Tíminn - 26.01.1954, Page 5

Tíminn - 26.01.1954, Page 5
80. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 26. janúar 1954. Þriðjutl. 26. jan. Þjóðvarnarmenn blása í kaun Vér íslendingar höfum á ár- inu sem leið eignast nýjan stjórnmálaflokk- Flokkur sá kvaðst myndu berjast fyrir heiðarleika í opinberu lífi á íslandi. Kjörorð þessa nýja flokks hafa verið eitthvað á þessa leið: Vér e(inir erum heiðarlegir, en allir aðrir stjórnmálamenn eru óheiðar- legir. Það voru ófagrar lýsingar, sem gefnar voru í blaði nýja flokksins og í ræðum, sem fluttar voru á hans vegum af hinum „óheiðarlegu“ stjórn- málamönnum „gömlu flokk- anna“. Landráðamenn voru þeir og leiguþý útlendra, fjár- dráttarmenn, falsarar og skattsvikarar, svo að eitthvað sé nefnt af því algengasta, sem þessi óbermi voru talin hafa á samvizkunni. Menn, sem hingað til hafði verið tal- ið, að ekki mættu vamm sitt vita, voru nú bannlýstir og úthrópaðir sem misindismenn og þjóðníðingar. Allt var þetta „gamla“ hyski óalandi og óferjandi, og athæfi þess ger- vallt „rotið og spillt“ í munni hinna nýju postula heiðarleik ans á íslandi. Eins og Poseidon jarðarskelf ir greip þríforkinn og sópaði saman skýjunum, þannig ætl- uðu kempur þeirra Þjóðvarn- armanna að hreinsa til á himni stjórnmálanna, unz ekk ert fyrirfyndist þar annað en saklaus heiðríkjan uppljóm- uð af hugsjón hinna nýju leið toga, sem gleymt höfðu sjálf- Ábending til allra, sem búa i lélegu húsnæði í Reykjavík Nýlega birti ég áskorun til borgarlæknisins í Reykjavík um að beita áhrifum sínum og embættisheiðri til að rannsaka óhlutdrægt og án undandráttar allt íbúðarhús j næði, sem notað er til manna bústaða og vafi getur verið um, að fullnægi lágmarks-j kröfum, sem heilbrigðissam- þykkt bæjarins gerir um þá hluti. Jafnframt var þeirri áskor un beint til borgarlæknis, að þar sem slíkar íbúðir fynd- ust, yrði þegar í stað gert við þær, ella yrðu þær rýmdar og íbúunum fengið betra hús næði. Liðnir eru 12 dagar, síðan áskorunin var birt, en ekk- ert hefir heyrst frá borgar- lækni eða heilbrigðisnefnd. Ástæða þykir til að rifja upp lágmarkskröfur heilbrigð issamþykktarinnar fyrir í- búðarhúsnæði. j En þær eru: 4,3 ferm. fyrir manninn, eða 21 Vs ferm. fyr- ir 5 manna fjölskyldu. j Hverri íbúð skal fylgja for stofa, vatnssalerni (með j undantekningu), baðklefi og aðgangur að þvottahúsi. —1 Ekki má vera svo þröngt, að drengir og stúlkur eldri en 110 ára verði að sofa í sama herbergi. í öllum íbúðarher- um sér en vildu vinna „Islandi allt“. bergjum skal vera HITA- og RAKAVÖRN. Ennfremur skulu vera nægjanlega stór- ir gíuggar, sem hægt sé að opna. Um allt þetta eru greini- leg ákvæði í 32. og 33. gr. heilbrigðissamþykktarinnar. | En í 3. gr. hennar segir orð- rétt: „Heilbrigðisnefnd skal gæta þess, að haldin séu á- kvæði samþykktar þessar- ar.“ Eins og ljóst er af þessu, ber borgarlækni og heilbrigð isnefnd tvímælalaus skylda til að sjá um, að enginn mað ur í Reykjavík búi í lélegra húsnæði, heldur en heilbrigð issamþ. setur lágmarkskröf- ur um. En sé þetta vanrækt, eiga íbúarnir sjálfir að leita réttar síns. Þeir eiga að krefja heilbrigðisncfnd um hann. Búi menn í lélegu húsnæði og geti ekki sjálfir endur- bætt það svo að það fullnægi lágmarks kröfum, sem settar eru í heilbrigðlssamþykkt- inni, eiga þeir tvímælalaust að leita réttar síns hjá heil- brigðisnefnd, sem ber skylda til að leysa málið án tafar. Björn Guðmundsson. Hví gleyma þeir toppstöðinni? Sjálfstæðismenn hafa látið blöð sín flytja mikið af mynd um af ýmsum byggingum og En alþýða manna á Islandi framkvæmdum í Reykjavík. er sínum himni vön og gáir vel Ekki er Ijóst, hver ber kostn- til veðurs. Víst var það gott og aðinn við þessa myndatöku blessað að eignast stjórnmála og prentun. flokk, þar sem allir voru, En jafnan fylgir lofgrein strangheiðarlegir og gerðu með hverri mynd, ekki um allt eftir beztu samvizku. Heið Reykjavík, heldur um Sjálf- arleikinn gat aldrei orðið of stæðisflokkinn- ^tkill. | Enn þá hefir engin mynd En spurningin varð þá komið af toppstöðinni við EU- þessi: Var hægt að treysta iSaár, sem gamall og reyndur því, að þessir spámenn heið- (Sjálfstæðismaður kallaði eitt arleikans væru svo miklu ‘ Sinn toppvitleysu. Toppstöðin var byggð á ný- sköpunarárunum, þegar Sjálf stæðismenn réðu einir öllu — með garminum honum Katli! Þá byggðu þeir toppstöð. En nú eru þeir feimnir við að birta mynd af henni. Hvað heiðarlegri en allir aðrir, sem áður höfðu fengist við stjórn- mál? Gott ef svo væri. Við þessari spurningu hef- ir þegar komið nokkurt svar í sambandi við bæjarstjórn- arkosningarnar í Reykjavík. Þaö hefir komið í ljós, aðr Þjóðvarnarmönnum hefir ekk 'þingmenn við að taka þátt í ert síður en öðrum reynst því verki. Einn af þeim, sem örðugt að feta hinn þrönga gerzt höfðu margmálir um stíg heiðarleikans svo að ekk notkun bifreiða hins opin- ert mætti að finna. Það hefir bera í þágu stjórnmálaflokka, sannast enn einu sinni, að í hafði þaggað niður rödd sam þessum efnum er því miður ’ vizkunnar, þegar flokk heiö- víða pottur brotinn, og hjá arleikans langaði til aö „mis Þjóðvarnarmönnum a. m. k.'nota“ þá bifreið, er hann engu síður en annars staðar.'sjálfur réð yfir. Þeir, sem ætl kemur til? En það má sjá mynd af henni i bæjarreikningunum, þótt hún sé aðeins í tölum. Árið 1952 hefir brennsluolía til hennar kostað kr. 4979996. 90 eða um fimm milljónir, króna. Enda ganga nokkrir vambsíðir olíubílar allan árs- ins hring með erlendan gjald- eyrir til að varpa í þessa íhaldshít. Er ekki viðeigandi fyrir Mbl. að koma með mynd af þessu með skáldlegum skýringum um hagsýni og forustu Sjálf- stæðismanna í þessu topp- stöðvarmáli? Þar þurfa þeir ekki að deila við Sigurð Jónasson eða Hjalta Jónsson um heiðurinn. Þeir eiga hann einir! B. - - | Qetraim fyrir íhalds- ( | raersn — og verðlaun | Meirihlutinn, sem stjórnar Reykjavík, heldur því fram | | í málgögnum sínum og á mannfundum, að bænum sé | = svc- vel stjórnáð, að hann sé til fyrirmyndar bæði innan | | lands og utan. 1 | Nú vill svo til að í hópi þess meirihluta, sem hefir 1 I stjórnað bænum er mikill sægur manna, sem hefir f jár- | = muni og aðstöðu til að ferðast mikið út um heim, og | I þekkja þvi vel hvernig þar til háttar. Þessum mönnum 1 I ætti því að vera aúðvelt að svara eftirfarandi spurn- | \ ingum: I | 1. Hvar er sá höfuðstaður (nema Reykjavík), sem á 1 ekkert ráðhús? | 2. Hvar er sá höfuðstaður, sem á ekkert fundarhús 1 yfir fundi bæjarfulltrúanna? § 3. Hvar er sú höfuðborg, sem stendur á því stigi í | heilbrigðismálum að hafa opin skolpræsi með sótt- | | kveikjum? | 4. Hvar er sú höfuðborg, sem enn er á tilraunastigi í § malbikun gatna, svo að f járveitingar til gatna- f gerðar fara að miklu leyti í það að rífa upp og gera = að nýju það, sem gert var árið áður? 5. Hvar er sú höfuðborg, þar sem göturykið er eins f mikið í þurrkatíð og í Reykjavík? = 3 6. Hvar er sú höfuðborg, sem hefir eins mikið af I skcmpum og pollum í götunum og í Reykjavík? § 7. Hvar er sá höfuðstaður, sem ekki á neinn sæmi- f legan trjá- og skemmtigarð, nema Reykjavík? 8. Hvar er sá höfuðstaður, þar sem stór hverfi bæj- | arins eru frárennslislaus, götulaus og vatnslaus | mikinn hluta sólarhringsins? 9. Hvar er sú höfuðborg, sem hefir stærri bragga- | hverfi að tiltölu en Reykjavík? 1 10. Hvar er sú höfúðborg í víðri veröld, sem hefir slíkt I „fyrirmyndarlag“ á framkvæmdum sínum, að leit- = að sé að rafleiðslum og skolpleiðslum og sprengdar | upp gangstéttir og nýlagðar götur dögum saman | og ár eftir ár í örvæntingu vegna þess að teikning- | | arnar hafa týnzt eða láðst að gera þær? Þeir, sem geta bent á einhverja höfuðborg í menning | | arlandi — utan Reykjavík — sem svona er ástatt um, I | fá 100 krónur í verðlaun. — | Eru verðlaunin við það miðuð, að svarið hlýtur að | 1 vera auðvelt, ef það er rétt, að bænum sé vel stjórnað, | = því að margt af því, sem að framan er talið, tilheyrir i I sjálfsögðum þægindum borgarbúa í sérhverri menning- f | arborg. — \ 5 tiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Utanfarir og Þjóðvarnarmenn Andinn kann að vera reiðu- búinn, en holdið er veikt. Þeir, sem harðast uðú að gera skattsvik ófram kvæmanleg, höfðu sjálfir þrjóskast við að greiða skatt, höfðu'meira að segja skatt, sem fordæmt þá ósvinnu, að nota þeir höfðu innheimt hjá öðr „trúða“ og „eftirhermugosa“ j um. Opinberum starfsmanni til að auka aðsókn að stjórn-|úr flokki heiðarleikans hafði málafundum, gerðu sjálfir'orðið það á, að stunda heild- hið sama, undir eins og þeir' sölu í skrifstofutímanum og þóttust þurfa þess með. Þeir, sem ámæltu alþingismönnum fyrir, að hafa breytt kaupi sínu til hækkunar, höfðu gleymt að vara sína eigin nota traust það, er honum bar sem fulltrúa hins opin- bera, til að auglýsa og koma út vörutegund, sem hann hafði umboð fyrir.-----Þann ig reyndist þá, hið græna tréð Kveinstafir miklir heyrast nú úr liði þeirra Þjóðvarnar- manna. Þar er blásið í kaun og kvartað, jafnvel stýri- manni fyrir borð varpað til að létta þunga á feigu fari. Og siðameistarar flokksins þykjast hafa orðið fyrir of- sóknum, af því aö til þeirra sjálfra voru gerðar þær kröf ur, sem þeir fyrr og síðar hafa talið sjálfsagt að gera tíl annarra stj órnmálamanna. Annað og meira hefir ekki gerst i þessum málum. Hverju sætir þá emjan slík? Eða er hún hér enn vor á meðal, skræfan frá Stiklastöðum, sem vel þoldi áverka á öðr- um mönnum en á sjálfri sér miður? Þeir Þjóðvarnarmenn hafa mest haldið því á lofti, að þeir væri allra manna bezt til þess fallnir að koma á heið- i arleika í opinberu starfi. í því sambandi hafa þeir sagt j sögur, sem hafa hneykslað þá mikið, um það, að opinberir starfsmenn hafi fengið full laun meðan þeir voru í fram haldsnámi í sérgrein sinni. — | Þetta „hneyksli" telja þeir Þjóðvarnarmenn að ekki megi eiga sér stað. Söguc þeirra hafa að vísu reynzt ósannar , og komið hefir í ljós að um þetta atriði hefir fjármála- ráðuneytið sett reglur. — En til þess að hressa svolítið upp minni Þjóðvarnarmanna og jsýna- þjóðinni hvers konar l siðabótamenn hér eru á ferö, ,skal eftirfarandi upplýst: j Um leið og Bárður Daníels- son réðist í embætti hjá j Brunabótafél. íslands samdi hann um að fá að fara utan jtil náms í starfsgreininni. — (Hann fékk ferðakostnað og uppihaldskostnað og hefir sá reikningur ekki fengizt birtur, þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir. En nú hefir Tíminn feng- ið vitneskju um það að auk þess, sem Bárði var haldið uppi erlendis af Brunabóta- félaginu, hafði hann fullt kaup frá því allan tímann. Önnur höfuðkempa Þjóð- varnarflokksins og einn af stofnendum hans, er Þórhall- ur Halldórsson, matvælaeftir- litsmaður hjá bænum, enda í tengdum við borgarstjórann. Hann kemur fyrst opinber- lega við sögu í Búkolluhneyksl inu. Hann vildi láta bæinn kaupa Búkollu, sem Fram- sóknarmenn afstýrðu- — En þegar hann gat ekki orðið for- stjóri þar, lét borgarstjórinn hann fá núverandi embætti. — Hann krafðist fljótt sigling ar til framhaldsmenntunar. — Sigldi 1951 og dvaldi erlend is í 9 mánuði. í bæjarreikningum sést, að þessi siðferðispostuli hefir haft lyst á að taka við ferða- (Framhald á 6. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.