Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 22. janúar 1954. 17. blað. WffDLEIKHÖSID Feriiin til tuntjlsins Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 15 og er uppselt á bana. Piltur o<y stúlfca Sýning laugardag kl. 20. Uppselt. Næsta sýning á þriðjudag. Harvey Sýning sunnudag kl. 20. Pantanir sækíst dnginn fyrlr esýn j ingardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, — tvær línur. Sýiiiíigar falla iiiðtnr fyrst um siim. NÝIA BÍÓ Nóttin otj Horyin (Night and the City) Amerísk mynd, sérkennileg að ýmsu leyti — og svo spennandi, að það hálfa gæti verið nóg. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Gene Tierney, Francis Sullivan, ennfremur gríníeikarinn Stansilaus Ebyszko og Mike Mazurki. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Everest sigrað (The Conquest of Everest) Heimsfræg mynd í eðlilegum lit um, er lýsir leiðangrinum á hæsta tind jarðarinnar í maí s.l. Mynd þessi hefir hvarvetna hlot ið einróma lof, enda stórfenglegt listaverk frá tæknilegu sjónar- miði, svo að ekki sé talað um hið einstæða menningargildi hennar. Þessa mynd þurfa allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO Rttuða myllan (Moulin Rouge) Aðalhlutverk: José Ferrer, Zsa Zsa Gabor. Engin kvikmynd hefir hlotið ann að eins lof og margvíslegar iður kenningar eins og þessi mynd, enda hefir hún slegið öll met I aðsókn, þar sem hún hefir verið sýnd. í New York var hún sýnd lengur en nokkur önnur mynd þar áður. í Kaupmannahöfn hóf ust sýningar á henni í byrjun ágúst í Dagmar-bíóinu og var verið að sýna hana þar enn þá rétt fyrir jól, og er það eins dæml þar. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Mersalínu ítölsk stórmynd með Mariu Felix. Stórfenglegasta mynd, er ítalir hafa gert eftir stríðið. Bönnuð börnum. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. A hiiltlum hlaha Sprenghla gileg amerísk skop-j mynd. Sýnd kl. 7. Sími 9184. Ctbreiðift Vínranwc\ j GAMLA BÍO Clfuriim frá Sila (II Lupo della Sila.) Spennandi ítölsk kvikmynd, | mörgum kunn sem framhalds- j saga í ,,Familie-Journal“. — Að- j alhlutverkið leikur frægasta vik j myndaleikkona ítala: Silvana Mangano, Amedeo Nazzari, Jacques Sernas. — Danskar skýringar. — Sýnd kl. 7 og 9. j Bönnuð börnum yngri en 14 ára j >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Limelight (Leiksviðsljós) |Hin 'nein. .fræga stórmynd Char- | les Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplln. Sýnd kl. 5,30 og 9. HAFNARBÍÓ Blóntið blóðrauðu Efnismikil og djörf, sænsk kvik- mynd eftir hinni frægu sam- nefndu skáldsögu Johannes Lennankonskis, er komið hefir út í íslenzkri þýðir.gu. EdJUin Adolphson, Inga Tidblad, Birgit Tengroth. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> PEDOX fótabaðsalt Pfclox fótabað eyðir fljótlega þreytu, sárindum og óþægind- um í fótunuin. Gott er að láta dálítið af Pedox 1 hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árangurinn I ljós. Allar verzlanir ættu þvl að hafa Pedox á boðstólum. •♦4N Þðsundlr vlta, aS gæfan fylglr hrlngunom frA SIGURÞÓR, Hafnarstrætl A. Margar gerðir fyrirliggjandl. Sendum gega póstkröfu. PAUlðVln heimsfraecv. ftgg—w— Pearl S. Buck: 78. Dularblómið Saga frá Japan og Bandarikjunum á síðustu árum. Forganga Frainsóknar (Framhald af 3. síðu.) flestar glæsilegustu bygging ar i bænum, eins og Lands- spítalann, Arnarhvol, Lands símahúsið, Sundhöilina, Þjóð leikhúsið og Háskólann.' Hver trúir því svo, að Fram| sóknarmenn séu fjandsamleg ir Reykjavík? Áreiðanlega enginn, nema ef vera skyldi bitlingalýður um þá örlagaríku blóðblöndun, sem var í líkama hans. bæjarstjórnaríhaldsins. Nei, Hann svaf, saug næringu sína gegnum naflann, hreyfði sig góc^ir hálsar! Framsóknar- jvið og við með vaxandi óþreyju, og hann vissi ekki, að til— menn eru engir óvinir t vera hans öll var rnikill leyndardómur, leyndarmál móður Reykjavíkur, heldur þvert á hans, sem hún varaðisi, að láta föður hans komast að. móti hið gagnstæða. Látum j Josui vildi ekki segja Allen frá þungun sinni. Hún skildi það því verða annan mann nú, að þessi Ameríkumaður, sem hún elskaði enn af öilum B-listans, Þórarinn Þórarins-^hug, var ekki hamingjusamur. Hann reyndi að drekkja son, sem fellir íhaldsmeiri-j sorgum sínum í starfi. Hann var vingjarnlegur við hana, hlutann í bæjarstjórn þann elskaði hana jalnvei enn, hélt hún, því að þau áttu enn 31. janúar. Með því tryggj- [ innilegar unðasstundir saman, þegar hún lá í faðmi hans um við bezt hag okkar og líkamar þeirra samlöguðust í ofurást og allar hugsanir sjálfra, heill Reykjavíkur og hagsmuni aiþjóðar. viku hrott, tilfinningin ein réð ríkjum. En tilkoma hins þriðja meðlims fjölskyldunnar var enn leyndarmál hennar einnar. Éða var hann líka þátttakandi í aðlöðun ástarinn- ar? Undraðist hann kannske, hvað þetta átti aö þýða? Varð honum kannske felmt viö gust þeirra storma, sem utan að bárust inn að friðarstóii hans? — Hvað er að? Þú ert svo fjarræn? Komdu til mín, Josui? — Ég er hér, sagði hún og rétti honum hendurnar. Nei, nei, hún vildi ekki segja honum það. Hún var ekki Scmhcppnir nnglingar (Framhald af 3. síðu.) ið um að ræða hjá samvinnu- allt líf hans Hún hafgi vitað það lengi, að hann átti leynd fe agi s ík afbrot, sem borin ■■ armál sem hann bannaöi henni aðgang að. Hann íifði í hafa yenð stjornendumSam-, heim átti hugsanir, sem hann gat ekki handsms a bryn, enda þott s deilt við hana. Það voru ekki aðeins hugsanir hans um að sveiflast til. Með því að þessir flutning- ar kosta árlega tugi milljóna, eknrknT-fleÍrÍ -^1 heimilið og foreldrana, sem hann leyndi fyrir henni. í dag- öhuflutningar til lanclsins hansSog hugarhei’mi var SVQ ótal margt> sem hún gat har Z f^fendíh^ar^PPH1Tn’ ekki skilið- Hann hafði áhuga á stjórnmálum, og þann algerlcga háðir öðrum þjóð- 1 áhuga skildi hún ekki' Hann las hækur’ sem hun sat ekki urieÍ veíða að IeSaÞskip!tellt slg og hann varð sundum mjög æstur, þegar hann tii þessara flutninga og sæta j heyrðl emhverjar fregmr x utvarpmu, og hann hleypti har heimsmarkaðsverði ; brunum, þegar hann var aö lesa dagbloðm. Allt þetta yar hversu mjög sem S kann hannl einskls ™ði- en fyrst honum var þetta svo hugleikið, átti hún víst að láta sig það miklu skipta, eða það fannst hénni. Þegar hún reyndi að koma til móts við hann og skilja hann á þessum vettvangi og bar fram ýmsar spurn- er það ekki óeðlilegt, þótt sam inBar> svaraði hann með óþolinmæði, sem hann reyndi þó vinnumenn, sem hafa helm- ! að hafa hemil á. Ekkert olli henni eiris mikiilar örvilnun- ing olíuinnflutningsins í sín- ar eins og þessi óþolinmæði, sem vaið æ augljósaii. um höndum, hafi hug á að — ÞiS langar ekkert til aö fræða mig, sagði hún einn halda sem bezt á þessum mál daginn. um, og ná sem hagstæðust- — Það er ekki það, sagði hann. En ég er þreyttur, þegar um kjörum. Þess vegna var ég kem heim frá störfum á kvöldin. það, að Vilhjálmur Þór fékk j Hún vissi, að það var satt, hvað sem öllu öðru leið. Ef Olíufélagið laust frá föstum hún nefði getað farið á námskeið eins og hún hafði ætláð samningum um síðustu ára-|serj munúi nún hafa fræðzt mjög um Ameríku. En nú var mót, er hann sá, að þeir. þag útii0kað. Það var ekki hægt, þegar von var á harni. mundu ekki reynast hagstæð-! Hún gat ekki heldur komið í veg fyrir fæöingu barnsins úr ir. Tókst honum aö leigja skip þyi sem homig var. Henni kom til hugar að reyna það og fyrir mörg hundruð þúsimd , ræcicii vig hina japönsku vinkonu sína úm þetta. Þær fóru krðnum _minni !eiSn en hin saman til læknis, en hann sagöi, aö hún yrði að fæða.barn- oliufelogin þa sættu, og var jg Þag væri of seint ag gera riokktlð gegn þvl. Hún var hagnaðurinn endurgreiddur, gSjáltrátt glog yfir þvi> ag ekkert var hægt að gera, en hún fram til yes* tima’ er f!av"! skildi ekki, hvernig. á þeirri gleði stóð. Það var ekki rétt- hagsrað leyfði, að slikum (látt gagnvart barninu að deyða það fyrir fæðinguna. Þáð hagnaði mætti verja til kaupa | var ekfei barnsins súh að þar var foreldralaust heimsbarn. á o mskipi. Það var hlutskipti þaðf sem örlögin höfðu valið því. Fyrir þetta framtak hefir, * , , „ verið ráðizt harðlega á Sam- Haustiö leið og veturinn gekk í gárð. Hun varð mogur bandið og það borið hinum af áhyggjum og hugsun um leyndarmál sitt, og o.ft var hún þyngstu sökum. Hins vegar kofnin á frelnsta hlunn meö að ganga til Allens og skýra eru þeir, sem sátu auðum honum fra þessu, en hún geröi það samt aldrei. Þótt oröiii höndum og ekkert gerðu til t^e^ju á vörum hennar, gat hún ekki sagt þau. Þáð var ag tryggja þjóðiuni hagstæð- j ekki af ótta, því að<.-hún var ekki hrædd við hann, heidur ari olíufíutninga, vegsamaðir!af óljósri vitund um það, aö deildu þau þessari vitneskju, og dáðir. Er vart hægt að, mundi að hafa örlagarík áhrif á lífsferil þeirra, breyting- ‘ ar, sem yrðu þeim ekki heilladrjúgar úr því sem komið væri. — Emhverntíma'<getum við farið heim, sagði hann. Það kemur áreiðanlega-að því. Þótt mamma barini okkur að koma heim meðan hún lifir. kemur einhvern tíma að því að hún deyr. . — Allen, sagai:^Josui óttasegin og undrandi. Þú skalt ekki leyfa þér a'ð tala þannig um móður þína í mín eyru. Þér mun hefnast fyrir það. — Dauðinn er hverri manneskju eðlilegur. Það er ofur eðlilegt að gainla fólkið deyi. Það er líká nauðsynlegt áð að deyi til þess að eðlilegár framfarir geti átt sér stað í heiminum. — Allen, hún er móðir þín. Josui lagði mjúka hönd sína á varir hans. — Hún er aðeins þröngsýn kona, sagði hann þurrlega og ýtti hendi heririár brott. Hún er fædd og alin upp í smá- bænum okkar, og hún er ekki fær um að skilja eölilegar breytingar framþróunarinnar. — Þú elskar líka þann smábæ, sagði Josui. — Já, ég veit það, svaraði hann. Og ég á erfitt með að fyrirgefa foreldrum mínum að banna mér aö eiga þar heima með konu mína. ; — Ég vil ekki óska henni dauða, sagði Josui ákveðin. Eg vil ekki óska neinum dauöa. Ég mundi ekki þora að bera slíkar óskir fram. Hann svaraði þegar á sinn þyrkingslega hátt. aoriric :3 hugsa sér meiri öfugsnúning á máli en hér hefir átt sér stað.“ Við ungir Framsóknarmenn getum látið þessi svör vara- formanns Alþýðuflokksins nægja handa ungum jafnaðar mönnum, en þeir ættu að kynna sér skrif varaformanns síns, áður en þeir láta St-efán Jóhann & Co etja sér til að skrifa níð um samvinnuhreyf- inguna á nýjan leik. ^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦« , Cemia-Desinfector ('er vellyktandi sótthrelnsandl' vökvl nauðsynlegur á hverjul heimill til sótthreinsunar áj munum, rúmfötum, húsgögnum.l símaáhöldum, andrúmslofti o.i ,s. frv. — Fæst í öllum lyfjabúð-4 í |úm og snyrtivöruverzlunum. HtiflífAilí TfoaHtífil

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.