast á eftir. Má nú þykja ör orjor, agærri Konu. ±iaia pau frá y,aric v,ayim '„—+ k* „i eignast 8 börn og eru 7 þeirra, 5 dætur og 2 synir, á lífi, öll hin mannvænlegustu. Hefir hlutverk húsfreyjunn- ar verið umfangsmikið, þar sem hún hefir þurft að sjá frá hans hendi sögur, sem j uggt að þessi lið koma til að vakið höfðu á honum mikla | berjast um meistaratitilinn í athygli í Noregi og víðar um i 1. deild. Önnur lið koma vart lönd, en með Morgni lífsins j til greina. Cardiff hafði vann hann stóran sigur. Það , mikla yfirburði gegn Úlfun- var mjög rómað, hve fagurtjum fyrstu 20 mín. í hvorum mál Kristmann skrifaði, kjarn hálfleik, en þrátt fyrir það um buskap n í fjarveru gottj mjúkt og rikt af blæ- tókst liðinu ekki að skora bondi þar, norðlenskur að, bonda sms, jafnfiamt þvi, að . brigðum, persónulýsingunum nema eitt mark. Mest var það ætt og uppruna, og kcma annast, barnahopmn. En allt f sögunni var hælt mjög mik:- fyrir frábæran leik Simms, 1 deild. Wolves 26 17 5 4 63-35 39 West Bromw. 26 17 4 5 69-36 38 Huddersfield 26 13 7 6 47-32 33 Burnley 26 16 0 10 55-44 32 Bolton 26 12 8 6 46-36 32 Manch. Utd. 26 10 10 6 48-36 30 Arsenal 25 9 8 8 48-46 26 Charlton 26 12 2 12 48-48 26 Cardiff 26 10 6 10 30-43 26 Preston 26 11 3 12 55-39 25 Chelsea 26 9 7 10 45-49 25 Tottenham 26 11 3 12 40-44 25 Blackpool 26 9 7 10 45-50 25 Newcastle 27 8 8 11 48-50 24 Sheff. Wed. 27 10 3 14 45-60 23 Aston Villa 25 10 2 13 39-44 22 Sheff. Utd. 26 8 6 12 45-51 22 Portsmouth 26 7 8 11 54-61 22 Manch. City 26 8 6 12 35-50 22 Middlesbro 26 8 4 14 40-53 20 1 Sunderland 26 7 5 14 48-62 19 Liverpool 26 5 6 15 46-68 16 2 . deild Leicester 26 13 8 5 63-42 34 Doncaster 26 15 3 8 43-31 33 Everton 25 12 9 4 50-38 33 Nottm. Forest 26 13 6 7 57-38 32 Luton Town 26 12 7 7 46-39 31 Birnxingham 26 12 6 8 57-36 30 Blackburn 26 12 6 8 50-37 30 Rotherham 27 13 3 11 49-51 29 Fulham 26 10 7 9 59-50 27 Leeds Utd. 26 9 8 9 58-52 26 Stoke City 26 7 12 7 43-39 26 hans Petra Björnsdóttir ætt uð af Héraði. Björn ólst upp með foreldrum sínum þang- að til hann missti móöur sína, þá aðeins 9 ára gamall. Eftir það er hann áfram með föður sínum, og síðan íöður og stjúpu, eftir að fað- ir hans kvæntist öðru sinni, allt þangað til hann byrjar sjálfur búskap, að undan- skyldum tveim vetrum, en hann stundaði nám í Eiða- skóla. Það var vorið 1929, sem að Björn flytur að Grófarseli og reisir þar bú. Er sú jörð frem ur lítil, byggð úr landi Sleð- brjóts og stendur viö fjalls- rætur. Er þar bæði storma- og úrkomusamt, eins og annarsstaðar undir Út-Hlíð- arfjöllum. En Björn hefir ekki iáuð hina ómildu veðr- áttu á sig fá. Hann hefir ver ið þar athafnasamur böndi, ræktað og sléttað, girt og byggt. Þegar á fyrstu árum sínum f Grófarseli reisti hann íbúðarhús úr stein- steypu. Gripahús og hey- geymslur hefir hann einnig byggt, að mestu leyti úr steinsteypu. Er byggingum þessum svo haganlega fyrir komið, að ekki þarf út í stór hríðar á vetrum til þess að sinna skepnunum. Innan- gengt er í öll gripahús. En þrátt fyrir hinar miklu um- bætur Björns í Grófarseli hefir hann ekki getað haft þar nógu stórt bú til að fram fleyta sinni stóru fjölskyldu. Hefir það því orðið hlut- skipti hans að vinna mikið utan heimilis. Hefir sú vinna hans að mestu leyti verið húsasmíðar. Og Björn hefir ekki skort atvinnu. Stundum hafa færri fengið hann en vildu, enda kann hann betur við að verkiö gangi. Björn er »sístarfandi og myndvirkur vel. Kippir honum þar mjög í kyn föðurfrænda sinna, sem voru miklir hefir blessazt vel. Bæði eru j iðj en þó ekki sizt lögS aberzla ! markmanns Úlfanna, að þau h.ionm með afbrigðunu^ kve heildargerðin hefði tek Ford skoraði ekki 3—4 mörk, gestnsm og hafa margir þess izt vei> bve rismikil sagan' en hann kom miklu róti á notið. Björn í Grófarseli hefir væri og heilsteypt. Þetta varjvörn Úlfanna í þessum leik. yfirlýstur dómur ýmsra snjöll' Swinbourne og Wilshaw skor um margt veriö á undan öðr, ustu rithöfunda Noregs ogluöu fyrlr Úlfana í fyrri hálf- um í sinni sveit. Hann varö (nærfeiit aiira þeirra ritdóm- j leik, en Hancocks í þeim síð- t. d. fyrstur til að fá sér J ara; sem ag nokkru voru metn ’ ari,’en eina mark Cardiff skor heimilisdráttarvél, fyrstur til ir> og þessi dómur stendur jaði Newton. West Bromwich að nota áburðardreifara, J enn þá óhaggaður. Morgun skoraði fljótt þrjú mörk gegn fyrstur til að koma upp dísil (iifsins hefir áður komið út í Preston, og svo virtist sem rafstöðu — svo eitthvað sé islenzkri þýðingu og hlotið J leikurinn yrði léttur fyrir lið- nefnt. Hann er stórhuga mað miklar vinsældir almennings,! ið. Allen skoraði tvö mörk og Bi'istol Rovers 26 8 Dei'by County 26 10 25 10 26 9 25 10 26 9 West Ham Lincoln City Hull City Swaixsea Notts County Plymouth Bui'y Brentford Oldham 26 26 25 26 25 9 46-41 25 11 47-51 25 11 43-39 24 12 39-50 23 13 37-37 22 4 13 34-50 22 6 12 30-51 22 11 10 34-46 21 9 11 34-49 19 7 14 21-49 19 5 15 26-51 15 ur að eðlisfari. Raunverulega held ég, að hann hafi aldrei en sú þýðing, sem nú hefir ver , Nickols eitt, en þessir menn ið gefin út, er eftir Helga ■ eru markahæstir í 1. deild, og átt heima í Grófarseli. Hygg j Sæmundsson. Ég hef ekki les er það óvenjulegt að tveir ég það eðli hans, að búa á íö hana sem heild, en mérjmenn frá sama félaginu séu stórri jörð og reka stórbú-! virðist hún vandvirknisleg og þar í efstu sætunum. En Prest skap, þar sem athafnaþrá | samræmari að málfari og stíl- J 0n var ekki á því að gefast hans fengi til fulls notið sín. blæ en, hin fyrri. Hitt er svo önnur saga, þeg- Sigmar er ekki eins veiga ar atvikin leiða menn á þá mikil saga og Morgunn lífsins, | mín. voru mjög spennandi, en staði, sem þeir hafa ekki en margt er í henni geðþekkt, þá reyndi Prestonliðið allt, beinlínis óskað eftir, eða tilflistrænt og áhrifaríkt. Það erjsem það mátti til að jafna. starfa, sem þeir eru ekki sér- sætleiki yfir lýsingum íslenzkr ' staklega bornir til. Ég óska mínum gamla fé- laga og skólabróður til ham- ingju með hálfrar aldar á- (Franxhald á 6. síðu.) upp, og þegar 15 mín. voru eftir, var staðan 3—2. Síðustu Huddersfield og Burnley töp ar náttúru og æskuglaður un- ugu bæði á laugardaginn og aður og seiðkenndir töfrar yf- . bafa nú litla möguleika til að Persía fær stórlán úralþjóðabankanum ir ástum unga fólksins í sög unni. Þarna eru líka drama halda í efstu liðin. PortS' mouth lék nú sinn bezta leik, tískar atburðalýsingar og eðli, og bin sterka vörn Hudders leg samtöl, og er vafalaust, að j fiei(i mátti sín lítils gegn Harr Signiar mun eignast marga is og Henderson. Þegar 10 vini meðal íslenzkra lesenda.; min_ Voru eftir af leiknum, Þýðinguna hefir gert Ingólf ; var staSan 4_2 fyrir Ports- ur Kristjánsson. Hún er gerð ■ mouth, en þá fékk Hudders- af mikilli alúð, er trúrri, líf- fieid vítaspyrnu. Metcalfe rænni og samfelldari en við tók bann, en markmaðurinn , mætti búast, þar sem þetta (vargi 0g send'i knöttinn fram Teheran, 2. jan. Olíu- mun vera lún fyrsta þýðing tii Henderson, sem sköraði 5. vinnsla mun hefjast á ný í Drgólfs,á stórri og vandþýddri; mark portsmnuth. næsta mánuði í Persíu. Er skalds°gu; j sérfræðingar eiga nú vart þetta árangur af viðræöuml ,Alfur kýnsloðanna er hmjorgig nogu sterk orð til að þeim er undanfarið hafa far , eigule8'asta öok mnra sem , iýsa ágæti Manch. Utd.-liðs- ið fram milli sendiherra ’ ^tra; °5 ,er ^aö gott verk’ >611v , ins. Sjö af leikmönnum þess Breta í Persíu og ríkisstjórn ®orgau'utgafan ,vmnulf með !eru innan við 21 árs, og hefir því að gefa alþjoð á Islandi kost á sögum Kristmanns á j íslenzku máli í góðum og vönd i arinnar. Ennfremur mun verða leitað eftir 46 milljón doliara láni hjá Alþjóðabank “,‘“u 1 anum til að standa undir & rekstri olíuvinnslunnar fyrst í stað. Óeirðir urðu nokkrar í Theran í dag, er stúdentar söfnuðust saman til að mót- mæla því aö stj órnmálasam band var tekiö upp við Bret- land. Nokkrir stúdentar voru hagleiks- teknir höndum. Guðm. Gíslason Hagalín. ; liðið algerlega verið endur skipulagt. Flestir nýliðarnir eru drengir, sem framkvæmda jstjórinn hefir „alið upp“, þ. e haft hcnd í bagga með þjálf- un þeirra frá því þeir voru i barnaskóla. Manch. hefir nú unnið fjóra leiki í röö, og liðið hafði algera yfirhönd gegn Newcastle. í 2. deild var það merkileg- ast, að forustuliðiö Leicester Bikarkeppnin Á laugardaginn fer fram 3. umferð í Bikarkeppninni, en þá hefja liðin í 1. og 2. deild þátttöku í henni. Þessi lið leika saman á umferðinni: Brentford—Hull City Stok e—North ampt on Bradford—Manch. City Arsenal—Aston Villa West Ham—Huddersfield Bristol Rov.—Blackburn Bristol City—Rotherham Sunderland—Doncaster Wolves—Birmingham Cardiff—Petersborough Burnley—Manch. Utd. \ Bolton—Liverpool Barrow-—Swansea Blackpool—Luton Town Portsmouth—Charlton Middlesbro—Leicester Grimsby—Fulham Newcastle—Wigan Ipswich—Oldham Sheff. Wed.—-Sheff. Utd Leeds—Tottenham Stockport—Millvall ' Lincoln—W alsall Plymouth—Nottm. For. West Bromw.—Chelsea Everton—Notts County Hastings—Norwich Chesterfield—Bury QPR—Port Vale Tranmere—Leyton Orient Derby County—Preston Wrexham—Scuntorpe Öll þessi lið eru skipuð at- vinnumönnum, en áhuga- mannaliðin hafa öll veriö slegin út. Walthamstov, sem komst í 4. umf. í fyrra, féll nú einnig siðast úr. / I 1 1 '~l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.