Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.01.1954, Blaðsíða 8
|18. árgangur. Reykjavík, t'H ‘HrSf. y. tf V, .»*• V W <w' 'w r >» «4 << ■» fMf j5 * > i 49 %B 22. janúar 1954. 17. blaJðu..-. Viðurkenna ekki nýja soidáninn í Marokko Tetuan, Marokko, 21. janúar. — Á fundi í morgun, sem 430 leiðtogar Araba í spænska Marokko sátu, var samþykkt, að viðurkenna ekki hinn nýja soldán í franska Marokko. — Frönsk stjórnarvöld hafa fullvissað soldáninn um, að Frakk- ar muni verja réttindi hans og halda uppi rerlvi í landinu. Eftir fund höfðingjanna, var efnt til útifundar og tóku um 20 þús. manns þátt i hon um. Þar hélt stjórnarfulltrúi Francos ræðu og sagði m. a., að Frakkar hefðu ekki virt skyldur sínar gagnvart sol- Fjársöfnun handa fólkinu á Heiði heldnr áfram Fjársöfnunin handa fólkinu á Heiði í Gönguskörðum held ur áfram. Samkvæmt frétt frá skrifstofu Rauða kross- ins hér í Reykjavík, þá hafa safnazt til hennar 9055,00 kr., auk fatnaðar. Skrifstofan mun enn um sinn halda á- fram að taka á móti fé og fatnaði. 'dáninum og með brottrekstri hans hefðu þeir framið verkn að, sem ómögulegt væri að ^bæta fyrir., Frakkar viSbúnir. I í Frakklandi líta menn al- ; varlegri augum á þetta mál en áður. Hér er að vísu að- eins um að ræða samþykkt, er send verður Franco, ein- valda Spánar, en óvíst er, að hann geri nokkuð frekar í málinu. Hann kann að láta sér nægja þann álitsauka, sem mál þetta hefir skapað honum í löndum Araba i N.- Afríku. En Frakkar vilja þó vera við öllu búnir. Laniel, forsætisráðherra ræddi í morgun við Juin, yfirmann franska hersins og Bidault ráðfærði sig einnig við land- stjóra Frakka í Marokko, Auguste Guillaume, hershöfð ingja. —, Frakkar hef ja sókn í Indó-Kína Saigon, 21. jan. Frakkar hafa byrjað stórsókn í Indó- Kína. Sagði talsmaður her- stjórnarinnar, að takmarkið væri að hreinsa suðurhluta Viet Nam af uppreisnarmönn- j um, en þar hafa þeir ráðið yf- ir dreifðum landsvæðum allt frá 1946. Sóknin er háð í lofti og á láði og legi og hefir Frökk um þegar orðið vel ágengt. Hafa þeir tekið úr höndum uppreisnarmanna hafnarborg ' eina 200—400 km. sunnan við Saigon. Uppreisnarmenn hafa um 2 herfylki í suðurhluta landsins og er búizt við, að sóknin taki langan tíma. « Fimm bátar róa frá ísafirði lagði fram| nýtt fjárlagafrumvarp Washington, 21. janúar. — Eisenhovver forseti lagði fjár- lagafrumvarp sitt fyrir þjóðþingið í dag. Heildarupphæð fjárlaganna. Útgjöld eru í heild heldur lægri en á síðasta fjárhagsári og tekjuhalli minni eða um 2900 millj. dollara. Fjárlögin eru fyrir íjárhags árið, er hefst 1. júlí n. k. Heild arupphæð fjárlaganna nemur röskum 65 þús. milljörðum dollara. Unnið hefir verið að undirbúningi fjárlaganna undanfarna 6 mánuði. 70% til landvarna og að- steðar við erlend ríki. Heldur verður dregið úr f ramlögum til landvarna, eink uin verður fækkað í landhern- um. Hins vegar verður fjölgað um 15 þús. manns í flughern- um. Aðstoð við erlend ríki verð ur aðeins minni en í fyrra. Þrír bátar róa nú héðan frá ísafirði á vetrarvertíð. Afli er sæmilegur eða þrjár til fjórar smálestir í róðri. Tveir aðrir bátar eru nú að hefja róðra héðan. Vélbát- arnir Freydís og Ásólfur fara til útilegu við Suður- land. Dawson segir íslendinga vilja fá fiskverkunarstöð sína í Grimsby Mæíísíi* alri fiskverzlim og segist kvorki vilja sjís né heyra ísleiitlinga framar Dawson segist alveg vera hættur við íslendinga, og vilji ekkert hafa meira með íslenzka togaraeigendur að gera. Segir svo í viðtali við hann, sem birtist í Grimsbydagblað- inu síðastliðinn laugardag. Þann sama dag talaði blaðamaðurinn við hann. En Dawson var þá rúmliggj andi á heimili sínu í Lon- möguleikum á því að fá stöð ina keypta, þó að það hafi ekki verið orðað við Daw- son sjálfan. „Ég er ekki hrifinn af því don, hafði fengið snert af i ag íslendingar fái fiskverk- malaríu. Sagðist hann ekki unarstöðina,“ segir Dawson. vilja eiga neitt við Islend- j inga framar, jafnvel ekki ■ þó að þeir gengu að skilyrð um, sem hann gerði viðvíkj andi breytingum á samning um um fiskkaupin, sér í hag. Nokkru fyrir jól hafði Daw son sagt í blaðaviötali, að hann hefði áform um stór-: fellda verzlun með fisk og frosin fiskflök í Englandi og víðar um lönd. Nú sagðist hann hins vegar vera að hugsa um að hætta við þau áform. „Ef ég verð áfram við fisk- verzlun verð ég tilneyddur að hafa eitthvað saman við ís- lcndinga að sælda, en ég vil ekkert hafa með þá að gera framar.“ íslendingar vilja kaupa. Bíaðið varpar síðau fram spurningu um það, hvað Dawson geti nú gert við fisk verkunarstöð sína í Grims- by. Gat hann engu svarað til um það. Hins vegar seg- ist Dawson hafa orðið var við að íslendingar leiti eftir Verður haldið áfram, án Dawson? Grimsbyblaðið segir að sá orðrómur sé á kreiki í Grimsby að íslendingar hafi hug á að fylgja lönd- unarsigrinum eftir sjálfir, og flytja ísfisk til Bretlands án hjálpar Dawson. Búist er við því, að Dawson selji fiskverkunarstöð sína bráðlega. Hann heldur því fram, að íslendingar geti ekki fengið neina aðstöðu í (Fi'amhald á 7. eíðu.) Fyrsti kjarnorku- kafbáturinn kom- inn á sjó Washington, 21. jan. Fyrsti kafbáturinn, sem knúinn er kjarnorku, hljóp af stokkun- | um í dag. Kona Eisenhowers | forseta skj>rði bátinn, er hlaut | nafnið Nautilus. Flestu varð ] andi bátinn er haldið leyndu og blaðamenn, sem fengu að- gang, urðu að undirskrifa yfir lýsingu um, þar sem þeir hétu því að segja ekki frá hernað- arlegum leyndarmálum, sem þeir kynnu að verða vísari um í skipasmíðastöðinni. Vitað er, að báturinn kostar um þrisvar sinnum meira en venjulegur kafbátur eða 55 milljónir doll ara. Hann mun vera um 3000 lestir að stærð. Búizt er við, að kafbáturinn geti farið sína fyrstu reynsluferð með vor- inu, en kjarnorkuvélin sjálf hefir enn ekki verið sett í bát- mn. Forsetinn kvað margar vinar. þjóðir svo illa á vegnstaddar, að brýná nauðsyn bæri til að styrkja þær f j árhagslega, Verulegur hluti af þessumfjár;; framlögum mun ganga til ríkja í Suður-Ameríku og Afríku. I Her áfram í Evrópu. Forsetinn fór einnig fram á heimild þingsins: til að veita bandamönnum upplýsingar um kjarnorkuvopn og annað þar að lútandi, en hann;liafði áður skýrt frá því, að hann mundi fara þess á leit. Tals- maður landvar n-amálaráðu- | neytisins sagði í kvöld, að ekk ! ert væri að finna í fjárlaga- frumvarpinu, er bent gæti til þess, að Bandaríkin hyggðust flytja brott her sinn í Evrópu. Fjórveldafundurinn hefst á mánudag Washington, 21. jan. Sam- komulag hefir nú náðst varð- andi fyrirkomulag fjórvelda- fundarins, er hefjast á n. k. mánudag. Þetta er .í fyrsta sinn síðan 1949, sem utanríkis ráðherrar stórveldanna fjög- urra koma saman til fundar. John Foster Dulles kóm til London í dag, en hann og Ed- en munu fljúga til Berlínar á morgun. Bidault mpn einnig koma þangað á morgun _meö lest frá París. Utanríkisrá,ð- herrar Vesturveldanna munu nota helgina til að bera sam- an ráð sín. Um 50 manns I verða í fylgd með hverjum ráð ! herra, sérfræðingar og starfs- lið. Grimsby. Frjáls þjóð krafin sagna Blaðið Frjáls þjóð ber fram dylgjur í spurninga- formi á hendur Þórði Björns syni, bæjarfulltrúa, um störf hans í flugráði. Frjáls þjóð veit, að Þórður hefir algerlega hreinan skjöld og þar sem blaðið finnur engan höggstað á honum, grípur það til þess að bera fram óviðurkvæmilegar dylgjur í spurningaformi. En Þjóð- varnarmönnum, merkisber- um heiðarleikans, getur varla fundizt sæmandi, að blað þeirra viðhafi slík vinnubrögð, eða er það? Frjáls þjóð er því hér með krafin sagna og skal hún ómerkingur heita, ef ekki birtist í næsía blaði full- komin skýring á því, hvað blaðið á við. Málsgögnin á borðið, en engar dylgjur. Frá fréttaritat'a Vímans í Ólafavífe. Afli Ólafsvíkurbáta frá ára mótum er mpð. .ágætum. ,Eru þeir með 5—10 léstir í róðri. Síðastliðinn sunn-udag var afli sjö báta, sem;.það'a»..róa orðinn um 70. lestix, ,en sjald- an hafði gefið á sjó. ■ Olíufélagið h.‘ f. hefir ný- lega lokið við byggingu 400 lesta olíugéymis.' ( Vinna er stöðvuð viS Fos^ár'viý^jun síð an fyrir jól. :Éá;FúíagfíSSÉdrt- ur er mikilí ; íí ■ *káJíiptíínihu, þar sem ljþ^a^él^gr „hi^ppsins. anna ekki Sð' f,u3ih|egyi raf- magnsþörfinni. Verður að talca strauminn af á hveri um degi. Orsakar; það vinmitafir og óþægindi á vinnustöðvum og heimilum. FRAMSÓKNARIVIENN. — Aðeins 9 dagar til kosninga. Herðum sóknína. Komið í kosningaskrifstofu B-listans í Edduhúsinu Símar 5564,82629 og 82630

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.