Tíminn - 02.03.1954, Side 6

Tíminn - 02.03.1954, Side 6
1» TÍMINN, þriðjudaginn 2. marz 1954. 50. blaff. HfiDLEIKHÖSlD I1 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN í kvöld kl. 20,30. Ferðin tit tunglsins Sýning miðvikudag kl. 15. ÆðlkoIIurinn eftir L. Holberg. Sýning miðvikudag kl. 20. Piltur ug stálka Sýning fimmtudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir klukkan 10 daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, — tvær línur. Lokað vegna vlðgerða NÝJA BÍÓ Bófinn hjartagóði (Love That Brute) Sérkennileg, ný, amerísk gamanl mynd, sem býður áhorfendumj bæði spenning og gamansemi. Aðalhlutverk: ■ Paul Douglas, Jean Peters, Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TJARNARBÍÓ Sumarástir (Sommarleb) Hrífandi fögur sænsk mynd I um ástir, sumar og sól. Aðalhlutverk: MaJ-Britt NUson, sú er átti að leika Sölku Völku, j og Birger Malmsten. Sýnd kl. 7 og 9. ' Elilf jöiírin (Fiaming Feather) Afar spennandi og viðburðarik amerísk litmynd um viðureign við Indíána og hjálparmenn þeirra. Aðalhlutverk: Sterling Hayden, Arleen Whelan, Barbara Russ. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Dularfulla höndin Spennandi og dularfuli amerísk kvikmynd með Peter Lorry Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 9184. Ltbreiðlð Tímaun LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUR^ Hviklynda konan eftir Ludvig Holberg. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. ÍSýning annað kvöld kl. 20. j í Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e. h. j ÍSími 3191. Næst síðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ % Óperan Astar- drykkurinn (L’elisir D’amore) Bráðskemmtileg ný ítölsk kvik- mynd, byggð á hinni heims- frægu óperu eftir Donizetti. — Enskur skýringartexti. Sýndkl. 9. Þú ert ástin ntín ein (My Dreams Is Yours) Hin bráðskemmtilega og fallegaj ameríska söngvamynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Doris Day, Jack Carson, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 7 og 9. „Raupyrðin ræða, þó rýr sé ástæða“ (Framhald af 5. síðu.) Síðan hafa tólf ár liðið í aldanna skaut. Enginn hefir orðið var við gerbyltingu í flokkaskipan Iandsins. Fyrr- verandi ritstjóri Þjóðólfs hef ir fengið gott næði til að rísla sér við að gefa út ástar-! sögur og selja þær þjóðinni — sennilega til að auka „sið- \ prýði í einkalífinu". Og for- manni Þjóðvarnarflokksins hefir gefist gott tóm til að handfjalla þær krónur, sem honum bar skylda til að skila innheimtumanni ríkisins refjalaust, þótt nokkur vafi leiki á, að hann hafi í því sambandi „stefnt að dreng- skap i skiptum manna í op- inberu lífi“. Þjóðvarnarflokkurinn er ungur, vanþroska, reynslu- laus, — en raupar samt. í sumar töldu Þjóðvarnar- menn að þeir hefðu fengið mun meira fylgi en raun varð á, ef öruggt hefði talizt, að þeir kæmu manni á þing. Bæjarstjórnarkosningarnar Hetjur SKÓGARINS eftir J. O. CURWOOD steinsnar frá honum var stór steinn, og fram undan honum seytlaði lindin. En við lindina stóð drengur með hund við hlið sér. Og þessi drengur virtist honum líta út alveg eins og hann hafði sjálfur verið fyrir 25 árum síðan. Hann var fölur og grannur, langfættur og feiminn, og hann sá ekki betur en hann hefði gamla stráhattinn hans á höfði. Drottinn minn dýri. Hattbarðið var meira að segja brotið, og buxurnar voru orðnar of stuttar, alveg eins og hans. Þær voru meira að segja úr sama efni. Hann mundi þetta vel, eins vel og gamla hundinn hann Bim, sem nú lá grafinn úti i skógar- jaðrinum. Clifton þótti sem hann sæi nú sjálfan sig holdi klæddan frá bernskudögunum. Hundurinn var meira að segja alls ekki ólíkur Bim, stór, gulur hundur með lafandi eyru og stóra fætur. Clifton veitti öllu þessu athygli er hann nálg- aðist drenginn og hundinn og brosti glaölega til þeirra. ! Drengurinn stóð hreyfingarlaus, starði á komumann og virðast ekki staðfesta þetta. j,reistl prik; sem jiailn haíði í hendi, og hundurinn stóð Mælt er,_að þriðji maður F-, fasi; yiö hhð hans> eins og hann vildi vera reiðubúinn hon- listans í Rvik viö þessar kosn- i um til varnar_ þegar Clifton kom nær, tók hann eftir því, íngar hafi dregið tn Þjoo- íg rifhein hundsins voru óhugnanlega útstæð, og hann varniarmanna drjugan Ms-| bar það með sér> að hann var langsoltinn. Drengurinn var auka, er sé þeim harla oviss iika magrari en hann hafði veriö sjálfur á þessum aldri. framvegis. Þjoðvarnarmenn skyrta drengsins var rifin og buxutnar larfar. Augu drengs- nnfer+f0Öar J°n,ir aÖ ins voru óvenjulega fögur og blá, en augnaráðið var. mótað fa 4000 atkv. i Rey Javik aivöru og lífsreynslu, og hann horfði fast og af fullri hrein- tvo menn kjorna. Su von gkilni & cliftom brást hrapalega. Eftir Þjóð- msz a > I ' • I — Góðann daginn, þú og hundur þinn, sagði Clifton GAIV3LA BiO varnarflokkmn hggur engmIglaS1 Rennur Undin enn fram undan klettinum? „Quo Vatíis” Heimsfræg amerísk stórmynd! tekin af Metro Goldwyn Mayer! eftir hinni ódauðlegu skáldsöguj Henryks Sienkovicz. Sýnd kl. 8,30. Allra síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. Þ«r sem hœttan leynist (Where Danger Lives) [Spennandi og dularfull, ný, amcj ! rísk kvikmynd. Faith Domergue, Claude Rains. Robert Mitchum, Sýnd kl. 5 og 7. trÍpÓli-bío Tópuz [ Bráðskemmtileg, ný, frönsk gam | anmynd, gerð eftir hinu vin- I sæla leikriti eftir Marcel Pagnol, j er leikið var í Þjóðleikhúsinu. — Höfundurinn sjálfur hefir stjórn iað kvikmyndatökunni. j Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikið Jaf Fernandel, frægasta gaman- (leikara Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. löggjöf, ekkert verk, engar Já, hún gerir það, sagði drengurinn. Það verður eng- ;Bim hjálpar mér til þess. — Hvað sagðir þú að hundurinn héti? — Bim, ég á hann. Clifton lagði bakpokann hægt niður. - Já, þú og Bim. mn sem raun er a. — En Þjóð- varnarmenn ræða raupsyrð- in, þótt ástæðan sé rýr. X. 5« O" Hinir forclæmdn (Les Maudits) Afar spennandi frönsk verð- llaunamynd, gerð af René Cle- jment. Myndin sýnir ferð þýzks jkafbáts frá Noregi til Suður- | Ameríku um það bil, er veldi 1 Hitlers hrundi. Er ferðin hin ævintýralegasta, og líkur á jnæsta óvæntan hátt fyrir hina j háttsettu farþega. jBönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerist ttskrif^ndijj a£ <7, - Simanum þjóðféiagslegar umbætur, . jjreyting á henni. Við gætum þess að fárennslið sé gott. leitni til þess að sundra fylk- ingum umbótamanna, sem með sleitulausu félagsmála- StarffySf alþýðu Sþessahlandí En Þáfværi ná ekki %nnaS eftir en Þú hétir Clifton “ kallaö ur Cliff. Drerigurinn horfði undrandi á hann. — Nei, ég heiti Joe. Hvað hefir þú annars í bakpokanum? — Ja, það er nú sitt af hverju, og áður en ég segi þér það, verður þú að segja mér, hvers vegna þú skírðir hund- inn þinn Bim. — Ég sá þetta nafn skorið í eik hérna úti' í skógarjaðr- inum, og þar er líka einhver tala, en ég gat ekki lesið hana, því að hún er svo máð. Þetta er annars fallegur bak- poki, sem þú hefir. Clifton sneri sér við til hálfs. Hann sá nú eiknina, sem hann hafði grafiö Bim viö. Þar hafði hann setiö hálfan sunnudag við aö skera ofurlitla grafskrift í tréð. Móðir hans hafði hjálpaö honum, af því að hann grét. Þá var þann tíu ára, svo að nú hlutu að vera 28 ár umliðin. Hvað hefir þú í bakpokanum þínum? spurði drengur- inn enn meö vaxandi ákafa. — Hann líktist mest ber- mannapoka. — Já, þetta er líka hermannapoki, sagði Clifton. Augu drengsins stækkuðu enn meira. — Ertu þá hermað- UP? — Ég var hermaður. — Og hefir þú drepið marga menn? — Já, því miður verð ég víst að játa það, Joe. Undrun drengsins var nú meiri en orð fá lýst. Bim þef- aði varlega af komumanni, og Clifton lagði höndina vin- gjarnlega á höfuð hans. — Jæja, ertu þarna gamli Bim? Gleður það þig, að ég skuli vera kominn aftur? Hundurinn sleikti hönd hans og dillaöi rófunni. — Hvað áttu við með því að segja, að þú sért kominn aftur? Hefir þú kannske komið hingað áður? — Ég átti einu sinni heima í þessum rústum þarna. Þá var ég drengur, Joe. Og þá var þessi steinhrúga líka hús, TRÚLOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendl KJAKTAN ÁSMUNDSSON gullsmiöur Aðalstræti 8 Sími 1290 Reykjavife HAFNARBÍÖ Kyndill Sérfag hvers konar málmsuða. Sími 82778. Suðurlandsbraut 110. 11 og ég fæddist þar. Eg átti líka hund, sem hét Bim. Hann 11 dó, og ég gróf hann þarna við eikina og skar nafn hans í 1 j tréð. Þú sérö því, að þetta er alls ekki þín lind heldur míi} I; sem streymir þarna fram undan. klettinum. Hann reyndi að hlæja, en það líktist meira snökkti. Drengurinn fleygði hattkúf sínum á jörðina, og Cliftou |'sá, að hann hafði ljósgult hár og var svolítið freknóttur. Ij— Hvað hefir þú annars í bakpokanum? spuröi hann ó< | iþolinmóður. | j — Það er kvöldverður handa okkur, sagði Clifton. —i viiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiii’í Heldurðu, að foreldrar þínir verði reiðir, ef 'þú eyðir kvöld- 'inu hérna hjá mér? Það kom undrunarblik í augu drengsins. — Við Bini munum fúslega taka því boði, sagði hann. — En hvað segja foreldrar þínir? Ég vil ekki, að þið Bim fáiö hirtingu mín vegna. Þegar ég var strákur, vaí 'faðir minn vanur að ganga út og sækja granna og mjúka jtrjágrein, ef ég kom ekki á réttum tíma heim til kvöld* * ---------------------------------------—1verðar. Wh uininijarófjf öLl

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.