Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.02.1954, Blaðsíða 8
|8. árgangur. Reykjavík, 2. febrúar 1954. 1 26. bláð. Fjármálaráðherra á batavegi ■ Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra, hefir legið á sjúkrahúsi síðan um ára- mót. Er hann nú á mjög góðum batavegi. Ármanns í kvöld 65 ára afmælishátíðahöld Glímufélagsins Ármanns hefj I ast í kvöld kl. 8 í þjóðleikhús j inu með ávarpi Ingólfs Jóns- 1 sonar, ráðherra. Skemmti- skráin er mjög fjölbreytt og munu margir t. d. hafa hug á að sjá hina nýju tegund fim leiká, sem þarna verður sýnd undir stjórn Guðrúnar Niel- sen. Fimleikarnir fara framl með píanó-undirleik. Carl1 Billich hefir samið músikina 1 og leikur hann sjálfur undir á þéssum sýningunl. | Annars er skemmtiskráin á þessa leið; — Ingólfur Jóns- son: Ávarp. Glímusýning, Bændaglíma. Danssýning — Barnadansar. Fimleikar telpna. Ballettsýning. Erik Bidsted og frú. Benedikt G. Waage: Ávarp. — Gunnar Thöroddsen: Ávarp. Danssýn ing — Biómavalsinn. Karla- kór Reykjavíkur syngur. Ein söngvári: Guðm. Jónsson, óperusöngvari, við hljóðfær- ið Fritz Weisshappel. Akro- batiksýning. Fimleikasýning karla. Dýnustökk og æfingar á tvíslá. Vikivakasýning. Fim leikasýning kvenna. Staðæf- ingar og æfingar með keilum Akranesbátar hrepptu illt sjóveður í gær Einn Jioirra Sseíaxi, komst ckki heim bcið yfir línunni í gær og nótt " Frá fréttaritara Tímans á Akranesi., Akranesbátar voru 18 á sjó í gær og hrepptu versta veður. Afli var lítill, eða 2—5 lestir á bát. En það, sem á land kora„ par góður og fallegur fiskur. Kvikmyndastjórinn frægi Carol Reed, sem á sínum tíma stjórnaði töku hinnar afburða góðu kvikmyndar, sem nefnd- ist „Þriðji maðuvinn“, er nú að ljáka við aðra kvikmynd, sem líka er spáð mikluxn frama. Nefnist hún „Ókunni maðurinn“ og er brezk eins og hin myndin. Aðalhlutverkin leika James Mason, Hildegarde Neff og Claire Bloom, leikkonan, sem Chaplin fann. Myndin er frá því sviði myndarinnar, sem gerist.á húsþaki í Berlín. Fgórveldafundurinn: Þýzkalandsmálin rædd Samkomul.horfur illar Berlín, 1. febrúar. — Molotof lagði í dag fram uppkast fyr- ir hönd Rússa að væntanlegum friðarsamningum við Þýzka- land, og lagði ennfremur til, að haldin yrði ráðstefna eklti síðar en í októbermánuði 1954, þar sem gengið yrði endan- lega frá friðarsaniningnum. Bátarnir fengu barnings- veður á leiðinni til lands og einnig út á miðunum. Gekk mörgum seint að draga lín- , una og voru bátarnir að koma að landi fram eftir öllu kvöldi. | Einn Akranesbáturinn, Sæ- J faxi, kom ekki að í gærkvöldi. j Átti hann 17 bjóð eftir ódreg ■ in, er aðrir fóru heim af mið- J unum í gær og ekki talið fært að draga línu. Ætluðu skip- verjar að bíða yfir línunni í □ nótt í von um þaö, að veður batnaði og hægt væri að draga þessi bjóð, sem eftir voru, með morgninum. Akurey kom til Akraness í fyrrinótt með um 120 lestir af ísvörðum fiski. Byrjað var Erlendar fréttir í fáum orðum 3 f I" | I *■' • □ Kosningar til þingsins' í Pérsíu hófust í gæf og munu/standá í þrjá daga. Nafn Mohammedi Mossadegh, fyrrv. forsætisráð- herra, en hann sítur nú í íang- elsi, er fyrsta nafniS á fram- boðslista þjóðernissinnaflokks- ins. 1318 flóttamenn frá Aústur- Þýzkalandi komu til Vestur- Berlínar fyrstu viku fjórveld^- fundarins í Berlín. Ailar: jám- brautarferöir til Vest,wrÞýzka- lands að austan eru bannaðar meðan á fjórveldafundinum. stendur. á löndun, en hætta varð við □ Enaudi, ítaliu-forseti,,ræ3ir nú, við stjórnmálaleiðtoga þar í. landi, en stjórnarmyndun. Fan- fani mistókst eins og áður héfir verið frá. .skýrt. Er, ibjnzt við . . ■ . í * ; . i i „ i, i £ . l > i. Sjöundi fundur ráðherr- anna hófst kl. 13 í dag og stóð í 5 klukkustundir. Hann var nú í fyrsta sinn haldinn á hernámssvæði Rússa og var Molotov í forsæti. Bidault tók Kynnir verður Þorsteinn1 fyrstur til máls og lýsti yfir Einarsson. Ríkisstjórn, bæjarráði og sendiherrum erlendra ríkja hefir verið boðið og einnig mun forseti íslands heiðra félagið með nærveru sinni. því, að Frakkar geri það ekki að skilyrði af sinni hálfu fyr- ir sameiningu Þýzkalands, að það verði aðili að Evrópuhern um, enda þótt Frakkar mundu telja slíkt eðlilegt og æskilegt. Kuldar um alla Evrópu Dönsku Sundin leggur Evrópuhernum ætlað að koma af staó heimsstyrjöld. Þá lagði Molotov fram tillög ur Rússa um friðarsamninga við Þýzkaland. Helztu atriði þeirra voru þessi: Hernáms-1 veldin flytji á brott allt her-' lið sitt í seinasta lagi að einu ári liðnu frá undirskrift samn | ingsins og j afnframt verði all- ar herstöðvar á þýzkri grund lagðar niður. í öðru lagi skuldbindi Þýzka land sig til að taka ekki þátt í neinu hernaðarbandalagi, sem beint er gegn ákveðnum aðilum og í þriðja lagi er lagt til að Þýzkaland sé leyft að ! koma upp eigin her, er nægi {til að tryggja öryggi lands- ins. Molotov réðst einnig . ..„ „ „ . ... harkalega á Atlantshafs- London og Kaupmannahofn, 1. e r. ' ‘ bandalagið og hinn fyrirhug- arhörkur eru nú um mest alla Evropu. I Suöm-Frakklandi ^ Evrópuher( kvað þeim og- Ítalíu var kafaldsbylur í dag. Samgöngur bæöi á sjó og stefnt gegn Rús’sum Qg œtla3 landi hafa komizt a rmgulreið og hiö hormulegasta astaud þ&ð hlutverk ag efna tn nýrr_ er ríkjandi meöal fátæklinga í londum Suður-Evropu, sem helmsstyrjalcjar búa í óupphituðum hreysum. Á norðvesturströnd Spán- norðanverða Evrópu og á ar snjóaði í fyrsta sinn í 9 Norðurlöndum. Óttast er, að kosningar. ár i dag og yfirleitt má segja, siglingar um dönsku sundin að þetta sé einn hinn kald- kunni að teppast, en sums Stjórnmálamenn benda á, asti óg harðasti vetur er kom staðar verður nú að brjóta að þessai tillögur Rússa seu í manna minnum á skipunum braut á þessum gamalkunnar og sýni lítinn reyndar í slóðum með ísbrjótum. í Hol samkomulagsvilja af Rússa Minntist varla á frjálsar ið hefir Pyrennaskaga og Suður-Evrópu allri. 5 verða úti í Frakklandi. Vitað er um fimm menn, lagst niður. sem orðið hafa úti í Frakk- J------------ landi. Feiknamikil snjókoma var nálægt Marseille og leiddi þetta m. a. til þess, aö aliar samgöngur komust á ringul- reið á þessum slóðum. Á ítal- íu hefir frostið og snjókom- an leitt til þess að ár hafa stíflast og síðan flætt yfir þakka sína og stafar af þessu stórmikil hætta. landi eru alhr skurðir og ár hálfu, að bera þær fram í lagðir þykkum ís og samgöng þeim tón, sem Molotov við- ur með fljótabátum hafa því liúföi í dag, en hann virtist í sinum versta ham- Hann minntist varla á tillögur Ed- hana, þar sem togarinn gat [ ekkl legið ýid' hafnargarð- inn vegna veðurs. Fór skipið til Reykjavíkur og bíður þar eftir því að veður kyrrist, svo hægt sé að halda áfram lönd- un á Akranesi. Hinn bæjartogarinn, Bjarni Ólafsson. er væntan- legur heim með um 150 lest- ir af karfa í dag. Verður sá afli líka unninn í frystihús- unum í kaupstaðnum. 5. umferð Bikar- keppninnar í gær var dregið um það, hvaða lið mætast í 5. umferð ensku bikarkeppninnar, og var niðurstaðan þessi: Blackburn/Hull-Tottenham Bolton-Scunthorpe/Portsm. Leyton Orient-Doncaster Norwich-Stoke/Leicester Port Vale-West Ham/Blackp. Preston-Ipswich Sheff. W./Chesterf.-Everton W. Bromw.-Burnl./Newcastle Umferðin fer fram 20. febrú ar, en jafnteflisleikirnir verða að hafa arið ram fyrir 5- febrú ar. Sjá nánar um bikarkeppn- ina á fimmtu síðu blaðsins. Holbergs-kvöld í langvinnri' stjórnái’kíép'þd. □ Síldveiði Norðmanna gengur- mjög vel. ; Síldarijiagniö): eem barst á land síðastliðna viku,. nam 3726120 hl. og er það met- veiði á einni viku. Edda liggur enn á sjávarbotni Frá fréttáritara Tímans- á Grundarfirði. Illa gengur með björgun- artilraunir þær, sem gerðar eru til að ná vélskipinu. Eddu á flot. Liggur skipið á hliö- inni rétt við bryggjuna og hefir ekki tekizt..að,,rétta.það við, svo hægtiyrði að . dæla það og ná því ái flot. í gær var gerð mý jtilra.un til að rétta skipið, en sú til- raun bar ekki árangur. Sjór var ekki nógu kyrr til þess að hún gæti borið árangur. Nýja biskupnum berast heillaóskir ísalög i dönsku sundunum. Sama veðurharkan er um ens varðandi frjálsar kosning ar og ábyrga stjórn fyrir allt Þýzkaland. Hinn nýkjörni biskup Is- lands, séra Ásmundur Guð- mundsson prófessor, tók við embætti sínu í gær. Að undan förnu hefir þeim hjónum bor fari fram í Reykjavík í sum- izt mikill fjölda heiliaóska, ar. bæði frá félögum og stofnun- um innan lands og einnig frá biskupum í nágrannalöndun- um- Ráðgert er að biskupsvígsla kjallaranum Norræna félagið efnir til Holbergs-kvölds í þjóðleikhús kjallaranum vegna 200 ára dánardægurs skáldsins, fimmtudaginn 4. febrúar og hefst það kl. 8,30. Til fræðslu og skemmtunar verður erindi, er Ole Vidding sendikennari, flytur um ævi og skáldskap Holbergs. Þá les Ivar Orgland, sendikennari úr verkum skáldsins. Þuríður Pálsdóttir syngur við undirleik Páls ís- ólfssonar og að lokum varáur dansað. Bidault drekkur koníak, en Dulles ávaxtasafa Utanríkisráðherra ‘Rússa, Molotof, er mjög- hrifinn af amerísku viskí. Að _minn§ta kosti drekkur ' háijh ékkert annað, þegar híé geíst frá umræðum, méðan Fostér Dull es heldur jgig. aðeins að á- vaxtasafa. Mofótáf drekkur viskíiö næstung^ j^lq^^að, bætir það aðéins rrieð litlu af vatni. Yfirleitt „vý$a£t rúss- nesku þá111andilfnlr á ut- anríkisráðherrafundinum taka viskíi.ð. fram yfir þjóð- ardrykkinri, vodka’. Aðeins líf verðirnir vilja heldur þjóð- ardrykkinn. Rússneski ráðherrann borð ar styrjuhrogn með drykk sínum, en franski utanríkis- ráðherrann, Bidault, drekk- ur koníak og étur kjúklinga- salat.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.