Tíminn - 16.02.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.02.1954, Blaðsíða 7
88. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 16. febrúar 1954. 7 Frá hafi til heiða Hvar era skipin Sambandsskip: Hvassafell kom til Klaipeda 14. þ. m. frá Hafnarfirði. Arnarfell kom til Cöp Vei-de-eyja í gærkveldi á leið frá: Récéife til Reykjavíkur. Jökul- fell f'ór frá Akranési 13. þ. m. áleiöis til Portland Main og New York. Dís arfell4tti að.koma til Rvíkur í morg un fré .Fáskrúðsfirði. Bláfell fór væntán'egá' frá 'Akureyri í gær til B.olú'úgarvíkur; ■RíÍdsSkiþf’ : -Hekla' fóf'-'.ffá Rvík í gærkveldi vestnl'. um-.lándoi hringierð. Esja er , á . Austf jörðum á norðurleið. Herðulirei^.er. í Reykjavík. Skjald- breið.. íór frá Rvík í gærkveldi til Breiöafjarðar. Þyrill átti að fara írá Rvik í gærkveltíi til Hvalfjarðar. Eimskip: Brúarfóss fór frá Hull 11.12. Vænt anlegur til Rvíkur í kvöld 15. 2. Detti foss; fór frá Reykjavík 12. 2. til Rotterdam, Hamborgar, Warne- munde og Ventspieis. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn í morgun 15. 2. til Hambörgar, Antverpen, Rotter dam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 10. 2. til N. Y. Gull- foss fór frá Leith 14. 2. Væntanleg ur til Rvíkur um hádegi á morgun 16. 2. Lagarfoss fer væntanlega frá Patreksfiröi i kvöld 15. 2. til Grund arfjarðar, Sands og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór írá, Hamborg 13. 2. til Rotter- dam og Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 9. 2. frá N. Y. Tungufoss fór frá Rvík 10. 2. til Receife, Sao Salva dor, Rio de Janeiro og Santos. — Drailgajökull kom til Rvíkur 14. 2. frá Antverpen. r * Ur ýmsam áttam 146 kr. fyrir 9 rétta. Aðeins 9 réttar ágizkanir komu fram í síðustu leikviku, og voru ekki færri en 24 um þann árangur. Varð hæsti vinningur kr. 146, sem tveir voru um. Vinningar skiptust þann- ig: 1. vinningur 43 kr. f. 9 rétta (24) 2. vinningur 10 kr. f. 8 rétta (213) Kvenfélag óháða fríkirkjusafnaðarins. Fundur vreður haldinn að Lauga vegi 3 á föstudagskvöldið kl. 8,30 e.h. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðis liúsinu í kvöld kl. 18,30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Til skemmtun- ar: Kvikmynd og þrjár ungar stúlk- ur leika á píanó. — Þær konur, sem eru í káffi- og mérkjasölunefndun- um, eru vinsamlega beðnar að mæta á fundinum. Fjölmennið. Stjórnin. Yfirböðull Breta látinn Yfirböðull Bretlands, 1 Thomas Pierriepoint, lézt nýlega 83 ára að aldri. Hann var yfirböðull í 35 ár og sá um hengingu 300 manns á þeim tíma. Hann hætti störfum 1945. Bróðir hans var aðalaðstoðarmaður hans í hinu hvimleiða starfi. Hann vildi aldrei um starfa sinn tala og blaðamenn, sem vildu ná einhverju upp úr honum, fengu aldrei ann að svar en þetta; „Það væri gaman að sjá þig hengdan.“ Þetta sagði hann í þeim tón, að hinum forvitnu blaða- mönnum þótti ráðlegast að hypja sig sem skjótast. Yf- irböðulsstarfið gekk í erfð- ir til bróðursonar Thomas Pierrepoint, sem gegnir því nú og rekur jafnframt fyr- irmyndar drykkjukrá í Mið- Englandi. Nýr skipstjóri á Siglufjarðartogara Frá fréttaritara Tímans í SiglufirSi. Togarinn Hafliði er kom- inn af veiðum og flutti hann nær 200 lestir af ísvörð um fiski heim til Siglufjarð ar. Er sá afli unninn í frysti húsinu. Ketilhreinsun fer, fram á skipinu, en að því búnu heldur það aftur á veiðar, með nýjum skip- stjóra. Sigurjón Einarsson, skip- stjóri, sem búinn er að vera með skipið nokkrar veiðiferð ir, fer nú heim til Hafnar- fjarðar og tekur við stjórn á skipi sínu þar, vélskipinu Einari Ólafssyni. En við skip stjórn á Hafliða tekur Pétur Guðmundsson, sem verið ( hefir fyrsti stýrimaður á hin um bæjartogara Siglfirðinga, Elliða. Fjörugt leiklistarlíf á Sauðárkrók Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók. Leikfélag Sauðárkróks hef ir að undanförnu sýnt leik- ritið, Karlinn í kassanum við ágæta aðsókn. Leikritið hefir verið sýnt fjórum sinn um, en leikstjóri er Eyþór Stefánsson. Hafa und irtektir verið góðar. Aöalhlut verk leika, Kristján Skarp- héðinsson, Kári Jónsson, Sveinsína Bergsdóttir og Ragnhildur Óskarsdóttir. Nú er verið að hefja æfingar á Jeppa á Fjalli eftir Holberg. Veröur Jeppi leikinn um Sæluvikuna í tilefni af tvö hundruðust ártíð Holbergs. Leikstjóri verður Eyþór Stef ánsson. Skagfirðingar munu halda viku sína um miðjan marz. Sunnudaginn sjöunda þessa mánaðar hélt kirkjukór Sauðárkrókós konsert undir stjórn Eyþórs Stefánssonar, einsöngvari var Snæbjörg Snæb j örnsdóttir. Hlutaveíta Hrings- ins á sunnudaginn kemur Kvenfélagið Hringurinn efnir á sunnudaginn kemur til hlutaveltu í Listamanna-1 skálanum til ágóða fyrir j Barnaspítalasj óðinn. Ónefndur kaupsýslumaður! sýndi Hringnum þá rausn í fyrra, að gefa félaginu nokk- ur hundruð gripi, sem hann hafði keypt inn í því skyni að stofna sérverzlun. Stofn- un verzlunarinnar fórst fyr- ir, en munina, sem eru nýir, og verðmætir gripir, gaf, hann Hringnum til hluta-! veltuhalds. Má meðal þeirra nefna muni úr postulíni, silf urplett, kertastjaka o. fl. Af ýmsum ástæðum hefir tími orðið mjög stuttur til undirbúnings þessari hluta- veltu, en Barnaspítalinn á rnarga velunnara, og er þeir vildu gefa muni á hlutavelt- una, verður þeim þakksam- lega veitt móttaka í Lista- mannaskálanum miöviku- clag og fimmtudag kl. 4—7 e. h. Hjálpumst öll að því að búa upp litlu, hvítu rúmin í Barnaspítalanum! Fjáröflunarnefndin. Bifreið fýkur á Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Bifreiöarstjóri hjá Kaup- félagi Árnesinga skýrði svo frá í gær, að hann hefði aldr ei ekið Hellisheiði í eins vondu veðri og í gærmorgun. Var bæði hvassviðri og úr- koma á heiðinni, er hann fór yfir hana, en bifreið hans var yfirtjölduö og tók því mikið á sig. Missti hann bif- j reiðina út af einu sinni eða! oftar, en bjargaðist þó á leiö- j arenda, án mikilla áfalla. —J Bifreiðarstjóri þessi er búinn að aka í mörg ár yfir Hellis- heiði, en hefir ekki lent í jafn erfiðum kringumstæð- um fyrr á ferð sinni yfir heið ina. — Illt sjóveður á sunnudaginn Gr undarf j arðarbátar hrepptu hið versta sjóveður á laugardaginn, eins og raun ar fleiri bátar frá Snæfells- neshöfnum. En allir höfðu róið á laugardagskvöldið. Aflinn var nokkuð misjafn og kenndu menn það mikið óveðrinu. Engu að síður voru bátar með um 11 lestir mest úr róðrinum. |ÁRNI GUÐJÓNSSON. hdl. Málf^'.skrí f stofa Garðastræti 17. Sími 6314 Herranótt 1 | Menntaskólans 1954 Gamanleikurinn: | „AURASÁLIN” | í Gamanleikur eftir Moliére. | | Leikstjóri: Einar Pálsson. i | Sýning í Iðnó í kvöld kl. 20. | = Aðgöngumiðasala frá kl. 2. = uiiiimmiiimiuiiiimuimimmiiiiiMMiiiiiiuimimim Áskriftarsími Tímans: 2 3 2 3 ampcp o BiOenilr — Vffiiwlir Eafteikning?? Þíngholtsatrætl Sl Síml 81 563 ! Blikksmiðjan GLÓFAXI HRAUNTEIG 14. SÍMI 7236.1 ■iimiiiiiiimi uii ii Hefi breytt 3 | viðtaBstíma minum | Viðtalstími minn verð- 1 ur kl. 3—6,30 e. h. alla I daga nema laugardaga kl. | 10—11 f. h. i Engilbert Guðmundsson l tannlæknir Njálsgiiíti 16 s. „GULLFOSS 91 llcykjavík — Leíth - Kaupmaiiualtöfn: Með þvi að fyrirhuguð ferð m.s. „GULLFOSS“ til miðjarðarhafslanda fellur niður, heldur skipið áfram ferð- um sínum milli Reykjavikur, Leith og Kaupmannahafnar samkvæmt neðangreindri áætlun: 3. ferð: 4. ferð: 5. ferð: 6. íerð: 7. ferð; Frá Kaupmannahöfn kl. 12 á hádegi Miðv.d. 10/2 þriðjud. 2/3 laugard. 20/3 laugard. 10/4 laugard. 1/5 Til Leith árdegis föstud. 12/2 fid. 4/3 manlid. 22/3 mánud. 12/4 mánud. 3/5 Frá Leith laugard. 13/2 föstud. 5/3 þriðjud. 23/3 þriðjud. 13/4 þriðjud. 4/5 Til Reykjavíkur árdegis þriðjud. 16/2 mánud. 8/3 föstud. 26/3 föstud. 16/4 föstud. 7/5 Frá Reykjavík kl. 5 e. h. laugard. 20/2 föstud. 12/3 mv.d. 31/3 *) þriðjud. 20/4 þriðjud. 11/5 Frá Leith þriðjud. 23/2 mánud. 15/3 íöstud. 23/4 föstud. 14/5 Til Kaupmannahafnar árdegis fid. 25/2 miðv.d. 17/3 mánud. 5/4 sunnud. 25/4 sunnud. 16/5 '*) Skipið fer beint til Kaupmannahafnar f þessari ferð. Að lokinni 7. ferð hefjast hinar hálfsmánaðarlegu sumaiferðir m.s. „GULLFOSS“ með brottför skipsins frá kaupmannahöfn laugardaginn 22. maí kl. 12 á hádegi. H.f. Eimskipafélag íslands niiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiniiumiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.