Tíminn - 04.02.1954, Síða 8
ERLENT YFIRLIT f DAG:
Píus páfi XII.
18. árgangur.
Reykjavík,
4. febrúar 1954.
28. blaff.
Þegar fjórir hinir „stóru” hittust í Berlín 21 meðlimur er Fllí í ís-
lenzka stærðfræðifél.
í fyrradag var blaðamönnmn boðið tíl viðræðna við ís-
lenzka stærðfræðafélagið, en það var stofnað 31. október
1947 á sjötugasta afmælisdegi dr. Ólafs Daníelssonar. Var
félagið stofnað á heimili hans. Markmiðið er að stuðla að
amskiptum og kynnuin þeirra, er lokið hafa háskólaprófi
í stærðfræðilegum greinum.
■ ir samning um gagnkvæm
Félag þetta var óformlegt réttindi við América Mat-
í fyrstu og ekki kom nafn á nematica Society. Ðjörn
það fyrr en árið 1952. Aforin- gjarnason, menntaskólakenn
ari og Árni Björnsson, trygg-
ingafræðingur, eru nú í
stjórn félagsins.
að var að halda fundi reglu
lega tvisvar á ári, en raunin
hefir orðið sú, að fundir eru
að jafnaði haldnir sex sinn-
um á ári. 1952 varð að gefa
félaginu nafn, vegna útgáfu-
Sæmd mannsandans.
Leifur Ásgeirsson, prófess-
Mynd þessi var tekin, þegar fundur utanríkisráðherra f jórveldanna hófst í Berlín á dögun-
um. Molotov er í þann veginn að heilsa brezka hernámsstjóranum í Þýzkalandi. Eden utan-
ríkisráðherra sést einnig til vinstri-
Fjórveldtsfundurinn:
Ræddir möguleikar á kosn-
ingum í Þýzkalandi öllu
Berlín, 3- febrúar. Utanríkisráðherrarnir komu saman á 9.
fund sinn í Austur-Berlín í dag. Molotov mun hafa haldið
ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir afstöðu Rússa til frjálsra
kosninga og myndun ábyrgrar ríkisstjórnar fyrir allt Þýzka-
land.
manninn en hann var á al-
Eden, utanríkisráðherra
þjóðaráðstefnum áður fyrr.
Breta, sat boð Molotovs i gær Telia margir fréttaritarar, að
kveldi, en að þvi loknu rædd- Molotov njóti nú meira frjáls-
ust þeir við langastund. Munu ræ3is sé sjálfstæðari j af_
þeir hafa rætt Þyzkalandsmá stöðu sinni til mala en meðan
m og líklegt, að Eden hafi stalin sálugi lifði.
leitað fyrir sér um malamiðl-
un milli Rússa og vesturveld- "
anna varðandi þessi mál.
Vinsamleg samskipti
á ráðstefnunni.
Fréttamenn segja, að sam-
skipti rússnesku fulltrúanna
og starfsfólksins við starfs-
menn og sérfræðinga vestur-
veldanna á ráðstefnunni séu
mjög vinsamleg og frjálsleg.
Sendisveitirnar hafa skipzt á
boðum, séð kvikmyndir hvér
hjá anarri o. s. frv. Molotov
ér einnig sagður blíðari á
350 manns drnkkn-
uðu við trúarathöfn
í
líew Dehli, 3. febr. — Að
ninnsta kosti 350 manns
irukknuðu eða tróðust und-
r i Indlandi i morgun. Hafði
nikill mannfjöldi safnast
;aman á stað einum, þar sem
írnar Jumma og Ganges
nætast, en það er ein af
íelgiathöfnum Indverja, að
auga sig upp úr hinu helga
[ljóti. Myndaðist troðningur
nikill, er leiddi til þess að
nargir tróðust undir, en síð-
m greip um sig skelfing með
il mannfjöldans og æddi
íver um annan þveran út í
'ljótið. Haldið er, að minnsta
iosti þúsund manns hafi
neiðzt meira eöa minna.
Mlgjarðarhafsferð
j (Framhald af 1. síðu.)
upp f 9.172 kr. í elns manns
klefum á bezta stað í skip-
inu. Til þess að gera hjónum
auðveldara að komast I þessa
ferð, er gefinn 10% afslátt-
ur á fargjöldum hjóna.
Orlcf skipuleggur
ferðir á landi.
Svo eru það ferðirnar á
landi. Orlof skipuleggur þær
og selur farþegunum farseðla.
Geta menn nú þegar valið
milli margra ferða á öllum
viðkomustöðum skipsins.
Á fyrsta viðkomustaðnum
Algier, sem komið er til 20-
marz, eftir 6 daga sjóferð
frá Reykjavík, geta menn
valíð um flugferðir langt
inn í Afríku, skyndiferðir
um borgina sjálfa og ná-
grenni hennar eða eins og
tveggja daga ferðir suður í
. eyðimörkina.
I Næsti viðkomustaðurinn er
i Napolí, borgin fagra við bláan
'vog undir rótum Vesuvíusar.
iÞaðan sendir Ásbjörn farþeg-
I ana suður í rústir Pompei og
j undir skugga appelsínu-
jtrjánna á Sorrentoskaganum
| eða út í ævintýraeyjuna Capri
, þar sem ævintýrin birtast með
i al annars í bláum og grænum
jneðansjávar hellum. Eða þá
j að ferðalangarnir eru sendir
; alla leið til hinnar fornu Róm
I ar, sem raunar er ekki nema
tr Húnaþingi
(Framhald af 1. siðu.)
Skepnuhöld eru yfirleitt
góð i vetur og ber furðu lítið
já kvillum í sauðfénu. Þykir
: mönnum ákaflega vænt um
þennan gæflynda og heil-
brigða fjárstofn, sem virðist
i ætla að gagnast mönnum vel.
Búín stækka.
Á pestarárunum reyndu
bændur eftir mætti að koma
sér upp nautgriparækt og eru
víða töluverð kúabú, einkum
þar sem býlin liggja vel við
samgöngum. Með aukinni
sauðfjárrækt hafa menn held
ur hug á að fækka nautgrip-
unum, nema þar sem auðveld
ast er að koma mjólkinni á
markað, þar verður þeim ekki
fækkað og raunar óvíða enn
sem komið er-
Eúin hafa stækkað m?Idð
á síðustu árum, enda er þess
full þörf til að hægt sé að
standa undir kostnaði af mik
illi ræktun og nýjum búnað-
arháttum, þar sem vélar
leysa mannshöndina af
hólmi í vaxandi mæli við
mörg erfiðustu störfin.
starfsemi. Hlaut það þá nafn or> drap nokkuð á þann að-
ið Islenzka stærðfræðafélag- . t)Unag, sem stærðfræðingar
byggju við hér á landi. Benti
hann á að ágætir stærðfræð-
13 stofnendur. ingar, hefðu orðið að leita
Ekki ber á því, að stærð- sár atvinnu utan landsins.
fræðingar hafi óbeit á töl- sagði hann í því sambandi,
unni þrettán, eða að sú tala að víð íslendingar hefðum
hafi bitið á þeim, en þrettán aldrei haft gagn augnabliks-
gengu í félagið á stofnfundi ins af okkar menntun, til-
þess, auk þess tveir aðrir, er gangurinn væri ekki nytsemi
þá voru kennarar á Akureyri. heldur sæmd mannsandans.
Á fundum félagsins skýra Að vísu væri rekin mikil póli-
meðlimir frá athugunum sín-(tík í landinu, én það væri
um I ýmsum efnum. Einn út-1 ekki visindapólítík.
lendur maður hefir talað á ________________-
fundi félagsins. 21 meðlimuri
er nú í félaginu, flestir bú-
settir í Reykjavík, einn i
Bandaríkjunum og einn
bóndi úti á landi. Er það eini'paris 3 febr _
sömu kuldárnir
Mesta frost í 30 ár
maðurinn i félaginu, sem
ekki hefir lokið háskólaprófi.
Heitir hann Vilhjálmur Ög-
mundsson og býr á Narfeyri.
Hefir hann gert merkar sjálf
stæðar athugasemdir.
Útgáfustarfsemi.
Félagíð gengst nú fyrir út-
gáfustarfsemi ásamt öörum
Enn haldast
í Evrópu. —
Einná mestur ér kuldinn í
Frakklandi og hefir ekki
mælzt meira frost þar í landi
síðastliðin 30 ár. Meira en 20
manns hafá króknáð úr
kulda. Yfirvöldin reyna að
bæta úr sárustu neyðinni
meðal húánæðiáleysin'gýa og
fátæklinga- borgárinnar,: méð
félögum á Norðurlöndum. þvi að koma upp bráðabirgða
Eru fyrstu rit þessarar út-jskýium og almenningselcb
gáfu komin til kaupenda hér. j húsum, þar sem íólk fær heit
an mat.
Nefnist annað tímaritið Mat- 1
| i
Þjéðlcikliúsið
j (Framhald af 1. síðu.)
húsið fleiri sýningar en til
þessa hafa veríð í nokkrum
j einum mánuði eða 31 sýningu. j
Rúmlega 18 þúsund gestir
komu á þær sýningar.
Til marks um þann áhuga,
sent er fyrir sýningum Þjóð-
leikhússins, má geta þess, að
allstór hópur manna ætlar að
koma alla leið frá . Akureyri
um næstu helgi eingöngu til
bess að fara í leikhúsið.
um tveggja stunda ckuferð
frá Napolí.
Síðan fer skipið til Genúá
og Miðjarðarhafsstrandar
Frakklands og loks til Spánar
og Portúgals. Þaðan halda
menn svo aftur heim með Gull
fossi á öJdum hafsins og hafa
þá bætt heilum mánuði við
sumarið, sem er of stutt á ís-
landi og geta betur notið þeirr
ar sérstæðu fegurðar, sem það
færir okkur í fangið.
ematica Scandinavica og er
vísindalegt rit, hitt ritið,
Nordisk Matematisk Tidskrift
er almennara eölis og læsi-
legt mönnum, sem lokið hafa
stúdentsprófi úr stæröfræöi-
deild. Að þessum ritum tveim
eru tiltölulega flestir kaup-
endur hér. Leifur Ásgeirsson
er meðritstjóri vísindaritsins,
en Sigurkarl Stefánsson er
meðritstjórí Nordisk Mate-
matisk Tidskrift. Félagiö hef
Vill hafa saraa vald
til samniiigagerða
Washington, 3. febr. — Eis-
enhower hélt fund með blaða
mönnum í dag. Kvað hann
Dulles nú ræða um kjarnorku
tillögur sínar við Molotov, en
óvíst væri enn, hverhig því
máli reiddi af. Þá var íorset-
inn spurður um afstöðu sína
til frumvarps, sem nýlega er
komið fram í Öldungadeild-
inní, þár sem lagt er til áð
vald forsetans til að gera
milliríkjasamninga verði
mjög skert, en aískipti hinna
einstöku sambandsríkja af
þeim málum aukin að sama
skapi. Forsetinn kvaðst
mundi berjast gegn því af al-
efli að þessi breyting á stjórn
arskránni næði fram aö
ganga.
Leikirnir á næsta
getraunaseðli
Á 5. seöli getraunanna eru
þessir leikir:
Aston Villá-Chelsea x
Charlton-West Bromwich 2
Huddersf.-Sheff. Utd. 1
Manch. City-Arsenal - 1
Preston-Mánclí. Utd. 2
Sheff.Wed.-Middlesbro 1
Sunderland-Portsmouth 1
I Tottenham-Newcastle ’ 2
* Everton-Bláckburn x
j Fulham-Birmingham 1
Hull City-Derby ’ 1
Lincoln-Bristol Rov. x
Chelsea hefir ekki tapað í
siðustu 13 leikjunum og er ó-
líklegt, að liðið tapi fyrir
Aston Villa. CharRon VEjnn
; WBA í haust, mjög óvaent.
Cíðan hefir Charlton ekki
náð sérlega góðum árangri.
Manch. Utd, rjær alltaf góð-
um árarigri; gegn i»rbston, en
að sama sagan verði nú, er
ekki eins. vist, Sanja .e^ að
segja um léiki Newcastie við
Tottenham í London. 2. deild
arleikir eru nokkuö erfiðir.
Everton og Blackburn hafa
náð ágætum árangrí að urid-
anförnu, ög éinnig Fuiham
og Birmingham: Leikir þess-
ir eru þvi tvisýnir.