Tíminn - 05.03.1954, Blaðsíða 6
1«
TÍMINN, föstudaginn 5. marz 1954.
53. blað.
JíB)i
ej(5dleikhöS!d
Ferðin tit tunglsins
Sýningar laugardag og sunnu-
dag kl. 15.
Örfáar sýningar eftir.
Piltur «(/ stálka
Sýning laugardag kl. 20.
Æðlkolluriim
eftir L. Holberg.
Sýning sunnudag kl. 20.
Fantanir sækist fyrir klukkan 1G
daginn fyrir sýningardag, annars
seidar öðrum.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 8-2345, — tvær línur.
♦♦♦♦♦
AUSTURBÆJARBIO
Óperan
Ástar-
drykkurinn
(L’elisir D’amore)
jBráðskemmtileg ný ítölsk kvik-
imynd, byggð á hinni heims-
jfrægu óperu eftir Donizetti. —]
| Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Dansmærin
(Look for Silver Lining)
?Hin bráðskemmtilega og fallegaj
jameríska dans- og söngvamynd
Jí eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
June Haver,
Gordon MacRae,
S. Z. Sakall.
Sýnd kl. 5.
TANNER-SYSTUR kl. 7 og 11,15
GAMLA BÍÓ
Þar sem hœttun
leynist
(Where Danger Lives)
[Spennandi og dularfull, ný, amej
|risk kvikmynd.
Faith Domergue,
Claude Rains.
Robert Mitchum,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ I TRIPOLI-BÍÓ
Allt um Evu
(AIl About Eve)
Heimsfræg amerísk stórmynd, j
gem allir vandlátir kvikmynda-
unnendur hafa beðið eftir með j
óþreyju.
Aðalhlutverk:
Bette Davis,
Anne Baxter,
George Sanders,
Celeste Holm.
Sýnd kl. 5 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sjórœninyjtisaya
(Caribbean)
Framúrskarandi spennandi, ný,j
amerísk mynd í eðlilegum litum.j
er fjallar um stríð á milli sjó-j
ræningja á Karabiska hafinu.
Myndin er byggð á sönnum við- I
burðum og hefir myndinni verið í
jafnað við Uppreisnina á Bounty j
Aðalhlutverk:
John Payne,
Arlene Dahl, og
Sir Cedric Hardwicke.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Við sem vliimun
eldhússtörfln
Bráðskemmtileg, fjörug, ný,
dönsk gamanmynd byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Sigrid Bo
sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu.
Birgitta Reimer,
Björn Boolen,
Ib Schönberg.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Dularfulla höndin
Sýnd kl. 7,
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
'Gerist Hskrifnndur aS
'ZJímanum
♦Ctnutdlr »8 gæfam
fyigir nxingunam frft
SIGURÞÓR, Hafnarstræti L
Margar gerðir
fyrirliggjancfl.
Bendum gegn póstkrðfu.
Tópaz
Bráðskemmtileg, ný, frönsk gam j
anmynd, gerð eftir hinu vin-
sæla leikriti eftir Marcel Pagnol, J
er leikið var í Þjóðleikhúsinu. ■
Höfundurinn sjálfur hefir stjórn j
að kvikmyndatökunni.
Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikiðj
af Fernandel, frægasta gaman-J
leikara Frakka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Sjórœninyja-
prinsessan
(Against all Flags)
iFeiki spennandi og ævintýrarík, j
jný, amerísk víkingamynd í eðli-
jlegum litum um hinn fræga!
j Brlan Hawke, „Örninn frá Mada I
Igascar". Kvikmyndasagan hefirj
lundanfarið birzt í tímaritinuj
| Bergmál.
Errol Flynn,
Maureen O’Hara,
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gleyiniim maðnr ...
(Framhald af 5. síðu.)
1. Lög um Ræktunarsjóö
íslands voru sett árið 1952.
2. Lög um Byggingar- og
landnámssjóð voru sett árið
1928.
3. Lög um nýbýli og sam-
vinnubyggðir voru sett árið
1935.
4. Lög um fjáskipti voru
sett árið 1941 (hétu fullu
nafni lög um girðingar til
varnar gegn útbreiðslu
næmra sauðfjársjúkdóma og
heimild til samþykkta um
fjárskipti, nr. 88/1941).
Nú er það helzt að skilja á
J. P., að öll þessi Ipggjöf sé
verk margnefndrar „nýsköp
unarstjórnar", sem J. P.
studdi og aðallega starfaði á
árunum 1945-46! Hverjir
eiga að trúa?
Glöggt dæmi um rugl J. P.
og „minnisleysi" um þessi
mál eru ummæli hans um
fjárskiptin. Hann segir m. a.
(orðrétt):
„Á Alþingi 1946 var svo
málið (þ. e. fjárskiptin) tek
ið upp með þingsályktunar-
tillögu um stórfelld fjárskipti
Hetjur
SKÓGARINS
eftir J. O. CURWOOD
Hann settist og beið þess að tunglið kæmi upp. Þeir, sem
hér lágu í grafarró, voru ættmenn móður hans og því einn
ig hans. Hann hafði ætíð verið hreykinn af ættartengsl-
unum við þetta fólk. Nú skaut upp í huga hans minning-
unni um eina nótt, er hann hafði setið hér hjá móður
sinni og horft á tunglið koma upp. Hún hafði ætíð kallað
þá, sem hér hvíldu horfna vini. Móðir hans hafði þekkt
sögu þeirra og þjóðsagnir, sem áttu rætur sínar að rekja
í aldagamalli sögu.
Stuttu síðar breiddi hann ábreiður sínar við kirkjuvegg
inn og settist á þær. Hann kveikti í pípu sinni og reykti um
stund. En hann var þreyttur og lagðist brátt fyrir, vafði
um sig ábreiðunum og hagræddi sér sem bezt. Þannig lá
hann vakandi og lét hugann líða til gamalla tíma. Hann
lokaði augunum öðru hverju. Ef til vill hefði Joe litli feng
ið nýja hirtingu um leið og hann kom heim, og ef til vill
sat Tooker gamli nú niðri í skúta sínum í Bumbles
Mallow og kynti undir katlinum til þess aö afla sér birgða
í Þingeyjarsýslu milli Skjálf áfengis, er hann gæti selt Indíánunum. Á morgun ætlaði
andafljóts og Jökulsár“. Ihann að rannsaka það mál nánar. Og svo mun ég halda
J. P. segir, að tillaga þessi göngu minni áfram til þess að leita að dollaramilljóninni
hafi verið samþykkt undir minni, sagði hann við sjálfan sig um leið og hann leið inn
handarjaðri nýsköpunar-
stjórnarinnar og að hennar
__iiyvn
010 HOLLOW GROUND 0.10
^inrn YELLO W BLflDE m m y-'
nkUSIte h«h»Kfr»jm.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
PEDOX fótabaðsdlt
! Pfclox íótabaS eyfíir fljótlega j
þreytu, sárlndum og óþæglnd-
um l fótunum. Gott er að látal
jdálítiS aí Pedox 1 hárþvotta-l
j vatnið, og rakvatniS. Eftir fárra j
[daga notkun kemur árangurinn j
]i ijós.
Allar verzlanlr ættu þTl aS'
*haf» Pedox á boSstólum
í ríki draumanna.
Snemma næsta morgun vaknaði hann við það, að eitt-
tilhlutan. Eftir það hafi’hvað mjúkt og vott snart handlit hans, og þegar hann
fjárskiptin hafist. Áður hafi’opnaði augun, sá hann höfuð Bims yfir sér, og það hafði
að vísu verið gerðar „tvær verið heit og vingjarnleg tunga hans, sem vakti hann.
vanhugsaðar tilraunir“ önn
ur á Heggsstaðanesi og hin í í»riðjl kafli.
Reykjadal.
Sannleikurinn er sá eins Clifton reis á fætur og teygði úr sér. en Bim stóð hjá
og allir hlutaðeigendur vita, honum og dinglaði ákaft rófunni. Hann hafði vaknað
að f járskiptin í Þingeyjar- j klukkustund síðar en hann var vanur. Sólin var komin
sýslu rnilli Skjálfandafljóts j upp og fuglarnir glaðvaknaðir fyrir löngu. Neðan af veg-
og Jökulsár fóru fram árin ’inum barst vagnaskrölt að eyrum hans og ókunn rödd hó-
1944 og 1945 þannig, að aði fénaði saman. Hann lagði höndina vingjarnlega á höf-
haustið 1944 voru höfð fjár'.uð hundsins og horfði umhverfis sig. Hann hafði sjaldan
skipti norðan þvergirðingar! sofið betur, og hann var hress og glaður í huga. Svo varð
og haustið 1945 í Mývatns- j honum litið á eitthvert hrúgald undir grenitré skammt
sveit og hluta af Bárðardal. frá, og þegar hann gætti betur að, þekkti hann Joe þar.
Þetta var sem sé afstaðið þeg Hann hafði hallað sér upp að trénu og sofnað, og höfuð
ar umrædd tillaga, sem J. P. hans síðan sigið niöur á milli hnjánna.
nefnir, var flutt (1946). Og Hattkúfurinn hans hafði oltiö af honum, og hendur hans
getur J. P., ef hann vill, les-,héldu um hnefafylli greninála, sem hann hafði verið að
ið það í greinargerð þings- j leika sér að, er hann valt út af.
É(lyktunartillögu frá Jónasji j Þarna kúrði drengurinn og yfir honum var slík einmana-
Jónssyni og Bernharði Stef- kennd og umkomuleysi, að hrærði hvert hjarta. Föt hans
ánssyni og Garðari Þorsteins- j voru larfar einir, magrir og brúnir fætur stóðu niöur úr
syni í Alþt. 1945 A 769 buxnaskálmunum, ljóst hár hans féll fram yfir hné hans.
en það mun vera sú tillaga, j Bros Cliftons stirnaði, þegar hann nálgaöist drenginn
sem J. P. á við í grein sinni. ’ og sá, að blóðstorkið sár var á hnakka hans, og önnur ermi
— Um endurskoðun þeirra hans var rifin að endilöngu.
þremenninganna Jóns Pálma j Svo kom hann auga á allstóran böggul hinum megin við
sonar, Jónasar Jónssonar og tréð.
Árna Eylands á f járskipta-1 Hjá böggli þessum lá hinn fornfálegasti byssuhólkur,
lögunum, eftir að fjárskipt- j sem Clifton hafði nokkru sinni séð, og hann hafði þó
in hófust, er engin ástæða til (verið i heimsstyrjöldinni. Þetta var eldgömul framhlæða,
að ræða hér. — En sæmst og var hlaup hennar sprungið en vafið stálþræði. Hlað-
er að segja það, sem satt erJ stokkurinn var aðeins píliviðargrein og sigtið vantaði al-
að það voru menn í bænda-! veg. Clifton tók byssuna upp og honum fannst hrikta í
stétt á fjárskiptasvæðunum, j henni. Við fót trésins var flaska með höglum og önnur
sem forgöngu höfðu um fjárjmeð púðri. Brosið lifnaði aftur á vörum Cliftons. Bim
urraði.
— O, vertu rólegur Bim. Ég ætla ekki að stela neinu frá:
ykkur.
Hann lagði byssuna aftur á jörðina, og nú vaknaði
drengurinn og rétti úr sér. Hann opnaði augun og neri
þau með óhreinum höndum. Svo tók hann eftir Clifton.
Góðan daginn.
— Góðan daginn, Joe, hvenser komst þú?
— Ég veit það ekki. Það var enn dimmt af nóttu, Bim
rataði hingað. Við ætlum aö fara með þér.
•— Hvað segir þú drengur?
— Við förum með þér, endurtók Joe hiklaust. — Við
sögðum Tooker gamla það í gærkvöldi, og hann barði okk-
ur eins og harðan fisk. Er það ekki satt, Bim?
— Og hafði líka nærri kyrkt þig, var það ekki?
Joe kinkaði kolli. — Við ættum að hraða okkur af stað,
áður en Tooker gamli nær í okkur.
— Það er kannske hann, sem er að skakklappast þarna
niðri á veginum? sagði Clifton.
Drengurinn rak upp lágt óp, og horfði stórum augum
niður á veginn. Ótti hans leyndi sér ekki, og Clifton kreppti
hnefana, þegar hann sá viðbrögð drengsins.
— Já, það er hann. Hann er aö leita að mér og Bim. Joe
greip til gömlu byssunnar, en Clifton hélt henni fast.
— Bíddu rólegur. Sittu aðeins þannig, að hann geti ekki
komizt hjá því að sjá þig, skipaði hann.
— Nú sér hann okkur, nú kemur hann upp stíginn, hvisl-
aði Joe. ■ _ _ ,......... . ,i ,i. - r.;' <.
skip-^n í öndveröu og hin
giftusamlega framkvæmd
þeirra hefir allan tímann
verið í höndum manna, sem
Jóni Pálmasyni hefir ekki
þóknast að nefna.
imnuriniinii
Kyndill
Smíðum okkar viður- I
1 kenndu sjálftrekks-mið-|
I stöðvarkatla, einnig katla =
Ifyrir sjálfvirk kynditæki. I
5 C
Sími 82778.
1 Suðurlandsbraut 110. I
a s
■iiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiuiiiiii