Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.02.1954, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 28. febrúar 1354. 49. hlað. Æ)j EJÓDLEIKHÖSID iMýs og mesin LEIKFÉIA6Í REYKJAVÍKUIÍ8 Ferðin tii tunglsln* Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning miðvikudag kl. 15. Æðikolltírlim eítir L. Holberg. Sýning í kvöld ki. 20. Harvey Sýning mánudag kl. 20. Síðasta sinn. Piltur ug stálka Sýning fimrntudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag- inn fyrir sýningardag, annars j seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær línur. Lokað vegna viðgerða NÝJA BÍÓ Bófinu Iijaríagoði] (Love That Brute) SérkennUeg ný amerísk ,am- anmynd, sem býður áhorfend-j um bæði spenning og gaman- semi. Aðalhlutverk: Paul Douglas, Jean Peters, Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. j Tfl fiskiveiða fóruj Grínmyndin makalausa með Litia og Stóra. Sýnd kl. 3. TJARNARBIO Sumarástir (Sommarlek) Hrifandi fögur sænsk mynd um ástir, sumar og sól. — Aðalhlutverk: Maj-Britt NUson, sú er átti að leika Sölku Völku, og Birger Malmsten. Sýnd kl. 7 og 9. Margí skeður á sæ Dean Martin og Jerry Lcwis. Sýnd kl. 5. BÆJARBIO — HAFNARFIROI - Everesí sigrað Ein stórfenglegasta og eftir- minnilegasta kvikmynd, sem gerð hefir veriS. Myndin, sem allir þurfa að sjá og ekki sízt unga fólkið. Sýnd kl. 9. Arabíutlísiu Spennandi ævintýramynd í eðli- legum litum. Maureen O’Hara, Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. (Leikstjóri: Lárus Pálsson.j jLeikstjóri: Lárus Pálsson! Sýning í kvöld kl. 20,00 Aðgöngumiðasala í dag [frá kl. 2. Sími 3191 Börn fá ekki aðgang AUSTURBÆJARBÍÓ Óperan Ásíur- drykkurinn (L’elisir D’amore) Bráðskemmtileg ný ítölsk kvik- mynd, byggð á hinni heims- frsegu óperu eftir Donizetti. — Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. Em Eiiíavcfíuna (Framhald af 7. siðu.) lagt að lesa grein arkitekts- ins í Mbl. Hún birtist fimmtu daginn 25. febrúar á 10. bls., á heldur lítið áberandi stað, utnvafin auglýsingum. j Eitt, sem höf. drepur á, er einangrun húsanna og eink- 1 um gluggarnir. Tvöfalt gler í gluggum gerði íbúðirnar mun hlýrri og minnkaði hita þörfina. En það er dýrt og vill hann láta bæjarfélagið beita áhrifum sínum og að- stoð til að menn noti al- mennt tvöfalt gler. Margt getur aukið á nota I»ú ert ástiu iníu eiu (My Dreams Is Yours) Hin bráðskemmtilega og fallegaj ameríska söngvamynd í eðlileg-j um litum. Aðalhlutverk: Doris Ðay, Jack Carson, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5. Nótt í ATevada | Hin spennandi ameríska kú-| * rekamynd í litum með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BÍÓ „Quo Vadis” iHelmsfræg amerísk stórmynd tekin af Metro Goidwyn Mayer eftir hínni ódauðlegu skáldsögu Henryks Sienkovicz. Sýnd kl. 5 og 8,30. Næst síðasta sinn. BönnuS fcörnum yngri en J* ára TRIPOLI-BÍÓ 12 A HADEGI (HIGH NOON) | Framúrskarandi, ný, amerisk j verðlaunamynd. Aðalhlutverk: ÍCary Cooper, Katy Jurado, jThomas Mitchell, Grace Kelly. iLeikstjóri: Fred Zinnemann. — [Framleiðandi: Stanley Kramer. iKvikmynd þessi hlaut eftirtalin [OSCAR-verðlaun árið 1952: 1. [Gary Cooper fyrir bezta leik I j aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyr !ir bezta leik í aukahlutverki. — [3. Fred Zínnemann fyrir bezta [ieikstjórn. 4. Lagið „Do not for- ísake me‘ sem bezta lag ársins I j kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Bönnuð börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. 1 SKOGARINS eftir J. O. CURWOOD FYRSTI KAFLI. _ - , Clifton Brant áleit sjálfan sig hálfgerðan auðnuleysingja gildi hitaveitunnar, fleira en j þessum heimi nútímans, og honum fannst líf mannanna meira vatn. Þótt það sé gott, vera orðið tilgangslaust og fánýtt. og sjálfsagt, að vinna að j Þess vegna var hann nú á göngu eftir hinum gamla auknmgu þess, sannast þo ■yegj, gem lá frá Brantford í Ontario til hins forna og hér eins og oft áður, hiö forn höfuðstaðar Kanada, Quebec við St. Lawrence-fljótið. kveðna, að ekki er minni, jjessi leið var „aðeins“ 700 mílur á lengd eða þar um bil, og vandi, að gæta fengms fjar, auk þess fór hann ýmsa króka út af veginum og heimsótti en cið <xfl& þess. B. G. þorp býli En frá sjónarmiði manns, sem leit lífið sömu augum og , , hann, hafði tíminn að sjálfsögðu enga þýðingu, og það var FreÉíabrei frá heldur ekki hægt að segja, að hann hefði nokkurt takmark Alhinoi með ferð sinni. Fólk þaut framhjá honum í bifreiðum og P ** furðaði sig á því, hvaða ráðleysingi þetta gæti verið. Það (Framhald af 7. s:Su.) tók eftir honum, þótt hann bæri aðeins fyrir augu þess í inn, en að hún treysti kirkjustarf svip, því að það var eitthvað sérkennilegt við hann. Hann sitt og kristindóm og sinni andleg- bar á sér mark ævintýramannsins, og þegar fólkið kom um málum eigi síður en veraldleg- þjótandi í bílum sínum, veitti það honum athygli. Þessi hál um. Hér er vissulega ekki farið fram ' og liðlegi maður, þróttmikill gangur hans, fagrar og sterk- á neinar stórupphæðir til eflingar legar herðar, sem báru hinn stóra bakpoka léttilega — allt kirkjustarfsemiAni. Alþingi þarf að þetta hlaut að vekja á honum eftirtekt. sjá sóma sinn í því að ráða fram ] Og um leið og fólkið þaut hjá honum, sá það bregða fyrir úr þessu máli með einum eða Öðrum hörkubliki grárra og hvassra augna, fjörlegri hendi, sem hætti. hann brá á loft í kveðjuskyni og glaðlegu brosi. Og ósjálf- rátt spurði fólkið sjálft sig: Hvers konar maður getur þetta Ýms mál. verið? Kannske atvinnulaus vegleysingi á leið til næsta Enn eru ekki komin fram stjórnar þorps eða býlis í vinnuleit, sagði einn. Þetta er áreiðanlega frumvörp þau, sem beðið er eftir ( uppgjafahermaður, sagði annar. O, það er einn þessara sí- varðandi skattamálin, raforkumálin ráfandi heimskingja, sem maður sér á öllum vegum, svaraði og byggingamálin. Forsætisráðherra afbrýðisamur eiginmaður spurningu konu sinnar. hefir upplýst í Mbl., að komið hafi I En Clifton Brant gekk veg sinn án þess að skeyta nokkuð íram hugmyndir um að fresta raf- ] um ferðafólkið, sem framhjá honum þaut. Hann spurði þó orkumálunum að meira eða minna' sjálfan sig: Hvaða gleði getur fólk haft af því að þjóta svona leyti til næsta þings, en Framsóknar hugsunarlaust yfir landið Og sjá ekkert af fegurð náttúr- menn eru því andvígir. Fátt hefir komið fram af' nýjum unnar vegna hraðans. Sólin var lágt á lofti og varpaði ljóma á turnána í Brant- málum í þessari viku og engin, sem' ford úti við sjóndeildarhringinn, þegar hann sveigði út af nýmæli geta talizt. Fá mál hafa ver hinum breiða þjóðvegi inn á hliðarstíg, sem lá til suðurs. ið rædd á þingfundum og engin stór j Þetta var fáfarinn og hálfgleymdur stígur, sem lá í krók- mál, nema áfengismálið. Hins vegar um milli skógarlunda og kjarrbrúska, þar sem fuglarnir mun hafa' verið unnið að ýmsum þreyttu kvöldsöng sinn. Hjarta Clifton Brants barðist ofur- máium í nefndum. Rétt er að geta lítið hraðar en venjulega, er hann leit í kringum sig á þess- þess, að á fundi í sameinuðu þingi um slóðum, því að rúm 20 ár voru liöin síðan hann var hér var tiilögu Karls Kristjánssonar o.' SÍðast á gangi. fl. um athugun skólamálanna vísað I Þá hafði hann hlaupið berfættur í ryki og efju vegarins. til nefndar og samþykkt var sem ] Tíminn virtist samt hafa farið mildum höndum um þennan ályktun Aiþingis tiliaga Páls Þor-' stíg, virtist honum. Hér lá sama mjúka ryklagið, og hann steinssonar um rannsókn á brúar- fór ósjálfrátt að huga að 20 ára gömlum sporum sínum. Itbreiðið Tímann Fjársjóðsit* Afríkn Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Minir fordæmðn (Les Maudits) Afar spennandi frönsk verð- launamynd, gerð af René Cle-j ment. Myndin sýnir ferð þýzks kafbáts frá Noregi til Suður- Ameríku um það bil, er veldi Hitlers hrundi. Er ferðin hin ævintýralegasta, og líkur á næstst óvæntan hátt fyrir hina háttséttu farþega. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. stæöi á Hornafjarð’arfijótum. Palla-Gestur. TRÚLOFCN- ARHRXNGAR Steinhringar Gullmen og margt íleira Póstsendl KJABTAN ASMTJNDSSON guUsmiður Aðalstræti 8 Simi 1290 ReykjavOt Hvei* var að hlæja Fjörug og skemmtileg gaman- og söngvamynd í eðlilegum lit- um. Donald O’Connor. Sýnd kl. 3. Trén voru einnig hin sömu, og þau virtust ekkert hafa stækkað. Einn skógarlundurinn tók við af öðrum og klettabelti skiptu þeim sundur, en þessir klettar virtust samt miklu minhi en áður, þegar hann var drengur, og brekkurnar á aðra hönd voru heldur ekki eins brattar og hann minntist þeirra. Skógurinn var heldur ekki eins leyndardómsfullur og óttalegur og veriö hafði á bernskudögum hans. Þótt hann væri nú senn fertugur að aldri, fannst honum sem bernskuár sín væru nýliðin. Það var heimskulegt að .láta gamlar minningar seiða sig, hugsaði hann. Það hefði víst verið skynsamlegra af honum að hverfa ekki hingað til allra hinna fornu minninga. Hann hafði ekki grunað, að hann mundi verða altekinn slíkri einmanakennd. Svo nam hann staðar á hæð rétt eins og hann fyndi ósjálfrátt einhverja hættu í nánd. Þessi hæö hafði raunar verið fjall í augum bernsku hans. Svo hélt hann áfram, brauzt gegnum kjarr og yfir fornfálega girð- ingu. Fuglarnir kvökuðu umhverfis hann. Og þarna niðri í slakkanum hafði heimili hans verið. Hann blygðaðist sín ekki fyrir tárin ,sem nú komu í augu hans. Hans gat ekki varizt þeim og hann kærði sig heldur ekkert um það. Hið gamla heimili hans var nú rústir einar, aðeins einn einasti l'gaflveggur stóð enn uppi. Það var steinveggur, sem gamla | ] eldavélin hafði staðið við. Framan við hana hafði hann 11 löngum setið og látið sig dreyma um ævintýr og frægð. : I j Hann gekk hægt nær og rölti þögull umhverfis rústirnar, | j undrandi yfir því, hve lítill bærinn hafði verið. Hann minnti, 1J að þetta hefði verið stór og reisulegur bær, nærri því höll, að | minnsta kosti þrisvar sinnum stærri en rústirnar báru nú II vott um. |j Nú hafði villtur vínviður og kjarr vafið rústirnar grænum I, hjúpi. Svölurnar notuðu gamla reykháfinn sem hreiður- ........................... stæði. í næsta tré heyrði hann rauða íkornann hnerra. Það höfðu ætíð verið rauð íkornahjón í gömlu eikinni. En hvað þessi eik virtist hafa breytzt. Hún hafði verið allra trjáa mest og tígulegust í minningu hans, og nú var þetta orðin gömul og hrörleg eik. Faðir hans haföi gert honum rólu og hengt á eina grein hennar, og hann haföi leikið við móður- [' hné í skugga hennar. 1 Hann leit frá eikinni og í sama bili hrökk hann við. Aðeins Kyndill Sérfag hvers konar málmsuða. Sími 82778. Suðurlandsbraut 110. m inn in yarápfol sJéÆ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.