Tíminn - 21.02.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.02.1954, Blaðsíða 6
6 TIMINN, sunnudaginn 21. tékrSz? 1954. 43. blað. Vigfús Gubmun.clssorL: St. í London 10/2. ’54.1 Kæru vinir og kunningjar. Síðan ég fór lengstu ferð mína út um heiminn og skrifaði þá nokkur kunn- ingja- og ferðabréf til ykkar, er Tíminn flutti, hefir fjöldi heldur ólaglegir, en þeir eru velunnara minna beðic5 mig. þægilegir, þegar á þá er yrt, irá London að skrifa sér, eða í gegnum dagblað, pistla utan úr lönd- um; ef ég færi þangað aftur. Og nú seinast var acJalrit- stjóri Tímans á bryggjunni í Reykjavík, er ég fór þaðan, j London þeirra erinda, að biðja mig að skrifa í blað sitt úr ferðalag- inu: Par sem þetta virðist vera ósk allmargra góðvina minna heima, þá er máske rétt að gera örlitla tilraun strax, þótt lítið sé bréfsefnið, eins og oft var sagt í upphafi sendibréfa í gamla daga. og ugglaust gott fólk, og ann- álaðir eru þeir fyrir þraut- seigju og að fara vel með fjármuni sína. Ferðin út. Það var hið prýðilegasta að vagga á öldunum til Skot- lands í hinu góða skipi Gull- fossi, alinn þar á hinum Með járnbrautinni var ég tæpa 8 klukkutima frá Edin- borg og hingað með nokkurra mínútna stanzi aðeins í tveim borgum. Á Skotlandi var auð jörð, en svolítið frost, en suð- ur allt England, suður undir London, huldi grunnur snjór jörðina og dálítíð frost var alla leið og hér lílca. Nú er komin þíða, en þó andkalt. Ætli menn sér að ferðast um lönd með hreinu, tæru hinar verstu viðtökur hjá öll- hann var búinn að brjóta bannið og kominn vel á veg með að sigra fyrir hönd fs- lendinga. Úlfúð til íslendinga út af iandhelginni eða fiskstríðinu, segja menn mér, að sé tæp- um, nema Framsóknarmönn-1ast til hér í landi meðal al- mennings, sé aðeins hjá nokkr um útgerðarkörlum, aðallega 1 Grimsby og Hull og lltlum hring umhverfis þá. um. Þetta geta-þó „Sjálfstæð- ismenn“ hér sætt sig við! Fyrir um tuttugu árum komst verkamannaflokkur- inn í meirihluta í borgar- stjórn og hefir haldið hon- um siðan. Oft með litlum mun. Þar til við síðustu kosn- ingar fyrir tæpl. tveim ár- um, þó stóróx meirihlutinn, eða upp í nær % af bæjarfull- trúunum á móti um V4 íhalds- manna. Hefir meirihlutinn á síðastl. 20 árum jafnað mjög kjör manna og eru fátækra- hverfin orðin með allt öðrum og menningarlegri svip heldur Gott félag. Hér í landi er starfandl stórt og myndarlegt félag, sem heitir National Trust og hefir það hlutverk að hlú að og varðveita margskonar þjóð Íeg verðmætl og varðveita náttúrufyrirbrigði, t. d. að ekki séu eyðilagðir eða ó- prýddir merkir staðir, fagrir eða sérkennilegir. Minnist ég á þetta, af því en þau voru fyrir rúml. 20 ár- j mikil mistök og sióðaskapur um, þegar ég var fyrst hér í er í þessum efnum heima á lofti og njóta þess að sjá ný- enn^á um borgina undan nús borg. Þá var t. d. austurendi (íslandi. Hefir Sigurður Þórar- leaar o°- fagrar bvsginsar bá um’ sem sprengd voru 1 loft' borgarinnar alveg hörmung. | insson vakið réttilega athygli æftu menn að veífa sér önn- árásum 1 slðustujtyrjöld. En Nú ber aftur á móti minna á|á því> hve illa er farið 'með beztu krásum, meistaralega j ur lend heldur en Bretland. í ^eim er sumt a3 srnafa;kka- burgeisum, sem storka fátæk- ýmsa indæla, fagra og sér- matreiddum. Þegar hingað er komið NvjU byggingarnar, sem upp ara fóikinu með margskonar. kennilega staði. Farþegar voru fremur fáir. breiðir stórborgin sig út um rlsa> eru beidur fatæklegar og „1úaáis“iifnáði eins nsr áðurl mu v,0fi 4or k Þar vár ‘ son Haraldur A. Sigurðsson, leik ari, Borgþór Björnsson for- fítjóri Samvinnubyggingafé- iaganna, Guðmundur Sigur- geirsson arkitekt með sína frú, og ýmsir fleiri góðir menn. Flestir voru að fara til Hafnar eins og löngum er siður íslendinga, en einstaka fóru af í Leith og áfram hing- að suður. Alltaf finnst mér sérstök notaleg kennd í því, að við fslendingarnir skulum eiga okkar eigin skip til að sigla á út í heiminn. Minnist ég fárra meira hrifandi átaka á Jífsleiðinni, en þegar ég var á æskuskeiði og farið var að ibindast samtökum um allt land að eignast sjálfir skip til siglinga til annara landa, þ. e. að stofna Eimskipafélag ís- lands. Áður höfðum við ekki átt nema litla fiskibáta við ströndina og seglskútur, er aðeins sóttu út á fiskimiðin. Rifjaðist þetta ijóst upp við að sjá hið myndarlega far þegaskip, Gullfoss, bera af öllúm öðrum skipum og um- hverfi i skipakvium Leith- hafnar — og þó einkum hvað hreinleika og fegurð áhrærði. Reyndar þarf ekki mikið til að bera af þarna, því hafnar- svæðið í Leith er bæði skitugt og ljótt. En yfirburðir hins ís- lenzka fleys þar voru líka nægj ur áberandi og jók það á- nægjuna yfirað vera íslend- xngur. Fyrsta kvöldinu í útlöndum vildi ég eyða á skemmtilegum stað með kunningja mínum. En sá staður fyrirfannst eng- inn í þessari sambyggðu borg: Leith og Edinborg, þótt hún hafi nær hálfa milljón íbúa. Enginn staður, þar sem er músik, dans-eða eitthvað þess háttar. Kunningi minn, sem heima á í þessari borg, leitaði uppi skásta „restaurantinn,“ sem finnanlegur er við höfuð- stræti borgarinnar, Prinsessu- strætið í Edinborg. Ekki var þar samt neitt til tilbreytni, nema helzt að athuga Skot- ana, sem þarna voru fjöl- mennir af báðum kynjum. Oftast þykir okkur karlmönn- unum gaman að athuga kven- fólkið, einkum þegar það er fallegt og smekklega klætt. En fögur kona fyrirfinnst þarna engin og ekki neitt ná- lægt því. Og klæðaburður heldur iuralegur og ófríður. Nei, ökotarnir eru yfirleitt viðbættri líka! staðar almennur húskuldi hér að * ’ vetrinum. Það er oft ónota- FFcknrinn Hér er nær ógangandi milli lega kalt f ve5ri hér> lofti5 er tiSKUrinn’ borgarhverfa vegna fjar- is, eins og þegar þeir hafa verið að lýsa meðförunum á. dýrmætum verðmætum okk- svn rakt. bótt harðintíi sén Ekki bar á neinu fiskileysi, ar> sem vl® höfum verið í gá- lægða. Og þótt verið sé í bif- ekki mikil rjegar frýS er Qft a^ íslenzki togarafiskur-, leysi og trassaskap að eyði- reiðum (oftást bus), þá taka mikil barátta a5 frjósi ekki f inn sé ekki á markaðnum. En.leggia’ ferðir oft heilán kiukkutíma Votncleiðshim í húsum Fnda dýr er hann. Eiginlega kostarj Skulu hér aðeins nefnd tvö að komast á ákvörðunarstað, er fjöldi húsa hér fleiri hundr ný ýsa hér um 10-11 kr. % S^lölsóttum^mérkisítöðuS beinustu leiðma. Mesti ara- ll5 árfl CTömni kg. (með haus, en slægð), þeg , f]oisóttum merkts síoðum grúi er af fólki á gangstétt-. 1 ar reiknað er með skráðu erlen<3ra manna. Þetta er frá- unumí miðborginni, oftþétt-! Fæði hefur fólk yfirleitt gengi pundsins heima + ferða gangurinn á hverasvæðimr skipaðar margfaldar raðir. Og verra en á Is-andi og þrengn skatturinn til ríkisins, sem við Vlð ^eysi og við Snorralaug f þá er bílafjöldinn á götunum ki°r; Enr.þá er skammtaö ferðamenn þurfum að borga, Feykllolti’Í5arna> hafa erlend smjör og kjöt, en þó heldur rýmkaður skammturinn frá , , , ... ... því sem áður var. Smjör- buió her á gotunum heldur en £kammtur er nú hálft kg. á óhemjulega mikill líka. Yfirleitt er fólk mun verr á götunum. i Reykjavík. En það er mjög kurteist og sér- mánuði, en kjöt má kaupa fyrir 2 shillings og 2 pence þegar viö fáum yfirfært. Ekkert ber á að fólk þrái ísl. fisk, aðeins góðan fisk, af hvaða þjóð sem hann er veiddur. Margir álíta hrein- ir menn sagt við mig, að væri til hinnar mestu raunar að sjá fráganginn. Margskonar járnarusl og dót hálffylltu hinar fallegu og sérstæðu hveraholur á hverasvæðinu staklega elsku egt, þegar það nálægt 6 kr. isL) á viku an klaufaskap af Íslending- yið Geysi til miklls ömurleika er t. d spurt til vegar. Finnst . manninn Ekki myndi um hvermg farið hefir með f ir vegfarendnr> og umgan mer óviða i heimmum ég nú samt þvkja mikill solu togarafisksms hér í landi. urinn yig Snorralaug f mæta jafn kurteisu og hjalp- , skammtur á íslandi. , A stnðsárunum hugsuðu þeir Reykholti væri til háborinn_ legu folki ems og hér í . ■ , ekkert um að tryggja fram-! nll„ London, þótt víða sé slíkt í| Skattar eru þungir. Sá sem ti5armarka5inn. Höfðu einn hib5:„fl ágætu lagi. Kveður svo að t‘ d- hefir meira, en 600 pund umbo5smann a hverjum stað i víldu nú Pkki bpir á mCTrCT þessu hér, aö margoft. Þegar. ■J;‘r„ tl’LlT h‘«” var ohraö an' hatt og Sgæta !*>>»» hvort það er karl eða kona>i (9-6 shillmgs at hverju pundi) essa5ir« t skiptum vi5 ísland brevtta háttu 0CT CTanCTa < að þá fer hann úr vagninum 1 tekjuskatt til nkisms. Af á hverjum sta5- pjóðverjar arbroddi f samtöknm heirrá um leið og ég og gerir þar með,lægri tekjjim er „skalmn , fóru aftur á móti allt o5ruvisi manna helma er vilia^ar5_ farmiðann ónýtan til ákvörð- mikln !ægri- ' að. Þeir öfluðu sér margra við yeita og feDTa merka náttáru_ unarstaðar síns. Fylgir hann| En útsvanð til borgarmnar skiptavina i hverri borg og qtfl5l nCT bLnmt hv« fl* h1ú„ mér svo stundum alllanga ev tetóð ^ húsa:skatti af not (létu hvern_ þeirra hafa aðeins a5 þyý sem sérkennilegt er leið, til þess að leiðbeina mer endum hmanna. dalitmn hluta af hverjum f ir íslenzku þj551na OCT horf hvar sé bezt að.fara og stund-1 Er mat húsanna gamalt og skipsfarmi. Með því fengu þeir ir til o.ó5rar framtiðareignar um jafnvel alla leið á ákvörð- !ágt og nálgast nokkuð fast- stóran hring fisksala ,ánter-,_ ség°frá sj5narh5| ræktarI unarstað minn. I eignamatið heima, en er þó essaða“ á hverjum stað. Telja seminnar Er ég oft farinn að hlífast mikið mismunandi í hinum margir hér að mikill klaufa- j Einhverntíma hafa verið við að spyrja til vegar í stræt- ýmsu hverfum borgarinnar, skapur og fyrirhyggjuieysi stofnu5 félog á fslandl me5 isvögnum til þess að vera ekki er fer eítir hve verðmætt sé togaraútgerðarmanna valdi minna nauðsynlegum tll- að gera fólki óþarfa fyrirhöfn að leiðbeina mér. Elskulegheit og fyrirgreiðslá Londonarbúa eru samt oft dásamlega nota- leg ferðamanni: Efnahagur. ^ Víða sjást húsagrunnar M....... að búa i þeim. Sá, sem býr í stórri íbúð, veröur að borga miklu hærra útsvar. Verkar þetta nokkuð svipað og stór- íbúðaskatturinn átti að verka heima, sem borið var frum- varp um fram á Alþingi af Rannveigu o. fl. En fékk þá Nýi háskólinn í London. einangrun þeirra nú síðustu gangi misserin. Á meðan íslending-1 • ' . ■ ar fiskfæddu (80%) að mestu ísléndingari f London. leyti Breta, hafi venð mjogj Það kvað vera me5 tærra auðve t fyrir pá að tryggia móti íslendinga nú hér. i borg. framtíðarviðskiptin. -siður fslendinga, elnkum Svo sviku þeir Dawson um þeirra> sem eru farfuglar f fiskmn i fleui vikur, eftir að borgjnni. er a5 k<)ma saman í veitingahúsi i Kensington (Harrington) á hverju laug- ardagskvöldi. Þar hefi ég jafn an hitt marga þelrra fyrir tveimur og fimm árum. En nú á laugardagskvöldið voru þar aðeins 4 námsmenn að heim- an. 't 1 Búsettir eru nokkrir í.borg- inni, þar á meðal Björn Björnsson kaupmaður, form. íslendingafélagsins hér, sá er byrjaði m. a. fyrstur veiting- arnar í Hressingarskálanum við Austurstræti í Reykjavík og þekktur er hér fyrir dugn- að og ósérhlífni í þágu íslend- inga o. fl. / ■ Karl Strand læknir og kona' hans, Margrét Sigurðardóttlf! (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.