Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 9
«Ö. blaS. TÍMINN, sunnudaginn 28. febrúar 1954. Dánarminning: Sigurveig, Sigurðardófíir 22. nóv. s. 1. andaðist á heimili sinu, Stúfholti í Holt- um, merkiskonan Sigurveig Sigurð'ardóttir. Lézt hún í svefni, hvíldarþurfi eftir mæðusamt líf. Sigurveig fæddist 27. febr. 1876 í Hagakoti í Holtum. Er það býli nú í eyði, stóð í sama túni og .kirkjustaðurinn Hagi. Ung að aldri gerðist hún lífs- förunautur Gunnlaugs Gunn laugssonar, frænda síns er hóf búskap í Þverlæk og flutt ist síðaii að Stúfholti og bjó þar jafnan síðan. Gunnlaug- ur var þrifnaðarbóndi og á- gætur drengúr, síglaöur og ötull ‘starfsmaður og hraust- menni fram á endadægur. Þeim hjónum varð 6 barna aúðið er til aldurs komust og sýndist úm skeið, sem eiliskjöldur gæti varla brugð ist þessum foreldrum; og að þau kynnu að eiga 6 kosta vöí. En brátt dró ský fyrir sól og varð myrkvi daúðasorg ar yfir Stúfholti, og reyndi þá æði. mikið á þrek og þol þess- arar fremur veiklyndu konu. Varð hún að sjá á bak 4 börn um sínum á 10 ára skeiði. Fyrst andaðist mjög óvænt Ingveldur dóttir hennar 1932, þá Pálína Margrét 1936, þá Halldóra 1941 og loks Sigurð- ur sonur hénnar 1942. Ekki var þetta siðasta ólagið, eins og sjómenn orða það, svo að nú gerði kyrran sjó. Næst deyr svo tengdamóðir sonar hennar á heimili hennar, Vigdís Jónsdóttir 1943. í september sama ár deyr svo eiginmaður hennar, fyrr- nefndur Gunnlaugur, og mátti hún þá segja eins og fornskáldið: „Einstæð em ek orðin, sem ösp í holti.“ Sið- asta herfang dauðans í henn ar tíð á þessu heimili var svo tengdadóttir hennar, Sigrún Eínarsdóttir 1948. Á 16 ára tfmabili hafa því 7 manns hnigið til moldar k heimili Sigúrveigar og verður eigi annað sagt en að miskunn- arlaust ha.fi dauðinn herjað í riki hennár og nvátti hún vel segja; „kaldur ertu dauði og kanntu eigi hóf þitf.“ Tvö börnin voru þó eítir: Sígríður í Reykjavík og Magnús, bóndi í Stúíholti. Var hann hug- Ijúfi móour sinnar og var ijós hennar ,,í bláskuggúm húmsalanna.“ — Þessi kona, hin mædda móðlr, var fyrr á árum stundum önvarlynd og veil í geði — þegar allt virtist leika í lyndi, en þeg- ar raun sýndist geta orðiö henni cfraun, — varð hún við áhíaupiiui eins <sg hetja og brotnaði eigi þegar storm- arnir æddu, og stevpifióð og beljandi lækir! Örlögin leiddu hana í S ua3. ngan skóla og ætla ég, að -nú sé hún með sóma útskrifuð úr þessum harmadal með prýði og mikl um íögnuSi.- Sigurveig’ var á- sýntíum þokkaleg kona, vel verki farin og ráðvönd i hátt- Guð blessi hana cg FerSabréf (Framhald af 6. síðu.) (golfstraumsins) sem um- lykja þær er hér aldrei vetrar kuldi. En á sumrin dregur út- hafið úr hitanum, svo að hann verður aldrei neitt líkt því um ao starísemi sú, á sviði eins kveljandi og hér uppi á búnaðáríræöslu með sérstöku meginlandinu. | fyrirkomulagi, sem nú er þeg Eftir að hafa komið á ar hafin, hefði átt að korna Hawaii, Suðurnafseyjar í til umræðu á Búnaðarþingi Kyrrahafi, Nýja-Sjálandseyj , áður en af framkvæmdum arnar og hingað, er ég farinn yrði, skal eítirfarandi upp- að halda, að aðal paradísin á|3yst- þessari jörð séu ýmsar úthafsj i. Á árinu 1953 stóð íslend- eyjar — og þá auðvitað að gamla Fróni ógleymdu. Hér er margs konar jmdis- legur gróður, þar á meðal fá- séðar trjátegundir, sumar, sem þykja hinar mestu ger- semar. Ávaxtatré rnargs kon- ar og marglitt blómaskrúð — að ógleymöum pálmunum.Eru talsverð viðbrigði að detta hér alit í einu inn í skínandi vor og vorskrúða frá kuldanum norður frá, þótt fremur væri hann nú á Englandi heldur en heima á íslandi. En fólkio hér er heldur álappalegt og lítið heillandi. Byggingar ekki stórar — og eru þær í spönskum stíl. Kaþólska kirkjan gnæfir þar upp úr eins og svo oft er á kaþólskum slóðum. Geitur og asnar mikið á götum eins og víða er suður í heimi. Hér vantar Hawaiimeyjar. ingum til boða fjárhæð nokk ur af íjármunum þeim, er tiilieyrou Marshallfé, en sem fulltrúar Bandaríkjanna höíðu fullan eignar- og ráð- stöínnarrétt á. Fj árhæðin var boðin fram til þess að éfla fræðslustarfsemi á sviði iandbúnaðarins, í þeim til- gangi að örva framleiöslu- aukningu, og bundin þvi skil yrði að íslenzka þjöðin legði fram hærri upphæð á móti í sama skyni. Að sjálfsögðu kom til kasta íslenzkra stjórn arvalda að ákveða hvort til- boði þessu. yrði sinnt eða hafnað. Ákvörðtjn um það yar tekin þegar Alþingi Sam- þykkti fjárlög í desember s.l. 2. Að fenginni þeirrl fjár- hæð, er fram skyldi leggja á móti, lá. næst fyrir að ríkis- | stjórnin uncarritaði samning jþann, er mælti fyrir um ^ , , hvernig fénu skyldi varið. Til Þegar ég byrjaði þetta bréf tess að ganga endanlega frá ]os eg við ao það yrði aðeins þeim’málum kom hingað mað nokkrar lmur. En nu sé eg, að m. að nafni Mr. King, frá það er fanð.að togna úr því. FOA j ParíSj þ. 6. janúar s.l. Er þvi liklega bezt að stanza Samnillgurinn var U11dirrit- aður en iengra er haldiö. Þo aður hér r Reykjavík aí aðhérségott aðkomaí vonð, Thomas p. Di]lon char d enaurtaK? sig vist gomlu sann indin: ,,Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, Að heilsast og kveðjast, það. er lifsins saga“. Eg er einn af þeim heima á Vtnaðarfræðslan og Búnaðarþing Vegna umræðna í blöðum (ingar, enda skyldi það vera fullnotað fyrir júníiok 1954. Með sérstöku samkomulagi var þó þessi frestur fram- lengdur til síðari hluta árs- ins 1954. Ríkisstjórnin hafði fallizt á, að af framkvæmd- um yrði og fól nú Búnaðar- félagi íslands að annast þær. 4. Upprunalegu fylgdu til- boðinu áætlánir um .starfs- aðferðir i megindráttum, en við nánari endurskoðun féllst Mr. King á vissar breytingar, vegna sérstakra staðhátta hér er sýnt var að leiddú til vænlegri árangurs af starf- inu. — Þess hefib annars staðar verið getið, að þegar mál þetta var á undirbún- ingsskeiði var - leitað álits vissra ráðunauta Búnaðarfé- lags íslands um nokkur atriði. 5. Ríkisstiórn íslands sendi mál þetta til umsagnar stjórn ar Búnaðarfélags íslands í nóvembermánuði s. 1. Mælti stjórnin þá með því, ,að tek- iö yrði tilboði um nefnda fjárhagsaðstoö til upplýsinga starfa, en eigi kom til greina að kalla Búnaðarþing saman til þess eins að svara já eða nei við tilboði þessu, en um annað var ekki að ræða. Hér lá fyrir ákveðiö tilboð til á- kveðinna hlutverka sem af- neita skyldi eða samþykkja, Þjóðir, sem standa okkur miklu frama,r í flestu, er varð af ar framleiðsluháttu og starfs aðferðir innan landbúnaðar- Affaires ad interim, fyrir ins, höfðu þá þegar fengið hönd Bandaríkjanna og Stein 1 hliðstæða aðstoð og störf þeirra voru hafin. Hér urðum við á síðustu stundu að taka Reykjavik. 26. febrúar 1954, Gísli Kristjánsson. um. eftirliíanöi ástvini. -Rmdur Póstmaanafélágs Ísfendí R. O. t-i Frá. Póstmánnafélagi Is- lands héfir Tímanum borizt eftirfarandi frétt: Póstmannafélag íslands hélt nýlega fund til þess að ræða um -breytingar á starfs tilhögun í pósthúsinu, er á- kveðnar hafa verið. Var þetta annar fundur félags- ins um þetta mál, en áður hafði stjórn félagsins og sið- ar sérstaklega kjörin nefnd af þessu hálfu, gert allt til þess að ná samkomulagi við póstmeistarann í Reykjavík um íramkvæmd þessa máls, en án nokkurs árangurs. Ettirfarandi samþykkt var ger’ð á fundinum: „Fundur haldinn í Póst- mannafélagi íslands þriðju- daginn 23. febrúar 1954, mót- mælir harðlega vinnubrögð- um Magnúsar Jochumssonar póstmeistará og Egils Sand- holts skrifstofustjóra, er þeir viðhgfðu í sambandi við starfsmannaráðningar (til- færzlu í störfum) í pósthús- foiu nú fyrir skemmstu. Tel- ur fundurinn að framkoma þeirra gagnvart Póstmanna- íélagi íslands hafi verið með þeim hætti að óþolandi sé. Þá iýsir lúnöúrinn undrun sinni yfir áístöðu pöst- og símamálastjDra tir þessa máls og átelur þá afstöðu hans að viija ekki á npkkurn hátt rétta hlut félágsins og trýggja mea.því eðlilegt og nauðsynlegt samstarf póst- mannastéttarinnar os ráða- 1 manna póstsi;rs.“ Ennfremur sainbykkti fund urinn að hefja útgáf'u á fé- lagsblaði er hafi það mark- ’mið að sámstilla póstmanna- stéítina í rökn pg yorn fyrir jsínum máléfnúm o?, til að ’ vinna að þyí sð pöstrekstúr- jir.n megi búa við örarj þróun en n-j er, og að húsakostur hans og anliar aðbúnaður verði samkvæmt krcfum tím ans. — Póstmei.star'anum 1 Réykja vik og skrifstofustióra pósts- ins var sérstaklega boðið á fund þennan en þeir gátu ekki komiö þvi við að mæta þar. grími Steinþörssyni, landbún aðarráðherra, fyrir hönd ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, j ákvörðuri og hefja starfið fyr þann 11. janúar. I irvaralaust er undirskrift ________3. Að því búnu var starfiö, var fengin, því að um áfram- íslandi, sem hUa athygíi haíði strax hafið. Samkvæmt samn haldandi fjárhagsaðstoð í veitt þessum eyjum, þar sem|in&uar skylöi umræddu fé að þessu skym er eigi að ræða. ég er nú staddur. Helzt varjeins varið til upplýsinga það Kanarífuglinn, er ég starfsemi og eigi til fjárfest þóttist kannast við frá þess- ----------------------------- um slóðum, sem ég hélt þó að væri gulur! En nú þegar hing- að er komið í aðalneimkynni hans, þar sem hann hoppar lipurlega af einni trjágrein á aðra í vorblíðunni — þá er % hann grænn!! Þessar eyjar minna dálítið á ITawaii 1 Kyrrahafinu, þótt miklu séu þær síðri þeim. Og hér mæta manni engar blóma rósir með ilmanöi og gilda! blómsveiga um háls og barm. j Engar Hawaii „girls“ með sitt yndislega bros, dansandi Hula í Hula. En brosmilt er samt fólkið og létt í lund eins og börn suðursins eru oft. j Þó er eins og við börn: “ norðursins söknúm alltaf ein-j hvers í fari fólksins suður í; heimi. Það er máske samstætt ein- hverjum hluta úr okkur sjálf' um, sem þroskazt hefir i um- j | hverfinu — og á þar ræturnar trausta.star. Með beztu kveðjum. Vigfús Guðmundsson. Bær á (Rauðasandi (Saurfeívr) í Barðastrandarsýslu er til sölu og laus til ábúðar í vor, ef viðunandi tilboð fæst. íuúðarhús er gamalt, endurbætt steinhús, 10 her- bergi, eldhús og bað. — Útihús eru: Fjós, 'nlaða, vot- heystóftir og safnþró fyrir 30 nautgripi, allt nýbyggt úr steinsteypu. Stört áhaldahús, nýtt, úr timbri og as- besti. — íbúðarhús og útihús eru raflýst frá dieselstöð. — Súgþurrkun er í hlöðu. -- Heyskapur er um 1200 hestar, tún og flæðiengi, allt véltækt, auk þess eru um 8 ha. þurrkaðii til ræktunar. — Mjólkursala er til Patreksfjarðar. - - Jörðin er kirkjustaður. Henni til- heyrir fuglabjarg, reki og selveiði. Þar er simi, mið- stöð er Patreksíjörður. — Leiga á jörðinni getur kom- ið til grelna.. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. .apríl. Sigarvin Einarsson Mjóuhlíð 2, Reykjavík. Sími 4800. j Hagstæð viðskipti I Sendið 100 notuð „ ís- í lenzk frímerki — og þið iíáið; 1 stk. vindlakveikj- i ara (verð kr. 16,00) eða 1 ípar karlm.sokka (verð kr. 115,00) eða 20 stk. rakvéla- \ blöð (verð kr. 12,00) þýzk. 5 \ RICHARDT RIEL Grenimel 28. Rvík. g ................ 1 Jörð—íbúðarhús Jörð óskast í nágrannasveit Reykjayíkur í skiptum íyrir ibúðarhús í Kópavogi við Reykjavik. Upplýsingar í síma 4800, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.