Tíminn - 05.03.1954, Blaðsíða 8
Reykjavík,
5. maiz 1954.
g8. árgangur.
53. blað.
ís og snjór kreppir
enn að á Norðurl.
Frakkar neita hervæö-
íngu Þýzkai. harölega
Vilja láta fulltráa sinn í liorititMsstjórn
Þýxkalands Iseita neitamarvaldi tim mátið
i
i
París, 4. marz. — Franska ríkisstjórnin lýsti yfir því í dag,
að hún væri mótfailin hervæðingu Vestur-Þýzkalands í
hvaða mynd sem væri, fyrr en gengið hefði verið frá stofnun
Evrópuhersins. Utanríkisráðuneytið tilkynnir, að Frakkar
áskilji sér rétt sem hernámsveldi til að beita neUunarvaldi
sínu í Jiessu máli, ef þörf krefur.
Eins og kunnugt er af frétt Mótmælagöngur í París. j
um, hyggjast Vestur-Þjóð- Allmargir áhrifamikl!ir
verjar breyta stjórnarskrá franskir stjórnmálamenn
sinni, svo að unnt sé að hefja hafa gefið út yfirlýsingu,
endurhervæðingu landsins. þar sem þeir mótmæla end-
Hefir stjórnarskrárbreyting- urvopnun V.-Þýzkalands og
in þegar verið samþykkt í hvetja Parísarbúa og aðra
neðri deild þingsins í Bonn Frakka til að fjölmenna í
og efri deildin mun sam- mótmælagöngu um götur,
þykkja hana á næstunni. En parísar 13. marz n. k. Dag- '
til þess að breytingin öðlist inn eftir á svo að leggja
giidi verða stjórnarfulltrúar blómsveig á leiði fallinna her
liernámsveldanna að sam- manna í heimsstyrjöldunum
þykkja hana. tveim og á hann verður letr-
að: í mótmælaskyni við end-
Frakkar beita neitunarvaldi. urvopnun V.-Þýzkalands. —
Stj órnarfulltrúarnir hafa Meðal þeirra> sem gefið hafa
neitunarvald og því hyggj- út yfirlýsingu þessa, eru heið
ast Frakkar beita til þess að ursfor^ti franska þingsins,
hindra hervæðingu V.-Þýzka hinn 83 ára gamli Edouard
lands, áður en^gengið hefir jjerriot og fyrrv. forsætisráð
verið frá stofnun Evrópu- herraj Daladier.
hersins, sem bæði Frakkar
og V.-Þjóðverjar eiga að ----------------------------
taka þátt í. Utanríkisráðu-
neytið tilkynnti í dag, að það
hefði skipað stjórnarfulltrúa
Frakka, Francois Poncet, að
beita neitunarvaldi sínu í
þessu máli, ef þörf krefði. j jjpplýsingadeild Sameinuðu
þr'&síiííStiTgæfvfÞ sömu Þjóðanna efnir fil rifgerða' Öflug't Grænlanclsfé-
þmgsms iysti í gæt yftr somu samheppni r vor, og ma velja
Annast afgreiöslu bif-
reiöa fyrir 6 kaupfélög
NTB — Osló, 4. marz. Síð- j Tíminn átti í gær tal við Frímann Frímannsson, sem
asta sólarhring kingdi enn hefir á hendi afgreiðslu sérleyfisbifreiða í Hafnarhúsinu
niður feikna snjó í Noregi. | við Tryggvagötu. Frímann annast afgreiðslu fyrir f jöl-
Nam snjókoman 77 mm. og marga aðila og hefir gert til fjölda ára.
er það helmingi meira en I
meðallag á þessum tíma árs.1 Frímann annast afgreiðslu víkur gjörófær. Þess ma
í kvöld versnaði veðrið enn, áætlunarbílanna fyrir 6 geta að Frímann annast af-
einkum í héruðunum kring- kaupfélög úti á landi, auk greiðslu á bil, sesm gengur
um Osló. Veðurhæðin jókst þ^ss fyrir þá Pétur og Valdi- á milli Sigh.ijarðar og 'Rvik—
og frostið var komið upp í mar frá Akureyii, sem flytja ur á sumtin.
3,4 stig en meðalhiti í þess- vörur milli Reykjavíkur og
um mánuði er eins stigs Akureyrar.
frost. Lagnaðarísinn i Osló-I
firði og á siglingaleiðum við Kaupfélögin.
Danmörku og Svíþjóð fer að Kaupfélögin eru þessi:
sjálfsögðu sízt minnkandi. Kaupfél. Arnesinga, Kaupfél.
Snjórinn gerir það að verk- Borgfirðinga, Kaupfél. Olafs
um, að ísinn verður samfelld víkur, Kaupfél. Stykkis-
ari eg líkist nú víða meira hólms, Kaupfélag Akraness
hreinum hafís en lagnaðarís. og Kaupfél. V.-Húnvetninga.
Safnað til klnkku-
kaupa í Laugau
neskirkju
Það er margra manna mál,
að hrihgingin í Laugar-nes-
Hafnaryfirvöldin í Osló ein-.Bilar frá öllum þessum kaup hirii:iu sá ekki svo göð sem
beita sér að því að hahla op-| félögum annast bæði fólks- sEyidi; aðeins hvellt hljóð’ án
jnni mjórri lænu, sem skip og vöruflutninga, nema Kaup eftírhljóms. Þetta-er eölilegt,
geta siglt eftir til og frájfél. Árnesinga og Kaupfél. því kirkjan hefir ekki eign-
Oslóborg. Ástandið í sam-j Ólafsvíkur, sem takmarka ^ ast sínar klukkur, heldur not
göngum á landi er einnig af ,sig eingöngu við fólksflutn- j ast yið hlj ómplötur.
ar slæmt vegna fannfergi. T.
d. er leiðin milli Kristjan-
sand og Osló algerlega ófær
inga.
Ferðir gengið vel.
Fyrir rúmu ári var stofn-
að „Bræðrafélag Laugarnes-
sóknar.“ Á fundi þess í vet-
Alþjóðleg ritgerðasamkeppni
á vegum S.Þ. um tvö verkefni
* . . Haldið hefir verið uppi.
1 'e...og sama ?l a Seuua ferðum milli Reykjavíkur og ur kom fram sú tillaga, aö
um Jomarga a. .ra. m'r allra þessara staða nú í vet- i félagið beitti sér fyrir fjár-
væga acvegi og j ur> 0ftast nær tvisvar í viku, söfnun .klukknakaupa
og er óhætt að segja, að ferð húnda kirkjúntii. Leitað var
irnar hafa gengið giftusam-1fii úljómlistarmanna um val
lega í allan vetur, engar veru!u sem beztum <Wlikk,uút- Nú
línur.
skoðun.
um þetta tvennt:
Litfilmur og erindi
ura ísrek í norð-
urhöfum
heldur
lag' stofnað
a) Hvert er gildi menntunar NTB — Kaupmannahöfn, 4.
til að glæða samúð og skiln marz. Nýlega var stofnað í
ing þjóða í milli? (The role Kaupmannaliöfn stórt hluta-
of education in developing félag, sem hyggst reka marg-
international understand- víslega starfsemi á Græn-
ing). landi. Hluthafar eru kaup-
sýslumenn frá Noregi, Færeyj
legar tafir, fyrr en nú,
Hvalfjarðarleiðin er mjög
slæm, þótt bílar hafi brot-
izt vestur. Hins vegar er Fróð
árheiði á leiðinni til Ólafs-
Aflaði áttatíu sraá-
lestir yfir mánuðinn
Frá fréttaritara Timans
í Súgandafirði.
í febrúarmánuði voru farn
að (er unnt að fá: rafknúnar
klukkar, en vantar aðeins
samstillt átak sem flestra
sóknarbúa til þess að hægt
sé að ganga frá kaupunum.
Ætlar Kvenfélag Laugarnes-
sóknar og Bræðrafélagið að
leita til sóknarbúa um lið-
sinni í kvöld.
Bretar sctja fram
friðarskilmála í
Kenýju
Narobi, 4. marz. Fyrir
b) Efnahagsþróunin og friður um og Danmörku Hlútafé fé- ir sextán róðrar héðan frá skömmu handtóku Bretar
inn. (Economic develop- lagsins er 2 milljónir norskra Suðureyri. Aflahæsti bátur-.einn helzta leiðtoga Mau
ment and world peace).
Ritgerðin má ekki vera
I kvöld kl. 8,30
Jöklarannsóknarfélag ís- íengri en 2500 orð, og þátttak-;
lands fund í I. kennslustofu endur skulu vera á aldrinum 1
Háskólans. Á þeim fundi sýn 20 til 35 ára. Dómneínd í
Ir bandaríski ísrannsóknar- hverju landi velur tvær rit-!
maðurinn Henry Kavensky gerðir úr hópi þeirra, sem ber
litfilmur og flytur erindi um ast, og eru þær siðan sendar,1
ísrek í Norðurhöfum. Hann en alþjóðleg dómnefnd dæmir
hefir að undanförnu unnið þar um þær. Veitt verða sjö
að rannsóknum á ísnum í fyrstu verðlaun, en þatt eru
grennd við Grænland. Er fjögurra vikna dvöl í aðal-j
þetta hið girnilegasta efni stöðvum Sameinuðu þjóðanna ;
til fróðleiks. Jöklarannsókn- í New York. Þeir, sem verð-
arfélagið hefir tekið að sér launin hljóta, fá ókeypis feró
að safna skýrslum um ísrek- frarn og aftur og 12 V2 dollara
ið hér norðan og vestan ís- á dag í dvalarkostnað. Miðað
landr, og annast Jón Eyþórs- er við það, að verðlaunahafar
son það. Með því að safna komi til New York um miðjan
gögnum þessum sarnan, fæst september n. k., svo að þeir
geti fylgst með störfum 9. alls
herjarþingsins. I
Ennfremur verða veitt 6 til
10 önnur verðlaun, en þau eru
tveggja vikna dvöl i einhverri
starfsmiðstöð S.Þ., svo setn
Genf, Santiago eða Bangkok.
Ferðir þeirra, sem hijóta önn-
ur verðlaun, verða einnig
greiddar og ákveðin upphæð
á dag í dvalarkostnaö.
Dómnefndina hér skipa þeir
Ólafur Jóhannesson pró-
fessor, Gylfi Þ. Gíslason pró-
fessor og Jón Magnússon
fréttastjóri.
Ritgerðir skal senda Ólafi
Jóhannessyni prófessor íyrir
1. maí n. k. Þær skulu skrifað-
ar á ensku, eða ensk þýðing
fylgja.
króna.
yfirlit um rek íssins.
Húnvetningar sóítu
meiraprófsnára-
skeið í Borgaraes
Frá fréttaritara Tímans
í Borgarnesi.
Fyrir stuttu er lokið bifreiða
stjóranámskeiði til meira-
prófs hér í Borgarnesi. Sátu
margir bifreiðarstjórar nám-
skeið þetta. Voru það bæði
Borgnesingar, menn af Snæ-
fellsnesi og menn norðan úr
Húnavatnssýslu.
Islendingarnir á
skíðamótinu í
Falum
Fréttaskeyti til Tímans.
í stórsvigi karla varð Hauk
ur Sigurðsson 41. í röðinni
á 2:07,1 mín. Steinþór Jakobs
son varð 54. á 2:21,7 mín. í
svigi kvenna varð Jakobína
Jakobsdóttir 24. í röðinni á
1:50,9 mín.
Skipar svertingja í
ráðherraembætti
inn er m. b. Gyllir, skipstjóri mau-manna í Kenýju, ,Kína‘
Kristján B. Magnússon. Hef-, hershöfðingja. Hann var síð-
ir hann aflað um áttatíu j ar dæmdur til dauða. Nú hef
smálestir. Annars er afli bát ir þessum dauðadómi veriö
anna mjög jafn og háseta- breytt í ævilangt fangelsi og
hlutur almennt i kringum brezk yfirvöld í Kenýju hafa
• fjögur þúsund krónur yfir
mánuðinn. Nokkrir róðranna
voru farnir suður fyrir Látra
bjarg. —
ennfremur látið hershöfðingj
ann koma á. framfæri við
Mau mau-menn friðarskil-
málum.
Ný bék um landnám og
byggðir V.-íslendinga
Út er komin í Bandaríkjunum Saga íslendinga í Norður-
Ameríku eftir Thorstinu Walters. Er bókin gefin út í bóka-
flokknum, Modern Sagas, sem Byggðarannsóknastofnun
Norður-Dakóta gefur út (North Dakota Institute for Regio-
nal Studies). Bókin er rituð á enska tungu og fjaliar, eins
og nafnið bendir til, um iandnám og byggð' Vestur-íslend-
inga í Norö'ur-Ameríku.
Washington, 4. marz. Eis-
enhower forseti skipaði í dag
Ernest Wilkins, málafærslu
Höfundur bókarinnar, Thorstina Emil Walters, list-
Thorstina Vyalters, fæddist í málara.
Norður-Dakóta. Faðir henn-1 Frú Thorstina hóf að' rita
ar var Þorleifur Jóakimsson söguna um landnám ísléitd-
mann frá Chicago, til að Jackson og Guðrún Jónsdótt inga votið 1944. Tók hún
gegna embætti varaverka- ú’, ljósmóðir. Hún nam við einkum fyrir landnámið í
málaráðherra í stjórn sinni. Manitóbaháskóla og lauk Norður-Dakóta, jaú"ttramt
Wilkins er negri og er þetta B.A.-prófi þaðan. Hún kom' félagslegri og sögulegri rann
í fyrsta skípti í sögu Banda- Jhingað til íslands árið 1926 sókn á íslendingabyggðum í
ríkjanna, sem forseti skipar og ferðaðist um og flutti fyr heild. Þetta verk frúarinnar
negra í ráðherraembætti. irlestra og var þá sæmd ridd 'er nú komið út í bókaflokkn
Skipun Wilkins í embættið arakrossi fálkaorðunnar fyr- J um Modern Sagas. Formála
öölast ekki gildi, fyrr en öld ir starf sitt hér. Hún sótti fyrir bókinni ritar Allan
ungadeildin hefir staðfest ísland heim á ný alþingis-j Nevins prófessor viö Kól-
hana. 1 hátíðarárið. Árið 1929 giftist, umbíuháskóla.