Tíminn - 21.02.1954, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.02.1954, Blaðsíða 11
43. blað. TÍMINN, sunnudaginn 21. febrúar 1954. 11 Frá hafi til heiða Hvar eru skipin 16500 hafa séð Pilt og stúlku á 25 sýningum Gcysimikil leikhússókn efíir isýárið . j Piltur og síúlka hefir nú verið sýnt 25 sinnum í Þjóðleik- ^Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell húsinu og alitaf við húsfylli. Hafa séð þetta leikrií 16500 fór frá Cap Verde-eyjum 16. þ. m. manns. Hefir ekkert leikrit fyrr eða síðar við Þióðleikhúsið áleiðis til Reykjavikur. Jökulfell fór notið slíkrar aðsóknar í einni atrennu. íslandsklukkan var frá Akranesi 13. þ. rti. áleiðis til Portland t Main og New York. Dísar íell fór frá Keflavík í gærmorgun áleiðis til Cork og Rotterdam. Blá- fell er í Keflavík. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjavík á þriðju ' daginn austur um laiid í hringferð. Mikil leikhussokn. Herðubreið er á íeið frá Austf jörð- | Annars er leikhússókn mik um til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer il og almenn um þessar mund frá Reykjavík á morgun vestur um jr og meiri en áður hefir ver- land til Akureyrar. Þyrill fór frá ^ ig. Aðsóknin að Ferðinni til Akureyri síðdegis í gær á austur- tunglsins er linnulaus, og oft leið. Helgi Helgason fer frá Rvík t er fuUt hús að ÆSikoll- á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. inum> Haryey er einnig mjög EimsUip; vel sótt en sýningar á þvi Brúarfoss fer frá Reykjavík 1. fara nú að hsetta. fyrramálið 21. 2. til Akraness, Vest- mannaeyja, Newcastle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fer frá Ham- borg i dag 20. 2. til Warnemunde og Ventspiels. Fjallfoss fer frá Ham- borg 20. 2. til Antverpen, Rotter- dam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 10. 2. til N. Y. Gullfoss fer frá Ryík kl. 17.í dag 20 2. til Leith og Kaupmannahafnar. Hátíðaljóð Einars Benediktssonar fjutt í utvarpið í kvöld er flutt í útvarpið hátíðaljóð Einars Benedikts- sonar frá 1930, kl. 21,25. Ljóð- in lesa Ásmundur Sveinsson frá Skúfsstöðum, Þorsteinn Ö. Stephensen og Andrés Bj örns- sýnd 23 sinnum við húsfylli en þá var sýningum hætt í bili s011j en jafnframt er flutt en teknar upp síðar.- — jmúsík við ljóðin eftir Karl O. !að Þióðleikhúsinu mjög góð. Runólfsson, og leikur sinfóníu 1 Eru hópar einhvers staðar að hljómsveitin. . . b ■ smn oftniSt á hverri sýningu, eink synmgar og var nær um úr n^gránnabæjunum en einnig allt norðan af Akur- eyri. Næst þessum tveim leikrit um kemst með 17 lailtaf húsfyllir. Hópar utan af landi. Þá er aðsókn utan af landi S TEF (Pramhald af 12. s:ðu>. lenzka Stefs um þetta Dávaldur. (Framhald af 12. slðu). um, að nú færi hann að hætta ferðalög-um og myndi setja upp listmunaverzlun í Kaupmannahöfn innan tíð- ar. — í Varsjá í stríðsbyrjun. Þegar síðari heimsstyr j - öldin brauzt út, var Frisen- ette staddur í Varsjá. Hraðaði hann sér þá heim, en ferðin gekk erfiðlega. Komst hann þó eftir miklar tafir að landa- Hátíðaljóð Einars er í sjö köflum, er bera heitin kvæði, einsöngur, drápa, söngur, tví- söngur, manvísur og kór. Ein- ar hlaut 1. verðlaun fyrir há- tíðaljóðin, en ljóð Davíðs Stef ánssonar voru valin til söngs. Það mun þó hafa verið ætlun dómnefndarinnar að ljóð Ein ars yrðu flutt á hátíðinni, en það fórst fyrir af einhverjum ókunnum orsökum. Brezki verkamanna flokkurinn hlynnt- ari Evrópuher London, 19. febrúar. Brezki _ , . verkamannaflokkurinn hefir mærum Danmerkur, en þar iengj Verið óákveðinn í af- var hann stöðvaður af Þjóð- stoðu sinni til endurvopnunar verjum. Var þá vegabréf hans pýzkaian(is. Mestur hluti utrunnið, vegna tafanna, og fiokksins hefir þó hingað til varð hann því að hverfa til mr é kœtir éhre/mr ; amP€R Bafiftffnlr — V«ff««lr Rafteiknlng«? Þingholtsatrætl ai Síml 81S80 hafi Lagarfoss kom til Reykjavíkur 19.1 vakið nohhra aiiiygii meðal 2. frá Keflavík- Reykjafoss er í Ham erlendra Stefja, og hafi þau borg. Seifoss fór frá Leith 19. 2. tn , verið íslenzka Stefi þakklát Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rvik fyrir undil'búning til alþjóð-|Varo naml pV1 ao nveria lll helrlnr veriS henni 18. 2. ui New York. Tungufoss fór legra átaka í málinu. Voru Berlínar, til að fá það endur- ! fnn nú að loknum B?rlínar- frá Reykjavik 10. 2. tii Recife, Sao, Eisenhower send mótmæla- nýjað. Gekk þetta þó allt fyr-' fundJ!um er ^vo koS a3 þessu sambandi, en1 ir sie að iokum nCT heim komst1 iundmiun er svo , mi0’ a, horshnf*iv.CTio 1, ‘Slg ao 10Kum Oo neim komst langmestur hluti flokksms tel hershofðingj a hann, en þó ekki laus við Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Arnað heilla Hjónaband. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Auður Stein- grímsdóttir (Jónassonar fiskkaup- manns) og ' Jónas Jónasson (Þor- bergssonar fyrrv. útvarpsstjóra). — Ungu hiónin tóku sér far til útlanda í gær. skeyti í Gruenther höfðu áður verið send mót- mæli. Einnig var samið upp- kast að nýju bréfi til yfir- stjórnar Bandaríkjahers um málið, þar sem rök voru fram dregin málstað Stefjanna til stuðnings. stríðsógnir. Hann vaknaði einn morgunn við það, eins og aðrir Kaupmannahafnarbú- ar, að þýzkar flugvélar flugu inn yfir borgina. ur endurvæðingu Þýzkalands óhjákvæmilega Fryslihíis bremmr (Framhald aí 1. síðu.) flökunarsalinn og búa vel. Nú brann öll málningin og TRÚLOFCN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJABTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður Aðalstræti 8 Sími 1290 Reykjavlk •mmiiiiuuiiiiuiiiuiiiiiiiuiiintiiiiimuaf Úr ýmsum áttum MHlilandaflugVél Loftleiða er væntanleg kl. 6 e. h. í dag frá Hamborg, Stafangri og Kaupmanna m liöfn. Flugvélin heldur áfram til Bandaríkjanna eftir tveggja stunda viðdvöi hér. MiHilandaflug. Flugvél frá Pan American er vænt anleg frá New York aðfaranótt I frelsishreyfingunni, ÞóttFrisenettevildilítiðum loftið salnum> einnig þaðtala,komþaðí1josísam- ,urðu skemmdir á vinnuborð_ talinu, að hann starfaði i Aðalþak hússins er þó ó- frelsishreyfmgunm a stnðsar- , , ... , „ unum. Sagði hann blaða- í 'S^m0lt: shemmdir munu manninum frá einu atviki/ekkl hafa °rölð a volum 1 varðandi starf hans, e*hannilnu svo te jandl sé- i var nærri kominn í hendur,vlð að starfsemi hussl“ Keflavíkurútvarpið. Um þetta j Þjoðverja Var hann þá aö stoðvist um.smn’ en með hafa ekki náðst samningar, og fara til svíþjóðar og æt!aði i bráðabirfðavlðgerð mUn _ ferjunni frá Helsingja- mega hef^a Vlnnslu aftur áð Verður frumkvæðlsmál. Eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu, hefir ís- ienzka Stef ieitað samninga við stjórn varnarliðsins hér á iandi um greiðslu fyrir flutn- verndaðrar tónlistar í hefir Stef nú á prjónum máls- höfðun: af þessu tilefni. Ef af henni verður, mun sú máls- höfðun verða einskonar próf- þriðjudagsins og heldur áfram til, mál eða frumkvæðismá! um London. Aðfaranótt miðvikudagsins | komur flugvél frá London og held- ur áfram til New York. Kvenstúdentafélag íslands he.ldur fund á mánudagskvöldið 22. fébrúar kl. 8,30 síðd. í Breiðfirð ingabúð upþi. Upplestur og ýmis fé lagsmál á dagskrá. Afuiælisræðnr. (Framliaid af 12,. siðu). að sjálfsögðu á íslenzku, þar sem Ragnar er mjög íslenzk ur maður. Hins vegar urðu •andilit gestanna lengri og lengri ,gftir því sem leið á ræðuhöidin, því ,að á eftir hverri ræðu stóð Goosens upp og: þakkaöi fyrir sig. Endaði þetta með því, aö menn gáfust upp við að flytja Ragnari ræður og Sneri fólk sér að almennum viðræðum,. Goosens reiðist. Þögðú allir sem vandleg- ast úm þau leiðu mistök, er þarna höfðu orðið, og vissi Gopseps. lengi vel ekki annað en állár ræðurnar hefðu ver ið fluttar honum til heiðurs. En þegar leið að síðari tón- leikunum mun hann hafa kóúiizt á siióðir um hið sanna, hvað ræðuflutning- inn snerti og mun þá liafa greiðslu fyrir flutning tónlist- ar í útvarp bg á skemmtistöð- um Bandaríkjahers í Evrópu- löndum öðrum en íslandi. Alþjóðasamtök Stefjanna munu halda fund í Róm í apríl og mun mál þetta verða nán- ar rætt þar. Ssmdgerði. (Framhald af 12. síðu). hafa í haust og vetur farið fram gagngerar breytingar og endurbætur á hraðfrystihúsi Garðs h.f. — Eru þar nú vinnuskiiyrði ö!I betri og fuU- komnari en áður yar og sjáif- sagt hin bezlu, sem sjást nú hér á Suðurnesjum, auk þess sem afköst hússins hafa auk- izt mjög verulega, bæði vegna aukningar á frystikerfinu og endurbóta, sem fram hafa farið á þeim tækjum og vél- um, sem fyrir voru Framkvæmdir þessar eru atvinnuiífi Sandgerðinga hin mesta lyftistöng. þó I með eyri. Er hann var að koma pappírum sínum í lag á af- , . . ^ greiðslunni, kom danskur mað birgðir_skemmdust ekkl' en ur til ur en langt líður með því að fiaka l móttökusalnum. Fisk- HLJQÐFÆRI hans og kaHaði hann Þó eitthvað af vörum 1 mat- | inn i skrifstofu, sem þar var. Þar voru tveir þýzkir hermenn fyrir með brugðna byssustingi og lenti hann þarna i ströng- um yfirheyrzium. vælageymslu. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Heröubreið“ móðgast, sem von var, þótt enginn ætti sök á þessum leiðu mistökum. Er almælt, að hann hafi af þessum sök- um neitað að stjórna hljóm sveitinni á síðari hljómleik- unum og haldið heim við svo búið. Fimm daga varðhaíd. Heimtuðu þeir af honum skjöl, sem þeir sögðu að hann væri að koma undan til Sví- þjóðar. Frisenette harðneitaði þessum áburði, en heimtaði tíinsvegar að fá að halda för, sinni áfram til Svíþjóðar, þar austur um lan<3 til Bakka- sem hann áti að sýna þar dag f3arðav hinn 26. þ. m. Tekið inn eftir. Þessu neituðu þeir á móti flutningi til Horna- og varð hann að sitja fimm f3arbar’ Djúpavogs, Breið- daga> 1 varðhaldi, áður en þeir j dalsvíkur, Stöðvarf jarðar, slépptu honum. Höfðu'þeir þá ; Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, _ sprett upp fötum hans, í léit |Vopnafjarðar ogv Bakkafjarð (| að þessum skjölum, en fundu ar ó. morgun og þriðjudag. ■- þau ekki. Þegar Frisenette Farseðlar seidir árdegis á var kominn yfir til Svíþjóðar, fimmtudag. spretti hann upp fóðrinu á hatti sínum og kom skjölum sínum í hendur réttra aðila, en hann segir að það fari enn um sig, verði honum hugsað til þess, ef Þjóðverjar hefðu sprett upp fóðrinu á hatti hans. ' —------- - c | Ný og notuð í miklu úrvall t. d.: Harmonikur, allar stærðir Trommusett Mandolín Banjó Saxofópar v / Básúnur Trompettar Gítarar Radiofónar Píanó Ef yður vantar hljóðfæri, þá | gerið svo vel og kynnið yður úr- i valið hjá okkur. Póstsendum. Verzlunin Rín I I Njálsgötu 23. — Sími 7692. | »niiiiiiiiiynuniiiiinimiuntln,|llll,<l„limilltllt^tl^ •imiuiiiiiiiiiiiiiii„„„„llllllllllll||||||1||||||1|I|n|||fn|4 ííjinn incjarápifilcl S.A.RS. Hagstæð viðskipti Sendið 100 notuð fs- lenzk frímerki — og þið fáið: 1 stk. vindlakveikj- ara (verð kr. 16,00) eða 1 par karlm.sokka (verð kr. 15,00) eða 20 stk. rakvéla- blöS (verð kr. 12,00) þýzk. RICHARDT RYEL | Grenimel 28. Rvík. | ■iMimiunninnniiiminiiiimiiiiniininiiiininiiimi Kyndill alls konar vélaviðgerðir. og nýsmíði. Sími 82778. Suðurlandsbraut 113. UIIIIIIIIIIIIII||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIininin|u|tt|I|||n||H||^ UHwawð &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.