Tíminn - 27.01.1954, Side 5
21. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 27. janúar 1954.
5
DliðviUud. 27. jan.
Stjórnarandstaðan
í Kaupþingssalnum
Slgurbur Jónasson:
Sjálfstæðisflokkurinn barðist
á móti Sogsvirkjuninni
Refir eiga sér greni og fugl-
ar himinsins hreiður, stendur
einhvers staðar skrifað. En
toæjarstjórn' Keykjavíkur á sér
engan fundarsal. Einu sinni
hafði hún samástað í Templ-
arahúsihu við Vonarstræti, en
síðustu 20 árin hefir hún feng
ið að halda fundi á rishæð-
inni í Eimskipafélagshúsinu,
í svonefndum kaupþingssal,
þar eru skjágluggar á þaki og
skuggsýnt í skammdeginu.
Staður þessi eh þarna úrleiðis,
og þykir surnum þungt að j
Morgunblaðið uppbyrjar un íslands, sem ég átti aðeins litist svo á, að þetta „plan“
síðastliðinn sunnudag sinn % hluta í. Þetta félag væri sigurstranglegt, svo það
gamla söng um mig og fyrstu fékk umboðið fyrir A. E. varð sjálfdautt.
virkjun Sogsins. Til þess að G. Tilgangurinn með stofn- j Til þess að afsanna það aö
almenningur blekkist ekki af un þess félags var tvenns fé væri ekki fáanlegt, fór ég
ósannindavaöli blaðsins skal konar: í fyrsta lagi að svo í ágúst 1928 til A.E.G.-fé-
ég hér með í stuttu máli setja koma lagi á verzlun með raf- lagsins í Berlín, reifaði fyrir
fram staðreyndir, sem Mbl. magnsvörur á íslandi, en sú því málið og fékk loks fyrir-
mun ekki takast að ósanna, verzlun var þá ýmist illa heit hjá einum aðalforstjóra
hve oft sem það tönnlast á skipulögð eða í höndum okr- félagsins, hinum fræga vís-
tilbúningi sínum um mig og ara. í öðru lagi, að vinna að indamanni prófessor Wilhelm
hina fyrstu Sogsvirkjun, og virkjun Sogsins. Starfsemi Petersen, (sem var józkur að
um afskipti stjórnmálaflokk þessa félags bar hvað bæði ætt) um það að A.E.G.-félag-
anna af því máli: þessi atriði snerti, hinn ágæt ið skyldi lána til Sogsvirkj-
1. Eftir bæjarstjórnar- asta árangur. Fullyröa má, unarinnar allt að 6 milljón-
kosningar í Reykjavík í árs- að fyrir starfsemi félagsins um ríkismarka og annast
sækfa á brattann* eFlyftan'er i'byrjun 1928 — en þá var ég hafi lækkað verðið á raf-, virkjunina fyrir Reykjavík-
í ólagi enda líti’ð rúm fyrr|fyrst kosinn í bæjarstjórn af magnsvörum í Rvík a. m. k. urbæ en í þann tíð annaðist
áheyrendur þótt svo megi lista Alþýðuflokksins — um 25% og í ýmsum aðalat- A.E.G. stórar vatnsorkuvirkj
segja að fundirnir séu haldn- beittu fulltrúar Alþýðuflokks riðum má þakka það, hve anir um allan heim og þótti
ir í heyrandi hljóði. En venju ins í bæjarstjórn sér ötul- fljótt tókst að fá Sogsvirkjun einna fremst á því sviði.
lega flyturMorgunblaðið frétt iega fyrir Þvi. að þegar yrði ina fram> starfsemi Raftækja Nú voru góg ráð (jýr fyrir
bæ j ar st j ór narmeirihluta
Sogsins. Við bæjarfulltrúar félagsins höfðu varla spari- ’ sjálfstæðisflokksins. Var
Alþ.flokksins skiptum með sjóðsvexti af hlutafé sínu og helzta mótbára þeirra fallin
okkur verkum, m. a. var ég hygg ég að fáir verði til þess um sjálfa sig? Þetta varð að
kosinn i rafmagnsnefnd og að bera það fram, að ég hafi eyðileggja með einhverju
hafði því forgöngu um sókn fengið ofgreidda þá miklu móti. Jú, ráðið fannst! í
í Sogsmálinu. Vorum við Al- vinnu, er ég lagði fram í þágu fyrsta lagi skyldi gera mig
þýðuflokksmennirnir allir þess félags og Sogsvirkjun- hlægilegan og reyna þannig
hjartanlega sammála um armálsins. lað fá menn til þess að trúa
þetta mál. Bæjarfulltrúar A1 j Þar með eru þá fallnar um þvj ag ekkert mark væri á
þýðuflokksins voru 6 að tölu koll sem auvirðileg ósann- mínum Ummælum takandi. í
frá 1928—1930, en 5 eftir að indi aðdróttanir Morgun- 0gru íagi skyldi svo sannfæra
lega fyrir því, að þegar yrði ina fram, starfsemi Raftækja
ir°af fundum þess'um daginn'hafist handa um virkjun verzlunar íslands. Hluthafar
eftir að þeir eru haldnir,
borgarstjóra sínum til dýrðar
og hinum sjö íhaldsfulltrúum,
sem til þess.eru valtíir fjórða
hvert ár'rað: fylgja honum að
málum. En sjálfuner hann átt
unda atkvæðið í. þeim lofsæla
meirihluta, sem farið hefir
með alveldi í sameiginlegum
málum Reykivíkinga síðan ís-
land var aðskiljanlegur hluti
Danaveldis-
Þeir, sem fylgzt hafa með
bæjarstjórnarfréttum Mbl.
undanfarin fjögur ár, haía
tekið eftir, að þar eru að jafn
aði þrír af bæjarfulltrúunum
fimmtán nefndir með nafni, 1 loks,
og dómur lagður á ræður
þeirra. Sá fyrsti er sjálfur
borgarstjórinn, og flytur hann
ævinlega góðar ræður og oft
bæjarstjórnarlögunum var
bréytt 1930 og til 1934.
Þegar sóknin var hafin fyr
ir virkjun Sogsins snérist
borgarstjóri og lið hans önd-
vert gegn virkjuninni og varð
nánast af
blaðsins um að ég hafi gert
mér eða ætlað að gera mér
Sogsvirkj unina að féþúfu.
Það eru aðrir aðilar en ég,
sem hafa gert sér rafmagns-
málin á íslandi að féþúfu og
tilviljunjverður kannske tækifæri til
(nokkrir fulltrúar mættu þess að gegnumlýsa suma
ekki á bæjarstjórnarfundi) þeirra síðar.
2. Næsta vígi, sem borg-
arstjóri og hans menn hörf-
að þola þaö að bæjarstjórn-
arfundur samþykkti snemma
ast ágætar, svo sem vera ber,'sumars 1928 að fela rafmagnsjuðu í var það, að segja: Það
enda fylgir mynd frásögninni. 'stjóra og starfsmönnum hans gerir máske ekki til þótt bæj
Þá kemur útdráttur úr ræðu
þeirri, er flutt var af aðaltals-
manni borgarstjórans, Jó-
hanni Hafstein, og sérlegum
að hefjast þegar handa um á-
ætlun að virkjun Sogsins.
Var bráðabirgðaáætlun tilbú-
in laust eftir mitt sumar 1928 'þykkja að virkja
A.E.G. um að ekki skyldi
taka mark á mér og m. a.
segja félaginu að Reykjavík-
urbæ langaði alls ekki til
þess að fá lánaða peninga til
þess að virkja Sogið, sem bær
inn hefði alls ekki ákveðið að
virkia.
Nú barst borgarstjóra gagn
upp í hendurnar, sem var til-
valið. Þannig var, að A. E. G-
hafði útibú í Kaupmanna-
höfn, sem ísland átti að heyra
arstjórnin sé að samþykkja uncjir_ þegar yfirmenn útibús
að gera áætlann um virkjun . þessa j Berlín fréttu um sam-
Sogsins, eða j af nvel sam-
það, það
fulltrúa Kveldúlfsvaldsins, I og hafði ég hana meðferðis
sömuleiðis með mynd. Þriðjiler ég fór þá utan og gat not-
fulltrúinn, sem minnzt er á,
er Þórður Björnsson, Fram-
sóknarmaðurinn í bæjar-
stjórninni. Af honum er aldrei
mynd. Ræður Þórðar eru allt-
af mjög lélegar að dómi Mbl.
fært mér hana sem undir-
stöðu er ég átti tal við stjórnjátti að vera drepandi rök
fást hvort sem er aldrei p"en-
ingar til þess, hvar sem þeirra
kynni að vera Ieitað. Þetta
'semd. Svo sem eins og til að
sýna þó lit — því áróðurinn
fyrir meiri raforku verkaði á
bæjarbúa — stakk borgar-
stjóri upp á því að leysa
vandamálið með því að
byggja 600 kílówatta mótor-
stöð suður á Melum. Þóttist
bæj arst j órnarmeirihlutinn
hafa von um að geta fengið
féð til þess að láni hjá Dön-
um. Ekki mun nú öllum fylg-
ismönnum borgarstjóra hafa
A. E. G.-félagsins í Berlín í
ágústmánuði 1928. Það eru
hrein og bein ósannindi hvort
sem það stendur í æviminn-
Einu sinni kvað þaö upp úr ingum Knuds Zimsens, eða
með það, að Þórður væri leið- hvar sem því kann að hafa
inlegasti maður ársins. Samt veri(T logið upp, að ég hafi
er ræðu Þórðar á bæjarstjórn haft umboð fyrir A.E.G.-fé-
arfundinum alltaf. getið. Það lagið, því það hafði ég aldrei.
er eins og blaöamaðurinn, sem Annað mál var það, að 2 ár-
fundinn sat, geti einhvern veg um sígar, eöa árið 1930, var
inn ekki losað sig við þá hugs stofnað hér heima á íslandi
un, að þarna hafi Þórður ver- hlutafélagið Raftækjaverzl-
ið og tekið til máls, enda þótt
ræðan væri svona léleg og ■' -------
sýnilega að engu hafandi! jns Forusta stjórnarandstöð-j haft orð á því. Tími umkomu-
Þeir, sem komið hafa í kaup unnar hefir virzt vera í hans leysisins er orðinn þeim of
þingssalinn, hafa ýmsar sög- höndum, þótt hann hafi verið (langur, og þeir hafa gefið upp
ur að segja í þessu sambandi. einn síns liðs og ekki átt sæti: alla von, eins og umkomu-
Þeir segja, að Þórður „fari i í bæjarráöi. Hann hefir lagt Teysingjarnir, sem forðum
taugarnar" á borgarstjóran- meiri vinnu í það en bæjarfull j voru leiddir yfir brú andvarp-
um. Sjálfstæðismenn, sem trúarnir yfirleitt að kynna sér anna.
þarna koma, segjaj að hann mál bæjarins og meðferð J Kommúnistar hafa á sama
sé með nefið niðri í öllu og þeirra. Á þessum athugunum tíma átt fjóra fulltrúa. Það
viti allt, líka það, sem enginn hefir hann byggt gagnrýni | sýnist ærinn liðskostur á ekki
eigi að vita, nema borgarstjór sína og jafnframt margar og ' fjölmennari samkomu. En
inn og hans menn. Stundum merkilegar tillögur, sem hann 1 kommúnistarnir hafa fyrir
viti hann jafnvel meira en hefir borið \fram til umbóta, | löngu tekið upp þapn sið bæði
þeir. Og hann sé simalandi í en flestar hafa verið vistaðar
tíma og ótíma. Það sé svo sem í leyndarskjalasafni bæjar-
engin furða, þó að borgar- ráðs, samkvæmt ákvöröun
stjóranum gremjist. | meirihlutans-
Sannleikurinn er sá, nð öll i Alþýðuflokkurinn hefir átt
sú gagnrýhi, sem komið heíir tvo fulltrúa í bæjarstjórninni.
fram á bæjarstjórnarfundum Þessir Alþýðuflokksmenn
undanfarin 4 ár oa eitthverf hafa 1 rauninni Sefizt UPP á
undaniaýin. f .ár og eitthvert andstogunni við íhaidið, og
gagn er. að, hefir komið frá eru orðnir svo „ástúðlegir“ á
fulltrúa Framsóknarflokks- fundum, að jafnvel Mbl. hefir
tal mitt við stjórn A. E. G. í
Berlín, símuðu þeir til yfir-
verkfræðingsins við A. E. G.
útibúið í Kaupmannahöfn og
spurðu allhöstuglega, hvernig
á því stæði, að svona mál
hefði farið fram hjá honum
úr því ísland heyrði til hans
starfssviðs. Þessi maður, Tver
moes að nafni, símaði felmts-
fullur Steingrími rafmagns-
stjóra, sem hann mun hafa
þekkt persónulega, hið fræga
skeyti, þar sem hann spurði,
hvort ég væri „seriös" og „be-
troet med forhandlinger". Nú
vita allir, sem við viðskipti
fást, að orðið „seriös“ þýðir í
(Framhald á 7. síðu.)
í bæjarstjórn og bæjarráði að
semja við íhaldið upp á hlut.
íhaldið vill helzt „hafa þá
góða“ í ýmsum málum, vegna
þess að þeir hafa aðgaug að
leyndarskjalasafninu og gætu
birt upplýsingar úr því í Þjóð-
viljanum, ef þeir kærðu sig
um. (Alþýðuflokksfulltrúinn í
bæjarráði er of „ástúðlegur“
til að gera það). En kommún-
istar eru til með að þegja með
skilyrðum. Og þar með er bit-
inn úr þeim bakfiskurinn sem
raunverulegum andstöðu-
flokki.
Sú eina breyting, sem gagn
getur orðið að í kosningum
þeim, er nú fara í hönd, væru
þær, ef Framsóknarflokkur-
inn fengi kjörna tvo fulltvúa
í bæjarstjórnina. Meinleys-
ingjar eins og Gils Guðmunds
son eiga þangað lítið erintíi,
eins og nú stendur á. Góð radd
færi nægja ekki til að kenna
borgarstjóraliðinu nýja siði
og þaðah af síður til að taka
forustu í nýju skapandi starfi.
Og þó að fyrrverandi komm-
únisti komi í staðinn fyrir nú-
verandi kommúnista, ijkiptir
það víst ekki miklu máli varð
andi meðferð bæjarmála
næstu fjögur árin.
Hin dauða hönd
Traust atvinna er undir-
staða allrar velmegunar. í
Reykjavík eru alvarlegar blik
ur á lofti í atvinnumálunum.
Menn greina það ekki eins vel,
vegna liinna tímabundnu at-
vinnu á Keflavíkurflugvelli og
atvinnu við flutninga þangaö.
Einn aðalatvinnuvegurinn,
útgerð og fiskiveiðar, er hröð-
um skrefum að dragast sam-
an. Virðist stjórn bæjarins
hafa lagzt sem andvana hönd
á útgerðina í bænum.
Hefir áður hér í blaðinu ver
ið bent á þessa raunalegu stað
reynd. En mönnum mun ekki
almennt Ijóst, hve mikil al-
vara er hér á ferðum.
En nú fyrir kosningar er
mikil ástæða fyrir kjósendur,
að kynna sér, hvernig stjórn-
endur bæjarins hafa rækt
fyrsta boðorð allra stjórn-
enda, að efla atvinnuvegina.
Á þessu kjörtímabili, sem
nú er á enda, hafa tveir tog-
arar verið seldir úr bænum,
annar til Akraness, hinn til
Akureyrar.
Og á sama tíma hafa milli
20 og 30 stórir vélbátar hrökkl
azt burt frá Reykjavík eða
gengið úr sér.
Eitt dagblaðið birti nýlega
skrá yfir 24 báta, að stærð um
1600 smálestir samtals, sem
þannig hefðu flúið höfuðborg
ina á síðustu stjórnarárum
Sjálfstæðismanna. Nöfn þess-
ara vélbáta eru:
1. Andey
2. Andvari (j 1 i
3. Brimnes !
4. Dagsbrún • |
5. Dagur jj f'i i i
6. Friðrik Jónsson 1
7- Guðný ! i
8. Gullborg L,
9. Hafdís
10. Hafþór íi
11. Heimaklettur?
12. Heimir T\
13. Hvítingur i j
14. Már fl •g j
15. Sandfellið
16. Skeggi H
17. Skíði H
18. Steinunn gamla
19. Stjarnan TÍ
20. Viktoría i
21. Víðir
22. Þorsteinn
23. Þröstur
24. Jón Þorláksson.
Og þú líkaj, barnið mitt
Brútus, varð einhverjum að
orði, þegar hinn myndarlegi
vélbátur Jón Þorláksson varð
að flýja Reykjavík.
Þessi flótti veiðiskipanna,
þ. e. atvinnutækjanna frá
Reykjavík, er einn alþyngsti
dómur, sem nokkur bæjar-
stjórn getur leitt yfir sig.
I áramótafréttum sínum
lýstu fréttaritarar Mbl. í Vest
mannaeyjum, Akureyri og víð
ar næsta blómlegu atvinnu-
lífi og mikilli grósku í útgerð
og björtum framtíðarvonum.
Enda liafa ýms bæjarfélög-
in keypt veiðiskip frá Reykja-
vík.
í þessum áramótafréttum
sagði Mbl. flest, sem segja
þurfti fyrir bæjarstjórnar-
kosningarnar.
í liinum ýmsu kaupstöðum
og bæjum út um landið, þar
sem fleiri flokkar ráða stjórn,
I er hornsteinn allrar velmegun
I ar atvinnulífið í mesta blóma.
, Fleiri og fleiri veiðiskip eru
keypt og í Vestmannaeyjum
hefir bjartsýni um framtíðina
aldrei verið meiri.
Menn minnir þó, að Mbl.
hafi ekki beinlínis elskað þá,
sem fara með stjórn bæjar-
ins.
En í Reykjavík sígur á
(Framhaid á 6. bíSu.) .