Tíminn - 05.03.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudaginn 5. marz 1954.
53. blaff.
Þessi þingsályktunartillaga Karl Kristiánsson:
á þskj. 220, sem við háttvirt-
ur þingm. Vestur.Húnvetn-
inga leyfum okkur að bera
fram, er um það, að hæst-
virtri ríkisstjórn verði falið
að skipa þriggja manna nefnd
til þess að gera heildarendur- j
skoðun á skólalöggjöf lands
ins og framkvæmdareglum
hennar.
Endurskoöun skólalöggjafarinnar
FramsögiiræSa flutt í samciimðn Alþiugi 24. fcbr. s. 1.
í tillögunni er tekið fram,
að við endurslcoðun þessa
skuli lögð á það áhersla að
leita á grundvelli fenginnar
reynslu af skipan skólamál-
anna í landinu fyrirkomulags,
er sé hvort tveggja í senn:
vænlegra til giftusamlegs upp
eldis og kcstnaðarminna fyrir
þjóðfélagið, en það fyrirkomu
lag, sem nú gildir.
Kostnaðurinn.
Með setningu hinnar miklu,
almennu — og að ýmsu leyti
merku — skólalöggjafar 1946,
var skólum landsins falið upp-
eldi þjóðarinnar í mjög stór-
um stíl og auknum. Sagt er
að á skólaárinu 1952—1953
hafi um það bil fimmti hluti
allra landsmanna verið í skól
um eða rúmlega 28600 sam-
tals.
Kostnaður fyrir riki, sveit-
arfélög og einstaklinga af
framkvæmd löggjafarinnar er
afar mikill og fer vaxandi ár
frá ári.
Nálægt því sjöunda hver
króna, sem kemur í ríkiskass
ann, gengur nú til skólamála.
Hvað sveitarfélögin leggja
fram, liggur ekki fyrir í heild
artölum, og það, sem nemend
ur og stuðningsmenn þeirra
borga, er hvergi skráð að
finna. En miklar eru þær upp-
hæðir vitanlega.
Gott uppeldi verður tæplega
ofborgað.
Skólamálakostnaðurinn er
auðvitað alvarlegt umhugsun
arefni fyrir þjóð, sem skortir
fé til margra aðkallandi fram
kvæmda og mikilsverðra. En
fyrir mitt leyti vil ég þó taka
íram, að ég lít ekki svo á, að
hinn mikli kostnaður við skóla
málin sé það, sem gerir þau
athugaverðust. Gott uppeldi
verður tæplega ofborgað.
Athugaverðara er, ef skóla-
löggjöfin — þrátt fyrir þung-
ar álögur, sem henni fylgja
— nær ekki tilgangi sínum.
Og athugaverðast, ef hún
skyldi að einhverju leyti
standa í vegi fyrir því, sem
hún átti að koma til leiðar:
að hjálpa hinum ungu til þess
„að öðlast heilbrigð lífsvið-
horf og hollar lífsvenjur", en
þannig er að orði komizt um
hlutverk skóla í 1. greininni
í lögunum um fræðslu barna
— og er það vel og réttilega
mælt.
Þá brunna má ekki draga
að byrgja.
Óhætt mun að fullyrða að
almennt mun álitið, að skóla-
löggjöfin nái ekki tilgangi
sínum og sumir telja að ein-
stök atriði hennar vinni bein
línis á móti honum.
Hér er svo mikið í húfi, að
ekki má draga lengur að end-
urskoða löggjöfina. Vaninn
má ekki ná að „helga“ gall-
ana. Þá brunna má ekki
draga að byrgja, sem komið
er í ljós, að börn detta í.
Fyrrverandi menntamála-
ráðherra, háttv. 3. þm. Reyk-
víkinga, Björn Ólafsson, skip
aði 28. maí s. 1. nefnd „til þess
að endurskoða og gera tillög-
ur um námsefni og námstíma
í barna-, gagnfræða- og
menntaskólum". í skipunar-
bréfinu segir:
„Nefndinni er sérstaklega
falið að endurskoða námsefni
það, sem nú er lagt til grund-
vallar kennslu í barna-, gagn-
fræða og menntaskólum og
gera tillögur um námsskrár
fyrir hvert þessara skólastiga
með tilliti til þess, að náms-
eínið sé við hæfi hvers
fræðslustigs og kennslubækur
svari þeim kröfum, sem eru
geröar til hverrar námsgrein-
ar.“
Ráðherrann á þakkir skilið
fyrir áhugann og framtakið,
sem lýsti sér í skipun nefnd-
arinnar. Nefndin hefir enn
ekki lokið störfum, en mér er
sagt, að hún eigi skammt í
land. Hennar verksvið er
starfshátta endurskoðun inn-
an ramma laganna, en ekki
endurskoðun á lögunum sjálf
um.
Niðurstöður þessarar nefnd
ar geta flýtt fyrir og létt
störf þeirrar nefndar, sem viö
háttv. þm. V.-Hún. leggjum
til að skipuð verði, en ekki
gert skipun hennar óþarfa.
Löggjöfina sjálfa þarf að end
urskoða, en ekki aðeins fram-
kvæmd hennar.
Of mörg skólaskylduár.
Við flutningsmenn þingsá-
lyktunartillögunnar nefnum
ekki sérstaklega í greinargerð
þeirri, er henni fylgir, nema
fjögur atriði, sem dæmi um
þörf endurskoðunar og breyt
inga. Fleira er þó um að
ræða.
| Hið fyrsta, sem við nefnum
er að skólaskylduárin séu of
mörg.
Fræðsluskylda í barnaskól-
um er 6 ár, á 7—13 ára aldri.
í framhaldsskólum 2—3 ár, á
13—16 ára aldri. Samtals 8—
9 ár.
Ég álít að hámark skóla-
skyldu eigi að vera 7 ár, á aldr
inum 7—14 ára, í sam-
felldum barnaskóla. Unglinga
fræðslan eigi að vera frjáls.
í Samkvæmt því, tel ég að
fella eigi úr gildi laganna um
gagnfræðanám III. kaflann,
sem er um fræðsluskyldu og
skólaskyldu unglinga, og
breyta II. kafla laganna um
fræðslu barna þannig, að í
stað orðanna „7—13 ára“
komi: 7—14 ára (undanþágur
skv. 3. og 5. gr. laganna hald-
ist að sjálfsögðu, eigi að síð-
ur).
Heimild mætti, ef til vill,
hafa fyrir einhverja lands-
hluta, t. d. Reykjavík, til þess
að lengja skyldunám hjá sér,
ef þeir telja það nauðsyn-
legt.
j Farsælla mun undir flest-
um kringumstæðum, að það
sé ekki fyrirskipað, heldur á
valdi ungmennanna og for-
ráðamanna þeirra, hvort eða
hvenær þau snúa sér að fram
haldsnámi eftir að barna-
skólanámi lýkur.
Líklegt er, að flestum ung-
lingum á aldrinum 14—16 ára
sé hollara og þroskavænlegra
að taka þátt í margbreytileg-
um störfum atvinnulífsins,
heldur en að sitja á skóla-
bekk.
Nægur tími virðist vera eftir
16—17 ára aldur, til þess að
stunda framhaldsnám, þegar
frá er talið langskólanám, og
vænlegra virðist til árangurs
skólagöngu, þegar eigin vilji
og þroski koma til sögunnar.
Frjálst val nemandans í
þessum efnum eykur honum
ábyrgðartilfinningu bæði fyr-
ir sjálfum sér og skölanum.
Karl Kristjánsson
í ljós er komið, að skola-
skyldan setur framhaldsskól-
ann í vanda, sem hann virð-
ist ekki rísa undir. Og hún
hefir leitt til mikils kostnað-
ar, sem hægt væri að draga
úr að ósekju.
Auðvitað þarf þjóðfélagið
að sjá fyrir því, að til séu
skólar,. handa þeim, er þá
vilja sækja eftir barnaskóla-
aldur.
í staðinn fyrir 9
Iskólalöggjafarinnar, er svö
fyrir mælt, að allir skólar,
þeir, sem kostaðir eru eða
.styrktir af almannafé, skuli
mynda samfellt skólakerfi.
Er skólunum þar skipað nið
ur eins og einni stórri verk-
smiðju í deildir, sem eiga .að
taka ein við af annarri, stig
af stigi, og gera fyrsta flokks
mánuði' menn úr hráefni, sem upp-
ætti að koma 6 mánuðir. haflega var börn, og fuíðu ó-
Heimild til lengingar upp í 9 líkur efniviður og margvís-
mánuði mætti vera fyrir legur.
stærstu kaupstaðina. j Maðurinn notar mikið
í þorpum og smábæjum er stærðfræöi og vélar og gerir
fjarstæða að hafa börn í skóla sér með því náttúruöflin und-
fram á sumar og taka þau í irgefin.
skóla síðla sumars eða, En á sjálfan sig má hann
snemma hausts. Með því eru ekki líta sem reikningsdæmi
þau slitin úr náttúrlegu sam- og ekki heldur sem hráefni,
bandi við atvinnulíf, sern þau er hægt sé að vinna úr „göða
geta notið þar, og svipt heilsu vöru“ með verksmiðjulegum
samlegri útivist. jhætti.
Ekki er ætlazt til þess, að j Mannssálir lúta öðrum lög-
hvert barn sæki skólann 9 málum en dauðir hlutir og
mánuði, — það veit ég vel —1 þola illa tangatök og steypu-
en ákvæðið hefir samt áhrif mót kerfisbindingar.
í þá átt að teygja úr skóla- Próf eins og landsprófin á
vist allra barnanna og valda að nema úr lögum. —
námsleiða, þreytu og áhuga- j Undirbúningur þeirra þving
leysi, með þeim afleiðingum,' ar frá upphafi sem töng eða
sem Stefán Klettafjallaskáld mót nám allra, sem eiga náms
Of verkefnalitlir skóiar.
í oftrú á fræðsluskyldu
hafa verið settir á stofn hér
og þar unglingaskólar, mið-
j skólar og gagnfræðaskólar.
sem of lítil verkefni hafa og m^ e^ki gleyma.
sama sem engin verkefni j
jmundu hafa, ef 13 ára börn Kerfisbindingin.
kallaði í ádeilu sinni á skóla:
„Voða vatnssýki í minni
og visnun í skynjun."
Nú er kennurum við barna-
skóla launað eftir því, hve
kennslan stendur marga mán
uði árlega.
Álitið er, að ýmsir kennar-
ar leggist á móti fækkun
kennslumánaða vegna kjara-
skerðingar, er fylgja mundi,
og er það máske mannlegt.
Ég tel, að vel mundi borga
sig að láta launahæð haldast,
þótt kennslumánuðum yrði
fækkað.
Velferð nemendanna er dýr
ari en krónum taki, — því
barnaskólanna væru ekki til
j Hið þriðja, sem nefnt er í
þeirra flutt. j greinargerðinni, er það, að
í landmu öllu eru 50 gagn- kerfisbinding kennslu og
fræða-, mið- og unglingaskól- námsefna sé of mikil.
ar. Af þeim eru 14 heiman-| í íögum um skólakerfi og
göngu-gagnfæðaskölar. Þeir fræðsluskyldu, sem eru stofn
eru í stærri bæjunum og 8
þeirra í Reykjavík.
Gagnfræðaskólar með
heimavistum eru 8 og — allir
i sveitum. i
Mið- og unglingaskólar eru
28 alls.
Ætlast er til í lögum að mið-
skólar- og gagnfræðaskólar
starfi hvergi, nema 15 nem-
endur minnst séu í ársdeild,
en skv. skýrslum, sem ég hefi
séð um nemendafjölda skól-
anna, fullnægja býsna marg-
ir þeirra þessu ekki. '
Auðséð er, að hér er pottur
brotinn. 1
Skipta þarf landinu í skóla
hverfi framhaldsskóla og
stilla svo til, að skólar séu
ekki fleiri en verkefni hafa
að jafnaði.
Skóla í tveim bekkjum með
nemendum 14—15 ára, ætti
undantekningalaust að sam-
eina barnaskólunum. Þannig,
að ekki sé kostað til tveggja
skólastjóra á því stigi.
Heimild er til þessa í gild-
andi lögum, að því er skóla-
hverfi í sveitum snertir, en
ætti að lögleiða fyrir bæi líka,
af því að reynslan sýnir, að'
leið með þeim, er ætla þau
próf að taka.
Hinir almennu skólar eiga
að vera óháðir slíku.
Inntökupróf ætti að gilda
við gagnfræðaskóla og
menntaskóla — eins og fyrr-
um var.
Hagnýtt nám er vanrækt.
Fjórða atriðið í greinargerö
tillögunnair er, aff hagnýtt
nám til undirbúnings þátt-
töku í atvinnulífi þjöffarinn-
ar sé vanrækt.
Ég hefi fréttir af því, að
ekki nema helmingur af skól-
um gagnfræðastigsins haldi
uppi verknámi.
Þetta er óþolandi. Fyrir þá
sök njóta margir nemendur
þar ekki hæfileika sinna, en
eru þó skyldaðir í skólana, og
misþyrmt með bóknámi.
Sumir eru gáfaðir til hand-
anna (sagði gamla fólkið),
(Pramhald á 6. síðu.)
ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSISÍÍÍÍÍÍÍ^^
NÆLONSOKKAR
Nælon
sokkar
þetta á einnig við í smærri
bæjunum.
Of löng skólaseta ár hvert.
Annað atriðið, sem við flm.
nefnum í greinargerðinni, er
að skólasetan ár hvert i barna
skólum þéttbýlisins sé of
löng.
í 38. gr. laganna um barna-
fræðslu segir:
„Skólar í kaupstöðum og
þorpum með 1000 íbúa eða
fleiri skulu starfa sem næst
9 mánuði á ári.“
: I:
FJOLBREYTT
ÚRVAL.
Heildsölubirgðir:
*
Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.í.
Garffastræti 2—4. — Sími 5333.
SíSííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííSíííííSl