Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 22. janúar 1954. 17. blað. Afnám Fjárhagsráðs og starf- semi Innflutningsskrifstofunnar Mismunandi sjónarmið Þegar frumvarp til laga 6. Fjárfestingarleyfi þarf verzlunarálagning. um skipan innflutnings- og fyrir stærri byggingum og ur viö framkvæmd þessara' Mun þar ungur geðþekkur semi“ og leiðbeiningar fyrir í blaðinu „Heimdaliur“, er ungir Sjálfstæðismenn gefa út og fylgir Morgunblaðinu stundum, voru nýlega nær því tvær blaðsíður helgaðar Sparnað- mér- um við undanfarnar Alþing iskosningar orðið talsvert varir við Sjálfstæðisfram- bjóðanda, sem ekki hefir lát ið í Ijós neina óbeit á þv; að I taka að sér nokkra „hj áfp- gjaldeyrismála, fjárfestingar mála o. fl. var til umræðu á Alþingi fyrir s. 1. áramót, benti Skúli Guðmundsson al þingismaður á, að með af- námi Fjárhagsráðs og gildis- töku hinna nýju laga, væri raunverulega fremur lítil breyting gerð til aukins stætt. óðrum framkvæmdum eins og áður var, en slíkar bygg- ingar eru meðal annars: Vlerzlunarhús, skrifstofuhús, skólar, samkomuhús, iðnað- arhúsnæði, verksmiðjuhús, íbúðarhús að stærð yfir 520 rúmm, hver íbúö o. fl. hliö- frelsis í fjárfestingu og verzl un. Taldi hann breytinguna aðallega fólgna í nafnabreyt ingu og fækkun nefndar- manna. Allar aðrar fyrirhug aðar breytingar mætti fram kvæma samkvæmt Fjárhags ráðslögunum eins og þau væru. Við útvarpsumræður( eld- húsumræður) gerði sami al- var þingismaður grein fyrir þess um málum með ítarlegri ræðu. Var sú ræða greini- lega miðuð við að segja rétt og hlutlaust frá málinu og um leið aðvörun gegn blekk- ingum, sem haldið var að þjóðinni samtímis af öðrum aðilum, varðandi þessi mál. Ýmsir Sjálfstæðismenn undu þessu illa, enda höfðu þeir óspart gefið í skin, að um meiriháttar stefnubreyt ingu væri að ræða í frelsis- átt. Þeir töluðu um afnám skrifstofubákns Fjá.Vhags- ráðs, stórkostlegan sparnað, 7. Starfsemi Fjárhagsráðs, varðandi áætlun um þjóðar tekjur o. fl. tilheyrandi hef- ir verið flutt til Framkvæmda bankans og mun halda þar áfram i síst umfangsminni stíl en áður var. Mun hér annaðhvort um enga breyt- ingu að ræða eða breytingu til aukningar frá því sem mála byggist því fyrst og fremst á því, að vöruverð lækki sem leyfisgjaldinu nem ur um leið og innflutningur og verzlunarálagning er frjáls. Leyfisgjaldið nemur sem næst 0.6% af kostnaðarveröi vara, afgreiddra úr tolli. Þetta gjald hefði átt að spar ast neytendum af öllum vör- um, sem eru á frílista, en þær vörur eru jafnframt undanþegnar verðlagsákvæð um og eru því skiptar skoð- anir um, hjá hverjum niður felling leyfisgjaldsins hefir lent. maður á ferð (Olafur Hauk- einstaklinga og hreppsfélög. ur), er skrifar í gaman- og En það er nú máské alit af vinsemdartón, og endar eintómri fórnfýsi? greinina með því að bjóða mér griðasáttmála. í tilefni hans vildi ég mæla nokkur orð. Höfundi finnst óviðeigandi að ég hafi stundum unnið í Það er gott að fá þennan talsvert ríkjandi, en þó vafa- sama hugsunarhátt ýmsra Reykvíkinga fram i dagsljós ið, — þann, aö menn utan af landsbyggðinni megi ekki í armál ! flesta Reykjavík við bæjarstjórnar Skipta sér af stjórnarniálefn kosningar, þar sem ég eigi um Reykjavíkur, jafnvel. heimilisfang í æskuhéraði ekki vinna stuttan tíma í mínu. Slíkar kosningar séu skrifstofu andstæðihgafiokks algerlega einkamál Reykvík-^ bæjarstjórnarmeirihlutans. ln|a’ * , • -4,. *’Þeir megi ekki fá atvinnu- . g /f1 aftur a moti að ]eyfi f höfuðstaðnum nemá alia Islendmga varði mik- ^ eimilisf En ið um það, hvernig hofuö- aftur á £óti megi Reykvík. ingar reka atvinnu úti í Það, sem var breytt: 1. Nafninu var breytt. Heit ir nú Innflutningsskrifstofa í stað Fjárhagsráðs. 2. Nefndarmönnum var fækkað úr 5 í tvo forstjóra og hafa tveir af fyrrverandi Gj aldeyris- og fjárfesting stað okkar sé stjórnað. Það eru atriði, sem varða vita flestir og áreiðanlega þegna þjóðfélagsins. ihinn ungi Sjálfstæðismaður, Blaðið telur því skyldu að aiii; öðruvísi stendur á með afla svo réttra upplýsinga,IReykíavik í þessum efnum sem auðið er um fram- Þeidur en nokkurt annað bæj kvæmd þessara mála, en forð fr" e®a sveitarfélag á lgnd- ast blekkingar í sambandi inu- við nafnabreytingar þeirral Hagsmunir höfuðstaðarins nefnda er með þau fara. Af og allra landsmanna eru svo þeir fj árhagsráðsmönnum verið þeirri ástæðu hefir það aflað slungnir saman fjárhags- skipaðir í þau störf, þeir Jón ívarsson, framkvæmdalstjóri og dr. Oddur Guðjónsson. 3. Skömmtun á byggingar- efni hefir verið feld niður, en í þess stað annast bygging arnefndir og oddvitar skýrslu gerð og eftirlit, sem áður til að stór aukið frelsi er færi sem heyrði skömmtuninni heitur straumur um þjóð, nokkru leyti. sem hefði verið í haftafjötr-| 4. stærðarmark frjálsra í um 0. fl. af slíku tagi. Siðan búðabygginga hefir þeirra upplýsinga, er að fram an greinir. Bæjarkeppni í handknattleik Föstudaginn 22. og sunnu- daginn 24. þ. m. fer fram veriö kePPni i handknattleik milli hafa blöð Sjálfstæðisflokks- hækkað úr 340 rúmmetrum í Reykvíkinga og Hafnfirðinga. ins haldið áfram að byggja 520 rúmmetra. Áður var Keppniii fer fram í íþrótta- skýjaborgir úr þessum mál- raunar í undantekningartil-.husi Í-B. R. við Hálogaland um. Siðasta sýnishornið af fellum frjálst að byggja smá slíku er grein í Morgunblað- íbúðarhús, sem gátu náð inu 17. þ. m. í grein þeirri svipuðu rúmmáli og nú, ef er talað um milljóna króna hússtæði var þannig, að kjall sparnað, afnám skrifstofu- ari varð ekki umflúinn. bákns, sem hafi þurft þrjár | heilar hæðir í stóru húsi til Sparnaðurinn. Morgunblaðið telur sparn- afnota, stórkostlega fækkun starfsmanna o. fl. 0. fl. Með tilvísun til þess, sem að framan greinir, hefir Tíminn aflað sér upplýsinga um þær breytingar, sem urðu í framkvæmd við afnám Fjárhagsráðs og gildistöku hinna nýju laga og fer yfir- lit um breytingarnar hér á eftir. og hefst kl. 8,30 báða dagana. Keppt verður í öllum aldurs- flokkum karla og kvenna. Reykvíkingar senda þau lið til keppninnar, sem sigruðu á Meistaramóti Reykjavíkur 1953. Eru þaö eftirtalin lið: Meistarafl. karla: Valur, II. aðinn af framangreindum fl. karla: Valur, III. fl. karla: breytingum nema einni KR. Meistarafl. kvenna: Val- milljón króna á ári. Sann-lur, II. fl. kvenna: Þróttur. leikurinn er sá, að enginnj Til keppninnar hefir verið veit enn, hve hárri upphæð gefinn bikar í tilefni af 50 hinn raunverulegi sparnað-'ára afmæli Hallsteins Hin- ur kann að nema, en víst er,' rikssonar, sem vinnst til eign að 1 milljón krónur á ári er^ar í þessari keppni, þannig, fjarri lagi, enda tilfærsla á að gefin veröa tvö stig fyrir störfum milli opinberra! hvern unninn leik, og sá bær stofnana fremur tilfærsla á inn, sem hlýtur fleiri stig lega og menningarlega, að alla landsmenn varðar mjög mikið um hvernig honum er stjórnað. Skal samt ekki hér ræða þetta nánar í þvi trausti að greinarhöfundi og öðrum sæmilega greindum og víðsýnum mönnum verði það ljóst við nánari eigin umhugsun. Hitt skal ég í fullri vin- semd benda greinarhöfundi á út af ummælum hans um veitingarekstur minn, að valdamenn Reykjavíkur hafa verið þar að mun ófrjálslynd ari heldur en Borgfirðingar. Þegar ég hefi sótt um að fá keypt veitingaleyfi í Reykja- |vík hafa þeir harðneitað mér j um það. En aftur á móti j hafa Borgfiröingar véitt Reykvíkingum veitingaleyfi umhverfis mig og m. a. í mínum fæðingar- og uppeld 1 hreppsfélögunum, þótt eigi þar ekki heima. I Og ekkert sé athugavert við það þó að fjöldi Reykvík inga bjóði sig fram til Al- þingis viðsvegar um landið og blandi sér í allskonar mál efni þar, sem eru einkamál íbúanna er þar búa. Og hvað ætli Reykvíking- ar segðu ef t. d. einhver mað ur, búsettur úti á landi byði sig fram við Alþingiskosning ar í Reykjavík? Ætli þá kæmi ekki hljóð úr horni hér og þar, eitthvað á þessa leið: Það kemur ekki til mála að kjósa utanbæjarmann til A1 þingis fyrir Reykjavík. Annars er þetta skækla- tog milli hinna"ýmsú;;lánds- hluta fjarska leiðinlegt og rígur á milli svéita- og sjáv- arsíðumanna ólíðandi. Þessi litla þjóð, hvar sem einstaklingarnir eigá búsetu, ætti að vinna sem allra mest saman að sínum velferðar- málum — og þá meðál ann- ars við að hjálpast til að gera höfuðstað sinn sem myndar- legastan menningarbæ. En því miður þarf oft við ræktunarstörf að hreinsa Það, sem ekki var I kostnaðarliðum en niðurfell breytt: 'ing, þótt slíkar breytingar 1. Frílistanum var ekki geti í einstökum tilfellum bfeytt, heldur endurprentað leitt af sér einhvern sparn- ur óbreyttur og auglýstur af að. viðskfiptamálaráð'uneytJ.nu i Upplýsingar Morgunblaðs- stað Fjárhagsráðs áður. ins um sparnaðinn eru því 2. Skömmtun á smjöri og svipað ábyggilegar og frásögn smjörlíki er óbreytt og nið-jin um 3ja hæða húsnæði urgreiðsla á verði þeirra Fjárhagsráðs, sem blaðið vara einnig óbreytt. jhefir nú leiðrétt og skýrt 3. Starfsemi Gjaldeyris-j frá, að hafi verið á misskiln og innflutningsdeildar er ó-.ingi byggt. Hvort sparnaður- breytt. Sama húsnæði og’inn hefir verið þrefaldaður hlýtur bikarinn. Aðalfundur félags atvinnuflugmanna ishreppi, þar sem reis upp, talsvert harður samkeppnis- biirtii illgresi og sinuflóka, staður við minn skála um og jafnvel fúafauska ýmsa. nokkurt skeið. | Þannig er það stundum Eins er það að við, sem eigjiika á þjóðlífsakrinum. um heima í Mýrarsýslu, höf-l V. G., starfsfólk, en nýtt eins og sama nafn. 4. Starfsemi verðlagsskrif- stofunnar (verðákvörðunin) hefir verið flutt til verð- gæzlustjóra í sama farið og má gjarnan upplýsa hún var fyrir 4 árum. Sömu , andi: Síðastliðinn mánudag hélt félag atvinnuflugmanna að- alfund sinn. í stjórn þess voru kjörnir Gunnar V. Frederiksen, f ormaður, J ó- hannes Markússon, Björn húsnæðið í frásögn j Guðmundsson, Stefán Magn- skal ósagt látið að ússon og Sverrir Jónsson. blaðsins svo stöddu. Fyrst farið er að ræða um sparnað í þ&ssu sambandi, eftirfar vörur eru háðar verðlags- ákvæðum og áður var og því ekki um raunverulega breyt- ingu að ræða. 5. Gjaldeyrisefiirlitsskrif- stofa bankanna er óbreytt, en hennar aðal hlutverk er, að tryggja skil til bankanna á gjaldeyrisandvirði út- fluttra vara. Kostnaðurinn við hin svo- kölluðu höft, sem búið hefir verið við í rúma tvo áratugi, hefir aldrcé verið greiddur úr ríkissjóði, heldur af leyf- istekjnm. Leyfisgjald af veittum leyfum er skattur, sem legst á innflutta vöru á sama hátt og tollar, yfir- færsluþóknanir banka og Markmiö félagsins er að vinna að öryggi flugsins og að hagsmunamálum flug- manna. Félagið stendur nú i kjarasamningum við flugfé- lögin, en samningar renna út um næstu mánaðamót. Með- limir félagsins eru 36 og hafa þeir allir réttindi sem at- vinnuflugmenn. Á síðast- liðnu ári var Sigurður Jóns- son kjörinn fyrsti heiðursfé- lagi þess, en hann er fyrsti íslenzki flugmaðurinn, sem kunnugt er. Vörubílstjórafélagið Þróttur AÐALFUNDUR Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin HiM Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, mannsins míns föður og tengdaföður JÓNS JÓNSSONAR Sumarliðabæ Jónína Þorsteinsdóttir, börn og tengdabörn Vinnið ötullega að útbreiðslu ItDlANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.