Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 6
6
TDIINN, miðvikudaginn 27. janúar 1954.
21. blað.
^liS^
RTÓDLEIKHtíSID
Piltur otf stálka
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag kl. 20.
Æðikollni’iim
eftir Ludvig Holberg.
ÞýSandi: Jakob Benediktsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Hátíðasýning í tilcfni af 200 ára
ártíð höfundar,
fimmtudag 28. jan. kl. 20.
Önnur sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunejlsins
Sýningar laugardag kl. 15 og
sunnudag kl. 14.
Uppselt.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningard., annars seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 82345, tvær Iínur.
LE3KFÉIAG
S^RÍTKJAVfKUií1
Mýs og menn
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Sýning í kvöld kl. 20,00.
jAðgöngumiðasala í dag
frá kl. 2.
Börn fá ekki aðgang.
I
Sýniiigar
falla
niðnr
fyrst
nm
siim.
Pearl S. Buck:
252.
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
AUSTURBÆIARBÍÖ
Dularfulla höndin
(The Beast With five Fingers)
Sérstaklega spennandi og afar
dularfull ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Peter Lorre,
Andrea King,
Victor Francen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára. S
GAMLA BÍÓ
Æska á villigötnmj
(They Live By Night)
Spenandi ný amerísk sakamála-
mynd frá RKO Radio Pictures
Farley Granger,
Cathy OTlonnelI,
Howard da Silva.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
nýja BÍÖ TRIPOLI-BÍÖ
Nóítin otf hortfin
(Night and the City)
Amerísk mynd, sérkennileg að
ýmsu leyti — og svo spennandi,
að það hálfa gæti verið nóg.
Aðalhlutverk:
Richard VVidmark,
Gene Tierney,
Francis Sullivan,
ennfremur grínleikarinn
Stansilaus Ebyszko og
Mike Mazurki.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Everest sigruð
(The Conquest of Everest)
Heimsfræg mynd í eðlilegum lit
um, er lýsir leiðangrinum á
hæsta tind jarðarinnar í maí s.l.
Mynd þessi hefir hvarvetna hlot
ið einróma lof, enda stórfenglegt
listaverk frá tæknilegu sjónar-
miði, svo að ekki sé talað um hið
einstæða menningargildi hennar.
Þessa mynd þurfa allír að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Leiksviðsljós)
Limelight
Hin hein.Jrægu Btórmynd Char-
les Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplh*.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
►<«
BÆJARBÍO
— HAFNARFIROI —
Ranða myllan
Stórfengleg og óvenju vel leikin
ný ensk stórmynd í eðlilegum
litum er fjallar um ævi franska
listmálarans Henri de Toulouse
Lautrec.
Jose Ferrer,
Zsa Zsa Gabor.
Engin kvikmynd hefir hlotið
annað eins lof og margvíslegar |
viðurkennirfgar eins og þessi
mynd, enda hefir hún slegið öll
met í aðsókn, þar sem hún hef-
ir verið sýnd. í New York var
hún sýnd lengur en nokkur
önnur mynd þar áður. í Kaup-
mannahöfn hófust sýningar á
henni í byrjun ágúst í Dagmar-
bíói og var verið að sýna hana
þar ennþá rétt fyrir jól, og er
það eins dæmi þar.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
i Sími 9184.
Morðin I BurlGSCf ue
Afar spennandi ný amefísk
mynd, er fjallar um glæpi, er
framdir voru í Burlesque-leik-
húsi.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Blómið blóðrauða
Efnismikil og djörf, sænsk kvik-
mynd eftir hinni frægu sam-
nefndu skáldsögu Johannes
Lennankonskis, er komið hefir
|út í íslenzkri þýðingu.
EdM)in Adolphson,
Inga Tidblad,
Birgit Tengroth.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9
\ ið Iiornaspil og
söng
(Framhald af 3. síðu.) j
j ónahöll í „snobbhill,“ með-
an íhaldið lokar bönkum
landsins fyrir almenningi. i
Geir var annars stúrinn.;
Hann sagði, að Sjálfstæðis-;
menn skyidu ekki gera sér of
glæsilegar sigurvonir nú. —’
Hann eyddi mestum tíma sín!
um í að útskíta Pramsóknar-}
menn. Sagði, að þeir hefðuj — Ég j30rga ajjt of mikjg, sagði Josui og reyndi að hlæja.
aldrei haft neinn áhuga á £g er ag verga au|. 0f feit. Loftslagið hér í Ameríku virðist
hag Reykjavíkur. Þeir væru hafa þegsi áhrif á mig_
bara sveitamenn. Lét lögfræð J Hán sneri sár frá fíi hálfs og beið. En hve lehgi gat hún
ingurinn í það skína, aö það hegig þannig svo kom bréf frá Cynthiu til Allens. Það lá
væri heldur hvimleitt fyrir-já horginu Vig (jyrnar, en Josui dirfðist ekki að opna það.
kærJ J10 \er^ASleníl!r_S^!.^ Henni fannst, að eitthvað, sem tilheyrði þeim einum, hlyti
að vera í þessu bréfi, og hún átti engan rétt til að hnýsast’
í það. Hún treysti Cynthiu fullkomlega. Þegar Allen köhl
heim, rétti hún honum bréfið.
— Líttu á bréfiö, sem kom til þin í dag, Allen.
Hann reif upp bréfið, og hún sá, hvernig hann renndi aúg-
unum yfir þéttskrifaðar síður bréfsins, og hún sá. hvernig
svipur hans breyttist. Svo vöðlaði hann bréfinu reiðilega
saman og fleygði því í pappírskrörfuna og gékk að svefn-"
herbergisdyrunum.
— Má ég ekki lesa það? kallaði hún'á efth’ honum. , ,
— Jú, lestu það bara, svaraði hann án þfess áð líta við.
Hún varð hvort sem er að fá vitneskju um sannleikann fyrr
eða síðar, hugsaði hann.
Hún tók bréfið úr pappírskörfunni og sléttaði það eftir
beztu getu og tók að lesa. Þetta var fallegur páppír, mjúkur
og líkastur því sem hann væri handgjörður, en í Ameríku
var víst ekkert handgjört.
„Kæri Allen. (Þannig byrjaði bréfið frá Cynthiu)
Ég fór til móður þinnar eins og ég hét þér. Ég sagði henni
frá því, hve aðlaðandi Josui væri, lýsti henpi, sagði allt sem
ég vissi. Ég leyfði henni ekki að koma að einni einustu mót-
báru á meðan ég talaði, því að þú veizt, hvernig hún er._ í
Þetta sinn var það ég, sem talaði og hún, sem hlustaði. Ég
hélt, að sigur væri vís, og ég var þegar farin aö ráðgera jóla-
boð í huganum. Hún leyfði mér að tala út án þess að mæla
orð. En að lokum tók mig aö gruna, að hún lumaði á einr
hverju trompi. Þú veizt hvaða svip hún setur upp, þegar
þannig er ástatt.
Allen, hvers vegna sagðir þú mér ekki frá þessum lögum?
Það eru til lög, sem banna þetta. Það var tromp hennar.
„Elskan mín“, sagði hún, „þótt ég gerði þetta, sem þú talar.
um, get ég ekki breytt lögunum“. v
Ég vildi ekki trúa þessu fyrr en ég hafði talað við fqður
þinn. Er það ekki skrítiö, að maður skuli geta vaxið upp í
bæ eins og þessurn án þess að hafa hugmynd um það, hvaða
lög gilda, lög, sem maður á þó að lifa eftir. Lögin segja, að
Josui geti ekki orðið eiginkona þín í þessu ríki. Faðir þinn
sagði, að ógerlegt væri að breyta þeim lögum, og manneskj-
urnar verða að beygja sig undir þau, sagöi hann. Þannig
hefir þetta verið í tvö hundruð ár.
Ég hugsa alltaf um Josui. Þú ert karlmaöur, og þú ert í
heimalandi þínu. Ég held, að bezt verði að þú reynir að
skapa þér heimili og framtíð einhvers staðar annars staðar
maans* og *þóttiV***honíaspillð en hér’ Allen- En n,aS henhhrlrm er enn þá andstyggUeBur.
gott, « söngurinn ven-i. ^ ^ með eítirteS,C‘" X iSsfslns M
---------------------------- dauðlegu eitri í sál liennar. Hlið Ameríku hafði lokazt í
eitt skipti fyrir öll fyrir henni. Hún var ekki einu sinni gift
klail csaaEba Ilölial Allen. Lögin bönnuðu 'það. Hún gæti aldrei gifzt honum á
(Framhald af 5. síðu.) i löglegan hátt. Ó, Lenhi, Lenni.
ógæfuhlið. Þar hafa tvær tylft' Hún laSm bréfið í litlu skrifborðsskúffuna, gekk síðan
ir vélbáta flúið og tveir togar fram 1 eldhúsið, lyfti lokinu af pottinum með angandi steik
ar fóru sömu leið° ° jinni og ilmandi grænmetinu. Hvers vegna hafði Allen ekki
Þetta eru óþægilegar stað- !saSt henni þetta fyrr? En hún vissi að hann hafði ekki haft
reyndir. En þær tala sínu hugrekki til þess. Hann hafði haldið þessu leyndu fyrir
máii,__betur en langar grobb! henni. Nú skildi hún, hvers vegna hann hafði verið svo sorg
greinar í Mbl.
Þrætsieyjan
(Savage Drums).
Mjög spennandi og ævintýrarík
ný amerísk kvikmynd, er gerist
á lítilli suðurhafsey. — Aðalhlut
verk leikur hinn vinsæli ungi
leikarl
Sabu
ásamt
Lita Baron,
Sid Melton.
Sýnd kl. 5 og 7.
maður. Líklega þykir Geir
fjósalykt vond, kannske sem
entsryk líka,
En Framsóknarmenn hefðu
á því engan áhuga, að Reyk-
víkingum liði vel, sagði hann.
Líklega er hann ekki vel
sterkur í sögunni blessaður.
Veit líklega ekki, að Fram-
sóknarmenn komu á virkjun
Sogsins. Veit líklega ekki held
ur, að Framsóknarmenn
komu á byggingu Sundhall-
arinnar. Hefir líklega aldrei
hugsað um það, að Framsókn
armenn hafa gert tugum og
hundruðum efnalítilla Reyk-
víkinga kleift að reisa hús,
með samþykkt laganna um
verkamannabústaði, um sam
vinnubyggingar og smáíbúða
hús. Og þó hefir Geir getað
selt scment í þessi hús. Meíra
að segja líklega grætt á að
selja sementið.
Hvað vilja líka þessir bölv-
aðir Framsóknarmenn vera
að skipta sér af Reykjavik.
Hér eiga ég og pabbi, Ben og
Thorg og Hafstein að ráða.
Við eigum að selja ykkur sem
ehtið, græða á að flytja út
fiskinn, sem þið veiðið. Við
eigum að gefa ykkur þvotta-
vélar fyrir kosningar og út-
vega hverir öðrum lán. Við
eigum „snobbhill" og „bingó-
boulevard,“ fari bara allir
þessir bölvaðir Framsóknar-
menn út í sveit.
Mönnum þótti Geir heldur
snakillur, og fóru sumir út,
meðan hann var að tala.
Á fundinn komu um 300
B.
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuimniuiiiiiiimiiutim
mæddu og afundinn’. Hún hafði hugleitt það, hvort allir
Ameríkumenn væru svöha eirðarlausir og afundnir. Hann
Bókhald,
endurskoðun,
skattaframtöð ®*
o
i|o
I,"
ll"
§;♦
‘xTervus gcld
fLTNul_______iiyvn
—LPvunJ
010 HCiUOW GROUND 0 10 ;
^inm YELLOW BLADE m m cp'
rsJtblðffia beimsfmcv.
Bókhalds og
| endurskoðunarskrifstofa |
| Konráðs Ó. Sævaldssonar |
l Austurstræti 14, sími 3565 1
= I
Beztu og ódýrustu
íö t i n
fálð þér ávallt Iijá oss.
Fjöllireytt árval fyrirlig'gjasnli
O
•iiiinniiiiiiiiui
< •
Blikksmiðjan
1GLÖFAXI
Ctbreiðið Tímanm. f . .Hraunteíg 14. Síml 7238.