Tíminn - 06.01.1954, Side 3
8. blað.
TÓIINN, iniðvikudaginn 6. janúar 1954.
3
í síendingajpætúr
Níræð: Ragnhildur Guðmundsdóftir
! Happdrætti Háskóla íslands
Þann 5. f. m.. varð Ragn-1
hildur Guðmundsdóttir, Hverf
isgötu 46, Hafnarfirði, 90 ára1
gömul. Hún er fædd hinn 5. j
des. 1863, að Skaftárdal á
Síðu. Foreldrar hennar voru :.
Guðmundur ísleifsson frá j
Ytri-Skógum og Hallfríöur j
Sigurðardóttir, ættuð af Síðu j
Þegar Ragnhildur var 8 ára,l
fluttist hún með foreldrum!
sínum aö Sandaseli.
Fyrsta kona Guðmundar j
hét Ingibjörg. Eignuðust þau
3 börn, er öll dóu i æsku. Þau:
Guðmundur urðu að flytja frá ;
Skaftárdal vegna þess, að
Magnús í Sandaseli átti jörð-j
ina og vildi fá hana til ábúð-:
ar, en lét þeim eftir Sandasel.
Magnús var hinn merkasti j
maöur, greindur og ráðdeild- 1 hinni eilífu hringrás sinni til
arsamur, og varð hinn mesti j úthaísins mikla.
auðmaður, bæði aö löndum og i |,ag ga^ varia hja þVj farið,
lausum aurum, mun hann ag þeffa stórbrotna og fagra!
hafa venð lang auðugasti umhverfi hefði, ásamt góðri
taondi í V.-Skaftafellssýslu greind og traustu upplagi, á-
fyrir síðustu aldamót.
hrif á skapgerð hinnar ungu
Önnur kona Guðmundar og uppvaxandi stúlku, enda
hét Halldóra. Áttu þau ekki varð sú raunin á.
börn saman. J xjm þetta leyti bjó á litlu
Börn þeirra Guömundar og koti í nágrenni Sandasels fá-
Hallfríðar, auk Ragnhildar, tæk ekkja með börnum sín-
voru Oddur, er dó í útveri á Um. Hún hét Margrét Jóns-
Suðurnesjum á unga aldri, og dóttir, en maður hennar hafði
Eilífur, er reisti bú á Ketils- heitið Jón Hjörleifsson. Mar-
stöðum í Mýrdal, en flutti það grét var hinn mesti dugnað-
an til Ameríku, og er dáinn arforkur, greind og oröhepp-
fyrir alllöngu síðan. Um af- in, og nokkuð óvægin, ef því I
komendur hans er ekki kunn- var að skipta. En ekki þraut'
ugt. hana drengskapinn, því að
Ástæðui’ Guðmundar eftir góðsemi hennar og greiðvikni,
að þau komu að Sandaseli, við þá, sem bágt áttu, var við
urðu mjög erfiöar. Þau misstu j brugðið.
mestan hluta fjárins í Kúða-j Sonur Margrétar hét Hjör-
fljót á fyrsta ári. Það undijleifur, fæddur 1865. Árið 1889
ekki á sléttlendinu, hugur- fluttist Hjörleifur að Sanda-
inn stefndi til fjalla.
Þarna ólst Ragnhildur upp,
seli og tók nokkru síðar við
búsforráðum með Ragnhildi,'
við svo erfið skilyrði, að nú-jen þau höfðu þá fellt hugii
Hmafólk á erfitt með að trúa,1 saman.
að slíkt hafi getað átt sérl Hjörleifur var mjög líkur
stað. Hún var látin skera torf, j móður sinni, fjörmaður hinn
stinga kekki, fara á fjöru og|mesti, og svo mikill greiða-
saga stórtré. Hún tók einnig maður að af bar. Á þessum
þátt i selveiði í Kúðafljóti,
og einu sinni varð hún til að
bjarga lífi starfssystur sinn-
ar, í þeim svaðilförum. Ragn-
hildur stóð í hendur í ísköldu
jökulvatninu, en stúlkan
árum lá aðal þjóðleiðin um;
Meðallandið, og yfir Kúða-
fljót, varð því brátt hlutskipti
Hjörleifs að taka á móti gest-
um og hýsa þá og fylgja þeim
yfir elfina, jafnt á nótt sem
flaut framhjá henni. Náði' degi, vetri og sumri, auk ann-
hún taki á henni og
haldið henni, þar til henni!
barst hjálp frá öðrum. —
Smalamennsku og aðra fén-
aðarhirðingu varð hún að
hafa á hendi strax og hún
gat arra lengri og skemmri ferða-
laga. Hann gat engum neit-
að. Sjaldan var þessi að-
stoð borguð, nema þá helzt
með því, sem sízt skildi, og
ekki skildi eftir góðar afleið-
hafði þroska til, með mörgu ingar. Allt þetta varð til þess,
fleira. að þau gáfust upp við búskap-
Náttúrufegurð séð frájinn í Sandaseli og fluttu með
Sandaseli er bæði fögur og
stórbrotin. í austri gnæfir
konungur íslenzkra jökla, Ör-
æfajökull, í allri sinni tign
og fegurð. Þar fyrir vestan
tekur við útvörður Síðufjalla,
Lómagnúpur, eins og risavax-
inn herkastali. Þá taka við
Síðufjöllin, hvert af öðru og
enda með Skálarfjalli. Vestur
af þeim gnæfir Mýrdalsjökull,
með hina geigvænu óvætt,
Kötlu, í barmi sér. Niðurund-
an honum sést til Mýrdalsfjall
anna í vestri. í suðri gnauð-
ar hafið við endalausa 'eyði-
sanda, stundum að vísu speg-
ilslétt og heillandi, en oftar
úfið og tröllslegt í almættis-
valdi sínu.
Við bæjarvegginn líður
Kúðafljót, með þungum ó-
stöövandi straumi. Þetta eru
lífæðar hinna miklu jökla á
Sala til 1. flokks er hafin
Númerum hefur verið
Vinningar
fjolgað úr
30000 í
35000
hækka úr
5.040.00 kr. í 5.880.000
Vinningum fjölgar úr 10000 í 11300
Hæsti vinningur 250000 kr.
70% af söluverði happdrættismiðanna er úthlutað í vinninga.
Vinningar eru skattfrjálsir (tekjuskattur og tekjuútsvar).
Umboðsmenn í Reykjavík:
Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturgötu 10. Sími 82030.
Frú Þórey Bjarnadóttir, Ritfangaverzlun ísafoldarprentsmiðju,
Bankastræti 8, sími 3048. (Áður Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar)
Kristján Jónsson kaupm. (Bækur og ritföng), Laugav. 39. Sími 2946.
Bækur og ritföng, Austurstræti 1. Sími 1336.
Elís Jónsson kaupm., Kirkjuteig 5. Sími 4790.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 10. Sími 3582.
Ragnhildur Helgadóttir frú (Verzl. Happó) Laugavegi 66. Sími 4010.
Pálína Ármann, frú, Varðarhúsinu. Sími 2400.
r ..'
í Hafnarfirði:
Valdimar Long, kaupm. Strandgötu 39. Sími 9288.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandgötu 41. Sími 9310.
NÝ UMBOÐ:
í Hveragerði: Halldór Gunnlaugsson kaupmaður.
í Sandgerði: Hannes Arnórsson, símstjóri.
Á Keflavíkurflugvelli: Þórður Hallddórsson póstafgreiðslumaður.
Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að númerum sínum til 10. janúar n.k.
4 börn sín að Selsskarði á
Álftanesi. Móðir Ragnhildar
og Margrét, móðir Hjörleifs,
báðar komnar að fótum fram,
fluttu einnig með þeim.
Hefst nú nýr þáttur í lífi votta henni vináttu sína og
Ragnhildar. Á öðru búskapar^ árna henni heilla.
ári þeirra í Selsskarði misstij Árið 1916 flutti hún til
hún mann sinn, stóð þá ein Hafnarfjarðar og settist að í
uppi með 4 börn, sem að vísu húsi því, sem „Bergen“ hefir
voru nokkuð komin á legg, og j Verið nefnt, með yngsta syni
tvö ósjálfbjarga gamalmenni. J sínum, er hún var með, í 13
Næstu árin dvaldi hún á nes- ■ ar, ega þar til hann kvæntist
inu, lengst í Sviðholti, 5 ár. og st0fnaði eigin heimili. Síð-
Minnist hún fólksins á nes- an hefir hún dvalið hjá Páli
inu með' miklu þakklæti og syni sínum og konu hans, á
virðingu, fyrir ómetanlega Hverfisgötu 46. Fram að átt-
hj álpsemi í sinn garð fyrr og j ræðisaldri vann hún úti-
síðar, og órofa tryggð við sigivinnu eftir því sem til féll,
og sína. Enda komu þeir Svið- j íengst og mest hjá Einari Þor-
holtsbræður, Ingvi og Krist-(giissyni og sonum hans. Minn
ján í Miðengi með'fjölskyldur .ist hún þeirra jafnan með
sínar í heimsókn til hennar | sérstakri virðingu, fyrir hverj
á níræðisafmælinu, txl að jr bjargvættir slíkir atvinnu-
rekendur hafi verið sér og
öðru fátæku fólki á erfiðum
tímum.
Skapgerð Ragnhildar er
hrein og nokkuð stórbrotin,
hún segir umbúðalaust mein-
ingu sína, hver sem í hlut á,
en með þeim drengskap og
einlægni, að ekki svíður und-
an orðum hennar. Hjálpsemi
hennar við alla, sem erfitt
eiga, er fágæt. Minni hennar
er óbrigðult, og frásögn henn-
ar um löngu liðna atburði, er
skýr og örugg. Hún kann
furðu góð skil á mönnum og
málefnum nútímans, svo ó-
líkt sem það er nú öllu því,
sem hún átti að venjast. Ekki
hef ég heyrt neins Hafnfirð-
ings svo getið, að hún hafi
ekki kunnaö einhver skil á
honum, eða ætt hans. Sjón
hennar er ennþá furðu góö,
svo að hún les enn skrifletur
án gleraugna, en þau hefir
hún ekki getað fengið við sitt
hæfi. Heyrnin er nokkuð far-
in að bila og veldur það henni
nokkuri'a erfiðleika. Hún
gengur enn út á hverjum degi,
heilsar upp á kunningjana og
lítur eftir því, sem fram fer
á sviði athafnanna.
Ennþá spinnur hún og
prjónar, og man eftir köldtlm
fingrum sjómanfianna. Sjó-
(Framhakl á 6. síðu.)