Tíminn - 02.02.1954, Síða 3

Tíminn - 02.02.1954, Síða 3
m. b!að. TÍMINN, þriðjudaginn 2. febrúar 1954. ara Utvarpsræða Steingríms Steinþórssonar, félagsmálaráöherra NÁ Reykjavík, 29. janúar 1954. Oóðir íslendingar. Svo mun því varið um all- ar menningarþjóðir heims, sem eiga langa sögu að baki sér, að það eru vissir ákveðn- ir atburðir í sögu hverrar þjóðar, sem gnæfa upp úr og marka ákveðin tímabil. Þess- ir sérstöku atburðir hafa oft orðið til þess að breyta öllu viðhorfi þjóðarinnar um langt skeið, stundum til vaxandi þroska og framfara, en aðrir atburðir hafa leitt til ófarn- aðar, oröið upphaf þreng- inga og hnignunar. Þess er aldrei kostur, að samtíðar- menn geti kveðið upp rétta og sanngjarna dóma um þessa atburði og áhrif þeirra á fram tíð þjóðarinnar.' Það er fyrst Hannes Hafstein þess að sú framsókn hlaut aö verða hægfara enn um stund. Miklu olli, þar um óeðlileg og þvingandi skipan á stjórn landsins, er yfirstjórn þess var í höndum erlends ráðherra, manns sem ekkert þekkti til þarfa lands né þjóðar og gat þess vegna ekk ert frumkvæði átt að brýn- ustu hagsmunamálum þjóð- arinnar. Það sem gerðist 1. febr. 1904 fyrir réttri hálfri öld, var að íslenzkur maður, sem ber ábyrgð gagnvart Alþingi verður ráðherra og setur á stofn ráðuneyti, sem þá var í þremur deildum. Þessi skipu ; lagsbreyting er nú að hálfn miklir, varða litlu eða engu, þegar þeir síðarmeir eru skoð- aðir í ljósi sögunnar, en hins virt hann fyrir okkur í röð þeirra viðburða frá liðnum tímum, sem mestum örlögum hafa valdið þjóð vorri. Og nú þarf engum að dyljast að hér er um aö ræða einn af stærstu viðburðum íslenzkr- eftir nokkurt árabil, að unnt i J.sins árin 1262—12G4> t>eáar ^ a3ri öld or3in oss nútíma- er að gera sér rétta og óhlut- i Islendingar gengu með sér-; monnum nægilega fjarlæg dræga grein fyrir mikilvægi:stökum. samningi erlendum til þesg ag vér getUm með þeirra. Stundum er þaö svo, i konungi á hönd eftir lang- fu]iri ýfirsýn . gert okkur að atburðir sem samtíðar-1vinnar óeirðir> hatrammar grein fyrir SOgUiegri þýgingu mönnum virðast stórir og fei.lur og valdabaráttu milli;þessa útburðar. vér getum hofðmgja landsms, með þemr afleiðingum, að þjóðin glat- aði frelsi sínu og sjálfstæði vegar geta atvik hverra lítils um sex aicia skeið. Vafalaust gætir, þegar þau gerast, risið jóraði menn þá ekki fyrir því hærra, sem lengur líður nema iiiiu einu af þeim ófarn Ctg verða þá i hópi mestu ör- aði.> sem þessir atburðir áttu lagaaugnablika í sögu þjóöar- eftn: að le^'u Jflr. kiððina' . ar sögu. Endurreisn inlendr- innar' Þama emmg hei nefna þa sfiórnar ímdir forvstn fs Saga vor íslendinea er rik atburði, er gerðust um og eft- f stjornar, undir forystu Is , oaga voi isienamga er rm iðbik .. n° .lendmgs, sem með atfylgi A1 af dæmum, er sanna þessa , . 10Ö1K aldar með ^iða- .. . . . f t - H11 álgildu reglu er ée hér heíi skiptunum, sem að vísu létti pIS tekur f01ystu 1 ellum aiguau regiu, er eg ner nen himnv bohAki-,, w.w,, \ velferðarmalum þjoðarmnar nefnfc Þjóð vor hefir orðið °. 1,j?mnai kaÞolsku kirkju af. * f ,, ly3f , , en um fvrir mörsum stórum áföll- ÞJ°ömm> en felldu um leið 1meö fu.u Iyðfrelsb en um jynr morgum storum afoii síbinkandi nk lleið valdl fli Þess að embeita um þaii hartnær 1100 ár, sem p ngt °° siþjakandi ox vax-', - „3 hörfnm np- hún hefir betta land bveat andl eriends konungsvalds að kl0ítup smum að þorium og Bun nenr pena íana oyggt. þálsi bióðarinnar op wm framforum lands og þjóðar. Þar a meðal:misst sjalístæði ndlslpi00armnar>0Ssemmeð| binðar vnrmr frá sitt í hendur erlends ríkis — al annars -leiddi til þess, að Saga Þi0ðar vonar ha. s i í ne aur enenas rikis :verzjun iandsin<; var pi>mk..,v aidamótiim síðustu, verður og i Þann Slatað dyr-, « ^sms var emokní , raki„ hé þess er rlatefbTaTvoním stigifeitt íid nfesta ogenda er sú þeir atbulS, er einium ðr;?S“'^ dgmtnspor, semk^Ma bröan o* tramtar gnæfa upp úr sögu íslenzku stuornarsagp Jaiids vors herm ir> er átf bafa séi stað al- þjóðarinnar, séu ekki allir ir fra- Afleiðingar þess auð- j Þljð kunnar Arm 1918 og gleðilegir eða hafi orðið þjóð kennir sogu vora slðan um! 19f4 ei tyðveldið var endur- yorri til þroska og vaxandi,meira en tveggia alda skeið,reist & Þmgyollmn eftir, gengis, heldur hið gagnstæða. og le.lddu stórfellda áþján yfir imeir en G alda eilenda yfir- Þegar vér í dag minnumst (Þlððma- rað, eru lokaatok hmnar ís- hálfrar aldar aímælis inn- Af sogulegum storatburðum , ienzku þjóðar til fulls sjalfs lendrar ríkisstjórnar þegar slðari alda má llér nefna ’ forræðis. í raun og veru má vér nú leitumst við að gera jlymkun einokunarinnar 1787, j fullyrða, að sú hálfa öld, sem óss rétta grein fyrir því er taknar timamot 1 Þj°ðmaia illðin er fra Þvi að ver feng_ hve mikilvægur sá atburður stíórn íandsiiis og hafði mikla um innlenda ríkisstjórn, sé er, já, hvort réttmætt sé ag Þýðingu fýrir atvinnu og þjóð .landnámsöld íslands , hin telja hann til þeirra stærstu : maiaiif 1 landinu, þótt enn(nýja. Svo stórfelldar eru þær drægist til ársins 1854 að létta breytingár og umbætur er og örlagaríkustu viöburða í sögu þjóðarinnar, þá vil ég með örfáum orðum nefna a ÞJ0ðmm nokkur slík örlagaaugnablik, sem mestum áhrifum hafa yaldið til ills eða góös í sögu hinnar íslenzku þjóðar frá öndverðu dæma þann atburð, er gerð ist hér 1. febrúar 1904, þegar Stjórnarráð íslands var sett á laggirnar sem alíslenzk stofnun. verzlunaránauðinni til fulls átt, hafa sér stað, hvort sem augum er rennt til landbún- aðar, sjávarútvegs, iðnaðar eða menningarmála. Að þekkja sögu lands og þjóðar, er hollasta og mikils- Fyrsta stóra átakið til þjóðlegrar vakningar og al- og i^liósi bess menmar baráttu til viðreisn! yevðasta mennt hvers manns. ai UP ilRgl Þiððarlnnar í öll Af sögu vor íslendinga lær- um hennar efnum fjárhags-1 urn ver þann einfalda sann- iega, menningarlega ogaejka, að því háðari sem vér s j rnarfarslega var stigið höíum verig erlendu valdi í i endurreisn Alþingis. hvaða mynd sem það hefir 3—1845. Þá hefst sleitu-1 birzt, því erfiðara hefir líf aus og markviss viðleitni þ, óðarinnar verið. Þetta er hinna beztu manna þjóðar-, bolhir lærdómur og má aldr- Þá ber að sjálfsögðu fyrst að nefna stofnun allsherjar- rikis og setningu Alþingis ár- ið 930, en með þeim atburð- um var hið íslenzka þjóðfé- Jag að fullu stofnað og ís- lenzkri þjóðarmenningu feng in skilyrði til að vaxa og blómgast um aldir i skjóli laga og réttar. Þessu næst má nefna kristnitökuna á Alþingi árið 1000, er eigi aðeins greiddi úr afar örðugu þjóðfélagslegu vandamáli, er vel gat leitt til borgarastyrjaldar og hruns þjóðveldisins, en leiddi jafn- íramt til djúptækra og hollra meningarlegra áhrifa á þjóð- JíJEið allt um langa framtíð. i Hér má nefna lok þjóðveld- ,var ógurlegt starf. Allt varð 1 að vinan með hesta- og I.and- afli. Þá voru engar stórvirk- ; ar jarðýtur eða kranabílar til, | sem nú gera grjótnám úr rækt lunarlöndum leik einn. Það ; er ótrúlegt, en satt, að um 100 þúsund kerruhlöss af grjóti — það var talið og skrif að niður — voru flutt burtu af ræktarlandinu. Eins og kunnugt er, er land námsmaöurinn og bóndl þarna Gunnar Sigurðsson kaupmaður í „Von“. Eftir að ræktun var vel á veg komin, byggði hann 7 kw. rafstöö við Hólmsána, og varð þá eðlilega að setja nokkra stíflu í ána, en við það hækk- aði vatnið i hrauninu og blotn uðu þá engjar á næsta býli, Elliðakoti. Voru honum þá settir tveir kostir, að greiða skaðabætur eða kaupa býlið Gunnar tók siðari kostinn. — Svo virðist sem hann ætli ekki að láta staðar numið með landnámið, því þegar hsf ir hann látið grafa 5 km- langa skurði á Elliðakoti. Meðalheyskapur á Gunnars hólma, en svo heitir nýbýlið, er um 1200 hestar. Áhöfn er þar nú 30 nautgripir, 70—80 svín, 1000—1200 hænsn, 8 liross og um 100 fjár. Gjarn- ast hefir hann 6 húskarla á búi og ráðskonu. En sínu máli talar það, aö einn mann hefir hann haft í 12 ár, 2 menn í 8 Þegar farið er um vegmn, ar °S tvær ráöskonur í 7 ár sem liggur austuryfir Iiellis- hvora. heiði og komið er yíir hólmsá,1 ^n Gunnar hefir ekki ver- gefur að líta algræna kafrækt ið einsamall. Hann hefir átt aða hólma báðum megin veg- góða konu, með afbrigðum arins og við blasir stórt og duglega. Ættuð er hún úr glæsilegt bóndabýli- l Húnaþingi Margrét alsyst- Reisulegt íbúðarhús og ir Jons Gunnarssonar verk- mörg og margs konar gripa-, fræðings. — A henni hefir hús bera vott um að hér sé stjórn og búrekstur á þessu rekinn margþættur búskap- stóra búi hvílt að langmestu ur. Enda eru hér á búi allar leyti. Þar sem bóndinn varð tegundir af íslenzkum bú- iöngum að sinna sinni um- smala og enginn kotungsbrag fangsmiklu verzlun. „En þeir ur virðist á neinu vera. imunu allir una bezt, sem eiga Þetta er nýbýli, sem byrj- Sóða konu“, sagði Þorsteinn. að var að rækta fyrir 25 ár-! Þegar Gunnar var innan um, þegar enginn nýbýlalög við tvítugt, var hann á bún- voru til og lítill nýbýlahugur. aðarnámskeiði á Hólum í Ætla mætti að þarna hefði Hjaltadal. Það var á fyrsta verið kjörland til nýbýlamynd skðiastí°raari Siguröar Sig- unar og búskapar. — En um- . urðssonar. Aldrei segist hann hverfið, lítt gróið land og úf- Seta gleymt Þoim áhrifum, ið hraun, gefa allt annað til sem þetta stutta námskeió’ kynna. Svo mjög ber býlið af hafði á hann. — umhverfinu, að manni kemur j Eftir að hafa fengizt 'vio og í hug orð Jónasar um „Tóm-; stmidað margar atvinnugrein asarhaga": „Algrænn á eyði- ar þessarar þjóðar um ára- söndum er einn til fróunar.“ j tugi, segir Gunnar: Bónda- Af því ég hefi af tilviljun staðan er heilbrigðasta, bezta fylgzt með ræktun og myndun og skemmtilegasta starf, sem mnar fyrir réttmætum kröf- um hennar til frelsis og sjálf ræðis um öll sín efni. Sú bar átta var langvinn og örðug, en með þrautseigju og harð- fylgi, sem aldrei lét bugast, vann hún smám saman bug ei hverfa úr huga nokkurs íslendings. Það er vegna þess, sem ég hefi hér nefnt, að oss er bæði hollt og skvlt að minn- ast 50 ára afmælis innlendr- ar rikisstjórnar — og þakka þessa býlis, langar mig til aö segja nokkur orð þar um, í því skyni að sanna, „að land- ið vort á ærin auð ef menn kynnu að nota hann“. — Ef svona er hægt að fara með urðir, hraun og auðnir, hvað er þá hægt að gera þar sem þúsundir hektara liggja af hinni göíugustu gróðurmold? Byrjað var á landnáms- starfi þarna 1928. Grjótnámið nokkur maður getur unnió við. í dag er Gunnar sjötvgui. Ég segi eins og Matthíuo um Skafta Jósefsson, Ausúa rit- stjóra: „Sýndu mé. sjálegri garp sjötugan komandi öld“. Ég vildi óska þess, að íslenzk bændastétt eignaðist sem flesta slifca- Ólafur Sigurðsson. Hellulandi. 1 á hinni hörðu mótspyrnu þeim þjóðhollu og ágætu dönsku ríkisstjórnarmnar. Á mönnum, sem að því unnu að fan?i 1 Þessari baráttu og ^oma þeirri skipulagsbreyt- þýðingarmikill sigur fyrir ingu f framkvæmd. hinn þjóðiega málstað, var stjórnarskráin frá 1874, er veitti Alþingi fjárforræði og löggjafarvald um innanlancts mál, er síðar leiddi til öruggrj ar framsóknar um brýn nauð_ synjamál varðandi atvinnu og fjárhagsmál þjóðarinnar. Þótt ýmsar orsakir yrðu til Frá Þvottahúsinu Laug h.f. Þvottahúsið er flutt að Laugavegi 48B Fljót afgreiðsla Þv®ffahú$ið Laug h.f. Laugaveg 48B \lnni9 ötullega aú útbreiðslu TÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.