Tíminn - 26.01.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1954, Blaðsíða 1
 wai ii Rltstjórl: Mrarlnn Þórarlnmon Ótgefandl: Framsóknarílokkurlnn Skrlfstofur 1 Edduhúsl Préttaslmar: 81302 og 81303 Afgrelðslusíml 2323 Auglýsingaslml 81300 Prentsmiðjan Edda •^4 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 26- janúar 1954. 20. blað. Ríkisframlö faldazt síðan inga í kaupstööum hafa marg- knarmaður varð félaesmálaráðh. Vinna á kjöpdegl Kosningaskrifstofa B- listans beinir þeim tilmæl um til Framsóknarmanna í Reykjavík og anriarra stuðningsmanna B-list- 1 ans, sem geta unnið á kjör degi, að tilkynna það sem fyrst í síma: 5564. Kvenfélagið Hringurinn í Reykjavík á 50 ára afmæli í dag. Saga þessa félagsskapar er fagurt dæmi um það, hve samhentar konur, sem vita sinn vilja, geta áorkað miklu. Merki félagsins verða seld í Reykjavík á kosningadaginn. 1 tíd nýsköpunarstlórnarÍRisiar 1944—46 ziámu framlög þessi 735 þúsB á ári, í tið stjórnar Stef- Líknarstarf HrÍngSÍHS áns Jóhanns 1947—49 voru þau 3 miBIJ. á ári, j ^vílc háif rar aldar en í tíð Steingr. Steinþórssonar 10,3 millj. á ári Hri»gSk«n»r sdja merki á k«Sningadaginn Morgunblaðið reynir nú af ofurkappi að telja fólki trú um það, að íhaldinu sá að þakka, að lánadeild smáíbúða var sett á stofn, þótt óvefengjanlegt sé, að Rannveig Þorsteinsdóttir og Steingrímur Stein- þórsson áttu þar allt frumkvæði að með fulltingi Framsóknarflokksins. Tíminn liefir þegar skýrt þetta ljóst, hvað eftir annað, enda fer þaö ekki á milli mála, hverjir hér eru tillögumenn. En til enn frekari sönnunar þessu máli eru til talandi tölur um framlög til íbúðabygginga í kaupstöðum síð- ustu tíu árin, og villa þær ekki á sér heimildir um það, hverjir hér hafa mest að unnið. Skal nú birt liér yfir- lit um þetta. Sýnir það, hvað lagt hefir verið fram til bygginga í kaupstöðum til jafnaðar á ári þrjú síðustu st jórnartímabilin: 1944—46 1947—49 1950—53 Til verkamannabúst. 735 þús. 1 millj. 3,8 millj. Til útrým. heilsuspillandi húsnæði 0 2 — 1,5 — Til smáíbúða 0 0 5 — Alls 735 þús. 3 millj. 10,3 millj. Bílar á kjördegi Stuðningsmenn B-list- ans, sem geta lánað bíla á kjrdegi, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma: 5564 eða 82630 sem allra fyrst. Þegar Hringurinn var stofn aður, voru önnur kvenfélög starfandi í bænum, svo sem Thorvaldsenfélagið, sem starf ar enn. Fyrsta starfsár félags ins voru 45 konur í félaginu og nú eru þær um 140 tals- ins. Mestur hluti starfsins lendir þó aðallega á fáum kon um, sem fórna miklum tíma og fyrirhöfn, margar hverj- ar frá húsmóðurstörfum. í fyrstu var félagið eink- um skemmtifélag fyrir félags konur, en fljótlega fór það að snúa sér að ýmsum líknar- störfum, enda voru verkefn- in næg. I Félagskonur hjálpuðu bág- stöddum sængurkonum með mjólkurgjöfum og barnafatn- aði. Um þetta leyti var berkla veikin skæð" hér á landi. Áður en ríkið tók að sér þessi mál, var ástandið bágborið. Starf- semi Hringskvenna létti mörg um berklasjúklingi þjáningar stundirnar. Líknarsjóður Hringsins var stofnaður til að sinna þessu verkefni. Fjáröflun með ýmsu móti. ! Félagskonur höfðu þá eins og nú ýmis útispjót um fjár- öflun. Þær efndu til leiksýn- Únga og annarra skemmtana og létu ágóðann renna til (Pramhald á 7. sfffu.) Dagar nýsköpunar- stjórnarinnar. Fyrsta stjórnartímabilið, sem yfirlitið nær til, 1944-46, stjórnartíð nýsköpunar- stjórnarinnar. Þá var Finn- ur Jónsson félagsmálaráð- ráðherra. Á því sæla tíma- bili voru ríkisframlög til al- mennra bygginga í kaupstöð um aðeins 735 þús. á ári til jafnaðar, og aðeins lagt til verkamannabústaða einna. Það var sem sé öll nýsköpun in á þeim vettvangi. Stjórn Stefáns Jóhanns. Næsta stjórnartíambil yfir litsins, 1947—49 er stjórnar- tímabil Stefáns Jóhanns, og var hann sjálfur félagsmála ráðherra. Á því tímabili voru lagðar að meðaltali á ári 3 millj. til íbúðabygginga af ríkisins hálfu. Félagsmálastjórn Framsóknarflokksins. Síðasta tímabil yfirlitsins 1950—53 er stjórnartíma- bil Steingríms Steinþrósson ar, og var hann þá einnig félagsmálaráðherra eins og hann er enn. Á þessu tíma bili hafa verið lagðar af ríkisins hálfu til íbúðabygg inga í kaupstööum 10,3 millj. kr. að meðaltali á ári. Sést á þessu, að framlög þessi hafa margfaldazt á þeim tíma, sem Framsókn- armaður hefir farið með stjórn félagsmálanna. Þetta eru talandi tölur, sem fPramhald á 2. síffuJ Kosningaf undur B-listans var mjög fjölmennur Kosningafundur B-listans að Hótel Borg á sunnudag- inn var mjög fjölsóttur, eius eg myud þessi sýnir. Bfri myndin sýnir fram eftir saln ' sölunum standa þéttar fylk um. Þórður Björasson er að ingar. Neðri myndin er tek- halda ræðu. Hvert sseti í saluum er skipað og í bak- iu iun eftir salnum. Ræðumenn á fundin voru Þórarinn Þórarinsson ritstjóri, Rannveig Þorsteins dóttir, lögfræðingur, Þórður IPranhadd á 2. sðffu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.