Tíminn - 06.01.1954, Side 1

Tíminn - 06.01.1954, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 6. janúar 1954. Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 3. blaff. slysi stutt frá Dalvík Þreimt meiddist illa og var flutí í sjúkrafeíl í sjúkraliúsið á Akureyri Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær. Á 12. tímanum í gærkvöldi varð bifreiðarslys við Hálsá skammt frá Dalvík. Jeppabifreið vait ofan í árfarveginn við brúna, 3—4 metra, og beið ungur maður, Óskar Eyvindur Guömundsson frá Eiríksstöðum í Svartárdal, bana nær þegar í stað. — ________________________________ Jeppabifreið pessi var úr Skagafirði og ók henni Þor- valdur Árnason frá Stóra- Vatnsskarði. Þegar hann kom að Hálsá, sem er norðan í Hámundarstaðahálsi, fór bíll inn allt í einu út af veginum rétt við brúna, og er ekki vitað hvað olli. Valt niður í farveginn. j Bíllinn valt niður í farveg- (Framhald á 2. síðu.) Efri myndin sýnir nokkur skip, sem slitnað höfðu upp í Reykjavíkurhöfn, og er verið að reyna að draga þau að bryggju aftur. Enn er hvasst og erfitt að fást við skipin. — Neðri myndin sýnir Hæring, þar sem hann liggur í höfninni og togar í festar sínar, búið er að taka flest skipin, sem við hann voru tengd. Ilafnarmynnið í baksýn. (Ljósm.: G. Þ.) Mörg skip sleit upp í Reykja- víkurhöfn í roki í gærmorgun I»ar á ineSal var ílærlngur, sem drú uieð sér nokkeir skip. ESáta rak upp að Itafnar- garðimim og brotiiuðn iiokkuð, en aðra út íaiaa Iiafnarmynnið ©g' ströndiiðu hér ©g þar í fyrrinótt geisaði aftakaveður mikið um mestan liluta Suður- og Vesturlandsins og var veðrið einna hvassast í Reykjavík. Mikiö tjón varð í höfninni og slitnuðu mörg skip frá brýggjú, meðal þeirra Hæringur, sem búinn var að liggja árum saman við Ægisgarð. höfnina. Skipin, sem utan á Hæringi lágu, voru leyst frá honum í gær og dregin til lands. Hafnsögumennirnir og hafn arbátarnir höfðu nóg að gera i gær við björgunarstörfin. Bátarnir voru á ferðinni til að draga skip og báta upp að bryggjunum. En ekki var (Framhald á 2. síðu.) Bifreiðar feðga rekast á í gær kl. rúmlega sex varð harður bifreiðaárekstur við brúna í Fossvogi. Rákust þar saman vörubifreiðin G-1237 og fólksbíllinn G-963, með þeim afleiðingum, að fólks- bíllinn gjöreyðilagðist. Feðg- ar stýrðu bifreiðunum. Pall- urinn á vörubifreiðinni rakst á hægri hlið fólksbílsins og tætti hana af. Má telja það mikla mildi, að bifreiðarstj ór , inn skyldi ekki slasast mikið,' en það varð honum til lífs, I að stýrið var vinstra megin í bifreiðinni. T. d. um það hve áreksturinn var harður, má geta þess, að felga á ytra aftur ‘hjóli vörubifreiðarinn- ar brotnaði. Bílstjórinn, Árni Böðvarsson, var fluttur í Landsspítalann, en síðan heim til sín, en hann hafði skorizt á höfði. Sonur hans, Böðvar, sem ók vörubílnum, slasaðist ekki. Grjót og rusl úr öskuhaugunum á Grandagarði Það var sjón að sjá Granda garð, sem liggur vestan hafn arinnar út í Örfirisey, í gær morgun, þegar menn úr Slysavarnafélaginu ætluðu þangað út til að sækja á- höld. Sjórinn hafði borið firn af grjóti og þangi upp á garðinn, svo að hann var ófær ökutækjum og varla hægt að stinga niður fæti. Þurfti að fá ýtu til að ryðja stórgrýtinu brott, og var þó ekki búið að ryðja nema mjóa bílaslóð í gær. Mikið grjót barst og upp á Örfir- isey. Ofan á grjótinu lá dyngja af þangi og rusli úr öskuhaugunum, sem borizt hafði að vestan. Skemmdir af fár- viðrinu á Akranesi Fárviðrið í fyrrinótt er eitt hið mesta, sem komið hefir á Akranesi, samfara miklum sjógangi. Skemmdir urðu þó litlar, en sjómenn héldu uppi vöku í bátunum, sem bundn- ir voru við bryggjurnar og varð ekkert tjón á þeim. Hins vegar urðu skemmdir á hafskipabryggjunni. Leiðsl ur fyrir sjó, vatn og olíu, skemmdust framan til á bryggjunni. Ma5ur beið bana í bíl Hæringur slitnaði frá garð, inum og héldu engin bönd skipinu í hvassviðrinu, en! veðurhæðin komst upp í 1501 km. Utan á Hæringi lágu togararnir Guðmundur Júní, Þórólfur og varðskipið Þór og línuveiðari. Fylgdu öll þessi skip Hæringi, þegar hann slitnaði frá með mikl- Álfabrenna í kvöld í kvöld gengst Karlakór Reykjavíkur fyrir álfabrennu á íþróttavellinum og mun mjög til hennar vanda. Nýtur kórinn aðstoðar Þjóðdansa- félagsins og Glímufélagsins Ármanns við brennuna. Ef ske kynni, að veður yrði vont 1 kvöld, mun brennunni fresc að, og það þá tilkynnt í há- degisútvarpinu. um átökum, þegar sverir vír- ar, sem héldu skipinu, slitn- uðu. Stefndi á hafnarmynnið. Hæring rak út á höfnina og stefndi beint að hafnar- j mynninu, svo að útlit var j fyrir, aö hann ræki á hafn- argarðinn, eða kæmist ef ^ til vill út úr höfninni. Er í liætt viö að miklar skemmd ir hefðu orðið á höfninni sjálfri og skipunum, sem lágu utan á Hæringi, ef svo vel heföi ekki viljað til, að Hæringur tók niðri, áður en hann kæmist að hafnar- mynninu. Dró hann akker- isfestar, sem voru fram p.f skipinu við bryggjuna. Lá hann þar í gærdag og þrengdi til muna allt at- hafnasvæði innan hafnar- innar, svo að stór skip geta yarla komizt út og inn uoi Skip Jóhanns Hafstein slitnaði upp í fyrsta kosnringaveðrinu Einhvern veginn er það svo, Ö þegar Hæringur he r ist nefndur, deítur lands- mönnum Jóhann Hafstein í hug. Jóhann og Hæringur eru vörumerki Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, nöln, sem letruð verða guilnum stöfum í sögu þess flokks, á- samt Faxaverksmiðjunni í Örfirisey og Búkollubúinu í Laxnesi. Borgarstjórinn er; sjálfur tengiliðurinn milli bæjarbúa annars vegar og Búkollu og Faxa hins vegar, því hann hefir sjálfur geng- izt fyrir því að vista útsvars- peninga bæjarbúa í þessum fyrirtækjum. ílæringur og Hafstein. En í sambandi við Ilær- ing er það Jóhann Hafstein. Fyrir síðustu bæjarstjórn- arkosningar var Jóliann gylltur mjög í augum kjós- enda og gullið var Hæring- ur. Jóhann átti að fara í bæjarstjórn, vegna þess gild is, er draumaskip Sjálfstæð isflokksins skapaði Jóhanni. Hann var gerður að for- manni útgerðarstjórnar Hærings og falinn sá trún- aður að vista nekkuð af erf iðisvinnutekjum bæjarbúa í þessu óskabarni við Ægis- ffarð. Ryð og milljónaskuldir. Hæringur hefir síðan ver ið frægastur fyrir að safna utan á sig ryði og milljóna- skuldum vegna ógreiddra hafnargjalda og gæzlu- manna, sem í skipinu eru nótt sem nýtan dag. En í fyrrinótt skeðu þeir atburðir í Reykjavíkurhöfn, sem þegar eru frægir orðn- ir um alla landsbyggðina. Hæringur sleit sig frá bryggju sinni og rak me® mörg skip bundin við sig út á höfnina í átt að hafnar- mynninu eg stefndi út á sundin blá, sem þá voru að (Fx-amhald á 2. síSu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.