Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.01.1954, Blaðsíða 8
JERLENT YFIRLIT 1 DAGs ttene Coty 38. árgangur. Reykjavík, G. janúar 1954. 3. blað ..Nokkrir stuðninqsmenn dr. MJ." birta bréfið, sem prestum var sent Segja slxk drelfibréf alg'eiag í kosaaingam og hafa afhent dómsmálaráölierra aiöfn sín Blaðinu barst í gær eftirfarandi grein frá „nokkrum stuðningsmönnum dr. M. J.“ og hefir hún meðal annars að geyma bréf það, sem Tíminn sagði frá í grer í sambandi við biskupskjörið. Blaðið birtir greinina með ánægju og telur vel farið að hún komi fyrir almenningssjónir og skýri málið. Greinin nefnist: ! um það bréf að ræða, er Tim Svar og yfirlýsing iinn ræð'ir um: frá „nokkrum stuðningsmönnum dr. M. J.“ Út af grein í dagblaðinu' „Timanum," þriðjudag 5. janúar 1954, Biskupsbréfa- mál komið upp hér á landi o. s. frv., leyfum við okkur að , biðja Morgunblaðið og Tím- ann að birta neðanritað bréf og meðfylgjandi athugasemd ir, ef vera kynni, að hér sé ítalska stjórnin biðst Iausnar Róm, 5. jan. ítalska stjórnin . baðst lausnar í kvöld. Orsökin I er deilur innan kristilega j demokrataflokksins milli hægiú arms flokksins og ( vinstri sinnaðra flokksmanna.; Pyrr í dag virtist þó sem stjórnarkreppu yrði afstýrt, þar eð Pella hafði tilbúinn nýj j an ráðherralista, er studdtir j var af konungssinnum, og skyldi einn úr þeirra flokki fara með embætti landbúnað arráðherra. Þetta neituðu vinstrisinnaðir flokksmenn Pella að fallast á, þótt hann fullvissaði þá um, að ekki yrði hætt við áætlun þá til viðreisn ar landbúnaði landsins, er framkvæmd hefir verið að nokkru undanfarin 4 ár. Ein- audi forseti hefir beðið stjórn ina að gegna störfum, unz nýtt ráðuneyti hefir verið myndað. Reykjavik, 7. des. 1953. Kæri starfsbróðir. Þér mun nú hafa borizt í hendur niðurstaðan af próf- 1 kjöri til biskupskjörs. Sú nið urstaða er Ijós. Hún sýnir: j 1. aðeins tveir menn koma til gréiria að þessu sinni, þeir prófessorarnir Ásmundur Guömundsson og dr. theol.i Magnús Jónsson. 2. Að prófessor Ásmundur Guðmundsson fékk flest at- kvæði í fyrstu umferð eins, og vænta mátti, sakir þess m. I a., að því var mjög á loft haldið, að dr. M. J. mundi alls' ekki taka við embættinu, þó að hann ætti völ á því. Nú virðist í fljótu bragði sem þetta hafi ásannazt, þar sem fyrir liggur yfirlýsing dr. M. J. bæði í útvarpi og blöð-' um um, að hann „nú sem fyrr mælist eindregið undan þvi að, takast þetta embætti á hendur.“ En við, sem frá upphafi höfum óskað þess, að dr. M. J. hlyti kosningu, lítum eingöngu á þessa yfir- lýsingu sem nýja hvöt til að vinna ötullega að því, að hann hljóti flest atkvæði, fuilvissir þess, að þá telji hann sér skylt að taka skip- un í embættið. Hver einasti prestur veit, að kirkjusagan greinir þess mörg dæmi, að margir hinna ágætustu innlendra og er- lendra kirkjuhöfðingja hafa í aiira lengstu lög færzt und- an þeim vanda að takast 2 báta rak upp í Graf- arnesi og 2 ■ Ólafsvík í fyrrinótt gerði vestan fárviðri á Snæfellsnesi, sem olli ! talsverðu tjóni. í Grafarnesi slitnuðu tveir bátar frá bryggju biskupsdcm á herðar. Dr. 0g rajt Upp. gkemmdust þeir mikið. í Ólafsvík slitnuðu einnig theol. M. J. gerir aðeins það tveir bátar upp, en skemmdir á þeim munu hins vegar ekki sama. Honum sem þeim mun miklar. Annar báturinn hafði legið ónotaður í nokkur ár. á úrslitastund finnast sem Annað tjón var ekki teljandi. kosning prestanna sé bind- andi. Frá fréttaritara Tímans ir í fyrrinótt, og slitnuðu tveir Óþarft virðist að telja fram . 1 Grafarnesi. bátar frá bryggju. Vélbátur- nokkuð af því, sem mælir í Grundarfirði var aftaka- inn Týr, sem er 36 lestir, rak með dr. M. J. í' biskupsemb- veður ulla nóttina, og um kl. upp í Bugsós og virðist hann ættið, en þetta skal þó fram 5 slitnaði vélbáturinn Giund- litið skemmdur. IMá það telj — tekis- firðingur, sem er 38 lestir, frá ast sérstök heppni, þar sem ■bryggju og rak yfir í Grundar sker og boðar voru á leið báts A. Hann hefir frá unga kamb. Er þar malarkambur, ins. Vélbáturinn Hrönn, sem aldri verið viðurkenndur ein en ekki mjög grýtt, þar sem legið hefir í mörg ár í Ólafs- hver fjölgáfaðasti maður ís- báturinn lenti. Hins vegar var víkurhöfn ónotaður, rak upp lenzku þjóðarinnar. veðurhæð mikil og hélzt fram að Innri-Kleif. Hrönn er 14 B. Hann er hálærður guð- eftir degi, svo að mikil ágjöf lestir, og er óvíst, hvernig tak fræðingur og hinn ágætasti var á bátinn. Er hann mikið ast mun að ná bátnum út. og afkastamesti rithöfundur. brotinn og þó að hann kunni Annað tjón varð ekki teljandi. C. Hann er frábært glæsi- að nást út, mun viðgerð taka j_______________________________ menni, sem myndi verða langan tíma. Grundfirðingur kirkju og þjóð til sóma í hópi er eign samnefnds hlutafélags erlendra kirkjuhöfðingja. jí Grafarnesi. D. Hann er tvímælalaust í j Þá slitnaði einnig trillubát- fremstu röð prédikara okkar ^urinn Snorri Goði frá bryggju og á því áheyrn þjóðarinnar, og rak upp. Mun hann hafa vísa. í gereyðilagzt. Snorri Goði var E. Hann er sá maðurinn, 4>5 smálest og hafði verið not sem vænta má að verði sam- aður undanförnu við björg einingartákn íslenzku presta un vélskipsins Eddu. Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Vestan fárviðri gekk hér yf- stéttarinnar. F. Hann hefir gegnt fjöl- (Pramhald á 7. síðu.) Fyrsti snjór á aldar- fjórðungi á Rívíerunni ÓveSrið reif wpp 1 swillj. trjáa í Stokkliólms léim eirni. Maimskaðar víða í Evrópw London, 5. jan. Miklir kuldar eru nú um gervalla Evrópu og víöa hríðarveður. Á ítölsku Riviera-ströndinni snjóaði í fyrsta sinn í 25 ár. Samgöngur eru hvarvetna í megnasta ólagi. Ekki er enn fullkunnugt um tjón af völdum veöursins, en bað er geysimikið. því, er veðurhamur þessi hef ir valdið, eru enn mjög ófull- komnar, en talið er, að einna Og loksins hló hún Kona í veitingahúsi hér í bænum, sem ekki hefir hleg- ið í tvö ár, var mjög ypparleg við gestina í gærkvöldi og vissu þeir ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hló hún mikið og lék á alls oddi. Bjuggust menn jafnvel við að hún væri trúlofuð, eða að það væri í aðsigi að minnsta kosti. Fór svo að lokum, að einn gestanna stóðst ekki mátið og sprirði konuna hver væri orsök þessarar skyndi- legu kæti hennar, eftir tvö hláturlaus ár. Svaraði konan um hæl og sagði: „Það er af því að Hæringur leysti land- festar í nótt.“ Nýr Laxfoss að líkind- um byggður á þessu ári Á síðastliðnu ári ákvað Skallagrímur h. f., Borgarnesi, að láta gera fullkomna teikningu og verklýsingu af nýju skipi í Borgarnes—Akranes—Reykjavíkur-ferðir í stað m. s. Lax- foss, og leita tilboða í smíði á slíku skipi með það fyrir aug- um að fá þaö byggt á yfirstandandi ári. 'j Talið er þó, að hættan af sjávargangi sé um garð geng- in, enda hefir norðvestan vcðr ið lægt í dag. Snjókoma er þó enn víða mikil, einkum í Frakklandi, en þar hafa menn ! gefizt upp við snjómokstur á vegum og járnbrautarlínum. ur.z upp styttir. mestir skaðar hafi orðið i (Framhald á 7. síðu.) Með vír í skrúfn eit af Gróttu Menn á Álftanesi sáu 1 gær skipsljós alllengi grun- samlega nærri Jörundarboða út af Gróttu. Var óttazt um að þar væri skip í háska, en í ljós kom, að þarna var þýzkt hafrannsóknarskip með vír í skrúfu, en telur /sig þó elíki þurfa aðstoð. Hafa tilboð komið frá Spáni, Englandi, Finnlandi, Þýzkalandi, Danmörku, EIol- landi og Ítalíu. Af þeim tilboðurn, sem inn eru komin, er tilboð frá Hol- landi hagkvæmast og' nemur það tæplega 6 millj. ísl. kr., og afhending í lok þessa árs, ef samið er strax. Mun stjórn félagsins nú athuga við hluthafa íélags- ins, ríkisstj órnina og gjald- eyrisyfirvöldin á hvern hátt byggingu skipsins verði bezt borgið svo fljótt sem verða má. Ringulreið á Ítalíu. Maður nokkur varð fyrir snjóflóði á Ítalíu og beið bana. Fullkomin ringulreið er á járn brautarsamgöngum í landinu og bifreiðar sitja fastar í snjó ,, , , ., sköflum. Á vegum er liggjájhusum og bai a vegl um fjallaskörð í Appeninafjöll um er víða 2 metra dj úpur jsnjór. f borgunum Genúa og 1 Mílanó er ástandið sagt. sér- lega slæmt. Sjór jók enn landbrot á Álftanesi að mun Sjór gekk mjög á land á Álftanesi í fárviðrinu í fyrrinótt og braut nokkuö land, skemmdi varnargarðinn hjá Gests— Reif upp eína milljón trjá. Sömu sögu eða svipaða er að segja frá öllum löndum Mið- og Vestur-Evrópu og Blaðið átti tal við Erlend Sveinsson, hreppstjóra á Grund í gærkveldi. Sagði hann, að sjór hefði þó ekki gengið eins hátt og í haust, þótt brim hefði veriö nú, en það hjálpaði, að ekki var há- flæði, þegar hvassast var og ekki mjög stórstreymt. í haust ekki hefir veðrið verið betra j va,r hins vegar stórstreymt og á Norðurlöndum, enda ekki flóð meðan veðrið var mest. við að búast. Fregnir af tjóni Tjónið, sem sjórinn gerði núna, er þó allmikið. Braut töluvert land og bar upp grjót og þang. Garðinn, sem verið er aö hlaða til vamar' hjá Gestshúsum, braut nokkuð að framan, og er auðséð,. að hann er í hæ.ttu, ef ekki verð ur undinn bugur að þvi að fullgera hann. .. Sjórinn bar grjpt og, þaýjg á veginn og var til dæmis vég- urinn heim að Gr^nd., alveg ófær. 2 •’S fS í fL Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu — Sími 5564 I ■r. -.—'ií •v- Kjörshráin ligyur fruntmi. Kærufrestur útrunninn 9. janúur n. k. Hafið samband við skrifstofiina. — Opiu daglega kl. 10 — 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.