Tíminn - 02.03.1954, Page 3
BO.blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 2. marz 1954.
/ slen.din.gajpættir
Dánarminning: Vigfús Jónsson,
Dvergasteini
Mánudaginn 13. - júlí 1953,
er gleðibragur yfir venzla-1
fólkinu í Dvergasteini í
Reyðarfirði.
Yngri húsfreyjan Valgerð-
ur Vigfúsdóttir, sem legið
hefir sem sjúklingur suður í
Reykjavík er nú heima og
virðist betri, það er fólkinu
hennar mikið gleðiefni, þó
dulinn uggur liggi á bak við,
að vera muni aðeins sem
kvöldskin hnígandi sólar.
Þennan dag er haldið upp í
á áttræðisafmæli eldri hjón-
anna Maríu Þorgrímsdóttur
og Vigfúsar Jónssonar.
Þau eru nærri jafn gömul,
aðeins er hún tæpum mán-
UÖi yngri; fædd 11. ágúst
1873.
eiga afkomendur vestan hafs
merki að Iitli snáðinn skyldi
á þennan hátt verða til aö
bjarga fólkinu.
Við endurbyggingu bæjar-
ins var ásamt fleirum Magn-
ús Magnússon frá Eydölum
og síðar tíma og tíma.
Hjá honum lærði Vigfús
að spila áj harmoníku, en
harmoníka var þá eitt helzta
hljóðfæriö sem spilaö var á.
Þetta kom sér vel síðar meir,
því hann spilaði mikið fyrir
dans á yngri árum, á
skemmtisamkomum sveitar
sinnar og honum þótti líka
gaman að grípa í harmoník-
una heima fyrir, jafnvel þótt
engir væru aðkomandi.
Vigfús var prýðilega gefinn
og langaði mikið til að auka
við þekkingu sína með því
að fara á einhvern skóla.
í því augnamiði var hann
hluta úr vetri hjá Vigfúsi
guðfræðingi Þórðarsyni á
Eyjólfsstöðum, síðar prestj á
Hjaltastað og Eydölum. '
; En lífið og atvikin og þó sér
staklega fjárskorturinn, sem
! svo marga lamaði á þeim
árum, varð þess valdandi að
ekki varð af frekara námi.
Dvöl hans á Eyjólfsstöðum
Til hægræðis fyrir hina mörgu viðskiptavini út um
land, birtist hér skrá yfir
ftSýjar og væntanEegar vörur:
Khakiefni, 115 cm. br. 5 litir á kr. 24 mtr.
Khakiefni, 70 cm. br. litir á kr. 12.55 mtr.
Léreft, hvítt: 80 cm. br. á 11,95—8.55 og 7.50 mtr.
Léreft, misl. á kr. 8.35 mtr. Hörléreft 140 cm. br. á
20.50 mtr. Dúnhelt Iéreft 140 cm. br. á 24,15 mtr. Fiöur
held léreft, 140 cm. br. blátt á 37.90 rautt á 30.40 mtr.
Sængurveradamask, 140 cm. br. á kr. 31.00 og 25.90 mtr.
Fóðurefni, 140 cm. br. svart, grátt og brúnt á 23.60, 27,20
og 30.50 mtr. MillifóÖur, Hárdúkur, Vatt. Fiónel, rönd-
ótt og köflótt 70 cm. br. á 12.55 mtr.
Glug'gatjjaldacfni:
Damask, 160 cm. br. rautt, grænt, blátt og gult á 31.50
mt. Þykk efni á 48.00 og 75.00 metr. Cretonne á 28.00 og
14.15 mtr. Nælon-voal, hvítt á 42.00 mtr. Storesefni,
baðmullar 140-180 cm. br. á 86.70-90. 75-101. 40—107. 40
—135.00 m. Kögur, 3 cm. 5 cm. 15. cm og 20 cm. br.
Smábaniafatnaliur:
Ytri, Kjólar 37.50. Samfestingar 38.65. Skóbuxur, ull-
ar á 58.75. Jakkar, ullar á 56.50. Jakkar, baðmullar á
22.40 og 19.30.
Þau eru hraust eftir aldri Snjóiaug var áður gift Guð- varð honum samt til aukins
Off ástæöum Það er tvrir mundi Jónssyni frá Borg og fróðleiks í ýmsurn greinum
^ áttu þau tvö börn. Vilhelm-1 mikils ^ gagns. Minntist
giftist og fór til hann henriar jafnan með á-
Ameríku og Jón síðar bónda 'nægju.
í Grófargerði á Völlum. Arið 1897 gekk Vigfús að
Vigfús var yngstur syst-ieiga ^aiiu Þorgrímsdóttur
kina sinna og fór ársgamall iÞoigiímssonar er lengi var í
eða þar um bil í fóstur að i Tunghaga a Völliim og konu
Qin<; hiishomri.i, „ trifiA or Stóra-Sandfelli í Skriödal ^118 Valgerði Oddsdóttur
síns husbændur og gloð eru móðursvstur sinnar Guö-ifrá Kollalúru í Reyðarfirði.
þau, þvl, dag þrýsta Þau ^ ^ jÞetta taldi Vigfús jafnan sitt
tadi. margra vrna, sem L? Björns iuásSrar Sclíev” ***»«
löngu búið að létta af þeim .
umstangi öllú og heimilisá- er
hyggjum.
En þau fá að ráða háttum
sínúm í hvívetna eins
bezt hentar gömlu fólki, pr
langa ævi hefir verið sjálfs
margra vina,
jkoma til að þakka gömul og . x _ ......
góð kynni og óska þeim vel lllg,.f 1 a Gagnst°ö 1
íarnaðar. Höfðinglegar veit
ingar eru framreiddar eins
pg oft áður á þessum stað.
Hinn áttræði öldungur
gengur á milli gesta, glaöur
og reifur, teinréttur og sæl-
legur og .ræðir um löngu
liöna tið.
Hann er kominn á þann
aldurinn, að minningarnar
irá æskuárunum hafa þok-
að til hliðar, því sem síðar
hefir gerzt og ér að gerast.
Verða þær því eðlilega hug
stæðasta umræðuefnið.
Svona er það um allt gam-
alt fólk. Þetta er lögmál lífs
ins og ekkert athugavert við
það.
Nokkrum dögum síðar eða
föstudaginn 30. júlí er aftur
gestkvæmt að Dvergasteini.
Nú fer þar fram jarðarför
yigfúsar. Hann hafði látizt
sriögglega heima hjá sér fyr
ir fáum dögum.
Aftur fer fram jarðarför
frá Dvergasteini þriðjudag-
ínn 9. febr. Nú er það yngri
húsfreyjan Valgerður Vigfús
dóttir, sem er að kveðja. Hún
lézt á Landsspítalanum í
Reykjavík þann 29. jan. s. 1.
Að vísu kom það ekki á ó-
vart að veikindi hennar
hefðu þann enda, en þó
hafði ekki verið búizt viö því
svona fljótlega.
Já svona er lífið breytilegt.
Enginn veit nær ferð hans er
ráðin. Ég vil nú með fáum
orðum minnast þeirra vigfús
ar og Valgerðar,
Vigfús var fæúaur 13. júlí
1873 að Nóatúni við Seyðis-
fjörð. Foreldrar hans voru
hjóní.n Snjólaug Jlónsdólttir
frá Litla-Sandfelli í Skriðdal
og Jón Einarsson Hákonar-
sonar frá Austdal í Seyðis-
firði.
Börn þeirra auk Vigfúsar
voru: Kristján og Jón, Sigríð
lir og Guðrún. Þau fóru til
Ameríku Snjólaug og Jón og
börn þeirra þrjú: Jón, Sig-
ríður og Guðrún, giftust og
Hjalta
staðaþinghá
Dóttir Guðrúnar af fyrra
hjónabandi Gróa Einarsdótt
ir, er þarna var í heimilinu
ógit, tók að sér litla dreng-
inn og annaðist hann sem
bezta móðir, enda var hún
hin mesta sæmdarkona í hví
vetna.
Hana kallaöi Vigfús líka
alltaf fóstru sina og Björn
fóstra. Á þessu myndarheim
ili dvaldi hann til 24 ára ald
urs og bar þess merki alla
ævi i fasi og framkomu, að
hann haföi mótazt í æsku á
góðu heimili, en Stóra-Sand-
fellsheimilið. . var meðal
fremstu heimila þér á Fljóts-
María reyndist honum hinn
ákjósanlegasti förunautur, j
greind, viðfeldin, myndarleg t
í húshaldi og prúð í allri um-
gengni. Var sambúð þeirra
líka alla ævi, svo sem bezt
verður á kosið. Þau eignuð-1
ust fimm börn, þrjár dætur;
og tvo syni. Valgerði sem nú1
er nýlátin, Guðrúnu, gifta
og búsetta í Danmörku, Sig- j
urveigu, Jón og Einar Björn j
öll gift og búsett í Reykjavík. j
Fyrsta samvistarár þeirra1
Vigfúsaf og Maríu eru þau í
Stóra-Sandfelli, en bjuggu
síðan á ýmsum stöðum í Valla ,
hreppi, en lengst í Tunghaga
11 ár og Grófargerði 8 ár.
Árið 1922 létu þau af bú-
skap og fluttu til Reyðarfjarð
dalshéraói, bæði um efnahag ar> ^yggðu sér þar lítið hús,
- er þau nefndu að Dverga-
og menningu. Heimilið var
mannmargt. bæði af ungling
um og fullorðnu fólki, gest-
risið og glaðvært og heimilis
hagur allur hinn geðfeldasti.
Heimiliskennari var þar ár-
um saman Runólfur Sigurðs
son frá Njarðvík, stálgreind-
ur maöur eins og margir í
þeirri ætt. Hjá honum naut
Vigfús tilsagnar undir ferm-
ingu og fékk' hana meiri
og betri en almennt gerðist
þá.
Oft heyrðist Vigfús víkja
að atburöi er gerðist i Stóra-
Sandfelli aðfaranótt Þorláks
messu veturinn 1877 eða ’78,
en þá var þar stórbruni, og
af samhljóða frásögnum má
ráða, að orðið hefði mann-
tjón, ef hans hefði ekki not-
iö viö.
En hanri vaknar drengur-
inn um nóttina við þaö, að
hann er svo ákaflega þyrstur
og finnst hann alveg vera að
■kafna. Fær hann með naum
indum vakið fóstra sinn, en
hann svo aftur hitt fólkið,
sem allt lá í þungum, djúp-
um svefni, en baðstofan al-
elda og full af reik. Slapp
fólkiö þannig nauöulega út
úr eldinum, óskemmt en
klæölítið. Þótti Birni í Sand-
felli sem þetta mundi láns-
steini og hafa átt þar heima
siðan. Framan af árum, með
an börnin voru ung, var fjár
hagur Vigfúsar fremur
þröngur enda átti hann ekki
margra kosta völ um jarð-
næði. Hann bjó aldrei stóru
búi, en snotru og farsælu og
studdist lengst af við fleira
en búskapinn einan heimili
sínu til framdráttar.
En þess er vert að minn-
ast af því að það lýsir mann
inum þó nokkuð, að hann
átti svo fallegar skepnur og
fór svo vel með þær, að orö
fór af, og voru þó bújarðir
hans engar kosta jarðir.
Það var heldur ekki trútt
um, að sumum fyndist hann
kannske kosta óþarflega
miklu tii þeirra. En bæði var,
aö hann hefir vafalaust ver-
ið búinn að gera sér grein
fyrir þeim mikla afurðamun,
sem er á vænum og rýrum
skepnum, og svo var hann í
eðli sínu mannúðarmaður,
sem helzt ekki vildi vita af
neinni vanlíðan í kringum
sig. ef hann.gat úr bætt.
Um tvítugsaldur byrjaði
Vigfús að stunda vegagerð,
part úr sumrum og hélt því
samhliða búskapnum og eft-
(Framhald á 7. Biðu.)
IVærfatnaður:
Bolir á 7.70 og 9.00. Bleyjúbuxur á 7.70 og 9.00. Skó-
buxur 13.15 og 14.15. Grisjubleyjur á 8.50. Naflabindi
á 3.95.
Kvenn ær f a t«a ð ur:
Jerseybuxur 26.90 og 25.50 st. Baðmullarbuxur 16,35
og 13,75 st. Baðmullarbolir 16,35 st. Telpu-jerseybuxur,
þykkar,. allar stærðir frá 12,60—26.50.
Sokkar:
Kven-baðmullar 14,60, 18,50, 1950 pariö.
--- silkisokkar á 12,50 og 13.00 parið.
--- nælonsokkar á 48,30—41,00—35,90 parið.
--- perlonsokkar á 35,00 parið.
Barriasokkar, uppháir. allar stærðir á 8,30—11,50 parið.
— sportsokkar, ullar, mjög sterkir, allar stæröir frá
19,10—26,10.
Feysur: ________._________________________
Kven-peysur, baðmullar á 36.00. Barnapeysur, einl.
og með myndum á 25.00. Telpu-vesti, nr. 8 og 10 rönd-
ótt á 20,00. Kvenhanzkar, jersey á 23,00—31,40. 36,00,
prjónaðir á 31.60—42,50. Barna-belgvettlingar á 25.90—
27,90. Barnafingravettlingar á 29,75—31,75.
Smávörur:
Káputölur og spennur. Kjólahnappar og málm-
hnappar. Jakkatölur. Málbönd. Fatakrít. Tituprjónar.
Saumavélanálar. Bandprjónar. Hringprjónar. Tautöl-
ur. Bendlar. Smellur. Krókapör. Strengbönd. Blússu-
teygjur. ídráttateygjur, Flauelisteygjur. Flauelisbönd.
svört og mislit. Beinhárnálar og spennur. Teygjubelti
og plastikbelti. Ullar- og baðmullar stoppugarn. Renni
lásar, allar stærðir, heilir og opnir. Sokkabönd, barna
og fullorðinna.
Kjólaefiii:
Höfum jafnan fyrirliggjandi mikið úrval af allskon-
ar síikiefni, taftefni og mousselinefni í ljósum og dökk
um litum. Einnig hvít fermingarkjólaefni og nælon-
tyll, hvít og midlit — Undirföt og náttkjólar og stákir
kjólar og buxur úr prjónasilki og nælon í miklu úrvali.
UHargarn í mörgum fallegum lituni á 13,65, 16,00, 17,80
pr. 100 gr. - ATIL: Svarta spegilflaueiið á 94,00 og
125,00, er væntanlegt aftur fljótlega. — Sendum allar
vörur gegn póstkröfu.
Verzlun H. TOFT
Reykjavík — Skólavörðustíg 8. — Sími 1035.
SKRIFSTOFUHÚSNÆBI
Tvö stór, samliggjandi skrifstofuherbergi í Miðbæn-
um eru til leigu, — Upplýsingar í síma 7740.