Tíminn - 16.02.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
——* ij
38. árgangnr.
Reykjavík, þriðjudaginn 16. febrúar 1954.
38. blað.
iVörubíll steyptist 200 m. nið-
ur í gljúfur í Gi jareitum
Bát rak á land I Þor-
lákshöfn í gærmorgun
iLegnfseriia slttnufla í ofsaroki og krimróíi
Tveir mccn voru £ þifreiðinni og sluppu
lsfs, annar gat geugifS heim a'ð Kotnm
Frá fréttaritara Tímans í Þorlákshöfn.
f gærmorgun rak tuttugu og tveggja smálesta bát á land
inum, sem er nýr og breiður. hér í Þorlákshöfn. Brotnaði báturinn mikið, enda stórgrýtt,
| Á hákambi þar kom snörp þar sem hann rák upp. Reynt var að dytta að bátnum á f jöru
| vindhviða aftan undir bif- j gærkveldi, en síðan er ætlunin að ná honum á flot á flóði
j reiðina er hún var á svell- og konia honum áleiðis til frekari viðgerðar.
Frá fréttaritara Timans á Akureyri., bunka. Fauk hún til að aftan, i
Það slys vildi til í gærmorgun í svonefndum Giijareitum þhtt keðjur væru á afturhjól' Hér er um að ræða vélbát- sem töluverð hreyfmg var a
á Öxnadalsheiöi, að stór vörubifreið fór út af veginum og Um, og sviptist fram af veg- ’inn Brynjóif, sem er gamall,, honum.
endasteyptist niður skriður og klungur, alls um 200 metra inum. j en nýuppgeröur og hið bezta!
niður í árgljúfur, og brotnaði mjög. Tveir menn, sem í bif- skip. Brynjólfur er eign út-
reiðinni voru, sluppu lífs en töluvert meiddir. Endastakkst 200 metra fall. gerðarfélagsins Meitils. Róðrar eru hafnir frá Þor-
... ,v . . I lákshöfn og veiðist vel, þeg-
IVIun bifieiðin síðan hafa aefur á sió Annar^ er
stungizt á endum niður, Togarakeðjan slitnaði. mjög gæftalítið'og er þetta
skriðuna og klettabeltm alia j Bátinn rak upp á níunda allra versta tíð, sem komið
leið niður a gljufurbotn,þar tímanum í gænnorgun. Var hefir í mörg ár, sífelld haf-
sem áin rennur en það er þá ofgaroh og stóð beint á átt og stormar.
mn 200 metra Ieið. A þeirri hafnarmynnið. Var sjólag af
ferð brotnaði hún mjög. jskaplegt og mikil brimkvika.
; Báturinn lá á legunni og voru
Bar Stefán upp á veg. Ilegufæri hans sams konar og
Þeir félagar í bílnum þau, sem togarar liggja með,
munu hafa meiðzt allmikið, eða svokallaða togarakeðjur.
Húsfyllir á þremt
sýningum sama dag
Um klukkan sjö í gærmorg
I un lagði Þór Árnason, bifreið \
arstjóri, af stað suöur í Rvík 1
á stórri vörubifreið, sem er'
eign heildve'rzlunar Valgarðs
Stefánssonar á Akureyri.
Með honum var Stefán Jóns-
í fyrradag (sunnudag) son. háskólanemi, frá Akur-
voru þrjár sýningar í Þj'öS-,eyr*-
leikhúsinu, og húsfyllir á öll- 1
um.. Er þetta algert „met“ í Fauk af svellbunka.
sögu leikhússins, og mun láta j Um klukkan hálfníu voru!r-hikum höggvist á höfði og Hrökk þessi gilda keðja i
nærri, að um 2000 manns þeir komnir þar sem vegur- hlotið mar á líkama, en ó- sundur í ólátunum og skipti
hafi komið í leikhúsið þenn- inn liggur einna hæst á heið brotnir munu þeir hafa ver- þag engum togum, aö bátur- i
Reynt að þétta
Eddu
ið, er bifreiðin nam staðar á
eyri viö ána, og má það kalla
(Framhald á 2. Bíðu.)
an dag. iinni austast í Giljareitunum.
Á sunnudag voru tvær sýn Hvasst var og mjög byljótt.
ingar á barnaleikritinu „Ferð Þar voru svellbunkar á veg-
in til tunglsins." Aðgöngu- j______________________________
miðar að báðum þessum sýn- j
ingum munu hafa selzt upp
á rúmri klukkustund. Ekkert
lát er á eftirspurn að miðum:
á þetta frábærlega skemmti- j
lega barnaleikrit, en næsta
sýning verður á laugardaginn
kemur. Sala aögöngumiða
hefst á morgun. Alls hafa nú
hátt á 10. þúsund manns séð
„Ferðina.“
Um kvöldið var 6. sýning á
„Æðikoiiurinn“ eftir Hoiberg, j f©rð. — Flmilsogi ISsifiur Iiélt meirililutaimm
einnig við húsfylli. j
Sama aðsókn er enn að : úrslitin í hreppsnefndarkosningunum í Kópavogshreppi á
„Pilti og stúlku,“ en það leik- sunnudaginn urðu þau, að hinn „óháði“ listi Finnboga Rúts
rit hefir nú verið sýnt 23 £ekk þrjá menn kjörna og hélt þannig meirihluta í lireppn-
sinnum, ávallt við húsfylli. lim- Framsóknarmenn, sem buðu nú í fyrsta sinn fram sér-
Næsta sýning er á morgun, stakan lista, hlutu verulegt fyígi eða. 131 atkvæði og komu
að einum manni, Hannesi Jónssyni, félagsfræðingi.
inn slengdist upp í
Ráðgert var að vinna í nótt
að því að þétta vélskipið
fiörnnfl ÍEóáu, sem búið er að bjarga
J að bryggju á Grundarfirði.
Mikill sigur Framsóknarmanna í Kópavogi,
fengu 131 atkv. og einn fuiitrúa kjörinn
Alþýðufl. missti fuIitriEaiin. Þórður lircjijs-
stjóri gersigraSi Hagalín í iitstrikiutarlier-
Lenti báturinn á grjóti og . , , . . ...
skaddaðist mikiö i gær, þar .^P^. stendur nu hatt við
bryggj una og var það aftur
orðið fullt af sjó í gær. Það
var þó ekki. talið koma að sök
!þa.r sem alltaf er hægt að
dæla skipið þar sem það
stendur nú.
f fárviðri á sunnudaginn
fyllti skipið aftur. Lestarn-
ar voru opnar og gekk sjór-
inn yfir þilfarið og hjálpaði
niðurstreymi um lestaropin
til að fylla skipið, þar sem
það stendur.
! j Við nánari rannsókn, er
! mestur lekinn talinn vera
um þilfarið og samskeytum
þess og byrðingsins.
og er enn uppselt, en þar-
næsta sýning á föstudag, í
25. sinn.
Framsóknarvistm
að Hótel Borg
Listi Finnboga Rúts fékk kosningarnar, að Guðmund-
475 atkvæði og 3 menn, listi' ur í. lagði blátt bann við að j
Alþýðuflokksins, A-listinn, \ Alþýðuflokksfélagið í hreppnj
hlaut 130 atkvæði og engan j um héldi fund af ótta við, að j
kjörinn. Listi Framsóknar- fylkingum mundi slá saman. j
marina, B-listinn, hlaut 131 En í kosningunum brá svo við,
atkvæði og' einn kjörinn. Listi að Þórður gersigraði Hagalín
Sjálfstæðismánna, D-listinn, 'í útstrikunarherferð, er hann
hlaut 238 atkvæði og einn skipulagði gegn honum.
Eins og áður hefir verið. kjölinn‘
sagt frá hér í blaðinu, halda J Við síðustu hreppsnefndar
Framsóknarfélögin í Reykja kosningar hlaut listi Fram-
vík Framsóknarvist að Hó-1 farafélagsins 290 atkvæði og
tel Borg n. k. föstudags- þrjá menn kjörna, Alþýðu-
kvöld. Starfsmenn B-listans flokkurinn 122 atkvæði og
eru boðnir á samkomuna.'einn mann kjörinn, Sjálfstæð
Aðrir sem samkomuna vilja isflokkurinn 111 atkvæði og
sækja, ættu að panta miða einn mann kjörinn. Á kjör-
sem fyrst í síma 6066. — Að- skrá voru nú 1146, en um 980
sóknin er þegar orðin mikil greiddu atkvæði.
og er vissast að starfsmenn1
B-listans sæki miða sína Þórður sigraði — en féll.
sem fyrst og ekki síðar en| Eitt athyglisverðasta fyrir-
um miðjan dag á morgun, hrigði þessara kosninga var
annars eiga þeir á hættu að stórorusta sú, sem háð var
miðarnir verði seldir. |milli Hagalíns og Þórðar
Samkoman hefst með því hreppstjóra á lista Alþýðu-
að spilu'ð verður Framsókn fiokksins. Þórður vildi vera
arvist og verður byrjað að efstur en fékk ekki og var sett
spila kl. 8,30. — Húsið verð- ur í f jórða sæti. Voru svo mikl
ur opnað kl. 8. ! ar viðsjár í flokknum fyrir
Hannes Jónsson
Á lista Alþýðuflokksins j
munu hafa verið 73 seðlar uröu þó að einum í kosning
breyttir og á langflestum unum.
voru öll nöfn niður að Þórði
strikuð burt og á einum eða Sigur Framsóknarmanna
tveimur seðlum hafði verið,
gengið svo hreint til verks að ,
strika út alla nema Þórð. !
Virðast fyrirmæli herforingj
ans hafa veriö eitthvað mis- 1
skilin í beim tilfellum. Þórð ^
ur varð því í efsta sæti Iist -
ans eftir kosningar en fé'Il
þó.
Þrír urðu að einum.
Sjálfstæðismenn létu mik-
inn fyrir kosningar og sögðu
í blaði sínu, að þá vantaöi
herzlumuninn til að koma
þrem að og baráttan stæði
milli 3. manns þeirra og 3.
manns Finnboga. Þessir þrír
Handknattleiks-
meistaramótið
hefst í kvöld
í kvöld hefst að Háloga-
! landi Handknattleiksmeist-
aramót íslands með keppni
í meistaraflokki karla. Mun
keppni í flokknum standa
yfir til 14. marz, en þá hefst
keppni í öðrum flokkum. —
Leikirnir í meistaraflokki
verða alls 21, og verða háðir
á 10 kvöldum. Hefst keppni
Fáir munu hafa búizt við alltaf klukkan átta.
því, að Framsóknarménn | Keppt er í tveimur deild-
kæmu að fulltrúa, en þeir j um og fellur neðsta liðið úr
unnu að kosningunni af. A-deildinni niður í B-deild,
festu og beittu málefnaleg-! °n efsta liðið þar færist upp.
um rökum cn ekki eyðimerk í A-deild eru Fram, Valur,
urhernaði eins og hinir flokk Víkingur, KR, ÍR og Ármann,
arnir. Gáfu þeir út blað, en í B-deild Þróttur, íþrótta
Kópavogs-Tímann, og vakti bandalag Hafnarfjarðar og
það mikla athygli. Ritstjóri Afturelding. Einnig keppir
þess var Sigurjón Davíðsson, þar sem gestur lið frá í-
loftskeytamaður. Þá hefir þróttadeild stúkunnar Sóley.
Framsóknarfélag Kópavogs-
hrepps starfaö mjög vel und
anfarið. Formaður þess er
Þorvarður Árnason, verzlun
armaður, sem jafnframt var
í 2. sæti B-listans.
Mótið í kvöld hefst með leikj-
um milli Fram og Víkings, og
sti-ax á eftir leika Valur og
Ármann. Hver leikur tekur
50 mín. Forseti ÍSÍ, Ben. G.
Waage, mun setja mótið.