Tíminn - 28.02.1954, Page 8

Tíminn - 28.02.1954, Page 8
TIMINN, sunnudagiim 28. febrúar 1954. 49. blaS. FIMMTUGU R: GÍSLI KRISTJÁNSSON ritstjóri Freys ÞINGMAL: Ritstjóri Freys, Gísli Krist jánsson er fimmtugur í dag. Fæddur er hann að Brautar- hóli í SvarfaðardaL Foreldr- ar hans bjuggu þar, og hjá þeim ólst Gísli upp ásamt systkinum sínum. Svarfaðar- dalur er ein af þéttbyggð- ustu sveitum þessa lands. Félagsþroski Svarfdælinga er meiri en almennt gerist. Með samtökum hafa þeir hrund- ið fleiri nytjamálum í fram- kvæmd, svo sem vegalagn- ingu, sundiaugarbyggingu, samkomuhúsbyggingu o. fl. Kirkjugarðurinn að Völlum er til fyrirmyndar, og má þakka það félagsþroska kven fólksins í dalnum. Þegar Gísli kom í Hóla- skóla, var hann félagslyndari og með meiri félagsmála- þroska en fjöldinn. Þó má segja að nemendur þeir er komu í bændaskólann frá Núpsskóla stæðu honum jafn fætis hvað félagsmálaþroska snerti og virtust þeir flestir vera mótaðir i einu móti hvað það snerti enda margir orðið frömuðir félagsmála hér og þar um landið. Á Hólum sótti Gísli nám sitt af kappi, og kom þá strax fram hjá honum það, sem síðan hefir einkennt öll störf hans, en það var mikill á- hugi og hæfni til að leggja sig óskiptan í starfið hverju sinni, og spara sig þá ekki. Hann hefir aídrei unnið sem alctaskrifari. Að afloknu námi að Hól- um mun Gísli hafa hugsað sér að læra til þess að verða leikíígnis- og smíðakennari við Hólaskóla, og siglt í því augnamiði. Af því varð þó ekki. Hann fékk berkla í mjöðm, og átti lengi við heilsuleysi að stríða, er gerði honum ókleift að stunda leikfimisnám. Þá tók hann að lesa búfræði við Landbúnað- arháskólann í Kaupmanna- höfn, og þrátt fyrir mikið heilsuleysi, heppnaðist hon- um fyrir sinn stálvilja að ljúka námi með prýðilegum vitnisburði. Að afloknu námi var hann kennari í Danmörku, oftast, sem aðstoðarmaður við til- raunir og landbúnaðarleið- beiningar ýmiskonar, og komst þá mjög vel inn í upp lýsingarstarfsemi Dana hvað landbúnað snerti. Er hann síðan kunnugri öllu er við stökkva langt og aldrei stekk ur neinn lengra en hann hugsar. ] Þó Gísli sé nú fimmtugur að árum, þá mun enginn er honum kynnist geta trúað ; slíku. Þrátt fyrir það heilsu- leysi sem hann hefir átt við ;að búa, lítur hann enn út i sem unglingur, og má full- ' yrða, að það á hann að þakka ;stálvilja sínum og umönnun konu sinnar, sem er hans önnur hönd í hvívetna. j Vonandi á Gísli enn eftir langan aldur, og vonandi heppnast honum með ár- vekni sinni og áhuga að fá margan manninn til að hug- leiða eitt og annað er til fram fara horfir bændum og bú- liði. Fyrir hönd hinna mörgu lesenda Freys, svo og annarra kunningja Gísla árna ég hon um heilla í framtíðarstarfi sínu, og vona að sem mest gott megi af því leiða. Páll Zéphóníasson | Orkuver Vestfjarða Ra?$a Elríks Þorsteinssonar við 1. umr. um framvarp Vesí£jarðaþingmaana um virkj- uti Bjnjandisár i Maídagar í Dölum (Framhald. aí 5. síðu.) kemur dönskum landbúnaði en nokkur annar hérlendur’ maður. Að afloknum síðari heims- ófriðnum kom Gísli heim eins og margir fleiri náms- menn, er inni höfðu frosið í Danmörku og gerðist rit- stjóri Freys. Við það starf, svo og önnur störf, er Búnað- arfélag íslands hefir falið honum að vinna að, hefir hann sýnt sama áhugann og ósérhlífnina og ávallt áður og aldrei bundið starf sitt við sér, að hann er sannur bóndi, klukkuna, heldur hitt hvað vaxinn í þessu umhverfi, og lægi fyrir að gera og hverju lífssjónarmið hans er sjónar- lægi mest á að kcma áíram. mið bóndans. Hann er greind- Hlustendur útvarps, og les ur vel og skýr í máli. Honum endur blaða þekkja orðið eru framfarir og umbætur Gísla nokkuð. Þeir þekkja hugstæðast umræðuefni, en hans hressilega máiróm og þó er viðhorf hans jafnan finna áhuga hans. Sumum mötað hagsýni, og hvert mál ^kann að virðast að stundum skoðar hann í Ijósi ltfsreynslu idýfi hann árinni fulldjúpt í, sinnar. Það er fljótséð að jfullyrði ef til vill það sem hann er forystumaður í 1 ekki er alveg víst að standist bændastétt, maður sem menn í raunveruleikanum. En þarf treysta til úrræða, enda er ekki oft að gera það til þess hann varaforseti Búnaðar- að vekja menn og fá fram sambands Dalanna. Forseti ; umræður um mikilsverð mál? Þess er landshöfðinginn í jOg er ekki gott að vilja Koparbergsléni, og er það hefð. Það er liðið fast að mið- nætti, þegar hann býður n-\ár góða nótt. Við höfum stað- næmzt við gömlu eikina fram an við húsið. Hún er nú lauf- lítil og feyskin orðin. „Þetta , ......... er gömul ættareik, og hún var í gær var slókkviliðið til ára sinna en þó í kvatt út klukkan rúmlega. góðum blóma, er ég var dreng: eitt. Hafði kviknaö í hampi i ur « segir Haglund. „Ég ætti kjallara Slipphússins. Þegar ag Vera búinn að höggva hana slöltkviliðið kom á vettvang fyrir löngu, en ég get ekki var ekki um mikinn eld að fengið af mér að bera öxina ræða og tókst því fljótlega að rót hennar. Mér finnst ein- að ráða niðurlögum hans. hvern veginn, að rót hennar Engar teljandi skemmdir Sé ifka rót mín, hér á þessum munu hafa orðið. i stað.“ Kviknar í hainpi í Slippnnm Frv. á þskj. 371, sem hér liggur fyrir til umræðu, er flutt af ckkur fjórum þm. af vestanverðum Véstfjörðum, sem sæti eigum í þessari hv. öeild. Málið er eins og önnur samvirkjunarmál umbóta- og hagsmunamál þeirra héraða, sem virkjunin er hugsuð fyr- ir. Eins og frv. ber með sér, er orkuverið fyrir vestanverða Vestfirðl ákveðið í frv. við Ðyniandi-'á í Arnarfirði til raforkuvir.nslu fyrir allt að 7 þús. hestöfl. Skuiu orkuveitur frá því Ieggiast í vestur til Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, en til norðurs að þorpunum Þingeyri, Flat- eyri, Suðureyri. Bolungarvík- ur, Súðavíkur, Hnífsdals og ísaf i arðarkaupstaðar. Auk þess komast mörg sveitabýli í hreppum Vestur-ísafjarðar- sýslu inn á orkuveitukerfið. | Með frv. þessu er staðfest, að ríkisstjórn íslands er heimiit fyrir hönd ríkissjóðs að taka lán eða ábyrgjast lán, sem rafmagnsveitur rikisins taki, allt að .60 millj. kr. Er það fyUileea sú upphæð, sem raforkumálastjöri hefir í munnlegum viðfölum sagt ckkur tveim flm. að orkuverið mnn.j kosta, með núgildandi verðlagi. En ég skal taka það fram. að hann hefir algerlega neitað að eefa okkur nokkrar áætlanir skrifiega. Það er leitt til þess að vita, að allar -vakningaröldur í þessu raforkumáli Vesfcfjarða, sem risið bafa, skuli hafa ver- ið dempaðar niður. Vesffirð- ingar áttu frjáíslyndan um- bófarrann. Pál Torfason á Fláteyri, sem benti á iðnaðar- og virkjunarmöguleika Vest- firðinga með stofnun nýs sér- staks fyrirtækis um 1912. Valdi hanri Arnarf jarðarfossa þá, sem getið er um í grg. þessa frv., sem bá sjálfsögðu orkugjafa til sliks iðnaðar, enda fór rannsókn á virkjun- armöguleikum við Dynjanda fram árið 1913 íyrir tilverkn- að Páís Torfasonar, og síðan á öllum ánum, er falla í Dynj- andisvog og Borgarfjörð eða þeim Dynjandisá, Svíná, Mióiká og Hofsá. Þessar framkvæmdir munu hafa stöðvazt eins og tíðum hér á landi, vegna fjárskorts, því að hvort tveggja mun þessi stórhuga maður hafa átt til að bera, vilja og áræði. Vestfirzku kauptúnin hafa nú ýmist komið sér upp dies- elrafstöðvum eða smáum vatnsaflsstöðvum, sem allar eru ófullnægjandi til fram- búðar. Verð rafmagns á Vest- fjörðum er hæst á landinu. Þó að afskþifaðar verði á nokkrum árum dieselstöðv- arnar á Vestfjörðum, byrja á ný kaup á nýjum vélum, sem þá standa á ný í dýrtíðarverði. Nú hafa stjórnarflokkarnir, að því er bezt verður séð, gengið frá því í samningum sín á milli að veita á næstu fjórum árum ca. 100 millj. til raforkuframkvæmda í dreif- býli landsins. Nú eygir íslenzk æska í dreifbýli landsins sól koma upp á ný við dagsetur í flestum héruðum landsins, um leið og hin sígur í sæ. Þjóðinni opnast nýir mögu- leikar sem leiða atvinnuhættl og lífsmöguleika til hærri sviða víðsvegar um land, þar sem einhæfni atvinnuvega og mannaflið eitt, með aðstoð hestsins, var allt. Með frv. því, sem við þm. Vestfjarða erum hér einhuga um að flytja fyrir það fólk og bau héruð, sem við förum með umboð fyrir hér á hinu háa Alþingi, viljum við leggja grundvöll að möguleikum fyr- ir þeim bættu skilyrðum, sem ég hér hefi minnst á. Svo er það íbúa Vestfjarða að hafa forgöngu í framkvæmd og notfæra orkuna og gera garð- inn frægan, svo að hann standi sízt að baki öðrum menningarstöðum þjóðfélags- ins. - dieselvélar eru Btöðugt öðrum frsnxri | enda fara þær sigurför um f allan heim. Tveir létust er var gefið eitrað bióð Brú&ih’epaiuli blriðgjafir í sænska sjúkra* bíísi — sjáliiingnm gefið bakteríuríkt blóð Nýlega létust þrsr sjúklingar í Sundsvall sjúkrahúsi i Norrlajíd í Svíþjéð. liéu þeir eftir að þeim hafði verið gefið b!óð. Heíir rannsékn leilt í ljós, að blóð það, er þeir fengu, var sketnmí vegna slæmrar kælingar. LISTER-vélar til súgþurrk- unar LISTER - dieselraístöðvai LISTER til allra þarfa og allra starfa flléliúoÍanL Hafnarhúsinu - Sími 5401 - Raykjavík ! Fimm sjúklingar veiktust í allt af þessarl blóðgjöf á sjúkrahúsinu, en þrír létust, miðaldra maður cg tvær kon ur. Verkaði sem eitnr. j Séríræðingar hafa rann- sakað málið. Við ránnsókn ,kom í Ijós, ao blóö það, sem 'sjúklingunum var gefið hafði næsium scmu áirrif og þeim hefði verið gefið eitur. Staf- ar þetta af því, að mikill bakteríugróður liafði orðið í blóðinu. Höfðu bakteríurnar háft góða gróðrarmöguleika, þar sem blóðið hafði verið geymt í riökkrar klukkústund ir í stofuhita, áður en það var sett í kæli. . l Varnað frekari hættu. Ekki er talið hægt að gera starfsfólk sjúkrahússins á- byrgt fyrir þeim mistökum, sem þarna urðu í sambandi við blóðgeymsluna. Hinsveg- jar hefir þetta orðið til þess, aö strangari fyrirmæli hafa j verið gefin út, varðandl igeymslu og meðhöndlun þess (blóðs, sem gefið er sjúkling- um, svo áreiðanlegt sé, að blóðgjafir verði framvegis hættulausar í sænskum sjúkrahúsum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.