Tíminn - 26.01.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.01.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 1954. 20. blað. Tangarsókn að íhaldsklíkunnar isienzkri alþýðu Eigi leikur það á tveim fyrir tilstilli Sjálfstæðisflokks og hægt hefir verið. Allar tungum, að allir þeir menn, ins. Þetta notuðu heildsalar þeirra tillögur til úrbóta hafa sem leggja stund á auðsöfn- Sjálfstæðisflokksins sér verið sýndartillögur. Framlög un á þann hátt að gera með- óspart meðan vöruhungur var þess opinbera til stuðnings bróður sinn fátækari, teljist í landinu. Þeir sópuöu til sín húsabyggingum hafa alltaf bátagjaldeyri,- og keyptu inn margfaldazt þegar Framsókn í stórum stíl þær vörur, sem arflokkurinn hefir haft ítök mestur skortur var á. Þeir í stjórn- Til dæmis voru að- lögðu á þessar vörur svo skipti eins 753 þús. kr. lagðar til margföldu innkaupsverði. verkamannabústaða að meðal Mflljónatugir soguðust úr tali á ári á tíma nýsköpunar- höndum almennings í hít stjórnarinnar, en 10 milljónir þokkalegra'greVndrá'ren vaída heildsalanna- Nöfn okraranna króna, þegar Framsóknarráð- og metorðasjúkra manna, sem ten&ust ekki birt. íhaldið hélt herra fór meö húsnæðismálin. gerast atvinnustjórnmála- hlífiskildi y.fir Þfim>_ endaj menn hjá auðsöfnunarklík- munu nokkrir tugir þusunda . g unni hafa runnið í flokkssjóð Sjálf ^eiguoKno. Atvinnustjórnmálamenn jstæðisflokksins. | Bæjaryfirvöld Reykjavíkur Sj álfstæðisflokksins mynda’ Það er skatturmn frá okrur með Sjálfstæðisflokkinn að síðan þá Fróðárhirð er stjórn unum> sem Sjálfstæðisflokkur bakhjalli hafa unnið markvist ar tangarsókn fjárp’lógsmann inn netar nú til að ferðast að því að þeir einir gætu anna á hendur íslenzkri al- með truða a kjósendafundi og byggt, sem hafa átt peninga þýðu. Húsnæðismdlin Fyrirspurnir til Jóhanns Hafsteins til Sjálfstæðisflokksins. Því miður eru það þessir fé- gráðugu eiginhyggjumenn, sem eru kjarni flokksins og ráðandi öllu um starf hans og stef nu- Þessi flokkskj arni kaupir upp mikinn fjölda Jóhann Hafstein skrifar um húsnæðismál í Mbl. og fylgir með ný mynd. Hann þykist hafa mikinn áhuga fyrir byggingarmálum. Hann ber mikið lof á „stefnu“ og forustu Sjálfstæðismanna. Af þessu tilefni er rétt, að leggja fyrir hann nokkrar spurningar: 1. Hafa ekki Sjálfstæðis- menn stjórnað Reykjavík' af djúpri speki og fram- sýni? 2. Ef svo er, hvers vegna er ^ þá meira húsnæðisleysi í Reykjavík, en í nokkru öðru bæjar- eða sveitar- J. félagi á íslandi? tugir milljóna, sem ann- ars mætti nota til íbiiðar- húsabygginga. 7. Hvers vegna eru bundnar um 30 milljónir í Faxa, sem nægt hefðu í 1000 smáíbúðalán? 8. Hvers vegna er það eitt mesta áhugamál forustu- manna Sjálfstæðismanna nú, að byggja Morgun- blaðshöll, sem ekki mun kosta minna en 18—20 milljónir, en sú fjárhæð samsvarar 600 smáíbúða- lánum? Þar sem þessi Fróðárhirð ræður óskorað ríkjum, er hver eyrir, sem stritandi almenn- ingur innvinnur sér fram yfir brýnustu nauðþurftir, mis- kunnarlaust sogin í pyngju fé púkanna, sem standa að baki Fróðárhirðarinnar. Höfuðstaður landsins mun Húsabyggingar og húsaleiga. halda uppi ókeypis skemmtun og stefnu sinni trúir hafa þeir um fyrir fólkið. | unnið markvíst aö því, aö jþeir, sem mest hafa haft pen jingaráðin, gætu féflett leigu- í taka. — Hver sá maður, sem Stærstu tekjur sínar hafa lendir í klóm stóru leigusal- gróðamenn íhaldsins í gegn- anna, getur aldrei byggt, því um húsaleigu, þar sem þeir að allar hans tekjur umfram eiga sumir mörg hús, sem þeir nauðþurftir, renna ýmist í leigja út. Sj álfstæðisflokkur- pyngju leigusalans eða í botn inn talar mikið um það, að lausa hít bæjarsjóðsins, sem i Eitt skammdegiskvöld var upplýst í útvarpinu, að búið væri að eyða af fé Reykja- nú vera eini staðurinn á Is- aiiir eigi ag bua j ejgin að nokkru fóðrar Fróðárliirð- landi, þar sem íhaldið heldur óskorað völdum, enda er mis- munur á lífskjörum manna hvergi eins og þar. en enginn flokkur á Islandi ina* hefir eins hindrað það að Með meirihlutavaldi sínu í menn gætu búið í eigin íbúð niðurjöfnunarnefnd Reykja- eins og Sjálfstæðisflokkurinn, víkur hefir svo bæjarstjórn- og þó fyrst og fremst klíka armeirihlutinn gætt þess að sú, sem ræður allri stjórn þessum fórnarlömbum hinn- Reykjavíkurbæjar. Íhaldsklík ar háu húsaleigu væri mis- Reykjavíkurbær telur nær an vill, að húsnæðiseklan sé þyrmt með ranglátri útsvars- íbúa þjóðarinnar. sem mest, til hess að hinir álagningu. stóru húseigendúr geti féflett' almenning. Dýrasti staður á fslandi. 3/7 allra Fróðárhirðin hefir dyggilega unnið að því, að ginna fólk utan af landsbyggðinni til Reykjavíkur. Því fleira fólk, sem safnast á íhaldsakurinn, þeim mun meiri uppskera fyr ir fjárplógslýðinn, og þeim Sinnuleysið í byggingarmálunum. Þannig er tangarsókn íhaldsins á hendur almenn- ingi í Reykjavík. Fyrir tilstilli Siálfstæðisflokks- ins hefir svo almenningi verið haldið varnarlausum fyrir I skammdeginu 3. Hvers vegna hefir Reykja-j víkurbær hætt við hverja tálraun, sem hafin hefir verið í byggingum á veg- um bæjarins, allt frá Pól- víkurbæjar á þriðju milljón um og Höfðaborg til Bú- Joftvarna og öðru eins frá staðavegs- og Múlahverf- rikjnu ishúsa? j síaan hefir ekki verið á 4. Út af síendurteknu skrafi Þetta minnst. En þessi starf- um byggingarfrelsi, er ósk semi mun vera til húsa í að eftir, að Hafstein spyrji heilsuverndarstöðinni nýju. Bjarna Benediktsson og Jó Munu enn lítil önnur not af hann Þ. Jósefsson, ráð- henni. herra úr stjórn Stefáns' Hjálmar Blöndal heitir Jóhanns, hvers vegna þeir framkv.stjóri loftvarnanna. hafí lagt hönd að verki til að stofna Fjárhagsráð? 5. Vill ekki Hafstein lesa sér til, hver setti lögin um skatt á aukavinnu við byggingar, áður en hann grobbar meira yfir afnámi þeirra. 6. Hvers vegna er skipulags- leysi og útþennsla í Rvík svo mikil, að þar eyðast Nú herma fréttir að hann eigi að fá annað framkvæmda stjóraembætti, þ. e. heilbrigð isstöðvarinnar nýju. Þetta hafi ráðist í skamm- deginu. En sumum læknum finnst að í þessa stöðu ætti að velj- ast læknismenntaður maður. En vegir Sjálfstæðismanna eru stundum dálítið hlykkj- óttir! . Sjálfstæðisflokkurinn hefir, mun fleiri bitar og sopar falla um iangt skeið haft mikil ítök lrernaði þessara ósvifnu fjar- í hlut Fróðárhirðarinnar, sem j stjórn landsins og alla stjórn * plógsafla. Þann 31. janúar n. stjórnar vinnubrögðunum. Meginhluti iðnaðarins er staðsettur í Reykjavík, nær Reykj avíkurbæ j ar. Lítum yfir feril þessa flokks í byggingarmálunum. Sjálf- öll utanríkisverzlun og sigling stæðisflokkurinn vill telja sig ar, flestar opinberar stofnanir hina beztu forsjá kaupstað mikill hluti skólanna o. s. frv Vegna þessa skiptir það alla þjóðina miklu, hvernig Reykjavík er stjórnað. Allt verðlag í landinu miðast að nokkru við það, hversu dýrt er að lifa í Reykjavík. Fyrir tilstilli Sjálfstæðis- anna. Hvað hefir verið gert í byggingarmálunum? Flokkurinn barðist gegn lög um um verkamannabústaði. Flokkurinn hefir algerlega vanrækt að sjá íbúum kaup- staða og kauptúna fyrir fast- eignalánssjóðum, hliðstæðum flokksins er Reykjavík dýrasti þeim> er Framsóknarflokkur staður landsins, og sú dýrtíð, sem fjárplógsmenn íhaldsins hafa skapað í Reykjavík, gerir alla okkar framleiðslu lítt sam keppnisfæra á erlehdum mörk uðum, og skapar mikinn fjölda öreigalýðs, sem lifir hér við hin óheillavænlegustu skilyrði. Höfuðvígi Sjálfstæð- isflokksins er meirihlutáað- staða þess flokks í bæjar- stjórn Reykjavíkur, aðstaða, sem notar sér miskunnarlaust. Þess vegna er ekkert eins þýð- ingarmikið fyrir alla þá, sem vilja hnekkja ofurvaldi Fróð- árhirðarinnar á íslandi, eins og að ná þessu vígi úr hönd- um Sjálfstæðisflokksins. Margir eru fálmarar fjár- inn hefir beitt sér fyrir í sveit um landsins. Sjálfstæðisflokkurinn, sem stjórnað hefir Reykjavík í 40 ár, hefir vanrækt að skipu- leggja Reykjavík og umhverfi' hennar, svo að þúsundir J manna, sem gjarnan vildu byggja, gátu ekki fengið neinn blett til að byggjá á. Um nokkurt skeið blekktu Sjálfstæðisflokkurinn'Þf almenning með Þvi að _______________jlata bloð sm og malpipur kenna alla erfiðleika fjárhags ráði. Nú hefir Sjálfstæðisflokk urinn mist glæpinn, og er fróð legt að sjá, hvað þessir blekk ingarpostular taka næst til bragðs. Bæjaryfirvöld Reykjav:kur hafa gert sand og möl, sem plogsmannanna, en sterkustu .. .. . * L nybyggjendur hafa þurft, að og áhrifamestu fálmararnir eru okurálagning á nauðþurft ir almennings og einokunar- aðstaða þeirra við vinnslu og sölu sjávarafurða Afnám verðlagseftirlits- Við stjórnarmyndunina 1950 ,rar verðlagseftirlitið afnumið tekjulind fyrir bæinn. Það var stuðningur bæjarins til þeirra, sem'með miklu erfiði strituðust við að koma sér upp húsi. Sjálfstæðisflokkurinn hefir gert öllum þeim, sem hafa haft takmörkuð peningaráð, eins erfitt fyrir að byggja eins k. gefst Reykvíkingum kostur á því að hrinda Fróðárhirð Sjálfstæðisflokksins af stóli. Vonandi nota þeir tækifærið. Víga-Glúmur. Geymslulausar smá- íbúðir, bannað að byggja geymslu Einn þeirra manna, sem gert hefir teikningar þær,1 sem smáíbúðahúsin eru byggð eftir, er Þór Sandholt,' skipulagsstjóri Reykjavíkur- J bæjar. Samkvæmt teikningu Þórs er nálega ekkert geymslurúm í liúsunum, að- J eins örlítil og þröng kytra. Svefnherbergis- og || borðstof uhúsgögn !! i» fjölmargar tegundir fyrirliggjandi. Athugið verðið og o hina góðu greiðsluskilmála hjá okkur, áður en þér J J festið kaup annars staðar. ,, Húsgagnaverzlun Guðuiuudar Guðuiuudssouar, Laugaveg 166 11 11 i» i > i> Jörð til leigu Jörðin Hvassahraun í Vatnsleysustrandarhreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Jörðin liggur vel við samgöngum, 20 km frá Reykjavík. Þar er hægt að stunda útræði og hrognkelsaveiði. Ágæt beit bæði til fjalls og fjöru. Gott íbúðarhús, fjós fyrir 10 naut- gripi, stór heyhlaða og votheysgeymsla. Semja ber við Þórodd Jónsson, Hafnarstræti 15, Reykj avík. o >» n > i > > (i (> (> (» (• (( (> (> (> (> i > Nú er svo fyrir mælt í bygg- i ingarsamþykkt Reykjavíkur, að hæfileg, björt og þrifleg geymsla að gólffleti tuttug- asti hluti af lieildargólffleti íbúðarinnar. Þessi teikning er því í ósamræmi við bygg- ingarsamþykktina, en undan þága fékkst til að byggja eft ir henni. Nú eru menn að flytja í sum þessara húsa og þykir þá geymslan lítil. Hafa menn sótt um að fá; að byggja útigeymslur við’ húsin, en fengið þvert nei hjá bæjaryfirvöldum. Verða þeir því að búa við geymslu- laus hús. <i o <> o o (i (> (i (> (> o (i (> (> (i (( < ( < ( <> isw Allir þeir, sem vilja ná með auglýsingar eða annað til sem allra flestra landsmanna, athugi, að TÍMINN er lesinn á nær hverju heimili í flestum sveitum landsins, og lesendum fer hraðfjölgandi í Reykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og kauptúnum. Sunnlendingar! Athugið að TÍMINN kemur inn á flest heimili ykkar sama daginn og hann kemur út eða daginn eftir. Tilvalið að birta auglýsingar í TÍM- ANUM, sem eiga að hafa áhrif. o o <> o (i < > < > o < > (> <i <> < > <> i Smáíbúðabúi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.