Tíminn - 27.01.1954, Side 7
21. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 27. janúar 1954.
á fyrsta stigi. Ef fengizt hefði
að binda virkjunina við Efra-
Sog, ætlaði svo íhaldið að slá
þeirri virkjun á frest, vegna
þess, að þar varð aðeins gerð
dýr virkjun, en snúa sér að
litlu virkjuninni í Elliðaán-
QreSra SSgnrðar Jénassonar
(Framhald af 5. eíðu.) , og leizt því svo vel á áætlun-
þessu sambandi: áreiðanleg-1 ina> það varð að samning-
ur eða eitthvað þess háttar. um milli mm °o Elektro In-
Þessu síó svo bæjarstjórnar-j vest (eign Stockholms En-
íhaldið upp sem heilmikilli' skilda Bank), að ég myndaði um, til að byrja með. Ef þetta
hneisu fyrir mig. Átti þetta að her heima hlutafélagið Sogs- hefði tekizt, hefði Sogið á- i
þýða, að merkir útlend,ir! virkjunin, að hálfu eign ís- reiðanlega ekki orðið virkjað, j
menn efuðust um að ég væri lendinSa °g að hálfu eign fyrr en eftir stríðið og sjá
með öllum mjalla. Gekk ég Svía, með þeim tilgangi áð víst flestir, hverjar afleiðing-
lengi vel ekki svo um götur kaupa vatnsréttindi i Sogi, ar slíkt hefði haft.
Reykjavikur, að ekki væri kall aeei>lun Winters og hafa nægi Á Alþingi tókst, að fá meiri
að á eftir mér „seriös“ o. s. frv. I rekstrtrsfé til þess að hluta fyrir tillögu frá Jóni
og í hinni viðfrægu Iðnórevýu halda áfram að vinna að viikj Baldvinssyni, um það að eigi
sem kom veturinn næsta á eft jun Sogsiiis. Það var áskilið skyldi tiltekið í lögunum,
jj. ortu hirðskáld íhaldsins af Islendmga halfu, að þetta hvort efra eða neðra fallið
félag hefði fyrst og fremst skyldi virkja í Sogi, og voru
það mai’kmið að fá Sogið virkj lögin samþykkt þannig.
að og var alls ekki skoðað sem | Eftir þetta var svo undir-
fjárgróðafélag, enda fengu búningur undir virkjunina
nóiitískn viðurnefni hafði náS hluthafar aðeins endurgreitt hafinn og duglegur norskur
^killi útbreiðslm Síðan sendi ^tafé sitt og 4% á ári, þeg- verkfræðingur, Berdal, feng-
bæjarstjórnin borgarstjóra til ar Þaö var leyst upp eftir að inn til þess að gera fullnaðar-
Berlínar um haustið og átti samningurinn hafði verið áætlanir. Það var þó ekki
hann tal við A. E. G. Hvað gerður við Svíana um virkjun fyrr en að stjórn Hermanns
hann ræddi við Á. E. G. veit éCT S°gsins. Það er því hin magn Jónassonar hafði verið mynd
ekki með vissu. Mér var þó aðasta lýgi, þegar Morgunblað uð sumarið 1934, að skriður
sagt síðar af kunnugum, að ið dróttar því að mér og þeim komst á það að færa Sogs-
hann hefði tjáð A. E. G., aö mörgu aSætu mönnum, sem virkjunarmálið í höfn, og var
málið væri ekki á því stigi, meS mér voru 1 þessu félagi,'að lokum samið við sænska
að hægt væri að tala um lán- að við höfum ætlað að láta félagið, sem stóð að stofnun
uiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiituiiiiiiiiiiiiiiiiiiM
? S
þetta:
Ó, hvað ég er „nervös
ertu nú „seriös“,
sem sýnir, að þetta merkilega
töku til vatnsvirkjunar, en
kvað sig hins vegar hafa
miklu meiri áhuga fyrir virkj -
það græða á virkjun Sogsins. Sogsvirkjunarinnar. h f. og
Þegar svo Sjálfstæðismenn tilboðum til Reykjavíkurbæj-
ákváðu 1932 að halda áfram ar 1933 um virkjun Ljósafoss
un gufutúrbínu. Eins og 'áliir að virkja Elliðaárnar, sem og lán til þeirrar framkvæmd
vissu, var virkjun gufu til!var vitaskiild hin mesta fjar- 1 ar. Hafði virkjun Sogsins þá
raforkuvinnslu fyrir Reykja- stæða, fékk Sogsvirkjunin verið tafin um a. m. k. 3—4
vík ekki raunhæft mál á því Þekktam verkfræðing frá ár fyrir þrákelkni og mót-
stigi, — enda á tilraunastigi! sænska firmami, Ragnar Löf- spyrnu Sj álfstæðisflokksins.
hér énn þá___og féll því niður óuist að nafni> og unnum við | 3. Þá vil ég bæta því við, að
| öll notuð íslenzk frímerki, 11
í hæsta verði. Skrifið og I
| biðjið um innkaupsverð-
i skrá og kynnið yður verðið
Gísli Brynjólfsson
fBarmahlíð 18, Reykjavík
i
VIIIII4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||IUMM«
ampep
Baflagnlr — ViUgerSlr
Rafteikningar
Þlngholtsstrætl 21
Slml 81 558
< i
< i
11
11
i:
< i
að tala um lántöku hjá A. E.
G., sem þó vissulega stóð til
boða. Má geta sér þess til, hve
margar milljónir Reykjavík
hefði grætt á því að fá Sogið íýrirlrett um fé til virkjunar
virkjað 5 árum áður en raun innar-
varð á.
2) Nú hófum við Alþýðu-
flokksmenn nýja og sýnu harð
ari sókn í bæjarstjórninni.
Leiddi hún smám saman til
þess, aö málið vann meira og
meira fylgi í bænum. Það er
óliætt að segja, aö íhaldið tók
að óttast málið meir og meir,
en beitti þó þrákelknismót-
stoðu eins lengi og því var
unnt- Eftir útboð, sem fór
fram um áramótin 1929—30
komu svo svör frá útlendum
saman að tilboði, sem Sogs- er ég var varabæjarfulltrúi í
virkjunin var látin gera bæjarstjórn 1938, bar ég fram
Reykjavíkurbæ og var sænski þá tillögu snemma á þvi ári,
stórbankinn á bak við með _ að þá þegar skyldi bæta við
8 þúsund hestafla vélasam-
stæðu í Sogið, sem ég vissi, að
Þetta tilboð var svo lágt, Svíarnir gátu afgreitt á stutt
að bæjarbúum blöskraði að:um tima> eða innan ars frá
þurfa að búa við hið rándýra, l30ntun, og mundi okki kosta
og alls ónóga Elliðaárrafmagn meira en vúma milljón ís-
þegar því líkt tilboð fékkst frá ilenzkra kréna. Virkjunin var
ábyrgum aðila. Ég skal taka Þannig ur garði gerð, að bæöi
þaðfram, aðbænumvar eftir,stifla og onnur mannvirki
tilboðinu gert auðvelt að taka 1 voru fyrir hendi> sv0 viðbót
virkjunina í sínar hendur með Þessi Sæti hafa verið fullgerð
litlum fyrirvara og ágætum sumarið 1939, og án mjög mik
kjörum liis k°stnaðar umfram vélar,
Jef bæj arstj órnin hefði viljað
Um þetta Ieyti bauð ég mlg það. Urðu um þetta heilmikl-
fram sem borgarstjóra með,ar umræður í bæjarstjórn, er
firmans álitlegast (Þýzku
firmun voru þá vegna heims-
kreppunnar varla fær um að
bjóða). Var svo send sendi-
nefnd til Stokkhólms haustið
1930 og voru í hénni rafmagns
stjöri, Jakob Möller, Stefán
Jóh. Stefánsson og ég. Kom-
um við heim með tilboð, sem
að visu mátti að sumu leyti
firmum og þótti tilboð sænska I stuðninSi Hjalta Jónssonar. J enduðu með því, að lögð var
Vegna skyndilegra veikinda fram löng og mikil skýrsla
eins bæjarfulltrúans og at-jfrá Rafveitu Rvikur, þar sem
vika í því sambandi, sem urðu sannað var m. a. með hjálp
þess váldandi, að Hjalti lofaði norskra sérfræðinga, að meira
að kjósa Jón Þorláksson borg en nóg raforka myndi verða
arstj ófa, ef flokkur hans lof- j fyrir hendi úr fyrstu Sogs-
aði aö láta virkja Sogið, skal virkjuninni til ársins 1944—
ég geta þess fyrst, að skjöld-j45. Bæjarstjórnin felldi til-
ur Hjalta en ekki forráða- 'lögu mína um 8 þúsund hest-
manna Sjálfstæðisflokksins 1 afla viðbótina og höfðu ihalds
gagnrýna, en var þó fast fyrir'Var kreinn 1 öoigarstjóiakosn bæjarfulltrúarnii' varla nógu
heit um fé frá einum stærsta in8amálinu og í öðru lagi að háðuleg orð til þess að lýsa
banka Svía. Þetta tilboö var Þratt íyrir hftíðlegt loforð heimsku minni og bjálfaskap
að tillögu rafmagnsstjórá; gefið Hjalta’k.egar hann kaus 1 Þessu máli- En viti menn!
fellt haustið 1930. Var útlitiö J' Þorl-> ætlaði bæjarstjórnar Haustið 1939 er öll raforka
um framgang málsins þá ekki ihaidið að svíkjast um að Sogsvirkjunarinnar uppnot-
vænlegt. En ekki var gefizt virkia s°gið eftir allt saman. !uð! En þá var um seinan að
Upp. c * Þá var það um veturinn fá hinar ódýru sænsku vélar.
Ég hafði kynnzt snjöllum 1933> að flutt var tillaSa 1 bæí Árið 1941 sigldu svo hvorki
þýzkum vatnsvirkjunarsér- arstí°rninni> studd af full-;meira íxé minna en 3 verk-
fræðingi hjá A. E. G. að nafni truum Alþýðuflokksins og fræðingar og borgarritari til
R. u, Wrinter- Hann ski'ifaði Éramsóknarflokksins (Heim. New York og dvöldu þar í
mér 1931 um vorið og sagðist 'fonassyni og Aðalbj. Siguið- j fleiri mánuði til þess að kaupa
vera á lausum kili vegna sam-
dráttar hjá A. E. G. vegna
heimskreppunnar, sem þá var
í-algleymingi. Raftækjaverzl-
un íslands afréð að ráða þenn
aji mann á eigin kostnað heim
ardóttur, sem voru eindregn- 8 þúsund hestafla vél í Sog-
ir stuðningsmenn Sogsvirkjun ið, sem var svo ekki komin
armálsins) um að Reykjavík- upp, fyrr en í lok stríðsins og
urbær skyldi virkja Sogið, en kostaði þá uppkomin yfir 15
ekki Elliðaárnar. Tillögunni milljónir króna. Ekki dreg ég
greiddu, atkvæði auk fulltrúa í efa, að aðrar 15 milljópir
Fjöregg íhaldsins
(Framliald af 4. síðu.)
aðeins fyrir einn flokk og
fylgismenn hans. Við viljum
fá stjórn í bænum, sem
vinnur markvisst að at-
vinnu- og félagsmálum bæj
arbúa og við viljum fá menn,
sem fletta ofan af spillingu
þeirri, sem þróast hefir í
valdatíð Sjálfstæðisflokks-
ins. Við viljum að menn
eins og Þórður Björnsson
fái æ meiri tækifæri til þess
að hafa áhrif á gang bæjar
málanna og afstýra frekari
óþurftarverkum. Við vitum
af reynslunni, að hann
mun aldrei láta sitt eftir
liggja og við viljum senda
með honum fleiri Framsókn
armenn í bæjarstjórn Rvík-
ur til þess að starf hans þar
fái notið sín sem bezt.
Þið munið öll eftir ævin-
týrinu um skessurnar, sem
' tóku fjöreggið sitt við og við
i fram til þess að handleika
i þaö, og hvernig það var eini
| vegurinn fyrir mennska
imenn, sem þær byrgðu inni,
|að koma höndunum á þetta
i egg og kreista það þangað
j til skessurnar léttu galdri sín
|um af mönnum og skiluðu
stoinu fé, en þegar eggið var
i að lokum sprengt, þá féllu
i galdranornirnar dauöar nið-
’ ur.
Völd Sjálfstæðisflokksins
hér í Reykjavík, sem hann
hefir haft um 40 ára skeið,
eru fjöreggið hans, sem
menn sjaldan fá að nálgast.
Aðeins einu sinni á fjögurra
ára fresti er þetta egg tekið
fram og handleikið. Það er
á sunnudaginn kemur, sem
þið fáið þetta gamla egg
snöggvast milli greipanna.
Þá eigið þið að kreista — og
kreista fast, en því aðeins
springur það, að B-listinn
fái mikið og verðugt fylgi.
til íslands sumarið 1931 til'Alþf1'. og Pramsóknarfl„ þeir króna eða ef til vill miklu
þess að gera á staðnum „pro-
jekt“ af eins ódýrri virkjun
Sogsins og unnt væri.
Winter vann hér heima
rneð aðstoö íslenzkra verk-
fræðinga meiriþluta sumars-
Hjalti Jónsson, skipstjóri, og meira hefir tapazt vegna þess,
Jón Ólafsson, bankastjóri, og að það drógst í 5 ár að setja
ennfremur Magnús Kjaranjupp þessa viðbótar vélasam-
framkv.stj. Móti tillögunni ’ stæöu.
gieiddu 5 íhaldsmenn atkv. j j>á var toppstöðin sett upp,
____ _______ Þurfti borgarstjóri því eigi jen um þU raunalegu fram-
ins 1931 og skilaði mjög lenSur um aö villast, hver vilji j kvæmd og svo öll afrekin í
skemmtilegu og mjög ódýru Rey_ki avíkurbúa var í þessu sambandi við Sogsvirkjun
„projekti“ um virkjun Sogs- eíni’ jhina xxýju, mun ég ef til vill
fossanna. Átti þessi virkjun I Sjálfstæðisfl. reyndi samt rita síðar. Eitt vil ég þó segja
að kosta rúmlega 2 millj. kr. á Alþingi að binda virkjun j strax. Full þörf er á að birta
samkvæmt áætlun hans. iSogsins við Efra-Sog, Winter, skilmerkilega alla kostnaðar-
vÞessi áætlun var svo árið verkfræðingur hafði einmitt reikninga yfir byggingu þess-
1932 sýnd sænska félagfiiu,; bent á Sogsfossa hina neðri ara fyrirtækja.
seLn.jeífabuíði.tþboð í Sogið sem heppilegri ‘til virkjunarl í stuttu máli: Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir hverju
sinni verið skæðasti andstæð
ingur heilbrigðrar lausnar á
rafmagnsmálum Reykjavík-
ur og þegar hann hefir orð-
ið að láta undan kröfum al-
mennings og framkvæma
virkjanir, hefir ógæfan elt
fcrustumenn flokksins í þess
um málum, enda sú hugsun
alltof oft rík hjá þeim, að
gera framkvæmd þessara
fyrirtækja að æti fyrir
agenta og verkfræðinga.
Sigurður Jónasson.
ÁRNI GUÐJÓNSSONi hdl.
Málfskrífstofa
Garöastræti 17
Simi 6314
y
BALDUR
fer til Búðardals í dag. Vöru
móttaka árdegis
fiu$líj<6tö í Tmahutn