Tíminn - 07.03.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginm 7. marz 1954.
Brögð að heitorðuni miiii syst!
er þau vita ekki um skyidieikann
I>að' er gömul saga, að unglingar um tvítugt ala í brjósíi auk þess er a3 s;álfsöJ5u refsivert
sterkar þrár, drauma og vonir, sem kníga í þá átt að hitia að svo ^11 ste'tóuisnáí eigi uiök
þann fyrir, sem léttir þeim allar áhvggjur og tekur þátt í
55. þlað.
lífi sorgar og gleði. Framtíðin blasir við tveim ungum elsk-
so.5r-.aa. Harmieikur ungu olskend-
anna vars því ekii.i unifiúinn.
endum.
Fundum þeirra hafði borið saman.
Það féll vel á með þeim. Þeim lét
svo vel að ræða sín á milli jafnt dæg
urmál sem alvarlega hluti, og þeim
fannst svo mikið öryggi i nærveru
hvors annars. Og því næst kviknaði
éstin í almætti sínu. Mánuði eftir
að fundum þeirra bar saman var
in, setn rekur sig svo óvægilega á þá
heitmærin kynnt fyrir tilvonandi fortið, sem hún æ”aði a3 gleyma,
tengdamóður. eigi kröfu á aokkurri meSaumkun.
Tengdamóðirin beið í ofvseni þess Sjálfsagt hefir húa stigið það spor,
að lita stúikuaa, sem sonur hennar sem ekki ve:ður afmáð. en valdið
hafði fest sér, qj skyldi móttakan óhqpiir.gju oj örvæntingu meðal
verða með' mikiíti viðhöín.
barna hennar. Hún hlýtur að naga
Útvarpið
11,00
13,15
18,30
20,20
20,40
21,00
21,30
ÍJtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Messa í dómkirkjunni (Prest-
ur: Séra Jón Auðuns dómpró-
fastur. organleikari: Páll ís-
ólfsson).
Erindaflokkurinn „Þættir úr
ævisögu jarðar" eftir George
Gamow prófessor; þriðja er-
indi (Hjörtur Halldórsson).
Barnatími.
Erindi: Brezka bibliufélagið
150 ára (Ólafur Ólafsson
kristniboði).
Tónleikar: Músik fyrir
strengjasveit og trompet eftir
Armin Kaufmann (Paul Pam
pichler og strengjaflokkur Sin
fóníuhljómsveitarinnar leika;
dr. Victor Urbancic stjórnar).
Erindi: Fjarlæg lönd og fram
andi þjóðir; I: Bahamaeyjar
(Rannveig Tómasdóttir).
Einsöngur: Aksel Schiötz syng
ur dönsk lög (plötur).
21,45 Upplestur: „Hjáleigubóndinn"
smásaga eftir Jacob Bull, í
þýöingu Karls ísfelds (Klem-
enz Jónsson leikari).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23,30 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar.
Um daginn og veginn (séra
Jakob Jónsson).
Einsöngur: Sigurður Björns-
son syngur; Fritz Weisshappel
aðstoðar.
21.20 Erindi: íþrótt mannlífsins
(Pétur Sigurðsson erindreki).
21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (19).
Útvarpssagan: „Salka Valka“.
Dans- og dægurlög (plötur).
Dagskrárlok.
20,40
21,00
22,00
22,10
22,20
22,45
23,00
Árnáð h.eil[a
Hjónabönd.
S. 1. aðfangadagskvöld voru gefin
saman í hjónaband í Stöðvarkirkju
Nanna Xngólfsdóttir, Stöðvarfirði,
og Sveinn Víðir Friðgeirsson útvegs
bónda Þorsteinssonar, Árbæ, Stöðv
arfirði. Séra Kristinn Hóseasson í
Heydölum framkvæmdi vígsluna.
Hinn 26. des. s. 1. gaf séra Krist-
inn Hóseasson í Heydölum saman
í hjónaband Kristínu Sigríði Skúla
dóttur frá Urðarteigi og Hannes
Björgvinsson, bónda á Höskulds-
Btaðaseli í Breiðdal.
Hinn 31. jan. s. 1. voru gefin sam
an í hjónaband Aðalbjörg Sigrún
Björgvinsdóttir og Helgi Þorgríms-
son, smiður, Sólvöllum, Breiðdals-
vík. Séra Kristinn Hóseasson í Hey
dölum gaf brúðhjónin saman.
Trúlofanir:
Nýlega opinberuðu trúlofun BÍna
ungfrú Anna Jónasdóttir frá Ólafs-
firði og Páll Guðbjörnsson, rafvirki,
frá Siglufirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Jóhanna Stefánsdóttir,
Vallargötu 17, Keflavík, og Haf-
eteinn Magnússon, Brynjólfssonar,
bónda í Haukadal á Rangárvöllum.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Helga Jónsdóttir, Yzta-
Hvammi í Suður-Þing., og Gísli
Kristjánsson, Klambraseli í Reykjá
hverfi.
Snýr á ógæfuhlið.
Tengdamömmunni fannst strax
til um stúlkuna og skildi vel til-
finningar sonar síns. Á meðan á mál
tíðinni stóð spurðist hún fyrir um
uppruna hennar. Skyndilega þagn-
aði hún, og varð öskugrá í framan.
Unga stúlkan óttaðist, að hún hefði
talað af sér og reyndi að rifja það
upp fyrir sér, hvað það gæti hafa
verið. Var sú kannske ástæðaa, að
hún hafði aldrei þekkt móður sína,
en alizt upp hjá föðurnum? Hún
leit flóttalega til kærastans, sem
hafði einnig truflazt af hegðun móð
urinnar.
Var móðir beggja.
Máltíðinni lauk í vandræðalegri
þögn, en móðirin starði sífellt á
stúikuna.
Skýringin kom á eftir með kaff-
inu. Móðirin var móðir þeirra
beggja. Hún hafði átt meyna utan
hjónabands, en aíhent hana föð-
urnum. Upp frá því reyndi hún að
gleyma barninu. Það var enginn,
sem vissi um þetta atvik í lífi henn-
ar, en nú sat dóttirin hið næsta
henni og ætlaði að gerast tengda-
dóttir hennar. Menn geta ímyndað
sér þá angist og sorg, sem læsti sig
um þau þrjú. Ungi maðurinn sendi
hréf til spurningaþáttar útvarpsins,
sem fjallar um félagsmál, þess efn-
is, hvort ekki kæmi tii mála, að
hann fengi að ganga að eiga stúlk-
una, sem .hann unni.
Harmleikur ekki umflúinn.
Samkvæmt lögum eru giftlngar
j svo náskyldra stranglega bannaðar,
sig í handarbökin fyrir að aetla að
reyna að atmá þennan blett úr lífi
sínu. Hún iðrast þeirfar lýgi, sem
’ lá í þagnargildi í 20 ár.
1 ■
Varasí skal vííin.
! Kona, sem eignast barn fyrir gift
inguna og fólk, sem ættleiðir barn,
skal hafa þennan atþurð í huga.
Það má ekki ljúga að börnum og
ekki dylja þau jafn alvarlegs sann-
leika sem þessa.
i Eörn bret ðast við svona 'tíðind-
um á eðlilegri hátt en fullorðið
fólk, sem er blindað af siðförðileg-
j um hleypidómum. Börnum skal sagt
: frá þessu á hispurslausan hátt, þeg
■ ar er þau hafa vit og þroska til að
taka tíðindunum, en ekjci draga það
til fermingaraldurs eða skólaár-
anna. Með því móti dregur það ekki
i (Framhald á 11. síðu).
’^víssívssssssíssíííssííssíssísjsísssjssísssssssssssssíssssísjsssssssssss
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
Húsfreyjur
Haldi3 elli og þreytu í hæfilegri fjarlægð. —
Látið „Veralon“, þvottalöginn góða, létta yður
störfin.
SSÍSSSSSSÍSÍÍSSSSSSÍSJSSSSSSÍSÍSSSSÍSSÍSSSSSSSSSSSÍSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSS:
ðsending
frá Oiiufélaginu h.f.
Vér viljum hér naeð vekja athygli viðskipta-
vina vorra á því, að oss hafa boðist viðbótar-
efni til blöndunar í benzín, sem sagt er að séu
til bóta fyrir bifreiðahreyfla.
Þar sem þær upplýsingar, er þegar liggja fyr-
ir hjá oss um slík efni, benda frekar til þess
að þau geri meiri skaða en gagn, höfum vér að
svo kqmnu máli ákveðið að selja óblandað
benzín.
Oiíuféiagið h.f.
Utsala á morgun
30 sett af
KARLMANNAFÖTUM
seld fyrir 300 kr. settið.
DRAGTIR,
3—400 króna afsláttur.
IAKKAFÖT Á DRE\GI,
12—14 ára, 250 kr. settið.
i:\GLI\GAFRAKKAR,
150 kr. stk.
Vesturgötu 12. — Sími 3570.
555SSSSSÍ555S5S5SSS555SSSS:
Lokað
Skrifstofur vorar verða lokaðar mánudaginn 8. marz
Fiskimálasjóður
Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför manns-
ins míns og föður okkar,
GUÐJÓNS KRISTINS GUÐJÓNSSONAR
Ytri, Tungu, Breiðuvík
Geirþrúður Geirmundsdóttir og börn.
Kveðjuathöfn um systur okkar,
GRÓU DIÐRIKSDÓTTUR,
' frá Vatnsholti,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. marz kl.
1,30. Jarðsett verður að Mosfelli laugardaginn 13. marz
kl. 1. — Ferð frá Bifröst kl. 9.
Systkinin