Tíminn - 06.01.1954, Side 7
S. blað.
TÍMINN, migvikudaginn 6. janúar 1954.
7
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin
Sambaivlsskin:
Hvassafcll lestar
Arnarfell fór frá
í Helsingfors.
Hafnarfirði 26.
Sérstakt málanámskeið fyrir
fóik í Miðjarðarhafssiglingu
Málaskéll Halldórs S^orsteisassonar vel
sóttpi*. IVý Biánnskelð eru nú a'ö Sief jast
Skömmu fyrir jól lauk fyrri námskeiðum í Málaskóla
Halldórs Þorsteinssonar, en þann 7. jan. hefjast ný nám-
gkeiö, sem enda ekki fyrr en í apríllok. Seinni námskeiðin
des. til Rio de Janeiro. Jökulfeil fór! verða því mánuði lengur en þau fyrri, þannig að það verður
frá Fáskrúðsfirði 4. þ. ny til Boul- | kennt í 7 mánuði á þessu skólaári.
ogne. Disarfell fór frá Leith í gær
Áhugi og ástundun. nem-
enda hefir verið í bezta lagi,!
og hafa furðu fáir hellzt úr
lestinni, þegar þess er gætt,
áleiðis til Reykjavikur. Bláfell er á
Korðfirði.
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom
til Antverpen í morgun 5. 1. Fer
þaðan á morgun 6. 1. til Bremen,
Hamborgar, Rotterdam og Rvíkur.
Goðafoss fór frá Rvík 30. 12. til
Ventspiels í Letlandi. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn í dag 5. 1. til
Le'ith og Rvíkur. Lagarfoss fer ænt
anlega frá Rvík í kvöld 5. 1. til New
York. Reykjafoss íer írá Siglufirði
1 dag 5. 1. til ísaf jarðar. Sélfoss kom
til Hamborgar 3.1. Fer þaðan vænt-
anlega 6. 1. til Rvikur. Tröllafoss ’
fór frá Rvík 27. 12. til Prince Ed-' l^yti miðuð við þarfir ferða-
ward Island, Noríolk og New York. j fólks, enda er hverjum
Tungufoss kom tii Áhus 31. 12. Ferjmanni ljóst að enginn lærir
þaðan til Helsingfors, Kotka, Hull ■ nýtt mál til hlítar á þremur
og Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá mánuðum, en menn ættu
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Austfjörðum
tii Akureyrar. Esja fór frá Akur-! aö það er ekki skólaskylda i)
eyri í gær á austurleið. Herðu-1 þessum skóla eins og í öðrum!
breið er á leið frá Austfjörðum til skólum, og tímasókn er því □
Rvíkur. Skjaldbreið er á Vestfjörð 1 gjöiáiamlcga, komin undir á-1
þtó á norðúrleið. Þyrill var á Eyja- jluga nemendanna sjálfra.
*jirði í. ^ær, Sf.aA 1-^eir nemendur, sem sótt
fara fra Rvik a fostudagmn til Vest i . ,
hafa namið af kappi og sam-
vizkusemi fram að þessu,
ætla allir að halda áfram □
eftir áramót. Svo framarlega
sem áhuginn ekki dvínar
ættu þeir líka að geta fleytt
sér í kjörmáli sínu í lok skóla
ársins.
Að lokum skal athygli vak-
in á hinum sérstöku 3. mán.
námskeiðum fyrir væntan-
lega þátttakendur í Miðjarð-
arhafssiglingu Gullfoss.
Kennslan verður að mestu
N. Y. 29. 12. til Rvíkur.
Ur ýmsum áttum
Balletsýning fyrir skólafólk.
Þjóðleikhúsið hcfir sýningu á ball
ettinum Ég bið að heilsa annað
kvöld kl. 8,30. Er sýning þessi eink-
um ætluö skólafólki úr öllum skól-
um og aðgangur seldur með helm-
ings afslætti.
Árnað heilla
Sjötugur
er í dag Ólafur T. Sveinsson,
skipaskoðunarstjóri, Garðastræti 33,
kunnur og mikils metinn borgari
í Reykjavík.
Áttræður
varð i gær Jón Krabbe, fyrrver-
andi sendifulltrúi í Kaupmanna-
höfn. Hann er löngu þjóðkunnur
maður fyrir störf sín í utanríkis-
þjónustu íslendinga. Jón Krabbe
gisti ísland á s. 1. sumri sem gestur
ríkisstjórnarinnar.
Austurríkismenn
treysta á Ber-
línarfundinn
Wien, 5. jan. Ríkisstjörn
Austurríkis hefir sent fjórveld
unum, er þátt taka 1 Berlínar-
fundinum, orö'sendingu, þar
sem skorað er á þau að binda
endi á hernám landsins og
koma sér saman um friðar-
samninga á fundi þeirra 25.
jan. n. k Stjórnmálamenn í
London taka þessari málaleit-
an vel og utanríkisráðuneytið
í London hefir haft við orð, að
rétt væri að Austurriki sendi
fulltrúa á fundinn.
□
□
Eiiendar frétíir
í fánm orðum
Stassen yfirmaður Gagnkvæmu
öryggisstofnunarinnar segir, að
hert verði eftirlit með útflutn-
ingi til Rússlands á ýmis konar
hernaðarvarningi frá Vestur-Ev
rópu.
Stjórnarfulltrúar Vesturveld-
anna í Berlín hafa beðið full-
trúa Rússa að koma til viðræðu
á íimmtudag. Rætt verður um,
hvar fjórveldafundurinn skuli
haldinn í borginni.
Alþjóðabankinn hefir svipt
Tékkóslóvakíu réttindum sin-
um, þar eð ríkið hefir ekki greitt
árstillag sitt til bankans.
Tyrkneska sendiherranum í
Kairó hefir verið vísað úr landi
en hann er giftur náfrænku
Farúks fyrrv. konungs og ftaíði
mótmælt því, að eignir konungs
yrðu gerðar upptækar.
hins vegar að geta lært nóg
til þess að láta ekki féfletta
sig í verzlunum og á veitinga
stöðum, en það er kunnara
en frá þurfi að segja, að Suð
urlandabúar hafa ekki sjald-
an okrað á mállausum útlend
ingum.
Innritun í skólann fer fram' í fulltrúadeild franska þings-
daglega frá 2—7 síðdegis í ins, en þar mun Laniel gefa
Franska stjórnin
leitar trausts
Paris, 5. jan. Síðdegis á
morgun verður stutt umræða
Kennaraskólanum.
Hastings
yfirlýsingu um stefnu stjórn-
arinnar í utanríkismálum og
þau verkefni, er leyst hafa ver
ið, síðan stjórnin tók við völd
um í júní á síðast liðnu ári.
Að umræðunni lokinni fer
fram atkvæðagreiðsla um
stefnuyfirlýsinguna og gangi
Hastings'hún stjórninni í vil mun
sit j a að minnsta
A skákmótinu í
gerði Friðrik Ólafsson jafn- j stjórnin
tefli við Matanovic frá Júgó- ■ kosti fram til loka Berlínar-
övcðiir í Evrópn
(Framliald af 8. síðu.)
Þýzkalandi og Svíþjóð. í Stokk
hólmsléni einu er talið, að veð
urofsinn hafi rifið upp um
eina milljón trjáa, svo aö eitt-
hvað sé nefnt. í Frakklandi er
vitað, að einn maður hefir orð
ið úti og eins fjallgöngumanns
er saknað, en vitað er um 14
riíéifrí, sém orðið hafa fyrir
ýmis konar slysum eða hrakn
ingum.
fundarins. Ráðuneytisfundui’
hefir þegar fallizt á stefnuyfir
lýsingu Laniels.
slavíu í fimmtu umferð og
Bretann Alexander í sjö.ttu
umferð. í fjórðu umferðinni
tapaði hann fyrir Horne, Eng
landi. Hefir Friðrik 2j4 vinn-
ing eftir þessar sex umferðir.
Efstur er Rússinn Bronstein
með 4 y2 vinning, en Alexand
er annar með 4 vinninga. Tes-
chner, Þýzkalandi og Tolush-
hafa 31/2 vinning. Frétta-
maður frá brezka útvarpinu
fór nýlega til Hastings og lýsti
ríokkuð keppendum og fyrir-
komulagi mótsins í útvarpiö.
Hins vegar minntist hann ekk
ert á einstakar skákir eða ^ylllia a sunnudaginn í Skáta
Flokkakeppni í
bridge
Um helgina hefst í Skáta-
neimilinu flokkakeppni í
bridge hjá Bridgefél. Reykja-
víkur. Verður keppt í öllum
flokkum nema meistaraflokki
og er öllum heimil þátttaka í
mótinu. Þátttöku ber að til-
vinninga skákmannanna. Lít
ið minntist hann á Friðrik
nema hvað hann sagði, að
ungi, íslenzki skákmeistar-
inn væri í grænni skyrcu. At,-
hygli hans beindist einkum
að’ Rússunum. Hann sagði, að
Bronstein j aplaði næstum
stöðugt á þykku, rússnesku
súkkulaði, og drykki svart
kaffi þess á milli. Tulush
keðjureykti rússneskar sígar-
ettur. Fréttamaðurinn virðist
hafa haft nokkuð aðrar hug-
myndir um skákmót en hann
komst að raun um þarna í
Hastings. Virtist hann hissa
á því, hve margt fólk, ungt
og gamalt horfði á skákirnar
og talaði um þær, en að vísu
fóru þær umræður hljóðlega
fram, að sögn hans. En mest
varð hann hissa yfir því, að
jafnvel liundar og k-jttír
skyldu vera fneðal áhorfenda.
heimilinu, og verður þá einnig
tekið við félagsgjöldum. A
sunnudaginn verður úrslita-
keppnin í firmakeppni félags-
ins, en sú keppni hefir staðið
yfir að undanförnu. Keppa 32
firmu til úrslita.
Leitað hófa um við-
ræður um Pan-
munjom
Washington, 5. des. í gær
komu saman hér fulltrúar
þeirra 16 þjóða, er tekið hafa
þátt í Kóreustyrjöldinni. Var
umræðuefni þeirra, hvernig
unnt væri að taka upp á ný
viðræður í Panmunjom uríi
undirbýning að fyrirhugaðri
ráðstefnu um framtið Kóreu.
Drcifibréfið
(Framhald af 8. síðu.)
mörgum trúnaðarstörfum
fyrir þjóð sína bæði á and-
legum og veraldlegum svið-
um, hefir þess vegna fullan
skilning á aðstæðum og' þörf
um okkar prestanna og ytri
sem innri nauösyn kirkjunn-,
ar. Jafnframt verður ekki vé
fengt, að enginn er líklegri
til að túlka með æskilegum j
árangri mál kirkjunnar við
hin veraldlegu stjórnarvöld
og Alþingi.
Að öllu þessu athuguðu
treystum við því, kæri starfs
bróðir, að þú tryggir með at-
kvæði þínu kosningu dr.
theol. Magnúsar Jónssonar
til biskupsembættisins að
þessu sinni.
Og þá mun hann alveg
vafalaust telja sér skylt aö
hlýðnast kalli kirkjunnar.
Nokkrir stuðningsmenn
dr. M. J.
Aths.
1. Bréfið sýnir sjálft, að til
efni þess er að láta prestana
vita, að „nokkrir stuðnings-
menn dr. M. J.“ eru ákveðnir
í að kjósa hann í aðalbisk-
upskosningunni, þrátt fyrir
undanfærslur hans -og mæl-
ast til jpess, að aörir stéttar-
bræður þeirra geri það sama.
2. Ávarp bréfsins, „kæri
starfsbróðir," lýsir því, að
bréfið er skrifað af prestum
til presta og guðfræðikenn-
ara, enda hafa ekki aðrir
kosningarrétt, þegar um bisk
upskosningu er að ræða.
3. Slík bréf eru, eins og al-
þjóð veit, mjög algeng í öll-
um kosningum bæði utan og
innan kirkjunnar, sbr. t. d.
er nokkrir vestfirzkir prestar
skrifuðu við síðasta biskups-
kjör meðmælabréf með á-
kveðnum manni, og „nokkrir,
stuðningsmenn séra Jóns Auð'
uns“ skrifuðu dreifibréf í
sambandi við umsókn hans
um dómkirkjuna, sem enginn
taldi saknæmt.
4. Biskupskjör er leynilegt
— og ekki fáum við séð, að
nokkurt dagblað hafi rétt til
að krefjast þess, að prestar
gefi því upp nöfn sín, þó að
þeir, að gefnu tilefni, skrifi
stéttarbræðrum sínum þar
að lútandi.
En þar sem dagblaðið Tím
inn hefir líkt máli þessu við
sænska Helanders-málið og
virðist telja rannsókn, ef
ekki málssókn, nauðsynlega,
höfum við í dag tilkynnt
dómsmálaráðherranum nöfn
sumra okkar, svo alþjóð sé
ljóst, að ekki þurfi að óttast,
að málið verði ekki fyllilega
upplýst, ef réttir aðilar telja,
að hér sé um saknæmt at-
hæfi að ræöa.
Nokkrir stuðningsmenn
dr. M. J.“
★
Athugasemd blaðsins.
Blaðið birtir með ánægju
bréf „nokkra stuðnings-
manna dr. M. J.“ og telur
málið nú miklu betur komiö
en fyrr. Það vill aðeins taka
fram, að það krafðist ekki
þess, að höfundar bréfs þessa
gæfu því upp nöfn sín en
benti aðeins á, að viðkunn-
anlegra er að rita nafn sitt
undir bréf, og stendur það
enn. Þá er það ekki rétt, aö
„Tíminn“ hafi „líkt máli
þessu við sænska Helanders-
málið.“ Slíkt er fjarri lagi,
að nokkur slikur samjöfnuð-
ur væri gerður, þótt blaðið
gæti þess, að prestur hefði
rætt dreifibréfamálið sænska
í stólræðu. Þá er það ekki
rétt að Tíminn hafi talið
Noiið avallt
|Savon de Paris|
| handsapu |
I Sápuverksmiðjan J
I SJÖFN |
.'íiiiiimiimiiiimmiiiiiimiii!miiiii:*-*m*~*«mmmmi»%
Hagur Bandaríkj-
anna með mikl-
um
Washington, 5. jan. Eisen-
hower forseti hélt ræðu í gær
kveldi eins og boðað hafði ver
ið. Sagði hann m. a., að hagur
jþjóðarinnar stæði nú með
miklum blóma og væri stjorn
republikana fullkomlega beim
vanda vaxin að sjá um að svo
yrði framvegis. Gerðar yrðu
ráðstafanir ef nauðsyn krefði
til að hindra skyndilegar
sveiflur í efnahagslífi lands-
ins. Sagoi hann, að afsannast
mundi, sem stundum væri
haldið fram, að efnahagsleg
velmegun Bandaríkjanna þrif
ist á styrjöldum og styrjaidai -
ótta.
rannsókn eða málssókn nauð
synlega, heldur aðeins að
þörf væri á að það upplýstist
úr því sem komið var eins og
nú hefir orðið að nokkru,
þar sem aostandendur bréfs-
ins hafa afhent dómsmála-
ráðherranum n'öfn sín.