Tíminn - 04.02.1954, Síða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 4. iebruar 1954.
28. bla®.
HÓDLEIKHÚSID
| Piltur og stúlha ;
Sýning í kvöld kl. 20
og föstudag kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag kl. 20.
Ferðin til tunglsíns
Sýning laugardag kl. 15.
Næsta sýning sunnudag kl. 17.
Venjulegt leikhúsverð fyrir full-
orðna.
Uarvey
Sýning laugardag kl. 20.
Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag-
inn fyrir svningardag, annars
seldar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 — 20.00. Sími 8-2345, —
tvær línur.
NÝIA BlÖ !
Gleðigatan
(Wabash Avenue)
Fjörug og skemmtileg ný amer-
ísk litmynd með léttum og ljúf-
um söngvum.
Aðalhlutverk:
Betty Grable,
Victor Mature,
Phil Harris.
i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Everest sigraö
(The Conquest of Everest)
Ein stórfenglegasta og eftir-
minnilegasta kvikmynd, sem
gerð hefir verið. Myntj, sem all-
ir þurfa að sjá, ekki sízt unga
fólkið.
Sýnd kl. 9.
Tollheimtn-
maðurimi
(Tull-Bom)
Sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd.
Aðalhlutverkið leikur:
Nils Poppe,
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARBIO
— HAFNARF3RÐE —
Faníun, riddartnn
ósigrundi
Djörf og spennandi, frönsk verð-
launamynd, sem alls staðar hefir
hlotið metaðsókn og „Berlingske
Tidende“ gaf fjórar stjörnur.
Aðalhlutverk:
Gina Lollobrigida
fegurðardrottning /talíu
Gérad Philpe
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
PEDOX fótabaðsalt
P»lox fótabað eyðir íljótlega
þreytu, sárindum og óþægind-
uin i fótunum. Gott er að láta
dálítið af Pedox í hárþvotta-
vatnið, og rakvatnið. Eftir fárra
daga notkun iemur árangurinn
í ljós.
Allar verzlanir ættu þvt tX
hafa Pedox á boðstólum
' Gerist &skrifcndur aá
AUSTURBÆJARBIO
Belinda
Hin fræga stórmynd, sem var*
j sýnd hér viö metaðsókn fyrir
nokkrum árum.
Aðalhlutverk:
Jane Wyman,
Lew Ayres.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Aðeins örfáar sýningar.
Dönsum dátt...
(Strip Tease Girl)
Skemmtileg og djörf ný amer-
ísk Burlesque-mynd. — Ein
frægasta bui'lesque-dansmær
heimsins:
Tempest Storm
kemur fram í þessari mynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
GAMLA BÍÓ
Endramaöurinn
,mcð Danny Kaye
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
(Lelksviðsljós)
Limelight
Hin heimsfræga stórmynd Charl j
es Chaplins.
Charles Chaplin,
Claire Bloom.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Mor&in í Burlesque
leiUhiísinu
(Burlesque)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, er fjallar um glæpi, sem
framdir eru í Burlesque-leikhúsi
Aðalhlutverk:
Evelyn Aukers,
Careeton Young.
Sýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ
Arahíudísiu
(Flame of Araby)
Spennandi og skemmtileg ný
amerísk ævintýramydn í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk:
Maureen O'Hara,
Jeff Chandler,
Susan Ball.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þásundir vita, »1 gæfan
fylgir hringunum frá
SIGTTBÞÓB, Hafnarstrætl á,
Margar gerðir
fyrirliggjandl.
Sendum gegn póstkröfu.
X SERVUS GOLD X
Lrv>nj—■—LrsvnJ
Gjörið nániið ....
(Framhald af 4. síðuj
Ég býst við að eftir vísu þess
ari sé hægt að finna senni-
lega allt að 90% íslenzkra
Ypsilonorða. Hinn hlutann,
sem af útlendum uppruna
væri kominn ætti að stjörnu-
merkja í stafsetningarorða-
bókum, svo nemendurnir ættu
hægra með að kynna sér þau
orð.
Nú þessa dagana er foreldr
um og aðstandendum barna
boðið að heimsækja skólana,
til þess meðal annars, að ræða
við kennara og skólastjora
um kennsluna. Væri því mjög
hentugt tækifæri fyrir foreldr
ana að koma ofanrituðum til-
lögum á framfæri við skóla-
stjórana og kennarana, þar
sem tillögur þessar, ef þær
næðu fram að ganga létti for
eldrunum starfið stórkostlega
við að búa börnin undir
kennsluna í skólunum, og
tryggði það, að námið yrði bet
ur af hendi leyst og þar af
leiðandi börnunum nota-
drýgra. Auk þess væri meiri
trygging fyrir því, að spurn-
ingarnar væru í sem beztu
lagi, ef valdir ágætir kennar-
ar semdu spurningarnar, held
ur en að ýmsir misjafnir kenn
arar, semdu þær eins og nú
á sér stað, en sumir gefa þær
alls engar. Með þessu móti
fengju líka öll börn á landinu
sem notuðu sömu kennslubæk
urnar sömu spurningarnar,
og fengist þá með því miklu
meira samræmi í prófin og
gleggra og ábyggilegra yfirlit
yfir árangur kennslunnar.
Auk þessa létti það starfið hjá
kennurum þeim, sem láta
börnin hafa spurningar, þar
þeir losnuðu við að semja þær,
því þær væru prentaðar með
eða í kennslubókunum.
Reykjavík, 26. nóv. 1953.
I
Pearl S. Buck:
89.
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
| Einnig reimskífur af |
mörgum stærðum.
| Sendum gegn póstkröfu. I
Verzl.
I Valtl. Poislsen li.f3
u “
| Klapparstíg 29. Sími 3024.1
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiii
wimmuiuiuiiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiuiiiiiiimmiMiiiinn
til sonar síðustu kynslóðar. En ég álít, að húsmóðirin eigi
að eiga húsið. Það veitir henni öryggi I lífinu.
— Ég vona, að þú rekir mig ekki strax á dyr, vinur minn,
sagði móðir hans brosandi.
— Þetta er ekki gert að mínu undirlagi, sagði faðir hans.
— Ég vil ekki þiggja húsið, sagði Allen.
— Jú, gerðu það vinur minn, sagði móðir hans biðjandi.
Ég vil, að þetta sé þannig.
— Mér er ekkert um það gefið, sagði hann. En rþaft var
ekki satt. Hann leit í kringum sig í þessu stóra herbergi,
sem nú tilheyrði honum. Hann hefði átt að vita, að hún
mundi leggja snöru sína þannig. Þótt hann eignaðist liús-
ið var lagabókstafurinn enn í gildi.
— En ég get ekki búið hér, sagði hann snögglgga., : •
— Kannske einhvern tíma í framtíðinni, sagði móðir
hans glaðlega. - —
Allen var þó enn mjög tregur og faðir hans hfutlaus, en
móðir hans kom sínum vilja fram eins og svo oft áður. Og
þegar allt var klappað og klárt fylltist hann andúð eigna-
kenndarinnar. Húsið hefði nú hvort sem var- orðið eigh
hans einhvern tíma í framtíðinni. Breytingin var ekki önn
ur en sú, að nú taldist það hans eign nokkru fyrr en ann-
ars hefði orðið. Jafnvel þótt hann hefði byggt eitt eigið
hús einhvers staðar í öðru ríki, mundi þetta hús hafa
I fallið honum í skaut, og þá hefði hann orðið .að. velj a á
| milli.
j Hann fór til New York sama kvöldið. Það var orðið mykrt,
' er hann kom til borgarinnar. Ilann fékk sér leigubíl og ók
heim. Lyftumaöurinn var ókunnur, hann hafði ekki séð
hann fyrr, bj óst við að hann væri nýráðinn hingað og talaði
'ekkert við hann.
j Svo hringdi hann dyrabjöllunni að íbúð sinni og bjóst
ivið að Josui mundi opna dyrnar að vörmu spori. Iðrunar-
j fullt hjarta hans sló ákaft. Hann varð að bæta fyrir mikið,
■ og hann ætlaði að gera það.
En dyrnar opnuðust ekki. Hann hringdi einu sinni enn,
því að verið gat að hún hefði lagt sig út af og sofnað.
Hún gat alltaf sofnað þegar hún vildi, alveg eiiís og kettl-
ingur, sama hvort hún hafði lagt sig í sófahornið eða á
motturnar á gólfinu. Nei, dyrnar opnuðust ekki' enn. Að
lokum varð hann að leita að sínum eigin lykli í vösum sín-
um og opna. Það var myrkt í íbúðinni. Loftið var þungt og
Imollulegt eins og gluggi hefði ekki verið opnaður lengi.
Þögnin var djúp og yfirþyrmandi.
— Josui, hrópaði hann hátt. :
En hann fékk ekkert svar. Hann hafði kveikt ljósið úm
leið og hann steig inn yfir þröskuldinn, og‘ nú1iljóp hann
inn í svefnherbergið. Hún var ekki þar. Það var vel búið
um rúmin og gólfið var hreint. Hann svipti klæðaskápn-
jum opnum og sá, að þar hengu aðeins föt hans sjálfs. Hún
,var farin.
j Vissan um þetta kom yfir hann sem reiðarslag. Hún var
farin frá honum. Kvar gat hann fundið hana? Hann
þekkti svo vel til hins japanska skaplyndis hennar, að
(hann vissi, að hún hafði tekið þessa ákvörðun áð ýfirlögðu
ráði. Hún hafði hugleitt þetta allt saman vel og lengi og að
lokum tekið ákvörðun sína en jafnframt gætt þess að
leyna hann henni fullkomlega að baki ástúð sinni og skyldu
rækni. Hann mundi aldrei fá að vita, hve mikið hún hefði
séð og skilið. Hann hné niður á rúmstokkinn. Hann var
allt í einu orðinn mjög máttfarinn og þreyttur, yfirkom-
inn af sorg og sjálfsásökun. Svo fól hann andlitið í hönd-
um sér, formælti sjálfum sér, ekki fyrir það, að hún var
farin og hann hafði rekið hana brott, heldur fyrir það, að
hann fann, að þrátt fyrir allt létti honum mjög og hann
gladdist af því í leynum hugans, að svo einföld lausn
skyldi vera fundin.
L.
1
0.10 HGLLOW GROUND 0.10
YELLQW BLADE mm
f
B3S-S*
rakbl&IiK b«ln>flfr»ra.
•r>iw*pwiiju L i i ,I ■ .T w»i mm ■ nj?
iyerkfæri allskonar.
| Stjörnulyklar
1 Pastir lyklar i
|Þjalir margar gerðir
§HS Spiral-borar frá 1 mm i
lCarbon do — 1 — 1
Ejárnklippur margar gerð. |
iTengur, margar gerðir. |
iSnittbakkar (Thúrmes)
I Snitttappar WW og SAE. i
1 Sendum gegn póstkröfu. \
Verzl.
| Vald. Poulscn Ii.fi
s Klapparstíg 29. Sími 3024. i
WniiiiiiinniuiiiiniiiiiiiinmnmnMUMiUnmiuiMHM
FJÓRÐI HLUTI.
Josui gekk hægt niður eftir götunni. Meðan hún heið
þess að Lenni fæddist, fór hún langar gönguferðir ein sér.
Enginn talaði við hana, og hún yrti ekki á neinn. Hún
mundi eftir þessari götu frá gamalli tíð. Það var furðu'-
jlegt, hve margs hún minntist nú frá Los Angeles þegáy
i hún var komin þangað aftur. Borgin var henni kunnug^,
leg en þó ekki heimaborg hennar. Skýrar en alls annafs
minntist hún brottfararinnar og reiði föður síns, þegát
þau urðu að yfirgefa borgina. Hún fór einu sinni að skoð^,
húsið, sem þau höfðu átt heima í. Þar bjó nú svertingjag
fjölskylda. Hún fór ekki inn, en hún sá börninjeik^, sér f
garðinum, þar sem hún og Kensan höfðu léiMÍS ‘áér for'ð“’
um daga. Jafnvel gamla rólan var þar enn. Litlu svörtu
hrokkinhærðu angarnir þyrptust nú um róluna og skríktj
af gleði.
í dag varð hún að stíga næsta skrefið, sem skyldan baú’3
'henni. Hún hafði farið snemma á fætur, snyrt sig vel o'?
iklæðst nýjum og hreinum fötum. Peningarnir, sem fag
.hennar hafði skilið eftir í bankanum hér nægðu meira et
jfyrir þessum nýju klæðum, dvölinni í litla gistihúsinu og
i öðrum nauðþurftum. En samt var hún alveg komin upp á
1 góðsemi mannanna, og góðsemi þeirra þætti það upp, sem
llögin gerðu til ills. Hún hafði fengið vitneskju um, hvar