Tíminn - 28.02.1954, Side 4
TÍMINN, sonnudaginn 28. febrnar 1954.
49. blaS.
tmimuiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiinuuiuuuiiimiiiiiiiitmiMiH
| NYJAR
jdansplötur
pHIGH NOON:
(Do not forsake Me)
I M¥ OHIO HOME
ÍOH, MY PAPA
! LAZY RIVER
IMOULIN ROUGE
Imany times
! ANNA
I BOOGIE WOOGIE
| MAXIXE
I á 78 og 45 sn. plötum
[FÁLKiNN h.f.
Hljómplötudeilcl.
I Sími 81670.
Þorgrímur á spítalanum iKári Guðmundsson, miólkureftirlitsmaður:
(Pramhald af 3. síðu.)
Þorgríms, þá gat ég ekki sof
ið. Reyndar er þetta litla
]jóð ort aðeins fyrir mig ein-
an en ekki aðra“. Ég las svo
þessi gullvægu eftirmæli
með athygli og meiri hrifni
en ég fæ með orðum lýst.
Matthias gaf mér auga við
og við meðan á lestrinum
stóð, og heíir víst tekið eft-
ir því að mér brá dálítið og
vöknaði um augu. Ég las er-
indin tvisvar. Að lestrinum
loknum segir Matthías: „Ég
sé, minn ungi vinur, að lest-
ur Ijóðanna hefir snert betri
strengi hjarta þíns.“ Ég kvað
það mundi rétt til getið.
Reyndar mundi ég ekki vera
mikill ljóðadæmandi. En
hrifni mín stafaði eklci síst
af því, hvað meistaralega
mér fyndist honum hafa
tekist að lýsa skapgerð útliti
og líðan Þorgrims í því ást-
andi sem hann var.
Ég brynjaði mig nú kjarki
og áræði og fór þess á leit
við skáldið, hvort hann vildi
ekki gefa mér kost á að fá
afrit af ljóðunum. Hann. hik
aði lítið eitt við, en segir
svo. „Fyrst þú varst vinur
Þorgríms, og hefir svona
mikinn áhuga fyrir þessu þá
ætla ég að verða við bón
þinni. En þú mátt ekki flíka
Ijóðunum við nokkurn mann,
ekki fyrst um sinn, af því
getur leitt afbökun og mis-
farnað, en slíkt get ég ekki
liðið að þannig sé farið með
kveðskap minn“. Ég kvaddi
góðskáldið glaður í guði mín-
um með þakklæti og hlýhug
fyrir þessa giftusamlegu úr-
lausn. Ég skilaði frumritinu
aftur samdæg)úrs þegar ég
hafði afritað það.
Þorgrímur Bjarnason var
mikill vexti. Vel limaður
karlmannlegur og svaraði
sér vel. Einarður í framgöngu
aðsópsmikill og djarflegur.
Hann gat haft það til, eink-
iim við fyrstu kynni, að vera
dálítið hrjúfur og kaldhæð-
inn í viðmóti. En brátt varð
hann ljúfur og léttur í máli,
og þá glaðvær, fyndinn og
skemmtilegur. Þorgrímur var
mikilleitur og skarpleitur.
Ennið breitt í hærra lagi.
Augun blágrá, meðalstór,
skörp og gáfuleg undir há-
um hvelfdum dökkum brún-
um. Dökkhærður með mikið
svart liðað skegg, sem féll á
fcringu niður. Ágætlega viti-
Mjjólkurmagn mjúíkur!stlauna jókst um 13.59% á árisau
Ásgeir frá Gottorp
borinn snjail í máii og rok-
viss, fróður um margt þó al-
gjörlega sjálfmenntaður.
Hraustmenni og aíburöa
duglegur og hagsýnn verk-
rnaður. í örin starfs og strits
var oft' víkingsbraguf á hon
um.
Hann var félagslyndur og
f ramsækinn u mbótamaður,
og einn af merkustu og bezt
gefnu bændum sinnar sveit
ar.
Hár fara á eftir hin frum-
sömdu eftirmæli Matthíasar
eítir Þorgrím Bjarnason,
eins og þau komu í minar
hendur við íyrr greint tæki-
færi.
Einnig læt ég hér með
íylgja eftirmælin eins og
þau er að finna í Ljóðmæl-
um Matthíasar, en þar nefn
ir hann þau „Þorgrímur á
spítalanum“. Hefir skáldið
fellt úr cg breytt ljóðunum
allverulega frá því, sem þau
voru upphaflega, eða þegar
ég fékk þau i hendur. Með
samanburði á Ijóðunum gefst
ljóðelsku fólki kostur á að
dæma um hvort listaverkið
eigi að skipa öndvegið.
Heildarmjólkurmagn mjólk
urbúanna á árinu 1953 reynd
ist vera 47.346.498 kg., sem er
5.663.282 kg. meira magn en
á fyrra ári, eða 13.59% aukn-
ing.
í 1. og 2. flokk flokkaðist
45.652.938 kg., eða 96,42%, og
3. og 4. fl. mjólk reyndist
vera 1.693.560 kg., eða 3,58%.
Framleiöslan skiptist þann
ig á mjólkurbúin, sem eru 9
talsins:
I
Mjólkurbú Flóamanna,
Selfossi.
á mjólkursvæði Mjólkur-
bús Flóamanna eru um 1.127
innleggjendur. Innvegin
mjólk revndist vera 21.511.338
kg., sem er 3.725.820 kg. méira
magn en á fyrra ári, eða 20,
, 95% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkaðist
20.327.203 kg., eða 97,28%, og
584.185 kg. mjólkurinnar
flokkáðist i 3. og 4. flokk, eða
12,72%.
I
Mjólkurstöðin í Reykjavík.
í Á þessu mjólkursvæði eru
'um 375 innleggjendur. Inn-
Ivegin mjólk reyndist vera 5.
j 764.250 kg„ sem er 820.937 kg.
meira magn en á fyrra ári,
! eða 16.61% aukning.
j í 1. og 2. fl. flokkaðist 5.
'515.660 kg„ eða 95,69%, og
248.590 kg. mjólkurinnar
flokkaðist í 3. og 4. flokk eða
4,31%.
i Mjólkursamlag Kaupfélags
‘ Suður-Borgfirðinga,
! Akranesi.
. Á þessu mjólkursvæði eru
um 43 innleggjendur. Innveg
|in mjólk reyndist vera 837.
625 kg., sem er 11.639 kg.
minna magn en á fyrra ári,
eða 1,37% minnkun.
í 1. cg 2. fl. ílckkaðist 8.19.
482 kg„ eða 97,83%, og 18.143.
ikg. mjólkurinnar flokkaðist í
3. flokk, eða 2,-7%. — 4. fl.
mjólk ekki til.
^ Mjolkursam'ag Kaupfélags
Bcrgfirðinga, Borgarhesi.
Á Mjóíkursvæði Mjólkur-
samlags Borgfirðinga eru um
410 framlei'íendúr (innleggj-
endur i samlagið). Innvegin
mjclk reyndist vera 4.855.762
kg., sem er 246.425 kg. meira
magaj en a fyrra ári, eða 5,
59% aukning.
4.531.152 kg. mjölkurinnar
flokkaðist í 1. og 2. fl., eða
93.40%, og 74.810 kg. flokk-
aðist í 3. 03 4. flokk, eða 1,60
Mjólkursamlag Kaupfélags
ísfirðmga, ísafirði.
Á þessu injólkursvæði eru
um 107 innleggjuendur í
Mj ólkurssrnlagið. Innvegin
mjclk -reyndist vera 619.031
kg., sem er 97.556 kg. meira
magn er á íyrra ári, eða 18.
71% auKning.
578.699 kg. miólkurinnar
flckkaðist í 1. os 2. f 1., eða
93.48%, og 40.332 kg. flokk-
aðist í 3. og 4. flokk, eða
6,52%.
Mjólkursamlag Ilúnvetninga,
Blcnduósi.
Á mjólkursvæði Mjólkur-
samlags Húnvetninga eru um
302 innleggjéndur. Innvegin
mjólk reyndist vera 1.585.260
kg., sem er 76.635 kg. meira
magn en á.fyrra ári, eða 5.0S
% aukning.
í 1. cg 2. fl. flckkaðist 1.39?.
491 kg., eða 88,22%, og 186.
769 kg. ílokkaðist í 3, og 4.
flokk, eoa 11,78%.
Mjólkursamlag Skagfirðinga,
Sauðárfrróki.
Á þessu mjólkursvæði eru
um 309 íramleiðendur., Inn-.
vegin mjólk reyndir.fc vera
2.194.987 k'g., sem er 168.547
kg. meira magn. en á fyrra
ári, eöa 8.32% aukning.-
í 1. og 2. fl. flokkaðist 2.
090.603 kg. mjölkUTinnar, eöa
95,24%, og 104.379 kg. flokk-
aðist i 3. og 4. flokk, eða 4,
76%. •
Mjólkursamlag K. E. A.,
Akureyri. • "1,‘
Á m.j ólkufsvæði K.ÉIA.
eru um 564 framleiðendur.
Innvegin mjólk reyndist vera
8.661.500 kg„ sém er 433.634
kg. meira magn en á fyrra
ári, eöa 5.27% aukning.
8.339.072 kg.' m'jöikurinnár
flokkaðist í i. og 2. fl., eða
96.28%, og 322.428 kg'. flokk-
aðist í 3. og 4. íiokk, eða 3,72
%• —
Mjólkursamlag Þingeyinga,
Húsavík.
á þessu mjólkursvæði eru
um 245 framleiðendur (inn-
leggjendur). Innvegin mjólk
reyndist vera 1.516.605 kg.,
sern er 105.366 kg. meira magn
en á íyrra ári, eða 7.47%
aukning.
í 1. cg 2. fl. flokkaðist 1.
402.571 kg., eða 92,48%, og
114.124 kg. mjólkurinnár
flokkaðist í 3. og 4. flokk, eða
7,52%.—
dUUtl
.uitiuiiiitimiiiinumuiiimiiiitntiBi