Tíminn - 28.02.1954, Síða 3

Tíminn - 28.02.1954, Síða 3
99. blað. TÍMINN, sunnudaginn 28. febrúar 1954. 'Ásgeir Jónsson frá Gottorp: pítalanum i Margir munu kannast við hin listavel kveðnu eftirmæli Matthíasar Jochumssonar „Þorgrímur á spítalanum.“ liitt mun síður kunnugt, hver þessi Þorgrímur var og hvern »g fundum hans og Matthías- ar bar saman. Svo vildi til á Þínum tíma, að mér var nokk lUð kunnugt um aðdraganda þess að kvæðið var ort og imun nú skýra frá því í þessu gtutta erindi. . Þorgrímur Bjarnason var fæddur 6. febrúar 1861, að lÁlfgeirsvöllum í Lýtings-. $taðahreppi í Skagafirði. For pldrar hans voru Bjarni Skúla eon og Ingibjörg Jónasdóttir. í>au voru myndarhjón af góðu bændafólki komin, vel yitiborin, athafnasöm og dug anikil. Framan af ævi bjuggu þau myndarbúi á Álfgeirs- yöllum og síðar á Syðra- . Vatni á Efri byggð, og þar þlst Þorgrímur, sonur þeirra, áð mestu upp. Síöast bjuggu þau Bjarni og Ingibjörg, þá komin mjög til aldurs, í Ham arsgerði, smábýli skammt frá Mæliíelli. Þá var ég strákl- íngur að alast þar upp. Oft kom ég að Hamarsgerði og átti þar góðu að mæta hjá tók heilsa hans engri veru- legri breytingu lengi fram eftir sumri. Hann lá þján- ingarlaus, sællegur í útliti og skaprór. Hann hafði lífsþrá og örugga trú á afturbata. I Um þessar mundir var stödd á Akureyri frú Björg Einars- dóttir frá Mælifellsá, kona Hjörleifs Einarssonar pró- fasts á Undirfelli. Hún hélt til í húsi Matthíasar Jochums sonar skálds. Þau frú Björg og Þorgrímur voru vel kunn- ug, alin upp í nágrenni. Frú Björg vakti máls á því við Matthías, hvort hann vildi ekki svo vel gjöra og heimsækja og kynnast Þor- grími á spítalanum á meðan hann hefði fuila rænu. Skáld ið tók þessari málaleitan frú Bjargar vel. | Þess verður að geta að eft- ir að Guðmundur Hannesson var skipaður læknir á Akur- eyri 1896, urðu þeir Matthias og Guðmundur miklir vinir. j En sá var ljóður á ráði skáldsins, að hann þoldi mjög illa og veigraði sér við að vera í návist þjáðra sjúklinga. 'Blóðugum sárum og skurðað- gerðum gat hann ekki nærri komið. Hann sagði svo sjálf- f voru viðtalsstundirnar við Matthías hans mestu gleði- stundir. En þao er skemmst af að segja. að strax við ! fyrstu kynni varð Matthías jsvo hrífinn af Þorgrími að I honum fannst þessi skag- ; firski bóndi, liggjandi á banabeði sinu bera konung- legt útlit og atgjörfi, eins og spítalaárum mínum. Skáldið sat á sínum gamla friðstóli við skrifborð sitt, hlaðið skjölum og skáldrit- um, glaðvær og viðtalsgóður. Talið barst að Þorgrími. Hann spurði mig nokkurra spurninga viðkomandi Þor- grími og ættmennum hans, og mun ég hafa leyst úr þvl eftirmæli þau, sem Matthías ( eftir beztu getu. Mér duld- orti eftir Þorgrim bera með. ist ekki hrifni hans af Þor- sér. grimi. Hann komst svo að Þegar halla tók sumri varð^01'^- landi okkar og þjóð sú breyting á að sjúkleiki mundi betur borgið ef marg- Þorgríms náði fastari tökum ,ir slíkir atgjörfismenn skip- á honum, og á skömmum! u®11 bændastétt landsins“. tima féll hann saman í hor j Eg gjörðist nú svo hugdjarf 'og aumkunarvert ástand og'ur að spyrja skáldjöfurinn að ems og fyrr getur, fór þess a Ö(J 6 okt< 1900 ,þvl, hvort hann mundi ekki leit við séra Matthías að, Skömmu eftir fráfall Þor-jláta skáldagamminn grípa gríms kom ég til Akreyrar. nokkur falleg skeiðspor til Ég var búinn að frétta um minningar um okkar goð- a.a, þa var hann engmn við- jjeimsókriir og dáleika þá, borna og ágseta Þorgrím. Þá \aningur orðinn^ að umgang sem Matthías sýndi Þorgrími segir hann. „Einhverntíma a.Si, sjuxt fólk. Hann lé- það t íegunni og Guðmundur hefði ég nú ekki getað þag- heldur ekki undir höíuð leggj Hannessoil( vinur mimi( gat að eftir slík áhrif, sem ég ast að heimsækja Þorgnm besg til að Matthias mundi varð: fyrir við að kynnast cg kynnast honum. , eitthvað minnast hans í honum“. Þvínæst réttir hann 'mér blað, sem lá á skrifborð- inu hjá honum og segir: „Þetta máttu líta á. Ég setti þetta saman eftir andlát (Framnald á 4. síðu.) Matthías Jochumsson hann heimsækti Þorgrím Biarnason á Akureyrarspít- Eins og fyrr getur lá Þor- j ljóðaformi, eða væri jafnvel grimur nokkuð fram eftir j búinn að því. Forvitni mín sumri þjáningalítill og með | var vakin, og ég afréð að fullri rænu og andlegum. heimsækja Matthías, enda kröftum og meðan svo stóð1 var ég honum kunnugur frá þeim hjónum og börnum Ur frá, að hann þyldi ekki þeirra, sérstaklega Þorgrími, mannsblóð að sjá, og ef hann gem þá var að verða fulltíða gengi fram hjá sjúkrahúsi, maður. Hann var mér mjög þá gripi sig vanlíðan, svo að góður. Ég leit upp til hans og hann hraðaði göngu sinni. íannst hann bera af flestum Guðmundur kvaðst reiðu- ungum mönnum í sveitinni búijm að gera tilraun með að | yegna vænleika og atgjörfis. lækna þessar sjúklegu kennd1 Þá var þjónandi prestur að ir vinar síns og taka hann í Mælifelli Jón Sveinsson Páls þar að lútandi þjálfun. Matt- . sonar læknis og visinda- hías kvaðst verða því feginn, manns, sem var og er þjóð- ef Guðmundi tækist að upp- kunnur maður. iræta þennan veikleika sinn. Kona séra Jóns var Hólm-Nú byrjaði þjálfunin, sem íriður Jónsdóttir Þorsteinsson var með þeim hætti, að Guð- ar prests i Reykjahlið, Þá mundur fór að hafa Matt- voru dætur þeirra hjóna hías með sér á spitalann, þeg glæsilegar og ógiftar heima- ar hann gerði minni háttar sætur á Mælifelli, þær Stein- skurðaðgerðir. Þjálfunin gekk unn og Valgerður, og litu furðu vel. margir ungir menn þær hýru j Matthías kipptist að visu auga. jvið fyrst í stað, þegar Guð- Um 1880 fjölgaði komum mundur mundaði hárbeitt Þorgríms Bjarnasonar að saxið og gerði fyrstu skinn- Mælifelli. Á gamlárskvöld1 sprettuna, en því fór fjarri 1882 voru þau gefin saman' að skáldið rynni af hólmi. í hjónaband Þorgrímur og'svo fór Matthias að standast ungfrú Valgerður Jónsdóttir. ’stærri aðgerðír. Og að lokum Eftir giftinguna dvöldu ungu’var hann orðinn svo þjálfað- hjóniri um skeið í hús- jur og öruggur, að hann gat ■ 11111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiitiniifiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiq I Kvssðlð eins ©g Ásgeir nam Kvæðið ©ins ©& það er í Ljóð- | IíííS aí Matdiíasl sjáSfimi Isaastig ISOO: Með sveiptu enni hinn sjúki lá, á mikilmcnni var mc&ringsðrá. Sem lim i lundi þá leggst að hrcgg á oringuna firundi hrajnsvart skegg. Sem ýrœyur dalur og sœldarsveit, svo jannst mér halur þá fyrst hann leit. En skÖmmU siðar ég sá með raun, þar berar hiiðar og brunahraun. Sem mjöilin sigur þá sólin hlœr, sem hrönnin hnigur þá hljóðnar sœr. Sem grynnir flóðum við flúð og hlein svo féll hann óðum i skinn og bein. Scm brosir setur á blómagrund og gestinn hvetur á gleðifund. En vetur ærist með voðaþúst, og gatðinn fœrir i grjöt og rúst. mælani Matthíasar talið ©rkt 1901: Með sveiptu enni hinn sjúki lá og mikilmennis var mannsins brá. Sem lim i lundi, þá leggst að hregg, á bringuna hrundi hrafnsvart skegg. Sem sígur mjöllin þá sólin hlœr, og boðaföllin þá fellur sær, sem grynnir flóðum en hœkkar hlein þú hrundir óðum í skinn og bein. mennsku á Mælifelli þar til Starrastaðir, næsti bær inn- an við Mælifell, losnuðu úr á- búð, þá fluttu þau þangaö og hófu búskap. Eftir fárra ára sambúð lézt Valgerður af af- leiöingum byltu af hestbaki. verið við og horft á stórfeng- lega bolskurði án þess að hon um brygði hið minnsta. Á árunum 1897—’99, var ég öðru hverju sjúklingur á Ak- ureyrarspítala undir læknis- hendi Guðmundar Hannes- Eftir fráfall Valgerðar bjó sonar. Á þessu.tímabili stóðu | Þorgrímur með ráðskonu á-jþessar umgetnu þjálfunar- 1 íram á Starrastöðum til alda' og heræfingar yfir með skáld | mótaársins 1900. — |ið Matthías og aldamótaárið \ Þá um veturinn 1899—1900 1 mun þeim haía verið lokið. 11 kenndi Þorgrímur sjúkleika, j Mér er það vel í minni, | sem elnaði fljótt og lagði þegar ég tívaldi á spítalan- | hann í rúmið. jum, þegar Matthías kom með \ Sjúkleiki þessi lýsti sér. Guðmundi, oftast snemma í þannig, að maðurinn varðjdags. stundum kdm hann þá | máttlaus upp til miðs. Þessu. einn og alltaí var hann au- i fylgdu þó ekki þjáningar, j fúsugestur. Hann virtist hafa \ nokkuð fram eftir sumri. lánægju af því að ávarpa i Nú var það til ráðs tekið af' sjúklingana og slá fram gam 1 vinum Þorgríms að flytjalanyrðum. Oft ávarpaði hann i hann norður á Akureyri und okkur eitthvað á þessa leið: | ir verndarvæng Guðmundar Hannessonar próf., sem þá var orðinn þjóðkunnur, sem einn af beztu læknum lands- ins. Þorgrímur var fluttur á kviktrjám til Sauðárkróks og á skipsfjöl til Akureyrar. „Guð gefi ykkur góðan dag- inn, vinir mínir. Ég rek hér nú inn mitt stóra nef einu sinni enn og vona að þið fyr irgeíið ónæðið. Hvernig er heilsan, betri en siðast. Þetta smálagast. Verið þið þolin- móo. Rómaborg var ekki Eftlr að Þorgrímur lagðist reist á einum degi“. á Akureyrarspítala vorið 1900» Vorið 1900 þegar frú Björg, Eg leit þær sviptingar lífs og hels, sem skúraskiptingar skins og éls. Og hvarmaíoga þá löngum sá, sem friðarboga GuSs festing á. Hann þóttist síanda á styrkri rót en naut ei handa né hreyfði fót. Og hugðist lifa en heyrði ei að Hel var að skrifa: „ég segi nei“. .4-5 miðju máttur var manni frá, sem stekkinn þáttur hinn sterki lá. Hann mdsiii þrotinn með þreki. og ró: ,JÉg ligg hér brotinn en lifi þó“. Hann vissi vandann í voða neyð, að temja andann við tjón og deyð. En viljinn stœlir hinn sterka mann og feigðin fælir oft jullhugann. Og hugans siyrkur og hjartans rós það hrœðist myrkur én þráir Ijós. Og vitin þjcna svo vanatöm og villa sjónir á dauðans þröm. Og hctjan varðist í hiv.ztu neyð, og sálin barðisi við sjálfan deyð. Og löng varð nóitin unz lauk lians skál mcð horfinn þróttinn cn heila sál. Svo lá hcnn fallinn með brostna brá, og Ear.i kariinn þar glotti hjá. Ég tel það gott að sú tœmd er skál. Ég irúi á Drottinn i mannsins sál. En viljans styrlcur og vonarrós ei vildu myrkur en þráðu Ijós, og andans logi þar lýsti brá sem friðarbogi Guðs festing á. Hann sagðist standa á sterkri rót, en naut ei handa né hreyfði fót, og hugðist lifa en heyrði ei að Hel nam skrifa: „Nei, nei, nei, nei.“ Að miðju máttur var manni frá, sem stokkinn þáttur hinn sterki lá. Hann mœlti þrotinn með þrúðgrl ró „Ég hvíli brotinn, en batna þó“. Hann vissi vandann í voða neyð: að temja andann aö taka deyð. En viljinn stœlir hinn sterka mann og dauðinn fœlir oft fullliugann. Og hugans styrkur og hjartans rós það hræðist myrkur en þráir Ijós, og vitin þjóna svo vanatöm og villa sjónir við dauðansþröm. Og holdið varðist í hœstu neyð, og sálin barðist við sjálfan deyð. Svo löng var nóttin unz lauk við skál við horfinn þróttinn en heila sál^ Svo lá liann fallinn með brostna brá en bani karlinn þar glotti hjá: Ég tel það gott nú er tœmd hans skál. Ég trúi á Drottinn i vorri sál. iMnmiiiiiitiitiitmMiHiiniiitmmmimiiiiiiiitHimiiimiiiiiiiiHifiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiuujjiiiniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitmitiniiiiiiiiiiiiyfiiHUiFHHifiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitMtiug

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.