Tíminn - 02.02.1954, Page 7

Tíminn - 02.02.1954, Page 7
26. blað. TÍMINN, briðjudaginn 2. febrúar 1954. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer frá Keflavík í dag til Vestmannaeyja. Arnarfell fór frá Rio de Janeiro 30. jan. til Receife. Jökulfell' átti að koma til Siglufjarð ar f dag frá Patreksfirði. Dísarfell er í Amsterdam. Bláfell kom við í Helsingborg 27. jan. á leið frá Gdyn- ia til Hornafjarðar. Eimskip: Brúarfoss fer frá London í dag 1. 2. til Rotterdam og Hull. Detti- foss fór frá Fáskrúðsfirði 31. X til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Borgar- fjarðar og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Rvík 31. 1. til ísafjarðar og Akur eyrar. Gullfoss fer frá Reykjavik á morgun 2. 2. kl. 17 til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá N. Y. 26. 1. til Rvíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Fáskrúðs- firði 27. 1. til Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá N. Y. 30. 1. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld 1. 2. til Austfjarða. Vatna- jölcull lestar í Hamborg 1.—3. 2. til Reykjavíkur. Drangajökull ’.estar í Antverpen um 4.—5. 2. til Rvíkur. r *■' Ur ýmsum. áttum Ferðafélag /slands heldur skemmtiíund í Sjá'ístæðis liúsinu n. k. miðvikudag 3. íebrúar 1954. Húsið opnað Jd. 8,30. Skemmti- atriði: 1. Litkvikmynd frá Soginu, tekin af Ósvaldi Knudsen málaram. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, talar með myndinni. 2. Sýndar lit- skuggamyndir teknar af E. Smith, verkfr. á ferðalögum hans hér á landi s. 1. sumar. Hallgrímur Jónas son.kennari útskýrir myndirnar. 3. Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. 368 kr. fyrir 9 rctta. Síðustu 3 vikurnar hefir fjöldi réttra ágizkana ekki farið yfir 9 rétta leiki vegna þess, hve úrsht hafa verið óværit. Á laugardag komu flest úrslitanna á óvart og voru 11 um að ná 9 réttum ágizkunum. Hæsti vinningur var 368 kr. fyrir 2/9 og 6/8 í kerfi. Vinningar skipt- ust þannig: 1. vinningur: 97 kr. f. 9 rétta (11) 2. vinningur: 29 kr. f. 8 rétta (72) Kosniiigariiar (Framhald af 1. síðu.) Sósíalistíifl. 415 atkv. (6) Eins og sjá má af úrslit- uni þessum er nú meira en lítiö fariö aö hrynja undan einveldi kommúnista i Nes- kaupstaö, þótt þeir haldi enn meirihluta í bœjarstjórn- inni. Vestmannaeyjar. í Vestmannaeyjum tapaöi Framsóknarflokkurinn all- miklu miðaö viö síöustu bæj- arstj órnarkosningar, en þaö stafaði af klofningi sem varö um framboöið. Þar missti flokkurinn annan fulltrúa sinn og hefir nú aöeins einn, Þorstein 1».. Víglundsson. — Úrslitin uröu þiessi; Alþýöufl. (A) 196 atkv. (1) Framsóknarfl.(B) 196 atk.(l) Sósialistafl. (C) 441 atkv. (2) Sjálfst.fl. (D) 950 atkv. (4) Þjóövarharfl.(F) 210 atkv. (1) Á kjörskrá voru 2354 og þar af kusu 2040. Úrslitin 1950: Alþýöúfl. 280 atkv. (1) Framsóknarfl. 404 atkv. (2) Sósíalistafl. 371 atkv. (2) Sjálfstæöisfl. 737 atkv. (4) Keflavík. í Keflavík jókst fylgi Fram sóknarmanna verulega en þeir hafa einn fulltrúa sem fyrr, Valtý Guðmundsson, og oddaaðstöðu í bæjarstjórn.— Úrslit urðu þessi: Alþýöufl. (A) 521 atkv. (3) Framsóknarfl.(B) 218 atk.(l) Sósíalistafl. (C) 112 atkv. (0) Sjálfst.fl. (D) 529 atkv. (3) Á kjörskrá voru 1619 og 1403 kusu. Úrsíitin 1950: Alþýðufl. 414 atkv. (3) Framsóknarfl. 152 atkv. (1) Sósíalistaíl. 73 atkv. (0) Sjálfst.fl. 418 atkv. (3) Hafnarfjöi'ður. í Hafnarfiröi hefir Fram- sóknarflokkurinn ekki boöið fram áður til bæjarstjórnar- kosninga en fékk nú veru- legt fylgi. Helzta breytingin þar var annars sú, að Alþýðu flokkurinn tapaði meirihluta sínum og hafa kommúnistar nú oddaatkvæði. — Úrslit urðu þessi: : Alþýöufl. (A) 1306 atkv. (4) Framsóknarfí.(B) 143 atk.(0) Sósíalistafl. (C) 266 atkv. (1) 1 Sjálfst.fl. (D) 1247 atkv. (4) , Úrslitin 1950: | Alþýöufl. 1331 atkv. (5) ' Sósíalistafl. 285 atkv. (1) Sjálfst.fl. 973 atkv. ásamt fleiri. Fékk hann 123 Framsóknarfl.(B) 40 atk. (1) atkv. og 4 menn. Fulltrúar Borgaralisti (D) 85 atkv. (2) Framsóknarmanna eru: j Á kjörskrá voru 327 og þar Gunnar Ólafsson, Brynjólfur af kusu 292. 59 atkv. og 1 kjörinn. Á kjörkrá voru 240 og 189 kusu. Úrslit 1950 urðu: Framsóknarfl. 69 atkv. (2) Sósíalistafl. 37 atkv. (1) Sjálfstæðisfl. 90 atkv. (2) tapað einum háða listans. fulltrúa til ó- Reyðarfjörður. Úrslit á Reyðarfirði urðu þau, að Samvinnumenn fengu tvo kjörna sem fyrr, þá Þor- stein Jónsson og Björn Ey" steinsson. Úrslit urðu þessi: Frjálsl. kjós. (A) 88 atkv. (2) Alþýðufl. 174 atkv. (5) Framsóknarfl 44 atkv. (i); Sósíalistafl. 13 atkv. (0) 1 Sjálfstæðisfl. 66 atkv. C1) Hveragerðl. Alþýðufl. og Framsóknarfl. 65 atkv. (1)! Sósíalistafl. 77 atkv. (1) Sjálfst.fl. Úrslit 1950: 166 atkv. (3) Alþýðufl. og Framsóknarfl. 93 atkv. (2) Sósíalistafl. 80 atkv. (2) ' Sj álfst.f 1. 74 atkv. (1) Njarðvíkurhreppur. Þar urðu úrslit þessi: Verkam. (A) 49 atkv. (1) Samvinnum. (B) 105 atk. (2) Sjálfst.fl. (B) 195 atkv. (3) Sjálfst.fl. 72 atkv. (1) : Sósíalistafl. (C) 49 atkv. (1) Á kjörskrá voru 308 og þar' af kusu 267. Úrslitin 1950: Sandgerði. í Sandgerði urðu úrslit (3) Dalvík. Á Dalvík bætti Framsókn- arflokkurinn við sig en hefir tvo fulltrúa sem áður, Jón Jónsson og Jón Stefánsson. 'Úrslit urðu: Alþýðufl. (A) 121 atkv. (2) : Framsóknarfl.(B) 154 atk.(2) ' Sjálfst.fl. (D) 74 atkv. (1) 'Iðnaðarmenn (E) 36 atkv. (0) j Á kjörskrá voru 491 og þar jaf kusu 392. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 164 atkv. (2) Framsóknarfl. 148 atkv. (2) 'Sjálfstæðisfl. 76 atkv. (1) Borgarnes. í Borgarnesi voru tveir list ar, verkamanna og samvinnu manna annars vegar og Sjálf stæðismanna hins vegar. — Fékk hinn fyrrnefndi 4 menn kjörna. — Úrslit urðu þessi: Sjálfst.fl. (A) 189 atkv. (3) Verkam., Samvinnum. (B) 201 atkv. (4) Á kjörskrá voru 466 og 406 kusu....- ■ Úrslitili 1950: Alþýðufl. 45 atkv. (1) Framsóknárfl. 98 atkv. (2) Sósíalistafl. 72 atkv. (1) Sjálfstæðisfl. 170 atkv. (3) Frjálsl. kjós/ (A) 99 atkv. (2) þessi: Samvinnum. (B) 99 atkv. (2) Alþýðufl. (A) 168 atkv. (3) Sjálfstæðisfl. 56 atkv. (1) Sósíalistafl. (C) 90 atkv. (1) ÍSjálfst.fl. (D) 94 atkv. (1) Patreksfjörður. lúrslitin 1950: Á Patreksfirði skeðu þau Alþýðufl. amP€P w Baflagnlr — VfSgertlff Raftelkningar Þingholtsstrætl 21 Blml 81 556 tíðindi, að Sjálfstæðisfl. sem Sósíalistafl. 154 atkv. (3) 37 atkv. (0) 96 atkv. (2) .hafði átt sjálfkjörinn lista Sjálfst.fl. , við síðustu kosningar, varð j nú í minnihluta. Framsókn- Hnífsdalur. armenn fengu tvo kjörna, þá Þar urðu úrslit þessi: jBoga Þórðarson og Sigurð Óháðir (A) 52 atkv. (2) Jónsson. — Úrslit urðu þessi: Sjálfst.fl. 96 atkv. (5) Alþýðufl. (A) 157 atkv. (2) Árið 1950 varð einn listi .Framsóknarfl.(B) 116 atk.(2) sjálfkjörinn. Sjálfst.fl. (D) 164 atkv. (3) Eskifjörður. Þar bættu Framsóknar- Hvammstangi. menn mjög við sig og fengu Listi Sjálfstæðismanna þrjá menn kjörna af lista hlaut 47 atkv. og 2 menn' þeim, sem þeir báru fram á- kjörna. Listi samvinnumanna j samt óháðum og Alþýðufl. — og verkamanna 86 atkv. og 3,Úrslit urðu þessi: menn kjörna. Framsóknarfl., Alþýðufl. og Árið 1950 fékk Alþýðufl. 26 ; óháðir (A) 146 atkv. (3) atkv. og 1 kjörinn, Samvinnu menn 74 atkv. og 3 kjörna. — Listi verkamanna fékk þá einn kjörinn. Hofsós. Þar hlaut listi Alþýðufl. og Framsóknarfl. 101 atkv. og 4 Sósíalistafl. jmenn kjörna. Listi sjómanna Sjálfst.fl og verkamanna hlaut 37 at-' kvæði og 1 kjörinn. Árið 1950 varð sveitarstjórn þar sjálfkjörin. Verkalýðsfél. (C) 80 atkv. (2) Sjálfst.fl. (D) 112 atkv. (2) , Á kjörskrá voru 407 og 348 kusu. Æ Úrslitin 1950 urðu: Alþýðufl. 57 atkv. (1) Framsóknarfl. 50 atkv. (1) 86 atkv. (3) 70 atkv. (2) Bolungarvík. í Bolungarvík urðu úrslit þessi: Alþýðufl. (A) 70 atkv. (1) Framsóknarfl.(B) 47 atk. (1) Sósíalistafl. (C) 44 atkv. (1) Sjálfst.fl. (D) 179 atkv. (4) Á kjörskrá voru 412 og 370 kusu. Fulltrúi Framsöknarmanna í hreppsnefnd er Þórður 1 Hjaltason. Úrslitin 1950: Alþýðufl. 97 atkv. (2) Framsóknarfl. 72 atkv. (1) Sjálfstæðisfl. 168 atkv. (4) Blönduós. Á Blönduósi báru sam- vinnumenn fram lista gegn ‘ Sjálfstæðisflokknum o. fl. — jFékk hann einn mann kjör- ^inn, Pétur Pétursson. — Úr- jslit urðu þessi: Sjálfst.fl. o.fl. (A) 159 atk. (4) Samvinnum. (B) 74 atkv. (1) Á kjörskrá voru 283 og 238 kusu. v Úrslitin 1950: Sjálfst.fl. o.fl. (A) 150 atk. (4) Samvinnum. (B) 69 atkv. (1) Bíldudalur. Á Bíldudal voru tveir list- ar, B-listi óháðra, og stóðu Framsóknarmenn að honum Ilellissandur. Á Hellissandi hlaut listi ó- Súðavík. Þar urðu úrslit þessi; Vinstrim. (A) 69 atkv. Bændur (B) 37 atkv. Sjálfst.fl. (C) 30 atkv. Úrslit 1950: háðra 94 atkv. og 3 menn Þorpsbúar (A) 87 atkv. kjörna, Sjálfstæðisfl. 78 atkv. og 2 menn, og listi óháðra Isjómanna, verkamanna og bænda, 14 atkv. og engan kjör t inn. j Árið 1950 varð sveitarstjórn , sjálfkjörin. Flateyri. Listi Alþýðufl. og Fram- sóknarfl. hlaut 112 atkv. og 3 menn kjörna. Listi Sjálf- stæðisfl. 77 atkv. og 2 menn. 1950 listi almennra kjós- enda 121 atkv. og 4 menn kjörna en listi Sjálfstæðisfl. 47 atkvæði og 1 mann. Bændur (B) 41 atkv. (3) (1) (1) (4) (1) Skagaströnd. Alþýðuflokkurinn hlaut 40 atkv. og engan kjörinn. Listi Framsóknarmanna og Sósí- alista hlaut 95 atkv. og 2 kjörna og Sjálfstæðisfl. 124 atkv. og 3 kjörna. Seltjarnarneshreppur. Þar hlaut listi óháðra 146 atkv. og 2 kjörna. Listi Fram sóknarfl. og Sjálfstæðisfl. hlaut 170 atkv. og 3 kjörna. Selfoss. Þar bættu samvinnumenn verulega við sig og bætti við sig fulltrúa og fékk þrjá, þá Sigurð I. Sigurðsson, Guð- mund Helgason og Ingólf Þorsteinsson. — Úrslit urðu þessi: Samvinnum. (A) 246 atkv. (3) Óháðir (B) 55 atkv. (0) Sjálfst.m. (D) 251 atkv. (4) Á kjörskrá voru 640 og 582 kusu. Úrslitin 1950: Samviniiam. 131 atkv. (2) Óháðir 59 atkv. (1) Sósíalistar 82 atkv. (1) Sjálfst.fl. 167 atkv. , (3) Stykkishólmur. í Stykkishólmi missti Sjálf stæðisflokkurinn meirihluta, sem hann hefir haft lengi.— Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. og Framsóknarfl. (A) 140 atkv. (2) Sjálfst.fl. (B) 185 atkv. (3) Óh. borg. (C) 105 atkv. (2) Á kjörskrá voru 491 og 452 kusu. Úrslit 1950: Alþýðufl. og Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl. 177 atkv. (3) 223 atkv. (4) Fáskrúðsf jöi-ður. I Á Fáskrúðsfirði hlaut listi' Stokkseyri. jallra flokka, A-listinn, 78 at- i Þar jók Framsóknarflokk- ^kvæði og 3 menn kjörna. B-j'urinn fylgi sitt um þriðjung , listinn, óháðra, hlaut 79 at- og bætti við sig fulltrúa, hef- kvæði og 4 menn kjörna Úrslit 1950 urðu að listi Al- þýðufl. og Framsóknarfl. hlaut 101 atkv. og 5 menn en Sósíalistar 42 atkv. og 2 menn kjörna. Eyrarbakki. Á Eyrarbakka fékk Fram- sóknarflokkurinn einn kjör- inn sem fyrr, Helga Yigfús- son. — Úrslit urðu þessi: Alþýðufl. (A) 154 atkv. (4) ir nú tvo, þá Sigurgrím Jóns- son og Gísla Gíslason. — Úr- slit urðu þessi: Listi Bjarma (A) 63 atkv. (1) Framsóknarfl.(B) 97 atkv.(2) Óh. verkam. (C) 47 atkv. (1) Sjálfst.m. (D) 101 atkv. (3) Á kjörskrá voru 336 og at- kvæði greiddu 311. Úrslit 1950: Bjarmi 129 atkv. (3) Framsóknarfl. 64 atkv. (1) Sjálfst.fl. 114 fttkv. (3) Særailegur afli á Grundarfirði Frá fréttaritara Tímans á Grundarfirði. Fjórir bátar stunda sjó frá Grundarfirði og afla yfirleitt vel. Afli er misjafn. í gær voru bátarnir allir á sjó, og voru með 7—8 lestir í róðrin- um. — Fiskurinn er misjafn. í beztu róðrunum er hann mestmegnis stór og fallegur þorskur, en stundum er fisk urinn ákaflega misjafn. Aflinn er nær allur frystur. IIIIIHIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIV iiuiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiimi 'V /r' ^ í itri Kaupi f öll notuð Islenzk frímerki, I hæsta verði. Skrifið og | biðjið um innkaupsverð- I skrá og kynnið yður verðið Gísli Brynjólfsson iBarmahlið 18, Reykjavík i (Biiiiuiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiivuuu Ctbreiðið Tlmanm.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.