Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.01.1954, Blaðsíða 8
X B-listinn 38. árgangur. Reykjavík, X B-listinn 1630 í í ÍS 27. janúar 1954. “ V 2lt bfaV. ÚtvarpsumpæðHriiar í gærkveldi: Hin markvissa sókn Framsókn armanna vakti alm. athygli Rvíkuríhaldið mun aldrei Iiaia sætt eius kvöid. Þá taia af háifu Fram sóknarflokksins Þórður lusrSSskeyttri gagierýni eg á gærkveld! Björnsson og Þórarinn Þór- arinsson, efstu menn B-list- Sjaldan eða aldrei mun hafa verið eins hart sótt að íhald ahs. inu í Reykjavík í úívarpsumræðum fyrir bæjarstjórnar- _______________________ kosningar sem í gærkveidi, og aldrei mun borgarstjórinn hafa reynt að gylla stjórn bæjarins raeð jafnlitlum árangri sem í gærkveldi. Mesta athygli þetta fyrra umræðukvöid mun þó hafa vakið hin markvissa gagnrýni og örugga rök vísi í málflutningi hjá ræðumönnum Framsóknarflokksins, þeirra Þórðar Björnssonar og Egils Sigurgreissonar. Fjórveldafundurinn í Berlín ] Samkomulag um dag- skrána náðist í gær Berlin, 26. janúar. Þau óvæntu tíðindi gerðust á fjór— veldafundinum í dag, að Vesturveldin féllust á dagskrár tilhögun þá, er Molotov stakk upp á í gær. Á morgun hef j- ast því umræðum um, hvernig dregið verði úr úlfúð á al— þjóðavettvangi og þá t illögu Molotovs, að haldin verði fimmveldaráðstefna með þátttölcu Kína. Skemmtifundur B-listans að Hótel Borg Eins og getið var um Framsóknarflokkurinn var in var tekin úr höndum íhalds fyrstur í röð flokkanna í gær- flokksins gamla, sem einn kveldi, og tók Þórður Björns- hafði farið með stjórn, árið son fyrr til máls- Þórður lýsti 1927 og benti á, að þá hefði hgr í blaðinu í gær, hafa fyrst þeirri spillingu, sem hafizt samstarf umbótasinn- stuðningsmenn B-lístans gegnsýrir bæjarstjórnina á aðra manna, og árangur þess ... « fj'f i öllum sviðum og er afleiðing varð ekki glundroði heldur SKemmtlIuna aö rlotei þess, að sami flokkurinn hef- meira framfaratímabil en áð- Borg n. k. föstudagskvöld. ir ráðið um áratugi og búið ur hafði þekkzt i sögu lands- Hefst skemmtunin kl. 8,30 gæðingaklíku sinni margvís- ins. Eins mundi fara 1 Reykja en búsið verður opnað kl. leg forréttindi í skjóli alræð isvalds síns í bænum. Síðan ræddi hann hin helztu hagsmunamál bæjar- búa í stuttu en ljósu máli, svo sem húsnæðismálin, hita veituna, hagsmunamál út- hverfanna, atvinnumálin og fjárstjórn bæjarins. Rakti hann nokkuð ýtarlegar til- vik, ef íhaldiö væri svipt völd um bar. Síðan ræddi hann nckkuð 8. Ymislegt verður til skemmtunar: Söngur, húsnæðlsmálin, os var ádeila danS" áv8rP flutt Eaman- hans á íhaidið á þeim vett- sogur, gamanvisur o. s. vangi svo hvöss og markviss, frv. að varla mun nokkrum hafa | Allt Stuðningsfólk B- fundizt eftir það, að íhaidið ijstans er velkomið, með- ætti þar nokkra málsvörn. | hl'lqrl'1Tri iPVfir Mavot Að lokum hvatti hann kjós an Rusrum ■* leylir- Maigt lögur Framsóknarmanna á endur j Reykjavík eindregið manna pantaði aðgöngu öllum þessum sviðum. ’ ° ' --- ' Egill Sigurgeirsson tók síð an til máls. Var ræða hans d stjórn bæjarins og afburða glögg og rokfost. senda tvo fuUtrúa r bæjar_ til að veita Framsóknarmönn miða strax í gær. Má bú- um tækifæri til að hafa meiri ast VÍð, að ekki nærri all- ir, sem vilja, kornist í Borg væri hin mesta firra Hann hrakti fyrst með glögg- um rökum þá kenningu íhalds ins, að hér mundi skapast Umræðurnar f kvöld> glundroði í stjórn bæjarins, ef íhaldið væri fellt. Hann' minnti' á það, er landsstjórn- . stjórn. Umræðurnar halda áfram í ! Fundur hófst laust eftir há- degi í dag. Fyrstur tók John 1 Foster Dulles til máls og lýsti því yfir, að Vesturveldin hefðu ákveðið að fallast á dagskrár I tillögu Molotovs. Þe'ir væru í að vísu andvígir tillögunni, i en væru hins vegar fúsir að : gera þessa tilslökun til sam- komulags og forða málþófi. Aldrei setjast að sama borði og Pekingstjórnin. i Dulles kvaðst vilja lýsa því yfir til að taka af öll tvímæli. að Bandaríkin mundu aldrei setjast að samningaborði við hlið kommúnistastjórnarinn- ar kínversku. Þetta vissu Rúss ar raunar fullvel. Þá kvaö Dulles það sorglegt, að Rúss- ar virtust eina þjóðin, sem ' engu hefði gleymt og ekkert lært. Varnarsamtök Vestur- |Evrópu væru eina leiðin til jað tryggja öryggi Evrópu. I Rússar hefðu ekki bent á jneitt annað úrræði, er gæti forðað því, að nýtt þýzkt her- veldi ógnaði friðnum í heim- inum. Dulles sagði, að það virtist skoðun Rússa, að stór- veldin gætu ráðstafað örlög- um annarra þjóða, en þetta „Sanngirni og á- ina næsta föstudagskvöld. Er varlegra að panta sér aðgöngumiða strax í dag í síma 6066. Játning borgarstjór ans um skuldirnar Gunnar borgarstjóri í Reykjavík viðurkenndi í út- varpsumræðunum í gær- kveldi, að skuldir bæjarins hefðu tvöfaldazt á síðasta kjörtímabili, en taldi hins vegar upp flestar þær nýti- legar framkvæmdir, sem í- haldið hefir gert og sagði, að þær hefðu verið unnar fyrir það fé, sem skulda- söfnuninni næmi. Borgararnir spyrja: Hvað gerði bcrgarstjórinn við um 300 mill.j. kr., sem borgar- arnir greiddu í útsvör á kjör tímabilinu? Því er fljótsvar- að. Meginhluti þeirra fór í skrifstofubáknið, bílakostn- að, ráðleysi í gatnagerð og annað þess háttar, sem menn kannast við. Á að veita íhaldinu umboð áfram til að eyða hundruö- um milljóna úr vasa bæjar- búa í sama ráðleysið og til nýrrar skuldasöfnunar fyrir öllu, sem það kann að rausn- ast til að gera nýtt og nýti- legt? ^Þjóðleikhúsið minnist 200. ártíðar Holbergs I»ann 28. vcrður hjitíðasýning jí Æðikolli Næstkomandi fimmtudag 28. b. m., verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu gleðileikurinn „Æðakollurinn" (Den Stundeslöse) eftir Ludvig Holberg, en jafnframt er þetta hátíðarsýning til þess að minast 200 ára ártíðar hins mikla dansk-norska leikritameistara. , 00 | Leikurinn er í þrem þátt- Ludvig Holberg andaðist 28.! . . janúar 1754, og á 200 ára um’ er ósvikinn gleðileik- dánardægri hans verður ur, með ýmislegum hrekkja- hans minnzt með hátíðasýn brögðum, misskilningi og ingum i öllum helztu leikhús ‘ gamansemi, eins og vænta um Norðurlanda, og þá eink má af Holbergsleikriti. Lárus um í Höfn, þar sem sýnd Ingólfsson sá um tjöldin, og verða um þessar mundir 6 gerði teikningar af búning- leikrit hans. | um, eins og þeir gerðust á Hér hefir Æðakollurinn tímum meistara Holbergs. — orðið fyrir valinu, og verður Holberg er íslenzkum leikhús ileikurinn fluttur í nýrri þýð-; gestum að sjálfsögðu að góðu 1 ingu Jakobs Benediktssonar kunnúr, bæöi vegna sýninga magisters. I skólapilta hér á verkum hans, I Leikstjóri er Lárus Pálsson,'bæði nemenda í hinum en hann hefir, eins og kunn- gamla Hólavallarskóla, Bessa 'ugt er, hlotið leiklistarmennt staðaskóla og að sjálfsögðu I un sína í Kaupmannahöfn,! Menntaskólans, en auk þess höfuðborg Holbergs. j sýndi Leikfélag Reykjavíkur Hlutverk í leiknum eru sam á sínum tíma Jeppa á Fjalli. tals 19. AÖalhlutverkið,' Talið er, að 17 7af leikritum Viélgeschrei, eða Æðakoll-j Holbergs hafi verið þýdd og inn, leikur Haraldur Björns-! leikin hér á landi. Rætt um fimmvelda- ráðstefnu. Molotov hélt stutta ræðu á eftir Dulles og lagði til að haldin yrði fimmveldaráð- stefna í maí eða júní n.k. með þátttöku Kína. Bidault tók einnig til máls og mælti mjög á sömu leiö og Dulles varðandi dagskrármál fund- arins. íhaldsins og Jón Axel Hclgi Sæmnndsson tryggir scr n^fnbójf- ina „Islnii, iistsjclií4 ! /.{;Í.ÍÖ Helgi Sæmundsson 'gefur bæjarstjómayjha.Hlinu fag- uryrt siðférðisyóttorð LjÁl| þýðublaðinú í gær,' cg er þess að vænta, að hann sé þegar búiiin ~atr vinna sér heiðursh'afiíbótiíiá'!'’,;hinn ástúðlegi(<, sem’ahialdið sæm- ir „góða“ Alþýðuflokksmenn um þesöát Winndír. Helgi lýsir ýfir,' að hann liafi verið ;,málsvari“! !■. Al- þýðuflokksins í bæjarstjórn, þegar íháldið réð Jón Axel sem förstjöra í fyrirtæki sínu, og géti hann því um það borið, að þar hafi „sann girni og ábyrgðartilfinning“ hjá „sanngjörnum mönnr um“ ráðið úrslitum. Það er svei mér „mál- svari“, sem Alþýðuflokkur- inn hefir átt á þéssum fundi- Óeirðir fara vax- andi á Spáni Madrid, 26. janúar. í dag kom tj.l enn alvarlegri ó- reiða en í gær. í gær voru það eingöngu stúdentar, er þátt tóku í kröfugöngunum, en nú bar mest á sveitum úr Falangistahreyfingunni, en við hana styðst stjórn Francos. Um tíma náðu ó- eirðaseggirnir útvarpstöð- inhi á sitt vald og varð að hætta útsendingum. Einnig safnaðist mannfjöldi saman framan við lögreglustöðina í borginni og heimtaði að lög- reglustjórinn segði af sér. Fréttaritarar benda á, að ó- eirðirnar hafi nú að veru- legu leyti snúist upp í and- róður gegn yfirvöldunum, en slíkt hefir aldrei áður hent meðlimi Falangistahreyfing- arinnar. Norðanbátar koma i/itJjJíhipSJTjiíifl ,f*7r ■ ■ suður í verið Frá íréttaritara Tímans f KeflavDt - i* J ÍÍÓU': «•' Aðkomubátar verða all- margir i Keflavík 1 vetur og róða þaðan, eins og undan- farnar vértíðar, Fjórir eru þegar komnir • að norðan, einn frá : "HúsavíK eývp, frá Rauðuvík við EýjafjÖ'ifð' og tveir frá Ólafsfirði. , _ Utgcrð ^t;-. ;; I (Framhald af 1. síðu.) ingu bátaflotans. Lét~Kfmp- félag Stykkishólms þá þyggja nýtt frystihús .og7gerii;,i.þaö frystih úS' - rnögu 1 og't-..a'& anka útgerðina: f pcý; í gær kbiHli!tV.eiu, mýir :bát- ar, danskiV, ítt Btjíkfeishólms. Hvor um sig ijxjxnu þeir vera fimmtíu Ipstil£í'áSj£S'£grö og munu þein faravtiPveioa inn- an tíðar. Virðast þeto vera traustir og' gó mmm ar, en setja þarf í þá ímusxnL1 Fimm eða sex menn verða á hvorum bát. ' J-víM FRAMSÓKNARMENN. — Aðeins 4 dagar til kosninga. Herðum sóknina. Komið í kosningaskrifstofu B-listans í Edduhúsinu Símar 5564,82629 og 82630 rS m ■ m JfJ***/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.