Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 5
B. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 6. janúar 1954. 5 MiðviUud. 6. jun. Verkfall sjómanna á bátaflötanum Verkfall er nú hafið á báta flotanum víða um land og standa yfir samningar milli útvegsmanna og sj ómanna. Meðal ánnars fara sjómenn fram á að fá hærra fiskverð og byggja þá kröfu m. a. á því, að hraðfrystihúsunum og fleiri aðilum, sem annast verkun og sölu aflans, muni mögulegt að borga meira fyr ir fiskinn en þeir hafa gert undanfarið. Þess verður að vænta, að deila þessi leysist sem fyrst og hægt verði að taka til— ( lit til réttmætra óska sjó- ’ manna. Þeir verðskulda það vissulega að fá eins mikið fyrir hin hættulegu störf sín og framleiðslan getur fram- j ast í té látið. j í grein Hermanns Jónas- sonar, er birtist hér í blað- inu um áramótin, var nokk- uð vikið að þessum málum.! Það var bent á, að stöðvu'n bátaflotans um hver ára-, mót væri orðinn einskonar fastur liður í þjóðarbúskapn um og oftast væri það fisk- verðið, sem um væri deilt. Sjómenn ættu í deilum við útgerðarmenn, útgerðar- menn ættu í deilum við milli liðina, er önnuðust vinnslu og sölu aflans, milliliðirnir ættu í deilum við ríkisstjórn ina út af gjaldeyrisfriöindum o. s. frv. Afleiöingin er oft sú, að bátaflotinn stöðvast í skemmri eöa lengri tíma. Eina leiðin til úrbóta er tvímælalaust sú, að komiö verði alveg nýrri skipan á vinnslUw.og sölu aflans og aðra þjónustu í þágu útgerðarinn ar. Þetta nýja fyrirkomulag þarf að vera þannig, að því fylgi ekki sífeldar deilur milli þeirra aðila, sem að þessum störfum vinna, og afleiðing- in verði meiri og minni stööv anir þessa þýðingarmikla at vinnurekstrar. Á þetta benti líka Her- mann Jónasson í áramóta- grein sinni. Hann sýndi frarn á, að ekki kemst við- únandi lag á þessi mál fyrr en útvegsmenn og sjómenn væru búnir að koma svip- aðri skipan á þau og bænd- ur hafa komið á afurðasölu mál sín. Það hefði kostað harða og mikla baráttu, þegar kjötsölu- og mjólkur sölulögin voru sett á sínum tíma, en sú barátta hefði líka borið þann árangur, að erfitt væri nú að finna þann bónda, er vildi af- nema þetta skipulag. Útvegsmenn og sjómenn þurfa m. ö. o. að koma því skipulagi á þessi mál, að þeir tryggi sér á félagslegum grundvelli rétt verö fyrir framleiðslu sína og rétt verð á þeim vörum, sem þeir þurfa að kaupa til hennar. Úrræði samvinnunnar ein eru þess megnug að koma hinni réttu skipan á þessi mál. Um þetta sagði Hermann Jónasson í áramótagrein sinni: „En það þarf mjög mikiðj átak til þess að gera þessa' ERLENT YFIRLIT: RENE COTY lliirn nvi forseíi I rakklaiuls fiykir líkleg- ur íil giftudrjúgra starfa, þótt Iiaim sé fráliitiim tildriuu Seinustu dagana fyrir jólin vöktu fáir atburðir meiri athygli en for- setakjörið í Versölum. Sameinaö þing Prakka kom þar saman 17. desember tir þess að velja franska lýðveldinu forseta til næstu sjö ára. Ætlazt var til, að forsetakjör- inu yrði lokið sama dag, en raun- in varð sú, að' það stóð yfir til 23. desember. Þá fyrst náði forseta- efni tilskildum meirihluta eða helm ingi greiddra atkvæða. Þetta gerð- ist í 13. umferðinni og vilja ýmsir álíta, að það sé ekki góðs viti. Aðr- ir vona, að það sannist nú eins og oftar, að það sé rangt, aö talan 13 sé óhappatala. Þetta langa þóf við forsetakjörið vakti mikla gremju í Frakklandi borginni Le Havre í Normandí 20. marz 1882. Hann lagði stund á lög og heimspeki og tók málflutn- ingsmannspróf 20 ára gamall. Að prófinu loknu hóf hann málflutn- ingsstörf í Le Havre og tók jafn- framt að gefa sig að stjórnmálum. Hann var kosinn í borgarstjórn Le Havre, þegar hann var 25 ára gamall og átti þar sæti alllanga hríð. Þegar heimsstyrjöldin fyrri hófst, var hann eins og aörir Frakkar kvaddur íherinnog varíhonum, hefir annars naft ulg ^ljög alla styrjoldma. Hann þotti goður f frammi eftir styrjöldina, en hermaður, enda var hann æmdur eina helzta Croix de Guer Árið 1923 bauð Coty sig fram og veikti áreiðanlega álit Frakka við kosningar til fulltrúadeildar út á við. Það þótti glöggt sýnishorn glundroöa og samtaakleysis í frönsk um stjórnmálum. Þetta breyttist þó nokkuð eftir að úrslitin voru kunn. Þótt hinn nýi forseti sé ekki mikið þekktur, hyggja menn yfirleitt vel til forustu hans. Það stafaði hins vegar ekki af stjórnmálalegum reipdrætti inum saman, hve mjög forsetakjörið drógst á langinn. Trúmáladeilur , , v , . _ ,, vmsældir hans hafa luns vegar heiðursmerki Frakka, , ,. haldizt meðal þmgmanna. Við for- 61T6 setakjörið var honum það veruleg- ur styrkur, að hann hafði aldrei látið í ljós, hvort hann væri með eða rnóti Evrópuhernum. franska þingsins og reyndist sig- ursæll. Þar átti hann sæti til 1935, ei' hann var kosinn til efri deildar Vildi heldur sofa hjá þingsins en hún var þá stórum . . valdameiri en nú. Þar átti hann konunni en i \ ersalaholl. sæti þangað til síðari heimsstyrjöld ' er maður alþýðlegur og þyk- in hófst. |ir Því ólíklegur til að auka tildur Coty lét ekki bera mikið á sér 1 krinSum forsetaembættið, nda í þinginu, en vann sér lúns vegar irefir forsetaembættið franska ver- miklar vinsældir þingbræðra sinna, ið, biessunarlega laust við það og því að hann þótti traustur, tillögu- mikiu minna en t. d. hér á landi. blönduðust einnig inn í það. Þann- ! góður og velviljaður. Þótt hann Frakkar eru iika svo vei að sér í ig’ má telja nokkurn veginn víst,1 hafi alltaf verið hægri maöur, hef- siðareglum, að þeir kunna að gera að Laniel forsætisráðherra hefði ir hann notið vinsælda vinstri mun á forseta og konungi. náð kosningu í 4. eða 5. umferð manna umfram flesta aðra sam- i Pyrsta verk Coty eftir að hann eða jafnvel fyrr, ef hann hefði ekki herja sína. Hann hefir jafnan haft var ki°rinn forseti, var að brjóta verið kaþólskur og verið einn helzti mikinn áhuga fyrir breytingum á Þá reglu, að forsetinn svæfi fyistu fulltrúi þeirra, sem vilja tryggja frönsku stjórnarskránni, er gengju n°ttina í Versalahöll eftir kjör itt. kaþólskum skólum ýmsa sérstöðu. í þá átt að gera framkvæmdavaldið Er iiann fyrsti forsetinn, sem ekki Radikali flokkurinn hefir frá fyrstu traustara í sessi og óháðara þing- irefir gerf Þaö- I staðinn fól liann tíð barizt gegn sérskólum ýmissa inu. Það er eina málið, sem hann lögreglumanni að aka sér með trúarflokka og viljað hafa alla hefir verulega beitt sér fyrir. . leynd til Parísar um kvöldið og skólafræðslu á vegum þess opinbera j Jafnhliða þingmennskunni, stund svaf heima hjá konu sinni meðan eða a. m. k. lúta reglum þess og aði hann málflutningsstörf í París menn héldu að hann nyti nætur- íhlutun. Þetta hefir oft verið eitt á árunum 1923—40 og þótti góður mnar í forsetarúminu í Versölum. heitasta deilumálið í Frakklalidi lögfræðingur. Sérgrein hans viar Coty er orðlagður sem góður fjöl- á undanförnum árum. Af þessum að fást við gjaldþrotamál. Því spá skyldufaðir. Þau hjónin eiga tvær ástæðum neitaði meirihluti radi- ýmsir því nú í gamni og alvöru, að dætur og tíu bainabörn og ei að- kala að styðja Laniel og neyddu það verði lokaþáttur á þessari starf fins eitt Þeirra drengur. Coty seg- hann að lokum til að draga sig semi að gera upp hið mikla gjaid- jst3ur?,na i),ezt við,si=’■ ÞeSar liann í hlé eftir 10. umferð. Sjötugur forseti. Smáíbúða- lánin Hér í blaðinu í gær var sagt frá þeirri athyglisverðu stað- reynd, að lánadeild smá- íbúða, er var stofnað fyrir frumkvæði Steingrims Stein i þórtósonar félagsmálaráð- ; herra og Rannveigar Þor- steinsdóttur, hefði á árunum 1952 og 1953 veitt 400 efna- litlum Reykvíkingum lán og gert þeim þannig kleyft að eignast sitt eigið húsnæði. A. m. k. hefði það verið óvið- > ráðanlegt fyrir margt þess- ara manna, þrátt fyrir mik- inn dugnað þeirra, ef þessi aðstoð lánadeildarinnar hefði ekki komið til sögu. Alls nema þessi lán til Reyk- víkinga 10,4 millj. króna. Þeim rógi andstæðinganna, að Framsóknarflokkurinn sé fjandsamlegur Reykvíking- um, er vissulega vcl hrundið með þessu verki, sem mest er aö þakka tveimur af forvígis mönnum Framsóknarflokks- ins. Það er svo ekki síður at- hyglisvert, að á sama thna og ríkið ver þannig yfir 10 millj. kr. á tveimur árum til að hjálpa 400 efnalitlum Reykvíkingum til að eign- ast eigið húsnæði, hefir bæjarsjóður Reykjavíkur á yfirstandandi kjörtímabili ekki lagt einn eyri af mörk um sem lánsfé handa þessu fólki. Bærinn hefir ekki heldur á því kjörtímabili, sem nú er að líða, lagt fram neitt fé sem lán eða fram- lag til annara nýrra íbúðabygginga. Hjá bæn- um hefir ríkt full- komið aðgerðaleysi og kyr- staða í þessum málum. Hann hefir meira að segja gefist upp við að útvega lóð ir handa þeim, sem hafa viljað byrja byggingu smá- íbúða, svo að fjölmargir rót grónir Reykvíkingar hafa orðið að flytja til Kópavogs til þess að geta byggt sér skýli yfir liöfuðið. þrotabú, sem írönsk stjórnmál eru kafi aiian barnahópinn í kringum f cjao sig. Annars-er helzta dægrastytt- I ing hans sú að lesa bækur og hlusta Hinn nýi forseti, René Coty, er Greiddi atkvæði með Petain. j á hljóðfæraleik. Hann á bæöi gott 71 árs gamall. Hann er frá Nor- j Coty var einn þeirra þingmanna, bókasafn og mikið safn'af grammó- mandí, eins og Laniel, og er þéttur sem greiddu því atkvæði eftir upp- fónplötum. á velli eins og hann. Aldurinn ber gjöf Frakka 1940, að Petain fengi j Þeir, sem þekkja Coty, hyggja hann svo vel, að enginn skyldi ætla, eins konar airæðisvald. Hins vegar gott til hans sem forseta, Þeir að hann væri kominn á áttræðis- neitaði hann að þiggja nokkur segja, að hann sé maöur hygginn aldur. Því síður virðast andlegir trúnaðarstörf af stjórn Petains og og taki engin gönuskeið. Það hæfileikar hans nokkuð teknir að dró sig alveg í hlé næstu árin. sé m.a. einn kostur hans, að hann bila. Vel má því vera, að það eigi Hann stundaði málflutningsstörf í fari oft dult með skoðanir sínar fyrir honum að liggja, líkt og Ad- Le Havre meðan styrjöldin stóð og fyrirætlanir. Margt bendi til enauer, að vinna aðalstarf itt á yfir og lét sem minnst á sér bera. þess, að hann sé líklegur til að áttræðisaldri. Annars hefir það ver- þó mun hann hafa veitt andspyrnu geta þrætt milli skers og báru, en jjaldsstitonin ið venja Frakka aö velja aldraða hreyfingunni nokkurn stuðning. | þess þurfi Frakklandsforseti nú menn og lífsreynda í forsetaem- j Þegar bráöabirgöastjórn ' de með, eins og allt sé í pottinn búið, bættið. j Gaulle var sett á laggirnar á stríðs- Það er ekki dregið í efa, að hann nauðsynlegt það er að losna Áður en forsetakjöriö hófst, ’ árunum, svipti hún alla þá þing- sé maður heiðarlegur og velviljað- við hana. Þetta sýnir það hafði ekki verið reiknað með Coty menn, sem greitt höfðu Petain at- ur. Hann er trúmaður mikill og líka og sannar, að' Framsókn sem forsetaefni. Hann var einn öld- kvæði, réttindum til afskipta af hefir tekið þátt í starfsemi Oxford- ungadeildarmanna í hinum Óháða stjórnmálum. Eftir aö hernámi hreyfingarinnar vonefndu. íhaldsflokki Laniels og fylgdu Lani- Frakklands lauk, var þó skipaður j Sjálfur segir Coty, að ólagið á jausn þessara mála, því að el eindregið sem forsetaefni flokks- sérstakur dómstóll til að rannsaka : frönskum stjórnmálum sé ekki ' ’ ins. Honum var ekki teflt fram fyrr mál þessara manna. Meira en 200 ' stjórnmálaforingjunum að kenna. en Laniel hafði endanlega dregið þeirra fengu öll réttindi sín aftur ! Gallarnir ■ felist í stjórnarkerfinu Vissulega er fátt betri sönnun þess en þetta, hve í- á bænum er oröin spillt og rotin og hve arflokkurinn er bezt treyst- andi til að hafa forustu um sig í hlé og mun það hafa ráðið og var Rene Coty einn þeirra. Hann ' sjálfu. Það er ekki hægt að kenna mestu um framboð hans, að radi- kalir gátu sætt sig einna bezt viþ hann af flokksmönnum hans. Sérfræðingur í gjaldþrotamálum. Rene Coty ei' fæddur í hafnar- notaði sér þetta endurheimta frelsi' píanistanum um það, segir hann, til þess aö gefa kost á sér sem öld- i þótt hann leiki illa, þegar píanóið ungadeildarþingmanni og náði sjálft er ónýtt. kosningu. Hefir hann átt sæti i öldungadeildinni síðan. Seinustu ár in hefir hennar. hann verið varaforseti breytingu, því að við ramma andstöðu er að etja — ennþá meiri en gegn af- urðasölulögum bænda, og fannst þó flestum nóg um. Til þess þarf aðstoö lög- gjafans, aðstoð ríkissjóðs og bankanna. Það er því fullvíst, að ekkert af þessu verður gert fyrr en Fram- sóknarflokkurinn eflist stór lega meðal sjómanna og út- vegsmanna og þá um leið á Alþingi, enda er þá fyrst til staðar hjá sjómönnum og útvegsmönnum, eins og var og er hjá bændum, sú lífs- skoðun, sú félagshyggja, sem er grundvöllur þess, að Eisenhower kynnir frumvörp sín Washington, 4. jan. — Á ráð- stefnu, sem haldin var í Hvíta húsinu í dag, gerði Eisen- hower forseti grein fyrir laga frumvörpum þeim, er hann . þessari breytingu verði á komið“. Þetta þurfa útvegsmenn og sjómenn að gera sér ljóst. Þeir eiga að láta sín eigin samtök annast vinnslu og sölu aflans. Þeir eiga að láta sín eigin samtök annast ölljhyggst leggja fyrir þingið innkaup og aðra þjónustu ílseinna í þessum mánuði. Við þágu útgerðarinnar. Þájstaddir voru 9 helztu menn myndu þeir tryggja sér rétt' verð. Þá myndu þær deilur hverfa, er nú stöðva báta- flotann um hver áramót. Þetta er hin eina varanlega lausn, sem kemur í veg fyrir verkföll og tryggir þeim, sem þennan þýðingarmikla at- vinnuveg stunda, fullkomið réttlæti. Republikanaflokksins úr báð- um þingdeildum ásamt öll- um ráðherrum í stjórn Eis- enhowers. Á morgun gerir for setinn ráðamönnum Demó- krata sams konar skýrslu. í kvöld ávarpar forsetinn þjóð sína í útvarp og gefur yfirlit yfir hag landsins á s. 1. ári og framtíöarhorfur. ekki var hirt um slíkar lán- veitingar í stjórnartíð komm únista og krata. Það eru töl- ur, sem tala sínu máli, að í tíð nýsköpunarstjórnarinnar á árunum 1944—46 var fram lag ríkisins til íbúðabygg- inga í kaujistöðum og kaujj- (túnum um 735 þús kr. til j jafnaðar á ári, e*» var á ár- junum 1950—53 eftir að Stein 1 grímur Steinþórsson tók við stjórn félagsmálanna um 10 millj. kr til jafnaðar á ári. Því fer þó fjarri, að með þessu hafi verið nóg gert. Starfsemina sem hér hefir verið hafin, þar að efla og auka. Vissulega sýnir reynsl- an, að sú þróun verður bezt tryggð með eflingu Fram- sóknarflokksins. Þessvegna þurfa Reykvík- ingar að stuðla að því, að sig ur Framsóknarflokksins verði sem mestur í þeim bæj arstjórnarkosningum, er nú fara í hönd. Þannig tryggja þeir það bezt, að því starfi, sem hér hefir verið hafið, verði fylgt vel eftir. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.