Tíminn - 06.01.1954, Síða 6

Tíminn - 06.01.1954, Síða 6
■ ....- > c. : I - I ’ST* TIMINN, niigvikudaginn 6. janúar 1954. 3. blað. <i> PJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlkíí UPPSELT. Sýning í kvöld kl. 20. I Næsta sýning föstudag og laugar | dag kl. 20. Ég bið að heilsti Sýning fimmtudag kl. 20,30 Skólasýningarverff. Pantanir sækist daginn fyrir sýn j ingardag. ÍVðgöngumiðasalan opin frá kl. i 13,15 til 20. Sími 8-2345, tvær I línur. VIRKIÐ Prívíddarmvnd, geysi spennandi j og viðburðarík í litum, um bar- áttu Prakka og Breta um yfir-| ráðin í Norður-Ameríku. Áhorf-i endur virðast staddir mitt í rás j viðburðanna. Örfadrífa g log-j andi kyndlar svífa í kringum þá. Þetta er fyrsta útimyndin í þrí- I vídd og sjást margar sérstak-j lega fallegar alndslagsmyndir. | Bönnuff börnum. Georg Montgomery, Joan Vohs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BSO Frekjudósiii fagra (That YVonderfuI Urge) Bráðskemmtileg ný amerísk j gamánmynd. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tierney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Ðeimsins mesta Gleði og Ganaan ; (The Greatest Show on Earth) Betty Hutton, Cornel Wilde, Dorothy Lamour. IPjöldi heimsfrægra fjöliistar- j manna kemur einnig fram í j myndinni. Sýnd kl. 6 og 9. bæjarbÍó — HAFNARFIRÐI — Tea for Two Bráðskemmtileg og fjörug, ýð amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vinsælasta dægurlagasöngkonan Doris Day. = i| Sýnd kl. 7 og 9. Sími 184. *•* Þúsundir vita, aff gæfan fylgir hringunum frá SIGUEÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir íyrirliggjandl. Séndum gegn póstkröfu. LEIKFÉIAG REYKJAVÖOJ^ Skóli fyrir skatfgreiðeiulur Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson. jsýning annað kvöld fimmtudagj kl. 20. J Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 íj jdag. ími 3191. AUSTURBÆJARBIO Við, sem viiiiitam eldhússtörfin (Vi, som gaar Kokkevejen) j Bráðskemmtileg og fjörug alvegj |ný dönsk gamanmynd, byggð áj | hinni þekktu og vinsælu skáld- [ jsögu eftir Sigrid Boo, sem komið j jhefir út í ísl. þýðingu og verið j j lesin meira en nokkur önnur bók J Jhér á landi. Aðalhlutverk: Birgitte Keimer, Björn Boolsen, Ib Schönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I GAMLA BÍO Caruso (The Grcat Caruso) (víðfræg, amerísk söngvamynd íj j eðlilegum litum frá Metro Gold- J jwýn Mayer. — Tónlist eftir' jVerdi, Puccini, Leoncavallo, Masj | cagni, Rossini, Donizetti, Bach- | [Gounod o. fl. Aðalhlutverk: Mario Lanza, Ann Blyth, og Metropolitan-söng- konurnar Dorothy Kirsten, Blanche Thebom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍO Limeliffht (Leiksviffsljós) j Hin hein. .fræga stórmynd Char- jles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. HAFNARBÍO Sigllngin mikla (YVorld in his arms) Feikispennandi og efnismikil amerisk stórmynd í litum eftir skóldsögu Rex Beach. Gregory Peck, Ann Blyth, Anthony Quinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PEDOX íótabaðsalt PiJox fótabað eyðir fljótlega þreytu, sárindum og óþægind- um f fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árangurinn í ljós. Allar verzlanir ættu þvi að hafa Pedox á boðstólum. X SERVUS GOLD X n_/X/L__/"‘N_iiy'vji Irv^u-—ITs^Tj 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 / "p nm YELIOW BlftOE mni cp' rakblöBin helmsfræjru. Islendingaþættir (Framhald af 3. síðu.) mannakonurnar koma stund- um til hennar, á hún þá oft- ast hlýja vettlinga í fórum sínum, ef þær minnast á aö þeir séu dýrir í búðunum, seg- ir hún: Mig varðar ekkert um það, þetta er nóg handa mér. Þrátt fyrir þá miklu og margháttuðu erfiðleika, sem Ragnhildi hafa rnætt á lífs- ieiðinni, er hún mikil gæfu- kona. Hún hefir kunnað þá list að mæta erfiðleikunum á þann hátt að láta þá verða sér til lærdóms og þroska, og sigrast á þeim. Hún hefir átt Pearl S. Buck: 64. Dularblómið Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum. urðu á vegi Allens í Washington. Það var engum vandkvæð- um bundið að fá að hverfa brott frá Japan. Frá þeirri hlið málsins var gengið þegar í stað. Svo kom tillagan um það, að hann færi til Evrópu og gegndi þar herþjónustu með svipuðum hætti og í Japan. .Það var drepið á það í sam- að fagna frábæru barnaláni, ] ræðum við hann, að hann virtist búa yfir óvenjulegum enda er umhyggja hennar i hæfileikum til að fjalla um pólitísk vandamál meðal ann- fyrir þeim, tengdabörnum! arra þjóða. í Þýzkalandi væri nú málum svo komið, að þar sínum og afkomendum þeirra, einstæð, og tryggðin órofa. Hún á 32 afkomendur á lífi. Börn þeirra Hjörleifs og Ragnhildar eru þessi: Friðrik Ágúst, fæddur 30 8. 1890. Kona hans er Ingibjörg Einarsdóttir, ættuð af Álfta- nesi. Eiga þau fjórar dætur. Margrét, f. 29.8. 1891. Maður hennar var Bjarni Guðnason, ættaður úr Árnessýslu, dó af • slysförum. Þau eignuðust fjög ur börn. Páll, fæddur 9.11. 1895. Gift ur Matthildi S. Magnúsdóttur frá Reynidal í Mýrdal. Þau eiga eina dóttur. Ingimundur, fæddur 21.1. 1898. Giftur Mörtu Eiríksdótt- ur frá Bíldudal. Þau eiga eina dóttur. Ragnhildur biður samferða fólkinu í Meðallandi, á Álfta- nesinu og í Hafnarfirði allrar blessunar, með þakklæti fyrir ógleymanlegar samverustund ir. Mikill fjöldi fólks heimsótti hana á níræðisafmælinu, og færöi henni gjafir og heilla- óskir. Henni barst einnig fjöldi heillaskeyta. Magnús Finnbogason Fraintíð lanclhimaðai* (Pramhald af 4. síðu.) dýrmætari en svo og svo mik il gullinnstæða í bönkum. Með aukinni ræktun erum við raunverulega að stækka landið, gera fleirum kieift að lifa af því. Með því erum við að treysta þann grunn, sem velmegun og lífshamingja okkar og barna okkar bygg-'“‘'““^ ist á. Þetta skilur öll þjóðin. Þess vegna leggja allir hönd á plóginn við að rækta, byggja upp, hlúa að og græða þau sár, sem landið okkar hef ir hlotið af völdum náttúru- aflanna og mannanna sjálfra. Það ætti að vera hverjum einasta bónda til metnaðar-, auka, að leggja fram krafta sína við svo þýðingarmikið starf sem ræktunin er. Það er satt, það er erfitt og vanda samt verk, en veitir líka mikla gleði. Það krefst mik- illa fórna, mikillar þolin- mæði, sjálfsafneitunar, um- hyggju og ástúðar. Með öðr- um orðum: Ræktun er góður lærimeistari við hina and- legu ræktun, þ. e. mannrækt. Ég er ekki í nokkrum vafa um, hvorn kostinn bændur taka í þessu máli. Það getur orðið erfitt í bili, en það gef- ur alltaf eitthvað í aðra hönd að klífa á brattann. Ég er heldur ekki í neinum vafa um það, að bændur eiga vís- an skilning og stuðning þorra þjóðarinnar til að ná því marki, að lækka fram- leiðslukostnað sinn svo, að þeir geti staðið á eigin fót- um cg selt afurðir sínar hvar væri brýn þörf fyrir mann með slíka hæfileika og reynslu. Hinn stórvaxni, hægláti og greindi liösforingi, sem bar uppástunguna fram við hann, setti hana fram meö þess- um orðum: — Þér eruð vel ritfær, og það er meira en hægt er að segja um flesta háskólagegna liösforingja í hernum. Þegar ég les skýrslur yðar, skil ég þær fullkomlega. — Ég þakka viðurkenninguna, sagði Allen en tók þá á- kvörðun jafnframt með sjálfum sér, að hann skyldi aldrei fara til Evrópu, að minnasta kosti ekki fyrr en Josui væfi komin til hans og gæti fylgt honum. Evrópa var sem annar heimur, og hann hafði þegar lifað í of mörgum heimum á hinni skömmu ævi sinni. Hann hélt heim sáttfúsari í hug. Hann átti að fá að hugsa málið eins lengi og hann vildi og fengi frí frá störf- um um óákveðinn tíma. En ef hann vildi ekki fara til Evrópu — ja, því miöur varð ekki komið auga á neitt laust starf hana honum við hermálaráðuneytið í Washington um þessar mundir. Hann gat ekki varizt þeirri hugsun, aö engu væri líkara en einhver ynni markvisst gegn honum, en honum kom ekki til hugar, að það væri fyrri hershöfð- ingi hans, sem hann hélt að vafalaust vildi fá sig sem fyrst aftur til Japan. Og honum kom ekki til hugar neinn annar maður, sem hefði áhrif á æðstu stöðum í Washing- ton. En hvernig sem allt ylti, skyldi hann taka Josui til sín hingað sem fyrst, hugsaði hann með sér, er hann ók heim- leiðis eftir blautum vegum Virginíu. Þaö gat hann þó að jminnsta kosti gert, því að þeim málum hafði honum tek- . jizt að koma í höfn í Washington. Þar var ekki hægt að leggja neinar hindranir í veg hans, því aö hún var fædd í Bandaríkjunum. Brot af biblíusetningu, sem hann haföi heyrt í kirkjunni heima sem skóladrengur skauzt allt í einu upp í huga hans. Páll postuli hafði staöið andspænis rómverskum embættismanna sem sagði: „Ég hefi keypt frelsi mitt dýru verði“. Páli horfði djarflega framan í em- bættismanninn og svaraði: „En ég er fæddur frjáls“. Josui var fædd frjáls eins og hann. Hún var borgari í þessu landi aö amerískum lögum. Hann mundi halda fast við þessa óhagganlegu staðreynd. Hann kom heim snemma kvölds. Foreldrar hans sátu að tafli í dagstofunni. Þau voru bæði góðir taflmenn, en móð ir hans þó öllu betri, og hún vann oftast taflið, meðfram af því, að maður hennar lét sig það litlu skipa, hvort hann vann eða tapaði. — Það er sjón að sjá til ykkar, sagði hann, er hann kom ínn. j Þeim varð bylt við og litu snöggt upp, en móðir hans jreyndi þó að láta á engu bera. Hiin reis þegar á fætur, ikyssti hann á kinnina og tók báðum höndum um hand- — Það er gaman, að þú skulir vera kominn heim. Ég vona, að þú hafir ekki fengið neitt starf í Washington. Það er svo einmanalegt hér heima án þín. — Nei, ég fékk ekkert starf. Það er að segja, ég vildi ekki það sem þeir buöu mér. Þeir vildu senda mig til Evrópu. Hvers vegna ætti ég að þeytast til Evrópu, þár sem ég hefi ekkert gagn þeirrar reynslu, sem ég hefi aflað mér í Asíu? Hvort ykkar mátar nú? Ég þori að ábyrgjast, að þú ert að mátajpabba. — Fáðu þér sæti, sagði faöir hans. Segðu mér, hvað ég á að leika. Drottningin ógnar mér eins og venjulega. — Æ, hættu nú aö hugsa um taflið, sagði móðir hans. Allen er vafalaust sársvangur. Ertu búinn að borða kvöld- verð, drengur minn? — Ekki nokkurn matarbita. Hann var allt í einu orðinn glaður í hug. Foreldrar hans mundu ekki beita hann hörðu. Móðir hans var að reyna að sýna honum það með óbeinum hætti, að þau hjónin væru honum ekki reið. Hún mundi samt aldrei biðja hann fyrirgefningar, það gæti hún ekki, hún var þannig gerð. Hann fann allt í einu, að hann var þreyttur og feginn að vera kominn heim. Allt vár í heiminum hverfult, mótdrægt og öryggislaust nema hér. Hér var lífið í föstum og öruggum skorðum. Josui mundi geta smeygt sér hér inn um dyrnar án þess að lífið á þessu heimili breyttist að mun. Foreldrar hans höfðu samið með sér ævilangan frið, og þegar þau kveddu þennan heim, tæki hann við af þeim. Meö festu og viljaþreki ætlaði hann sem er og á því verði, sem gildir á hverjum tíma. Því aðeins að það takist, á land- búnaður á íslandi framtíð fyrir sér. Þetta niöurgreiðslu fyrirkomulag á hvaða íram- leiðslu sem er, endar fyrr eða síðar með algerðu hruni. — Slíkt yrði svo fámennri þjóð of mikii blóðtaka og gæti orð ið sjálfstæði hennar skeinu- hætt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.