Tíminn - 27.01.1954, Page 3

Tíminn - 27.01.1954, Page 3
21. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 27. janúar 1954. = S c z m E= if EI li ii *\Jettu œáhunnar anaur Utgefandi stjórn S. U. F. Ritstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. Er Birgir Kjaran borgar- stjóraefni íhaldsins? Um fátt er nú meira rætt þó flestir heilskyggnir menn deild Ejarna Ben. í Sjálfstæð ;en úrslit væntanlegra bæj- af hverjum heilindum og á- iSfiokknum Innleiða i enn arstjórnarkosninga. Það er huga á almenningsheill slíkt .. yitað mál, að íhaldið er í er ritað. irikara mæli flokkslega kugun miklurn minnihluta í bænum, j Sá taugaæsingur, sem grip atVÍnnuofsóknir og harðsvh- Og ema von þess til að halda ið hefir um sig. meðal hátt- !aða mLsbeitingu fjármagns- meiiihluta sínum í kosning- settra Sjálfstæðismanna í'ir.s. Þetta er fyrirætlun naz- unum, er að nógu mörg at-: Bjarnamannadeild út af þess ! istanna l flokknum, frá þeim kvæði falli dauð hjá and-;um umræðum, á sér þó sínarjeru sendir hinir ólmu skrif- gtoðuflokkum þess. orsakir, sem hér skulu nú finnar, er rita um nauðsyn á , ;Þessi von ihaldsins byggist nokkuð raktar. á þeirri þjóðarógæfu íslend-| j>að er kunnara en frá þurfi ínga, að vinstri öflin í land- (að segj a, að þegar nazista- ínu eru tvístruð i fjórum fiokkurinn leystist upp á Stjórnmálaflokkum, meðan í-j stríðsárunum og eftir þau, haldið heldur hópinn. Sann- j gengu flestallir flokksmenn leikurinn er sá, að hagsmun- hans í Sjálfstæðisflokkinn og jr hinna vinnandi stétta, sjó- allir hinir háttsettari. Tróna Með hornaspil og söng manna, bænda, iðnaðar- ihanna og verkamanna, rek- ast hvergi á. Það er sameig- inlegt hagsmunamál allra þeir nú margir í virðulegustu embættum, er þeir hafa þeg- ið fyrir dygga þjónustu í þágu hinna sameiginlegu í- pólítiskum borgarstjóra. K. K. Heimdallur (félagið) hélt fund í fyrrakvöld. Má það reyndar til tíðinda telja, að félag, sem að eigin sögn er stærsta félag, er nokkru sinni hefir uppi verið á íslandi, heldur fund um bæjarmál Reykjavíkur. Samkoman hófst með horna músík. Þar á eftir kom söng- urinn. Það er reyndar grátlegt, að íhaldið í Reykjavík skuli geta blekkt unglinga, sem eiga enga hagsmuni sameiginlega með burgeisum þess, til að lofsyngja stefnu þess og verja einræði þess og ofbeldi. Þess- ir blessaðir unglingar, falleg börn og góðleg, fóru hvert af öðru upp í pontuna og lof- sungu Hæring og íhaldið, lof- sungu keðjubundið upprif í- haldsins á götunum. Lof- sungu einræði íhaldsins, mös uðu þetta eins og þau væru g.rammófónsplötur. Svo kom nú sjáuur Geir. Maðurinn, sem hefir haft af því tugþúsunda mánaðartekj ur, að reykvískir verkamenn, sem annars hsfðu gengið at- vinnulausir undir gluggunum á skriístofu hans, hafa byggl; hús yfir ameríska herinn á Keflavikurvelli. Maðurinn, sem um leið hefir haft sínar tekjur af lögfræðiskrifstofu sinni, haft tekjur af sements sölu, haft sínar tekjur af smurningsoiíu. Þessi maður kom á eftir börnunum, verka manninum og iðnnemanum og sagði þeim, að hann, Geir Hallgrimsson, hefði grátbljúg an áhuga á kjörum þeirra. Maðurinn sem fékk lán hjá Jóhanni Hafstein Útvegs- bankastjóra til að reisa mill- (Framhald á C. síöu.) þessara stétta, að afkoma haldshagsmuna. Má þar til þeirra allra sé sem jöfnust, réttlátust og bezt. Þaö er og hagsmunamál skrifstofu- fólks þess og embættismanna, sem óhjákvæmilega verða að .ýera í nútímaþjóðfélagi. Það er sameiginlegur hagur allra þessara stétta, að afkoma þeirra sé j öfn’ og trygg. ú Kjarni ihaldsaflanna er hins vegar sá hópur manna, sem hefir lifsviðurværi af yinnu og lífi hinna vinnandi stétta, hvort sem þaö eru .verkamenn, skrif stofumenn .eða bændur. í þessum hópi eru þeir menn, sem hafa gert alla út- ílutningsverzlun landsmanna sér aö féþúfu. Þeir menn, sem hafa náö heljartökum á lána starfseminni i landinu. Þeir menn, sem lifa af húsnæðis- leysinu. Þessir menn fylla all ir Sjálfstæðisflokkinn. , Þessir menn hafa stjórnað Reykjavík nú um nær helm- íng aldar. Þeir hafa sett svip sinn á borgina og líf fólks- ins, sem i henni býr. Hvergi á landinu er slík misskipting auðs og þæginda sem hér i Reykjavík. Það hefir að líkum mjög borið á góma i sambandi við þær umræður um kosninga- úrslitin, er ég drap á i upp- hafi, hvernig vinstri öflun- iim myndi takast að stjórna borginni, ef íhaldið missti meirihlutann. Hefir þegar opinberlega ver ið á það bent, að hagkvæm- ast sé, að borgarstjóri yrði val inn ópólitískur maður, er sinnti fyrst og fremst því starfi sínu aö sjá um rekstur bæjarfélagsins. Þessi tillaga virðist hafa farið allmikið í taugar sumra kunnra valdamanna^í Sjálf- stæöisflokknum, og þá eink- um þeirra, sem harðsvírað- astir flokksmenn eru og blind astir. Á þetta einkum við um dómsmálaráðherra flokksins og þá deild, er um hann fylk- ir sér. Hafa þeir lát'ið skrifa um það greinar undanfarið, að nauðsynlegt sé fyrir Reyk Vikinga að hafa pólitískan gæðing sem borgarstjóra. Sjá nefna lögreglustjóra Reykja- víkur, Sigurjón Sigurðsson, Guttorm Erlendsson og m. fl. Innan Sjálfstæðisflokksins hafa þeir alltaf haldið hóp- inn og stutt þá menn til for- ráða í flokknum, er þeim eru bezt að skapi og' þeir telja hafa innræti er bezt hæfi hin um nazistíska málstað. Hefir Bjarni Ben. einkum átt hylli þessara manna óskipta og þeir í móti þegið af honum Siðferðisstigið, Dóri og bitlingarnir Halldór Jónsson, bróðir upp ræður í Alþingi. Standa sig. Og þó tekur eitt út yfir Magnúsar frá Mel, hefir að undanförnu verið að rita um sjálfan sig og bitlinga sína í Heimdall. Reyndar hef ég aldrei viljað hindra þessa persónu í upplýsingastarfi um sjálfa sig, en þar sem hún hef ir orðið til þess í síðasta Heim dalli að brengla allmjög mál- um og jafnframi kallað mig til vitnis um atgervi sitt, skal ég hér í fyrsta og síðasta sinn gera þetta ritmenni að um- ræðuefni. , Upphaf skrifa þessarar per- völd og vegtyllur. Fyrir þess- (sónu er að finna í 1. tbl. þessa ari fylkingu er flokkurinn og árgangs af Heimdalli. Þar eigin hagsmunir allt. Telja taldi hún sig þess umkomna þeir, að alls staðar, þar sem' að dylgja um bitlinga, er við flokkurinn getur komið þvi Skúli Benediktsson hefðum við, beri að beita kúgun og Mfsframfærslu af. I grein, er ofríki til að ná völdum og Skúli skrifaði hér í Vettvang- halda þeim. J inn fyrir skömmu, dró hann ! fram, hver kynni því óhögguð þau ummæli í grein Skúla Ben., að þessi per- sóna hefir haft bitling og bein ar tekjur af húsnæðisvand- ræðurn Reykvíkinga. allt: Þykist geta talað um siðferðisstig. Náttúrulega er þessari per- sónu það velkomið að kjamsa á dylgjum sinum um bitlinga, Þegar Alþingi hafði er e» eigi áð hafa. En þetta skömmu verið slitið þennan ritmenni veröur að virða mér vetur, útvegaði góður Sjálf-, Það til vorkunnar, þótt ég stæðismaður, Röðvar Stein-1 svari ekki ósannindum og þórsson, nefndri persónu auka dylgjum úr penna þess getu nokkra við að skrifa upp ræður á einhverri samkundu, Þegar ein persóna þykist geta, eftir að hafa gapað eftir þar sem hann hafði áhrif um , bitlingum gegnum flokk og val starfsmanna. Ég man nú blóðtengdir, brígzlað okkur ekki lengur, hvaða þing eða | Skúla Ben. um bitlinga, og umræöufundur þetta var, en þegar þessi sama persóna, eft- persónan getur vafalaust upp ir aú svolítið hcfir verið lýst það næst, þegar hún skrif uiinnzt á sannleikann um ar um það grein í Heimdall, j hana, hefir ekkert til mál- hvað hún hafi stundað margt anna áð leggja nema nýjar jafnframt námi. j dylgjur, ný brigzlyrði og ný Missti nú manneskjan glæp ósannindi, verður hún að inn? Ritmennið birtir um það. , .... „ ,, , - vottcrð frá Heimdellingi, að;^, »en“ ekkl að eltast vlð virða mér til vorkunnar, þótt n akfek meöalmeiinUflokks' Þegar hér 1 Vettvangnumjlðnrekendafélaginu. Vitan I .En Þessi Persóna skulí fiís Þeim bvkir eSu siður he£ir Þannig Verið Svipt grím lega gæti persóna þessi látið minnast a slöferÖ1 1 pohtlk> eo4 að hafa vöíd oe Íu4ráð ''nAni af henni’ bregzt ritmcníl allá stjórn Helmdallar geía að blysda3t sin-?arga S beh vilia Iðmm ráð ið Þannig VÍð £ SÍðaSta Heim“ j^r siðferðisvottorð í „ðallin- manuðl hefir hun fym f mÞna H ÍlómaSskarÍ ÞÍssi1 dal,í að emja undan san«-’ um“. Og hverjum dettur í hug,;bema voldugs ^ 1 naft um og diplomatiskari. Þossi |eij.amim 0g },æta nokkru aí HeimdeJIine'ar eefi hverir af Þvi atvmnu að sknta osann deild hefii um undanfaiin ár, raj5aiausum ósannindum cg öðrum bitlingavottorð og vott indi 1 Morgunblaðil. Langan farið minnkandi og áhrifa clylgrjum við fyrri framleiðslu org um «kort á bitlin^um °'egn tima befir þessi persóna haft nazistanna á flokksstefnuna; sina> Qg úr því að persónan petrj vitund. ° ° ° af því atvinnu að brosa og gætt í æ ríkari mæli. I sá ástæðu til að blanda mér persónan bróður sinn og Sig- urð frá Vigur gefa sér vottorð um, að hún hafi aldrei þegið eyri frá Sambandi ungra Sjálf stæðismanna fyrir að annast “* “y**1*"1 “““y* . v ritstjórn Stefnis í forföllum Varðandi það atriði, hvað þegsara heiðursmanna? Þessi persóna, sem hefir Nú er það fyrirætlun naz- . inn i þær upplýsingar, að hún istadeildarinnar í flokknum hafi unnið „um tima á Iög- að gera Birgi Kjaran hagfræð fræðiskrifstofu jafnframt ing að brgarstjóra. Ef námi“ (!!!) skal ég fúslega ekki tekst að ýta Gunnari al- lofa ritmenninu að lesa hér veg burtu, þá á aö skipta borg mn sig nokkrar línur arstjóraembættinu, gera' Birgi að hinum fjármálalega þessi persóna hafi þegið laun borgarstjóra, þeim sem raun úr mörgum áttum þann vetur, atvinnu oe beinar verulega fer með öll völd er hún var þingskrifari, skal,haít af '1Vl atvl u og be nai bæjarfélagsins og hefir þar «* Wslega taka það fram, er teklnr að hrista hausinn fram með möguleika til að beita «g veit. þeim enn freklegar i þágu i Þennan vetur ^ vann títt- flokkslegrar kúgunar. Gunn- nefnd persóna á skrifstofu ar á hins vegar að fá að bréðm’ síns á sama tíma og hanga sem nokkurs konar Jþingfnndir voru haldnir og menningarsnobbískur hátal- ari. Á að fá að fara í kokk- t.eilboð og' halda ræður, þegar Norðmenn gefa okkur jólatré. Af þessum fyrirætlunum ,,, ... hrista hausinn framan í hús- V‘..í..°SkeSUnUm.. él ekal næðislaust fólk. Þegið laun fyrir húsnæðisleysið í Reykja. vík. Hvernig getur persónuiml dottið siðferði í hug án pess að skammast sín? Nú þegar bæjarstjómar- nazistanna í Sjálfstæðis- flokknum stafa hinar æsi- legvi greinar um, aö nauðsyn sé, að borgarstjóri sé hargur flckksmaður. Hins vegar má alaienning- ur i Reykjavik vita á hverju hann á von, ef íhaldið heldur meirihluta sínum. Þá mun þá laun á báðum stöðum. A skrifstofunni hafði hún meðal annars þann starfa að útvega (og útvega ekki) húsnæðis- lausu fólki ibísðir á vegum Fasteignaeigendafél. Reykja- vikur. Item skrifaði persón- an bvittanir jafnfíámt námi. Það eru svo prívat upplýsing- ar hennar að hafa haft þenn- an bitling líka veturinn eftir. Ég þekki fólk, sem leitaði til þessarar persónu í húsnæð isleit á sama tíma og hún hafði atvinnu af að skrifa an í húsnæðislausa Reykvík- inga, veður fram með dylgj- um í garð manna, sem reyna að sjá sjálfum sér farborða eins cg heiðarlegir menn, Þegar hcr í Vettvangnum er svo svipt hulunni af mann eskjuimí, emjar hún upp í „dallmum“, að ungir Fram- sóknarmenn séu dónalegir við kosningar fara i hönd og margt merkra mála ber á górna^ þykii mér það leitt að hafa orðio að eyða þessu rúmi í sfðu ungra- Framsóknar- manna undir skrif um þessa persónu. En þegar svona rit- menni þykjast geta talaö um bitlinga og þar á ofan svívirt hugtakið siðferði með því að taka sér það i munn, er manni vorkunn, þó að maður sendi böggulinn til baka í eitt ein- asta skipti. Sveinn Skorri. X istinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.