Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 2. febrúar 1954. 26. blað. H Theóclór Gannlaagsson, Bjarmalandi: < RJLIPAN OG VÍSINDIN Fyrir átta árum bað „Náttúrufræðinginn“ að birta smágrein, er ég nefndi: Hvað verður af rjúpunni? Reyndi ég þar að skýra þau fyrirbrigði, sem ég fyrst veitti eftirtekt góða vetur- inn 1929 í sambandi við hið en þá, er komið gátu út af furðulega hvarf rjúpunnar' þeim stofni, sem hér var um hér í Þingeyjarsýslum og um áramótin síðustu. land allt, en fyrrnefndar sýslur hygg ég að séu ein- hverjar mestu og beztu upp- Mér hefir verið sagt af mjög glöggum mönnum að t. ... ....x .. d. í sínum hreppum í Þing- eldisstoðvar rjupunnar Slika eyjarsýslu og Þistilfirði> Tjör rjupnaþurð og þá varð her, nesi; Aðaldal Q fL haf. fjöldi - hofðu elstu menn aldrei rjúpnamæ5ra verið óvenju- i fyrr komizt i_kynm við. Vet- mikilL Þœr komu lika upp ungum sínum eins og bezt , , , . ., , varð á kosið. Höfðu langoft- skotið her af rjupum en eg ast 10_12. Á fyrrnefndum hef nægar sannamr fyrir því stoðum sóttu þær mjög f tún um eðli og þessa sjúkdóms (Coccidiose) í rj úpnastof num annarra landa, þá liggja ekki ennþá fyrir neinar sannanir um að hið sama valdi fyrrnefndum lif naðarháttum r j úpunnar, vita, hve geysi mikið hún er háð veðurfari á hverjum tíma. Það má einnig uridir- i strika það, að nú orðiö á tíðar- farið meginþátt í því, hýérri- jig útreið hún íær, þann tíma eyðingarmátt sannað áður, — að veiðar eyði ársins, sem hún er ófriðuð. lögðu ekki rjúpnastofninn. í pf&ar jörð er auð, sólskiri og öðru lagi eru mín kynni af bimnesk blíða, er þeim mesti trúnni á þá lund, að þrátt báski búinn af mönnunum. fyrir nokkra bókstafi í lög- Sé aftur á móti dimmviðrí og _ ____ um, standi hún ekki keik og snjókoma, en krafstursjörð íslenzka rjúpna- föst á fótum eins og klettur- um allar heiðar, er það þeirra inn í hafinu. Á hina hlið mun bezti skjöldur gegn mánnin- ég aldrei fallast á annað en um,_ urna 1924 meðtöldum -1927 að báðum var mjög mikið að, hin óvenjulega rjúpna- og garða. Mætti ætla að rjúp þurrð var ekki af þenn astæð an af ginni eðlishvöfc hafi ó- um, og heldur ekki af vold- rag f rir veðurblíðunni héf í um harðræðis eða forsótta vor og sumar og ollum en í sambandi við það siðast veizluföngum í ríki jurtanna. talda er sykxll sem hfir í Þesg vegna hafi þær þvrpst þormum rjupunnar og heitir hingað Qg þá ef til yill af á, fræðimali: Eimena avium, Austfjörðiim sunnarlega. Þar var sagt óvenjumikið af rjúpum 1952. 5. apríl 1951 sendi mennta talinn hættulegastur. Síðan þetta var skrifað hef ír rjúpan okkar og allt hátt- i erni hennar komið af stað milli okkar óskaplegu orða- ,, . flóði, og hefir þar sumt ekki málaraðherra fynrspurn tri verið heflað. Sannast þar hið alIra ^ePP^ra um það aö fornkveðna að „oft veldur svara arleSa fynr.L októbei* lítil þúfa þungu hlassi“. En næsta, ar hvort rjupum fjolg allt er þetta gott og blessað, ar. eða tækka5 1 umdæmi ef það verður til þess að brot 3eirra' Þessæri fynrspurn in verði leið að kjarna máls fylgdl einniS /htsgerð dr. fns :Fmns Guðmundssonar um a í' þessu sambandi get ég'bnf veiða á íslenzka rjúpna ekki stillt mig um annað en fofninn fk td skyrmSar segja frá einni skrítlu sem ég Þf.t heyrði. Ég gleymi aldrei hvað sveiflum stofnsins. í Þmgeyj'arsýslum hafa - g alfriða riún-' Eins °S nu horfir, mætti ymsir fylgst svovel með a0 rettast se að allllöa liUP ætla að ,-iúnan nái hámarki varni riúnunnar vpvti nnp-a una 1—2 ar> Þegar stofn æua> a0 ijupan nai namana fpi ^ i • ’ V Xtl unga hennar er fáliðastur hér í Þingeyjarsýslum á næstu o. fl. þar tU þeir eru næstum nennar ei ianoasuu. ö ■’■> * oe stundum ahæo- fuiiva-smir I Tli Þess að fa upplýst sem 2 arum, ef sa stofn, sem nu °«S , • a ,6° f 7a mpst i sambnndi við riúnuna beiir alizt hér upp, ekki flyt- A þeim árum sem fjölgun most 1 sainbancil vlS liUPuna ur sicr til ma?al bendir til riiínnanna hpftr náS okkar> ieg5i eS til, aö eyðu- 111 sl° rn- u§ margt oenair ui íjup anna nein nað ha nip?í nnkkrurn fvrirsr)lirn að henm verði veitt meiri eft- hamarki að ekki kemur til 0100 meö nokkrum íyrirsPurn máin o A hin ^vnriiipo-o um yröu senö ollum hrepp- .eKt en aoul um ailt ianU- Sfktun teirr “hafl ve« S ««*>»..•» ***» W* W f „^fhSt ssr6héns s,"Æaís mzs. helztu rökin "gegn þvi eru sú úð Iáta áhnBame.m hatu. hver ‘fjf'f .. .. i,- ji smum hreppi, þvi „betur sja taiUcU ^ao munui aieio jup íai 1 a e i tai augu en auga“. Að skrifa svör anie8'a hjálpa til að svara a vaxtarskeiðmu heldur, jn inn & shk eyðubloð yrði spurningunni: Hvað verður af , fullum vetrarskruða. Her mar falt fljótiegra og mun r3úPunni? ber mikið a milh og veitir j fyrir utan þann stóra ' Hvenær> sem aS Þyi kemur sannmlegá ekki af að það sé mun; hye auðveltP yrði að að vart verður við crugg ~ "’ vinna úr þeim. Það, sem spurt merki Þess> sem er undarifari. væri um, yrði eitthvað á þessa a? hvarfi rjúpunnar, Yerður ar borin verða saman svör mér var7skemmt,Teg'a‘r"mér, hrePPsti oranna ar trá ári var sögð hún fyrst og jafnanjma væntanlega fara nærn siðan, er ég minnist hennar.!um meiri háttar breyíingar Þegar mest gekk á á Al- j f erðaloS rjuPunnar um þingi 1949 um að alfriða I iamilð. Og með þessum fynr- spurnum, sem full astæða ér til að ætla að verði svar- ; að eftir beztu vitund úr rjúpuna nokkur ár, — þótt endirinn yrði annar átti einn háttvirtur þingmaður,, . , . , , . að hafa sagt í eldmóði um-jhveriUm hrePPl]landsins tel 1 ég að sé stig^ð mikrivægt ræðanna: „Ef við ekki rjúpuna strax, hana tafarlaust, þá hún öll drepin, öll steikt og étin og dr, friðum spor 1 ^á átt aö fyígjast með verður rjáPnastofninum og áber- skotin andi breytingum hans. En Finnur hér Þarf storum meira til, ef Iíka.“ Og mér varð á að fomast á ™ botns í 0 iu hatte hugsa að þingmanninum jlagl , rjupunnar islenzku- hefði þótt bitastærð í þeim ! Hvað leynast kann í þeim hyl síðast talda. Ikemur v°nandi aöur en langt Nú vitum við öll að rjúp- líður fram í dagsljósið en til unni hefir mikið fjölgað, eins Þess þarf margar fórnfúsar og allt af áður, þrátt fyrir ( hendur;, °.g ^að var emmitt ófriðunina 2Vz mánuð á ári. Og eftir því, sem ég bezt veit....... „„„„ .. . . . er dr. Finnur Guðmundsson Itlllogum _ ve?na. m!lefnisinsJ náttúrufræðingur brattarí en nú. Vafalaust er þessi sagt ýkt, en þó ekki upp spuni frá rótum. Að einu leyti verður hún þó lærdóms .. . , . . , rík. Þegar næst verður deilt anna’ Eg veit aö 1 þeim hóp á Alþingi um það hvortieru marfr leikmenn 0g friða skuli rjúpuna eða ekki ?run hef um nokkra natt á því sviði sem mig langaði til, að varpa fram nokkrum tillögum vegna málefnisi aldrei ef Það mætti verða til að sameina betur sókn þeirra er áhuga hafa og enn eiga drjúgan spöl eftir til að komast í höfn staðreynd- krufið til mergjár. Og ég vil, bæta því við að aðeins þá vet ur, sem rjúpan hefir horfið leYðé hefi ég og ýmsir fleiri veitt, ’ TT . . . .. eftirtekt hinu undarlega há-!f f Hvar bar mest a rfpum fh,gi rjúpunnar. I ^TveðTrfT ^ Svar náttúrufræðinga við i „ „ . . ... þessu fyrirbrigði er mjög stutt' ' fir .. P en ekki að sama skapi sann-1 y ] færandi. í fáum orðum 3- Hvernig virtist afkoma hljóðar það svo: Þegar skæð- Þeirra? (afeiii> síðara varp?) ar farsóttir herja á rjúpurn- 4. Varð vart við að ungar ar er það eölishvöt þeirra, i misfærust eða fullorðnir fugl hinni örvæntingarfullu bar- ar, hvar helzt og af hvaða á- áttu á lokastiginu, að leita á stæðum? hvítuna, fljúga til jöklannaj 5. Hvar héldu rjúpur sig og deyja þar. A hvaða rann- sóknum er sú skoðun byggð, að þetta sé ástæðan fyrir hvarfi íslenzku rjúpunnar? Það dylst ekki, að fyrir þessa kenningu kemur sér ákaflega vel, að íslenzku jöklarnir eru mest frá september til ára- móta (veðurfar)? 6. Varð vart við breytingar á háttsemi þeirra, á hvaða tíma ársins og hverjar helzt- ar? 7. Hve mikið var skotið af þögulir, eins og gröfin, og þeir íþeim í hreppnum (lágm., há , „ ,,, ..............n s-n /ri ^ þá verður orðum náttúru- fræðinganna vafalaust meiri gaumur gefin. Á síðustu átta árum hefir hér í Þingeyjarsýslum sama úrufræðinga, Með náinni samvinnu við þá og með þeirra forustu verð ur veruleikinn aðeins viður- kenndur en það er leitin að sagan endurtekið sig í heim; honum, sem við köllum vís- kynnum rjúpunnar. Þar hef"|inúi' ir ekkert nýtt gerst. Síðustu mánuði 1949 var strax í hreppum Þingeyjarsýslu Síðustu árin hafa margir ársins veitt sérstaka eftirtekt stofn sumum sveiflum íslenzku rjúpunar. Nú er sannað að flestar talsvert skotið af þeim litla hænsn fuglategundir og stofni, sem þá var orðinn. nokkrar tegundir nagdýra Sama sagan endurtók sig > eru frá náttúrunnar hendi 1950, og fjölgaði rjúpunni því háðar þessum sveiflum með mjög hægt. Árin 1951 og 1952 vissu árabili. Það eru því virtist mjög svipað magn af nefndir sveiflóttir dýrastofn henni bæði árin, i sýslunni ar. í öðrum löndum (Noregi, sem heild. Árið 1951 var líka ( Skotlandi og víðar) virðist mikið skotið miðað við stofn sannað að stundum i öllu inn. En um mánaðamótin falli eigi fyrrnefndur sýkill maí-júni síðastliðinn brá sök á hinu mikla hruni' svo við að þeim fjölgaði hér | rjúpnastofnsins. Hér hefir mjög skyndilega í sumum'einnig verið talið, að aðal- hreppum sýslunnar. Og sá stofn, sem alist hefir upp hér í sumar telur mörgum sinnum fleiri einstaklinga ástæðan fyrir rjúpnaþurrð- inni sé hin sama og í ná- grannalöndunum. En eftir því, sem næst verður komist hafa heldur ekki á glámbekk það, sem þeim er trúað fyrir. Ég hef nokkrum sinnum staðið undrandi og horft á stórar rjúpnabreiður geysi hátt í Iofti þá vetur, sem rjúp urnar hafa horfið. Næstum undantekningarlaust hafa flotarnir stefnt vestur cg norð vestur. — Og sömu fyrirbrigði hafa aðrir leikmenn veitt eft- irtekt, t. d- á Vestfjörðum, Hellisheiði og Holtavörðu- heiði. Einnig þar hafa rjúpna flotarnir stefnt vestur og norð vestur. Ég nefni þetta hér aðeins vegna þess, að sumir leik- menn hafa tekið þetta sem bendingu um, og trúað því, að rjúpurnar fari til Grænlands, og komi líka einnig þaðan stundum. Á þessa skoðun hafa náttúrufræðingar skellt stimplinumj „Hjátrú“ og „bá- biljur". Og þótt að svo sé í þessu tilfelli, þá er víst, að einmitt þessi orð eru vand- meðfarin og þó sennilega hvergi eins og i munni vís- indamanna á meðan verið er að leita staðreyndanna. í jslíkri eftirleit væri mér skapi jnæst að taka orðið „bábiljur“ alveg úr umferð. j Þegar rjúpan var ekki al- Ifriðuð yfir síðasta lágbylgju- j tímabil 1947—1948, var það :gert á þeim forsendum, að sanna þá kenningu að henni ' fjölgaði aftur — þrátt fyrir það, að hún væri skotin ár- lega. Reyndist svo, væri þeirri trú, sem slæi þvi föstu að beinu sambandi við það, sem drepið væri af henni, kippt upp með rótum í eitt skipti fyrir öll. í fyrsta lagi var þetta marg márk)? (Mjög aríðandi að svara þessari spurningu.) 8. Aðrar upplýsingar. Allir. sem fylgzt hafa með að gera ýmsar athuganir, ,sam fara því. Mér finnst það t.d. sjálfsagt að leyfa 'að‘“skjótá eitthvað af þeim í rannsqkri- arskyni á þeim tíma, sem gru.n samlegastur væri.' Ég vaéri líka mjög spenntur' fyrir því, að farnar væru nokkrar könn unarferðir um landið í ílug- vél, sem hefði irinari börðs. vana menn méð góða sjón- auka. Væri æskilegt ’að gríþa tækifærið í kyrru og heið- skíru veðri, þegár helzt væri von um árangur. í Ijósaskipt- um slíkra kvölda verð ég oft'- ast var við háflug rjúpunn- ar. Það er ýmislegt fleir'a, sem fylgjast þarf með, ef rjúp- unni okkar fækkar aftur- skyndilega. Minnumst þess þegar að því kemur og ver- um á verði. Bj armalandi, vetrardaginn fyrsta 1953. ÁÆTLUN GULLFAXA Gildir frá 1. febrúar 1954 Frá og með 1. febrúar 1954 breytist áætlun GULL- FAXA, og verður hún sem hér greinir: REYKJAVÍK—PRESTWICK—KAUPMANNAHÖFN Frá Reykjavík alla þriðjudaga kl. 8:00 KAUPMANNAHÖFN—PRESTWICK—REYKJAVÍK ! Til Reykjavíkur alla miðvikudaga Flugfélag íslands h.f. ■ Allir þeir, sem vilja ná með auglýsingar eða annað til sem allra fiestra landsmanna, athugi, að TÍMINN er lesinn á nær hverju heimili i flestum sveitum landsins, og lesendum fer hraðfjölgandi í Reykjavík og flestum öðrum kaupstöðum og kauptúnum. Sunnlendingar! Athugið að TÍMINN kemur inn á flest heimili ykkar sama daginn og hann kemur út eða daginn eftir. Tilvalið að birta auglýsingar í TÍM- ANUM, sem eiga að hafa áhrif.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.