Tíminn - 04.02.1954, Page 1

Tíminn - 04.02.1954, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Fxamsóknarflokkurinn Skriístofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda M. árgangnr. Reykjavík, fimmtudaginn 4. febrúar 1954. 28. blaff. Janúaraflinn helra- ingi meiri en í fyrra j Frá fréttaritara Tímans í Grundarfirði. Fiskafli Grundarfjarðar- bátanna varð nærri helm- ingi meiri í janúarmánuði en í fyrra. Þess ber þó að gæta við samanburðinn, að nú eru bátarnir fjórir, en voru ekki nema þrír í fyrra. í janúar síðastliðnum bár- ust á land 307 lestir af óslægð um fiski, en í sama mánuði í fyrra 163. Aflahæsti bátur- inn núna er Farsæll með 97,5 lestir i 15 róðrum. Flestir luku prófum í guðfræði og ÞeSr sækja á brattann Þe&sir kandídatar hafa lok ið fullnaðarprófum í háskól- 1 anum i janúar: j í guðfræði: i Bjarni Sigurðsson, Kári Valsson, Sigurður H. Guðjóns son, Sverrir Haraldsson, Þór- ir Steþhensen, örn Friðriks- son. í læknisfræði: Björn Þ. Þóröarson, Hall- dór Hansen, Kjartan Magnús son, Ólafur Jensson. 1 tannlækningum: Sigurbjörn Pétursson. í lögfræði: Axel Kristjánsson, Björn Þorláksson, Bogi Ingimars- son, Einar Viðar, Halldór Sig urgeirsson, Vilhjálmur Lúð- yiksson. í viðskiptafræðum: Hallvarður Valgeirsson, Högni ísleifsson. B. A.-próf: Sigurður Júlíusson. hafnar um endur- skoðun varnarsamningsins Svo sem frá var skýrt ný- lega, vár gert ráð fyrir að samningar við ríkisstjórn Bandaríkjanna um endur- skoðun varnársamttingsins milli íslands og Bandaríkj- anna, 5. maí 1951, hæfust hér í Reykjavík í byrjun fchrúarmáttaðar, þegar samninganefnd Bandaríkja stjórnar kæmi til Iandsins. Samninganefndin er nú komin, og hófust samn- ingaviðræður milli hennar og fulltrúa ríklsstjórnar ís- lands í gær. Samninganefnd Bandaríkjastjórnar skipa 10 menn, og er sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, herra Edward B. Láwson, formaður hennar, en for- maður íslenzku sanininga- nefndarinnar er dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráS herra. Um 400 fjár á mörg- um bæjum í Þeir ganga á fjallið þessir. Mynd þessi er úr kvikmyndinni um brezka Everestleiðangurinn, sem nú r sýnd í Tjarnarbíói- Á henni sjást þrír af leiðangursmönnum, Ward, Tensing og Low á leið eftir snævi þöktum f jallshlíðunum upp á „þak him- insins“ eins og Austurlandabúar kalla Himalaya-f jöllin. Akureyringar koma suður til að fara í Þjóðleikhúsiö Allíaf nppselt á flesíar Iclksýningar, en þær voni 31 í jamiannáimðl Barnaleikritið „Ferðin til tunglsins", sem Þjóðleikhúsið. byrjaði að sýna fyrir tæpum þremur vikum, hefir orðið fram- ' úrskarandi vinsælt hjá börnunum og raunar ekkert síður hjá því fullorðna fólki, sem komið hefir með börnum sínum. I Rætt uni búskap og báskaparlsorfnr við Guðm. Jónasson, bónda að Ási í Vatnsdal Húnvetningar eru búnir að koma f járstofni sínúm vel upp eftir fjárskurðinn ög líta björtum augum til framtíðarinnar, ef engin óvænt óhöpp koma fyrir, sagði Guðmundur Jónas- son, bóndi að Ási í Vatnsdal, er blaðamaður frá Tímanum ræddi við hann í gær. En Guðmundur er á ferð í bænum um þessar mundir. Það verð aðgöngumiða, sem ákveðið var að sýningunum á Ferðinni til tunglsins, var að sjálfsögðu miðað við það, að gestirnir yrðu svo til eingöngu börn. En nú hefir það sýnt Miðjarðarhafsferð Gull foss tekur 32 daga sig, að fullorðnir hafa engu siður ánægju af þessari leik- sýningu og hefir því verið ákveðið að selja sérstaka miða er veita fullorðnum aðgang að þessum sýningum fyrir venju legan aðgangseyri. Mörgum fullorðnum finnst það óvið- kunnanlegt að fara í leikhúsið ! „á bárnamiða“, eins og það er , orðað. En nú gefst fullorðnum ^jafnt sem börnum kostur á að sjá þessa fögru sýningu á Ferð inni til tunglsins fyrir venju- legt verð og enginn þarf að hafa það á tilfinningunni, að Þessi vetur er bændum hagstæður í Húnavatnssýslu eiiis og vfðast áttttars stáðar á landittu. Hross hafa varla komiö í byggð ettn þá víðast hvar, en margt hrossa er á mörgum bæjum í Húnavatns sýslu- Þeir, scm hafa þau flest, eiga um og ýfir 109 hross óg selja fleStir folöld- in tí! slátrunar á haxistin. Mikil hrossaeign. Stóðinu komu menn upp, þegar sauðfé hrundi niður á hörmungarárúm mæðiveikinn ar og bjargáði þessi bústofn miklú hjá mörgum bændum. Niðurstaðan hefir lika orðið sú, áð bændur hafa yfirleitt ekki fækkað hrosSunum, þó að fé sé aftur komið upp. Þykja þau arðsöm, þegar vel árar, en hætt er við, að myndu fækka þeim nokkuð, ex harður og gjafafrekur vetur ar ekki rekið sauðfé á bezta afréttinn vegna þess að hann er varinn með girðing um af öryggisástæðum. Aft- ur á móti er stóðið haft þar á sumrin. Með vaxandi sauð- f járrækt er þetta orðið mikið vandámál, sem verður að léysa og vonast menn eftir því að nýjar girðingar verði settar milli fjárskiptasvæða og eldri treýstar, svo að hægt sc að beita fénu á þennan ágæta afrétt að sumri. (Framhald á 8. síðu.) Sundmót Arraanns í kvöld Aiötlvölin á fegui'stii stöóunum lcugri en í 1 fyrra. — Orlof skipulcgg'ur laiidfertSir jhann sé að koma sér inn í Gullfoss fer til Miðjaröarhafsins í vor í svipaða ferð og farin var með skemmtiferðafólk og Karlakór Reykjavíkur í fyrra og þóttist gefast svo vel.að þeir.sem þátt tóku í ferðinni eiga fæstir orð til að lýsa öllum þeim dásemdum, sem tilveran sneri að þeim þessa hamingjudaga í lífi þeirra. Blaðamenn ræddu i gær við þá Eggert Briem skrifstofu- stjóra hjá Eimskipafélagi ís- lands og Ásbjörn Magnússon, forstjóra Orlofs, sem sér um skipulagningu ferðanna eins og í fyrra. Þótti forsjá Orlofs Og Ásbjarnar, sem sjálfur var með I förinni gefast sérstak- lega vel. Komust færri en vildu í fyrra. í fyrra komust færri en vildu í skemmtisiglinguna og voru þá yfir 200 manns með skipinu. Var það í þrengsta lagi og er því ákveðið að far- þegar verði ekki nema 165 að þessu sinni og þriðja far- rými ekki notað. Eitt gengur þó yfir alla hvað farrými snertir og farþegar ekki að- skyldir í skipinu, nema hvað hver maður sefur í tiltekn- um klefa. Fargjaldið er breytilegt eftir því hvar menn búa í skipinu. Það er frá 6.697 kr. (Framhald á 8. síðu.) skjóli barnanna. Uppselt á allar sýningai’. Átta sýningar hafa þegar verið á þessu vinsæla barna- 1 leikriti og hafa um 5300 manns þegar séð það. Ekkert virðist vera að draga úr aðsókn, því að á 9. sýningu, sem er á laugardag, seldust allir miðar á svipstundu. Leikritið „Piltur og stúlka“ hefir nú verið sýnt 19 sinn- um og alltaf fyrir fullu húsi, og uppselt er á næstu tvær j sýningar. 31 sýning í janúar. j í janúarmánuöi hafði leik- (Framhald á 8. siðu.) mnVfyir I kvöld kl. 8,30 fer fram í •t„.x Sundhöllinni afmælissund- mót Ármanns í tilefni af 65 tseml eftír þaíS góðærl. sem óra afmrell félaESiiræ Keppt nú er III lanúsins i'"'5"1 411 ursl1-' 1 «. Stoéió er viða , fjól.um « upp á heiðum enn þá og orðið f m 6 . ' 11 ákaflega styggt eftir þetta ur verða 70 fra 8 félogum, og ianga frelsi í faðmi fjalianna eru meðal þeirra allir beztu og upp á heiðunum. •.sundmenn Reykjav kur, auk Sauðfénu fjöigar ört hjá Þatttakenda fra Akranesi og húnvetnskum bændum, svo Suðurnesjum. I eihni sund- að nokkrir bændur eigi orð- ið myndarlegar hjarðir, um og yfir 400 f jár. Þar sem flest er mun féð vera orðið um 500. Kemur það sér vel, að í Húnavatnssýslu eru víða góð ir hagar og næg heitilönd í nágrenni bæjanna. En afrétt arlönd Húnvetninga notast ekki fyrir sauðféð vegna sauð fjárveikivarnagirðinga, sem eru á heiðunum. Bezti afrétturinn lokaður fénu. Þannig geta Húnvetning- grein, 200 m. bringusundi, verður keppt um veglegasta bikar, sem nokkru sinni hef- ir verið gefin til keppni í sundi, og eru gefendur nokkr ir vinlr Kristjáns heitins Þor grímssonar. í sambandi við sundmótið fer fram sundballett, og er það í fyrsta skipti, sem slíkt er sýnt hér. Oolly Hermanns- son sýnir ásamt Jónínu Karls dóttur. Þá vérður e.innig keppt í sundknattieik, og mæta íslands- og Reykjavík- urmeistarar Ármanns þar úr vali úr öðrum féiögum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.