Tíminn - 16.02.1954, Blaðsíða 2
I
TÍMINN, þrigjudaginn 16. febrnar 1954.
38. blað.
Hin myrta átti þrjú þúsund ástabréf í
fórum sínum, manns Ieitaðí34löndum
Á fimmtudaginn í fyrri viku fundust tvær konur myrtar
í íbúð þeirra í London. Voru liðnir tólf tímar frá því að þær
höfðu misst lífið og þar til þær fundust. Þetta voru mæðgur
og bjuggu í elliheimili, sem móðirin veitti forstööu. Enginn
vistmannanna varð var við morðingjann og hundur frúar-
innar lét ekki til sín heyra, svo> að Scotiand Yard er á þeirri
skoðun, að morðinginn hafi verið kunnugur á heimili mægðn-
anna. Hins vegar hefir Scotland Yard ekki tekizt að hafa
uppi á morðangjanum og hefir nú snúið sér til Interpol og
er ungs manns leitað i þrjátíu og fjórum löndum, sem ínter-
pol nær yfir. Þessi ungi maður er ekki grunaður um morðið,
heldur er hans leitað sem vitnis.
MóSirin var sextíu og átta ára
gcimul, lafði Mary Menzies. Fannst
hún myrt í dagstofu sinni, hafði hún
verið kyrkt, en síðan verið veittur
nokkur áverki á höfuð. Dóttirin var
fjörutíu og tveggja ára að aldri og
fannst niður í baökeri í baöherbergi
sömu íbúðar. Hefir hún einnig ver-
ið kyrkt, þótt í fyrstu væri álitið,
að hún hefði drukknað f baðker-
inu.
Þjónustan fann gömlu konuna.
Það var þjónustustúlka, er fann
lík gömlu konunnar síðla dags fyr
ir framan stóran ofn í stofunni.
Kallaði hún strax á lögregluna, en
áður en hún kom á staðinn, hafði
stúlkan fundið dóttur iafðinnar
liggjandi í baðkerinu. Þrjátíu vist-
menn voru á heimilinu og voru þeir
allir fluttir til annarra elliheimila
þar í grennd, þar sem rannsókn var
talin auðveldari, ef húsið stæði
tómt. Virðist dóttirin hafa verið
myrt, er hún var að láta vatn
renna í baðkerið og hafi þá árásar-
maðurinn komið aftan að henni
og gripið um háls hennar, en síð-
an látið lík hennar falla niður í
kerið. Sama kvöld var send út leitar
tilkynning varðandi ungan mann,
er í sumar varð að fjarlægja frá
elliheimilinu, eftir að hann hafði
valdið vistfólkinu óþægindum með
því að berja húsið utan og kalla
ókvæðisorðum til lafðinnar.
Eins og í reyfara.
Erlend blöð hafa sagt, að þetta
morðmál væri eins og reyfari eftir
Agöthu Christie. Tvær konur hafi
íundizt myrtar í íbúð búinni ínn-
Útvarpib
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Útvarp frá Þjóðleikhúsinu:
Tónleikar Sinfóníuhljómsveit
ar bandaríska flughersins. —
í hljómleikahléinu um kl.
21,10 les Finnborg Örnólfsdótt
ir kvæði eftir Stefán frá Hvíta
dal.
22,10 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Passíusálmur (2).
22.30 Undir ljúfum lögum: Lög eft
ir Carl Billich, — hljómsveit
undir stjórn höfundar leikur.
23,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 íslenzk málþróun (Halldór
Halldórsson dósent).
20,35 íslenzk tónlist: Lög eftir
Bjarna Þorsteinsson (plötur).
20,50 Vettvangur kvenna. — Er-
indi: Carrie Chapman Catt,
stofnandi alþjóða-kvenrétt-
indafélagsins; síðara erindi
(frú Sigríður J. Magnússon).
21,15 Með kvöldkaffinu. —: Rúrik
Haraldsson leikari sér um
þáttinn.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Útvarpssagan: „Salka Valka“
eftir Halldór Kiljan Laxness;
VII. (Höfundur les).
22,45 Dans- og dægurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Hjónaefni.
Á Þingeyingamóti í Reykjavík í
fyrrakvöld opinberuðu trúlofun r.ína
ungfrú Edda Kjartansdóttir, Lind-
argötu 36, Reykjavík, og Jónas Hólm
steinsson verzlunarmaður frá Rauf-
arhöfn.
FRÚ CHESNEY________
3000 ástabréf
viðum frá Viktóríutimabilinu, svo
að segja mitt á meðal þrfátíu
manns, en enginn af þeim er innan
við sjötíu ára aldur. Lífið -engur
sinn vanagang í tólf tíma eftir að
morðið er framið, en á meðan
liggja þær mæðgurnar myrtar, önn-
ur í dagstofunni og hin í baðherberg
inu. Það er leitað að þeim, jafnvel
í dagstofunni, þar sem lafðin íannst
síðar, en maðurinn sér hana ekki.
Leynilögreglumennirnir hafa íundið
tómar flöskur undan spíritus svo
hundruðum skiptir i geymslum
þeirra mæðgna. Og kornið hefir í
ljós við rannsókn, að dóttirin, frú
Chesney, hefir haft mikið alkóhól
magn i blóðinu, þegar hún var myrt,
svo mikið, að það er talið vafasamt,
að hún hafi nokkru sinni vitað, að
hverju stefndi, er gripið var um
háls hennar.
I>rjú þúsund ástabréf.
Eftir því sem liðið hefir á rann-
sóknina, hefir lögreglan einbeitt sér
meir og meir að athugun á lííi frú
Chesney, þar sem talið er, að morð-
inginn hafi einkum stefnt verkn-
aði sínum gegn henni. Virðast góð-
ar heimildir vara að finna um
, frúna, því að í fórum hennar hafa
I fundizt þrjú þúsund ástabréf. Öll
| nöfn, sem finnast i þessum bréfum,
’ eru tekin til nánari athugunar og
þessi bréf munu refa til kynna,
hverjir voru nánustu vinir frúarinn
, ar. Bendir ýmislegt til þess, að morð
j inginn hafi verið kunnugur á heim
ili mæðgnanna, þar sem hvorug
þeirra kallaði á hjálp og hunnur
lafðinnar lét ekkert til sín heyra
en hann er grimmur við ókunnuga.
Scotland Yard hefir nú lýst eftir
manni, sem þeir vilja hafa sam-
band við og hefir lýsing á honum
verið send til Interpol, alþjóðlegu
löggæzlusamtakanna, sem haía þrjá
tiu og fjögur lönd á sínum snær-
um. Einnig hefir 1; sing verið send
af manninum til allra hafnarborga
Englands, þótt það hafi ekki verið
tilkynnt opinberlega í London. Með
lýsingunni fylgja ströng fyrirmæli
þess efnis, að ekki megi undir nein
um kringumstæðum láta óviðkom-
andi vita um nafn mannsins né að
lögreglan þurfi að tala við hann í
sambandi við morðmálið.
Huldumaðúrinn giftur frú Chesney.
Þrátt fyrir það, að ekki hefir
mátt vitnast um nafn þess, sem er
leitað, er vitað, að hann heitir Ron-
ald Chesney, íyrrverandi yfirmaður
í brezka flotanum og löglegur eigin
Bílsíys
(Framhald af 1, síöu.i
mikið undur, að þeir skyldu
lífi halda slika ferð.
Komust þeir út úr flak-
inu og mun Þór hafa verið
hressari en Stefán, sem var
meðvitundarlítill. Þór, sem
er rúmlega tvítugur og
hraustmenni mikið, tók þá
Stefán á bak sér og bar
hann upp á veg, en það er
bæði bvött og ógreiðfær Ieið,
svo að sums staðar hefir
blátt áfram orðið að klifra
í klettum. Má það kalla hið
mesta þrekvirki.
Cengið heiin að Kotum.
Þór skildi nú við Stefán á
veginum í von um, að bíl
mundi kannske bera að, en
hélt siálfur af stað niður að
Fremri-Kotum í Norðurár-
dal, en þangað er 6—8 km.
leið. Komst hann þangað en
var þá orðinn þrekaður, sem
von var. Gunnar Valdemars-
son, bóndi á Fremri-Kotum,
var heima. Var þegar símað
til Akureyrar eftir bíl og
lækni, en Gunnar hélt síðan
á vörubil upp í Giljareiti og
sótti Stefán. Síðan kom lækn
ir og bíll frá Akureyri og voru
þeir Þór og Stefán fluttir í
sjúkrahúsið á Akureyri, þar
sem gert var að sárum þeirra.
! Reyndust þeir óbrotnir en
skaddaðir á höfði og marðir
víða, en vonir standa til, að
meiðsli þeirra séu ekki lífs-
'hættuleg. Þór er þaulvanur
bílstjóri o? hefir lengi ekið
vörubíl milli Akureyrar og
Reykjavíkur. Á bílnum var
lítið eitt af vörum. Bíllinn er
gereyðilagður. I
> Giljareitir hafa lengi verið
meðal hættulegustu vegar-
kafla hér á landi, en éíðan
nýr og góður vegur kom þar,
var talið að sú hætta væri
orðin minni. Þetta mun og
vera í fyrsta sinn, sem bifreið
stevpist fram af veginum í
Giljareitum.
Hrútafjörð lagði
út að Borðeyri
Frá fréttaritara Tímans
á Borðeyri.
Hér er nú mikil blíða, þíð-
viðri komið aftur eftir nokk-
urra daga frost. í þeim frost-
um lagði Hrútafjörð út að
Borðeyri, en það er altítt á
vetrum. í dag er ísinn, sem
ekki var orðinn heldur, að
fara aftur.
Stýrimaður verðtir
hrsiðkvadilur í skipi
*rá fréttaritara Timans á AkoreyrL
í gær varð sænskur stýri-
maður á skipinu Bláfell, sem
hér var satt, bráðkvaddur, er
hann var að vinnu sinni í
skipinu. í
maður frú Chesney. Þau höfðu ekki
búið saman síðan á stríðsárunum.
Hann var tekinn til fanga af ítöl-
um i Afríku og tókst að ílýja frá
þelm á mjög sögulegan hátt. Nýj- '
ustu fregnir í þessu máli herma, að
lögregian hafi komizt að þeirri niður
stöðu, að frúin hafi verið kæfð í
svefnherbergi sínu, en síðan borin
til baðherbergisins og látin í baðið.
Lafðin mun hafa verið myrt cíðar
og er talið, að hún hafi orðið að
gjalda með lífi sínu fyrir að vita
deili á morðingjanum.
iöjaröarhafsferð
ín.s. „Gullfoss" fellur niður
'r"'' ~ ! ++**& nrgv
Með þvi aö skráðir þáttakendur ,í vænta,nlega,
ferð m. s. „GULLFOSS“ til Miojarðarhafslanda,
urðu eigi nógu margir til þess að fært þætti að'
láta skipið fara ferðina, höfum vér-ákveðið:' að;
.... f " t ’’ .*■' . .j- l
• * • ■ Ui.U l . _r 'j:
ferðin falli niður. ••■■■• . ..
Þeir farþegar, sem greitt hafa hluta af .far-,
gjaldi sinú, eru beðnir að vitja endúúgreiðslú á því
hjá farþegadeild vorri.
H.f. Eimskipafélag íslands
Tvær saBngiggjancfii jarðir,
Rútsstaðir og Kambsnes
í Laxárdalshreppi, Dalasýslu, fást til kaups og á-
búðar í næstu fardögum. Jarðirnar eru í þjóð-
braut. Tilboð óskast fyrir lok marzmánaðar. Rétt-
ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum. —
Allar nánari upplýsingar gefur Ásgeir Bjarna-
son alþingsmaður.
Kvennadeild SKysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 11
kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemmtunar:
Kvikmynd og þrjár ungar stúlkur leika á píanó.
Þær konur, sem eru í kaffi- og mérkjasölunefnd-
unum vinsamlega beðnar að mæta á fundinum.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Tvær starfsstúlkur
óskast til Vífilsstaðahælis strax eða um næstu mán- • >
aðamót. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan í ' \
síma 5611, kl. 2—3.
Skrifsíofa rikisspítalanna.
o
<>
o
o
'.’AWAYAY/.’AYAW.’.VAW.VV.WAV.W.Y.'.WA
*; ÖLLUUM þeim mörgu vinum mínum nær og fjær, ;■
Í sem glöddu mig á 90 ára afmæli mínu þann 6. febr. ;■
s. i. þakka ég hjartanlega. >
Guð blessi ykkur öll. ■;
Sigríður Ólafsdóttir, Skíðabakka ■.
!*
WAVWWVW.Y.VW.W.'AVVV.V.VV/.VVAWA'.VVYA
Þökkum hug við hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- andlát og jarðarför
RUNÓLFS SVEINSSONAR,
sandgræðslustjóra.
Valgerður Ilalldórsdóttir,
synir, foreldrar og aðrir vandamenn.